Mest lesið
-
1ViðtalHinsegin bakslagið2
„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
„Sjá þau ekki að heimurinn minn er að hrynja?“ hefur Mars M. Proppé spurt sig síðastliðna viku, á meðan hán kennir busabekk stærðfræði í Menntaskólanum í Reykjavík, spjallar við kollega sína á kaffistofunni og mætir á fyrirlestra í Háskóla Íslands. Það fylgir því óraunveruleikatilfinning að sinna venjulegu lífi á sama tíma og samfélagsmiðlar loga í deilum um hinsegin fræðslu og kynfræðslu í skólum. Deilum sem hafa farið að beinast að fólki eins og Mars. -
2ViðtalHinsegin bakslagið2
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
Anna Kristjánsdóttir segir að útilokun frá félagslegum samskiptum hafi valdið henni mestu vanlíðaninni eftir að hún kom fram opinberlega sem trans kona fyrir þrjátíu árum. Hún var líka beitt líkamlegu ofbeldi. „Einu sinni var keyrt viljandi yfir tærnar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glösum yfir höfuðið á mér á skemmtistöðum.“ -
3ViðtalHinsegin bakslagið
Var fjarlægður af lögreglunni fyrir að dansa við karla
Sveinn Kjartansson segir fordóma gagnvart hinsegin fólki ógnvænlega. Orðræða síðustu daga rífi upp gömul sár og minni á hatrið sem hann og annað samkynhneigt fólk af hans kynslóð hafi þurft að þola. Hann hefur áhyggjur af ungu hinsegin fólki því verið sé að kynda undir hatur í þeirra garð. -
4FréttirNeytendamál
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Una Emilsdóttir umhverfislæknir segir að í hillum verslana á Íslandi sé „allt morandi í skaðlegum snyrtivörum“. Rannsóknir á langtímaáhrifum óæskilegra efna í snyrtivörum séu fáar og Una segir að afleiðingarnar séu þegar farnar að koma fram. Fólk sé farið að veikjast. -
5Pistill6
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
„Helvítis litla hóran”
Andfélagslegir einstaklingar sem skrifa, oft nafnlaust, fjandsamleg ummæli um konur eru ekki líklegir til stórra afreka á vettvangi iðrunar og eftirsjár. Síðasta fíflið virðist því miður ekki fætt. -
6Myndband
Skilin eftir á ofbeldisheimili
Linda ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og stjúpmóður sem misþyrmdi börnunum. Eldri systir hennar var send í fóstur þegar rannsókn hófst á hendur foreldrunum. Hún var skilin eftir og ofbeldið hélt áfram þrátt fyrir vitneskju í kerfinu. -
7ViðtalHinsegin bakslagið1
„Kynvillingarnir fengu það óþvegið“
Einar Þór Jónsson segist hafa sterkt á tilfinningunni að hommafóbía sé kraumandi undir niðri í samfélaginu. Samtakamátturinn sé mikilvægasta vopnið í baráttu gegn hatursorðræðu. Ekki megi gera ráð fyrir að hún líði sjálfkrafa hjá. „Reiðin, hún getur verið hættuleg.“ -
8Skýring2
Umhverfismat Sundabrautar hafið – Framkvæmdir hefjist 2026
Hún hefur verið á teikniborðinu í hálfa öld og nú, reyndar í annað sinn, er mat á umhverfisáhrifum Sundabrautar milli Sæbrautar og Kjalarness hafið. Brýr, göng, mislæg gatnamót, laxaganga, útsýni og gamlir, gaslosandi sorphaugar eru meðal þess sem skoða á ofan í kjölinn. -
9ViðtalHinsegin bakslagið
„Láttu engan troða á tilfinningum þínum“
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segist slegin yfir bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks. Baráttan hafi kostað persónulegar fórnir, blóð, svita og tár. Nú verði að gera allt til að stöðva hatursfulla orðræðu. Hún treystir því að samstaða þjóðarinnar með hinsegin samfélaginu bresti ekki þótt lítill hópur reyni að koma inn ranghugmyndum hjá fólki. -
10PistillHinsegin bakslagið3
Magnús Karl Magnússon
Banvæn vanþekking
Sumir horfa með söknuði til þess tíma þegar börn lærðu ekkert um fjölbreytileika kynvitundar og kynhneigðar. Ég ólst upp við slíka vanþekkingu. Þetta var tími þegar börn og ungmenni dóu úr vanþekkingu okkar hinna, dóu vegna fordóma okkar.