Mest lesið
-
1Aðsent1
Stefán Ólafsson
Fum og fár í Sjálfstæðisflokki
Stefán Ólafsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki lengur svipur hjá sjón, en fylgistap flokksins hafi byrjað löngu áður en til núverandi stjórnarsamstarfs kom. -
2Viðtal
Hjúkrunarfræðingar í tæknigeiranum ætla að leysa vanda heilbrigðiskerfisins
Fimm hjúkrunarfræðingar sem sögðu skilið við spítalann og heilsugæsluna og skiptu yfir í heilbrigðistæknigeirann vilja gera það sem þær geta til að bæta starfsumhverfi heilbrigðisstarfsfólks og breyta því hvernig heilbrigðisþjónusta er veitt. Þær sakna þess að starfa „á gólfinu“ en minni streita, sveigjanlegur vinnutími og hærri laun halda þeim í tæknigeiranum. -
3FréttirStjórnarslit 20243
Bjarni kallar umhugsun Höllu um þingrof formsatriði
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segist ekki hafa átt frekari samtöl við leiðtoga hinna stjórnarflokkanna. Hann er mættur á Bessastaði til að biðja formlega um heimild til að rjúfa þing. Á tröppum Bessastaða talaði hann um þann umhugsunarfrest sem Halla Tómasdóttir hefur ákveðið að taka formsatriði. -
4ÚttektStjórnarslit 2024
Þriðja ríkisstjórnin sem fellur með Bjarna Benediktssyni: Sagan öll
Sex mánuðum eftir að Bjarni Benediktsson tekur við sem forsætisráðherra er tilkynnt um stjórnarslit og boðað til kosninga. Fyrri ríkisstjórnir féllu vegna leyndar um kynferðisbrotamál og afhjúpunar á aflandsfélögum ráðherra. -
5FréttirStjórnarslit 2024
„Þau gáfust upp“
Halla Signý Kristjánsdóttir, varaformaður þingflokks Framsóknarflokksins segist hissa á tíðindum dagsins og mjög ósátt. Hún segir ljóst að Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn hafi gefst upp. Ungu Framsóknarfólki „blöskrar“ ákvörðun Bjarna Benediktssonar. „Okkur þykir þetta heigulsháttur“ segir í ályktun sem samþykkt var af stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna síðdegis. -
6FréttirStjórnarslit 20241
„Þetta kom mér í opna skjöldu“
Svandís Svavarsdóttir segir fyrirhuguð stjórnarslit ekki hafa verið rædd á fundi hennar með Bjarna Benediktssyni og Sigurði Inga Jóhannessyni í gær. „Ég gerði ráð fyrir að sá fundur væri byggður á einhvers konar trausti og heilindum,“ segir Svandís. -
7StjórnmálStjórnarslit 20241
Ríkisstjórnarsamstarfið á enda
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að ríkisstjórnarsamstarf Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sé á enda. Kosið verði í nóvember. -
8FréttirStjórnarslit 2024
„Össur Skarphéðinsson ekki leiðarljós í mínu lífi“
Þingflokksformaður Vinstri grænna segir það tímamót að Sjálfstæðisflokkurinn, sem hafi fram til þessa kallað sig „kjölfestuna í íslenskri pólitík“, skuli slíta stjórnarsamstarfi. „Það eru fréttir út af fyrir sig.“ -
9FréttirStjórnarslit 2024
Sigurður Ingi hissa og segir Bjarna hafa ákveðið að „henda inn handklæðinu“
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, tekur undir með Svandísi Svavarsdóttur, formanni Vinstri grænna, um að það hafi komið á óvart að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, hefði ákveðið í morgun að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu. -
10FréttirStjórnarslit 2024
Skoðar þingrof og svarar engum spurningum
Halla Tómasdóttir forseti Íslands hefur ekki tekið afstöðu til þingrofstillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Hún ætlar fyrst að ræða við formenn allra þingflokka. Halla segist ekki ætla að svara spurningum fjölmiðla í dag.