Mest lesið
-
1Viðtal
„Mig langar að búa í íbúð með herbergi“
Tveir drengir hafa verið á vergangi ásamt föður sínum í Reykjavík frá því síðasta sumar og hafast nú við í hjólhýsi. Félagsráðgjafi kom því til leiðar að þeir fengju að vera þar áfram eftir að vísa átti þeim af tjaldsvæðinu í október. Axel Ayari, faðir drengjanna, segir lítið um svör hjá borginni varðandi hvenær þeir komist í viðunandi húsnæði. „Þetta er ekkert líf fyrir strákana mína.“ -
2Pistill5
Jón Trausti Reynisson
Þegar maður verður maðkur
Hámenntaður, endurkominn fjölmiðlamaður beitir kjaftforan grínista afmennskun. -
3Aðsent9
Katrín Ólafsdóttir
Hvað greiðir félagsfólk Eflingar fyrir viðræðuslitin?
Dósent í hagfræði skrifar um kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins. -
4Fréttir1
Flóttafólki vísað á áfangaheimili fyrir fólk með vímuefnavanda
„Ég er að leigja virkum fíklum og umsækjendum um alþjóðlega vernd,“ staðfestir Arnar Hjálmtýsson, forstöðumaður áfangaheimilisins Betra líf í Vatnagörðum. -
5Spurt & svarað4
Á að setja leiguþak?
Vegfarendur greina frá afstöðu sinni til þess hvort setja eigi leiguþak eða ekki. -
6Pistill
Eiríkur Rögnvaldsson
Lúkas endurborinn
Eiríkur Rögnvaldsson, málfræðingur og málfarslegur aðgerðasinni, rýnir í ný hugtök í tungumálinu og áhrif þeirra á umræðuna og hvernig þau afhjúpa hugsun og veruleika. -
7Fréttir
Stutt í orðræðuna um erfiðu konuna
Þingmaður Vinstri grænna segir að þótt við höfum náð langt í því að segja feðraveldinu til syndanna sé stutt í orðræðuna um erfiðu konuna eins og nýlegt dæmi sýni. -
8Fréttir
Vilja að börn verði ekki lengur sjálfkrafa skráð í trúfélag foreldra
Þingmenn úr einum stjórnarflokki og öðrum í stjórnarandstöðu hafa lagt saman fram frumvarp sem breytir skráningu í trú- og lífsskoðunarfélög. Verði frumvarpið samþykkt munu börn frá 12 ára aldri geta tekið ákvörðun um hvort þau vilji tilheyra slíkum félögum. -
9Aðsent3
Magnús Rannver Rafnsson
Silfurbrúin
Magnús Rannver Rafnsson verkfræðingur spyr hvers vegna Vegagerðin valdi tillögu Eflu verkfræðistofu í hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú þegar ljóst var frá byrjun að hönnunin stenst ekki kostnaðarviðmið samkeppninnar? -
10Fréttir1
Frumvarpi sem á að láta fjármagnstekjufólk borga útsvar frestað
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar var lagt upp með að skattmatsreglur yrðu endurskoðaðar og að komið verði í veg fyrir „óeðlilega og óheilbrigða hvata til stofnunar einkahlutafélaga“. Með því yrði þeir sem skrá laun sem fjármagnstekjur látnir greiða útsvar og borga tekjuskatt í stað fjármagnstekjuskatts. ASÍ hefur áætlað að tekjur ríkissjóðs geti aukist um átta milljarða á ári við þetta.