Mest lesið
-
1Stjórnmál2
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra. -
2Erlent1
Hamas fer hamförum á frelsuðu svæðunum
Átta menn teknir af lífi á götum Gaza á meðan Hamas-samtökin taka aftur völd á svæðinu eftir vopnahlé. -
3Stjórnmál
Dóttir Sigríðar send af Mogganum á landsþing
Brynhildur Glúmsdóttir, dóttir Sigríðar Á. Andersen, sótti landsþing Miðflokksins sem blaðamaður Morgunblaðsins. Hún tók meðal annars viðtöl við samstarfsfólk móður sinnar í þingflokknum. -
4Spurt & svarað2
Er búið að eyðileggja miðborgina?
Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Sjálfstæðisflokksins, finnst vera búið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur. Gangandi vegfarendur sem Heimildin náði tali af í miðbænum eru þó fæstir á sömu skoðun. -
5Fólkið í borginni1
Heimsótti Ísland og flutti hingað tveimur vikum síðar
Dana Polishchuk kom í heimsókn til Íslands síðasta sumar og tók í kjölfarið skyndiákvörðun um að kveðja stríðshrjáða Úkraínu og setjast að í Reykjavík. Hún nýtur þess að hér sé rólegt og finnst ekki eins erfitt að læra íslensku eins og oft er talað um. -
6Staðreyndavaktin3
Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?
„Öflugt velferðarkerfi og opin eða lek landamæri eru ósamrýmanleg,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á landsfundi sem fram fór um helgina. Innflytjendum hefur fjölgað ört en umsóknum um alþjóðlega vernd á Íslandi hefur fækkað verulega síðan 2022. -
7Vettvangur
Landsþing Miðflokksins: „Er þetta nokkuð að fara að vera hit piece?“
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur fimmta landsþing Miðflokksins um helgina. Þar komu meðal annars við sögu varaformannskosningar, derhúfusala og lekt þak. -
8Stjórnmál
Þorgerður Katrín beygði af í pontu þegar hún minntist systur sinnar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir beygði af í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag þegar hún minntist á starfsemi Ljóssins í tengslum við systur sína sem lést fyrir þremur árum. -
9Viðskipti1
Fjárfestingafélag Jóns Péturs hagnaðist um 48 milljónir
Jöká, fjárfestingafélag þingmannsins Jóns Péturs Zimsen og fjölskyldu, hagnaðist um 48 milljónir króna á síðasta ári. Félagið á hlutabréf í fjölda fyrirtækja, meðal annars í sjávarútvegi og skyr útrás. -
10Erlent2
Trump fór fram á að Netanjahú fengi náðun
Réttarhöld standa yfir vegna spillingarákæru á hendur Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, en Bandaríkjaforseti segir að sér líki við hann og kallar eftir náðun.