Mest lesið
-
1Fréttir3
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ. -
2Rannsókn1
Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
Einkarekni leikskólinn Sælukot, sem hefur fengið milljarð króna í opinber framlög síðasta áratug, hefur hagnast vel og nýtt peningana til að kaupa fasteignir fyrir stjórnarformanninn. Stjórnendur leikskólans segja markmiðið vera að ávaxta rekstrarafgang, en fyrrverandi starfsmenn og foreldrar nemenda kvarta undan langvarandi skorti. Skólanum var nýlega lokað tímabundið vegna óþrifnaðar og meindýra. -
3FréttirAfsögn Ásthildar3
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, sem í gær sagði af sér sem barnamálaráðherra, segir að pilturinn sem hún átti í sambandi við þegar hann var fimmtán og sextán ára og hún rúmlega tvítug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það líklega kallað eltihrelling. Sjálf hringdi hún ítrekað í konuna sem reyndi að vekja athygli forsætisráðherra á málinu og mætti óboðin heim til hennar. -
4Fréttir
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjartalækningum, hefur skoðað tengsl fæðu og lífsstíls við sjúkdóma, einkum hjarta- og æðasjúkdóma. Talað hefur verið um að lífsstílssjúkdómar séu stærsta ógnin við heilsu fólks og heilbrigðiskerfi til næstu áratuga. Axel segir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyfingu. Félagsleg tengsl séu líka mikilvæg. Hann ráðleggur hreina fæðu til að sporna við kvillum. -
5Spottið1
Gunnar Karlsson
Spottið 21. mars 2025
-
6Allt af létta1
Skrítið að standa ekki við verðið opinberlega
Benjamín Julian, verkefnastjóra verðlagseftirlits ASÍ, finnst dapurlegt og skrítið að Melabúðin leyfi ekki verðtöku í búðinni. „Ég hef engan áhuga á því að lenda í einhverju orðaskaki við verslunareigendur.“ -
7Fréttir1
Ásthildur ekki rekin úr Flokki fólksins
Ásthildur Lóa Þórsdóttir verður ekki rekin úr Flokki fólkins og virðist njóta stuðnings formanns flokksins, Ingu Sæland. Formaður gaf þó loðin svör um afsögn Ásthildar. -
8Pistill3
Sif Sigmarsdóttir
Hvers vegna má ekki banna síma?
Sif Sigmarsdóttir á erfitt með að skilja þá sem telja það mannréttindi að börn fái að vera með símann nánast samgróinn við lófann á sér. En hún er alveg til í að hlusta á rök þeirra. -
9Leiðari2
Aðalsteinn Kjartansson
Hinn óbærilegi léttleiki verðbólgunnar
Við höfum lært að lifa af náttúruöflin, en þegar kemur að efnahagslegum óveðrum virðumst við föst í vítahring sem við höfum skapað sjálf. Smátt og smátt höfum við sæst á að skerða lífsgæði stórs hóps fólks í baráttunni við verðbólguna. -
10Fréttir
Golli verðlaunaður fyrir Mynd ársins
Golli, ljósmyndari Heimildarinnar, fékk í dag verðlaun fyrir Mynd ársins 2024. Dómnefnd var einróma í vali á verðlaunamyndinni.