Mest lesið
-
1Pressa#113
Pressa: Fyrsti þáttur
Í þætti dagsins verðum við á pólitíska sviðinu. Breytingar á kvótakerfinu og fiskveiðum, stjórnmálaástandið og áskoranir sem stjórnarmeirihlutinn stendur frammi fyrir. Einnig verður rætt um þögla einkavæðingu heilbrigðiskerfisins. Viðmælendur eru Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingar. -
2Pistill13
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir fína fólksins
Hópur fólks á Íslandi slær eign sinni á heila náttúruauðlind. Þau spila síðan hugvitssamlega á kerfið er þau afhenda börnum sínum eins og hvern annan erfðagrip það sem á blaði er „sameign íslensku þjóðarinnar“. -
3FréttirMál Eddu Bjarkar4
Faðirinn á Íslandi og leitar sona sinna
Barnsfaðir Eddu Bjarkar Arnardóttur er kominn til Íslands og leitar nú sona sinna. Lögmaður hans kallar eftir því að sá eða sú sem hýsir þá stígi fram. „Ég skil það þannig að yfirvöld viti ekki einu sinni hvar synir hans eru,“ segir lögmaðurinn. -
4FréttirMál Eddu Bjarkar9
„Valdníðslan er svo mikil að maður trúir þessu ekki“
Karl Udo, maður Eddu Bjarkar Arnardóttur, segir það skyldu íslenskra stjórnvalda að grípa inn í mál Eddu. En hún verður flutt til Noregs í dag vegna forræðisdeilu við barnsföður sinn. -
5FréttirMál Eddu Bjarkar1
Færð með valdi frá Hólmsheiði: „Edda Björk var snúin niður“
Lögreglumenn mættu í klefa Eddu Bjarkar Arnardóttur og færðu hana þaðan með valdi fyrir skemmstu, að sögn lögmanns Eddu. Útlit er fyrir að flytja eigi hana til Noregs. -
6Fréttir
Skipið sem skemmdi vatnsleiðsluna hafði áður misst akkerið í sjóinn
Þegar akkerið á skipi Vinnslustöðvarinnar féll útbyrðis, dróst eftir botninum og stórskemmdi einu neysluvatnslögnina til Eyja var skipið, Huginn VE, ekki að missa akkerið útbyrðis í fyrsta skipti. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, staðfestir þetta við Heimildina. „Þetta er bull,“ sagði skipstjóri togarans síðasta föstudag, er Heimildin spurði hvort búið væri að segja honum og frænda hans upp. Starfslokasamningur var gerður við mennina sama dag. -
7Fréttir
Vegagerðin mælir ekki með jarðgöngum í gegnum Reynisfjall
Lagfæringar á núverandi vegi og færsla hans norður fyrir Vík er sá valkostur sem Vegagerðin mælir með við uppbyggingu á Hringveginum um Mýrdal. Jarðgöng myndu „afar ólíklega“ standa undir sér með veggjöldum og mikil áhætta fælist í nýjum vegi um Víkurströnd, sem er „afar útsett“ fyrir ágangi sjávar. -
8SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu3
Þögul einkavæðing Willums Þórs á heilbrigðiskerfinu
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið stóraukin á síðustu árum í gegnum Sjúkratryggingar Íslands. Til stendur að ganga lengra í þeim efnum samkvæmt heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni. Í miðri þessari umræðu er einkarekna heilbrigðisfyrirtækið Klíníkin. Forstjóri Landspítalans, Runólfur Pálsson, hefur áhyggjur af áhrifunum á ríkisrekin sjúkrahús og bendir á skort á eftirliti með einkarekstrinum. -
9Pressa1
Pressa: Svandís Svavarsdóttir - allt viðtalið
Viðtal við Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra úr Pressu, föstudaginn 1. desember, í heild sinni. -
10FréttirPressa
„Vinnubrögð fyrir neðan allar hellur“
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sé á „eigin vegferð“ með frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Heitar umræður sköpuðust um frumvarpið í fyrsta þættinum af Pressu á Heimildinni.