Mest lesið
-
1Aðsent4
Jóhanna Jakobsdóttir
Uppgjör konu fæddrar 1959: Hvert er mitt DNA?
Jóhanna Jakobsdóttir kennari gerir upp tengsl sín við samfélagið eftir 50 ár í vinnu. Hún veltir fyrir sér hvort þræðir vistarbandsins nái til dagsins í dag. -
2Fréttir1
Konan fékk ekki læknisfræðilega skoðun á neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis
Framburður Alberts Guðmundssonar var „staðfastur, skýr og trúverðugur“ að mati Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem hann var sýknaður í dag af ákæru vegna nauðgunar. Framburður konunnar fái ekki fyllilega stoð í gögnum málsins. Tekið er fram að ekkert liggi fyrir um niðurstöður læknisfræðilegrar skoðunar á neyðarmótttöku vegna kynferðisofbeldis - „hverju sem þar er um að kenna.“ -
3Leiðari8
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Valdefling ofbeldismanna
„Þeir eru ofbeldismenn,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir um Miðflokksmenn fyrir nokkrum árum síðan. Nú skipa þessir sömu menn og hlógu að heimilisofbeldi, hæddust að MeToo og smættuðu konur niður í kynferðisleg viðföng þann flokk á Alþingi sem mælist með næstmesta fylgið í skoðanakönnunum. -
4Fréttir
Albert Guðmundsson sýknaður
Albert Guðmundsson fótboltamaður var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. Hann hafði verið ákærður fyrir nauðgun. Nú er í höndum ríkissaksóknara að ákveða hvort málinu verður áfrýjað eða ekki. -
5Fólkið í borginni
Líður best í skugganum
John Gustafson hefur ferðast heilmikið en líður best í skugganum. „Þar er meiri friður.“ -
6Viðtal1
Foreldrar og fullorðið fólk lykilbreyta sem stjórnar líðan ungmenna
Vanlíðan ungs fólks er að færast í aukana og hefur ólíkar birtingarmyndir; allt frá óæskilegri hegðun í skólum til ofbeldishegðunar og aukinnar tíðni sjálfsskaða, segir bandaríski sálfræðingurinn Christopher Willard. Hann kennir meðal annars núvitund og samkennd sem hann telur að geti verið sterk forvörn. -
7FréttirÞau sem flúðu Gaza
„Ég hélt að ég myndi aldrei sjá þau aftur“
Majdi A. H. Abdaljawwad er skælbrosandi. Hann virðist ómögulega geta hætt að brosa. Samt eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan hann gat alls ekki brosað. Þá sat hann í örvæntingu á Íslandi og leitaði allra leiða til þess að koma fjölskyldu sinni úr lífshættu. En nú er hún komin. Breytingin á einum manni er ótrúleg. -
8Fréttir3
Bjarni um símtal Guðmundar: „Í allan stað mjög óeðlilegt“
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir það í allan stað mjög óeðlilegt að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hafi hringt í ríkislögreglustjóra í tengslum við brottvísun ellefu ára hælisleitanda frá Palestínu. -
9Fréttir1
Tugmilljónir í húfi fyrir stjórnina að kjósa ekki strax
Útlit er fyrir að ríkisstjórnarflokkarnir verði af meira en 170 milljónum króna tóri samstarf þeirra ekki fram yfir áramót. Greiðslur úr ríkissjóði upp á 622 milljónir skiptast á milli flokka eftir atkvæðafjölda í kosningum. Stuðningur við stjórnarflokkana þrjá hefur hrunið og það gæti staðan á bankareikningum þeirra líka gert. -
10Spottið1
Gunnar Karlsson
Spottið 11. október 2024