Mest lesið
-
1Fréttir3
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
Lögmaður konu sem var til rannsóknar vegna meintrar byrlunar, afritunar á upplýsingum af síma og dreifingu á kynferðislegu myndefni segir ýmislegt hreinlega ósatt í yfirlýsingu sem lögreglan birti á Facebooksíðu sinni í tilefni af niðurfellingu málsins. „Lögreglan er þarna að breiða yfir eigin klúður, eigin mistök,“ segir hann og kallar eftir opinberri rannsókn á vinnubrögðum lögreglunnar. -
2Fréttir
Félag Jóns Óttars gjaldþrota
Samlagsfélag Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafa Samherja, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið hélt utan um umfangsmikil rannsóknarverkefni sem rannsóknarlögreglumaðurinn fyrrverandi vann fyrir Samherja og fleiri fyrirtæki. -
3Fréttir2
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
Kristjana Gísladóttir, móðir tæplega 14 ára stúlku, segir að samnemandi dóttur hennar hafi brotið á henni kynferðislega í grunnskóla þeirra í vor og að barnavernd Kópavogs hafi ekki talið ástæðu til að kanna málið. Kristjönu þykir Snælandsskóli ekki koma til móts við dóttur hennar, sem þolir ekki að hitta drenginn daglega, og getur því ekki mætt til skóla. -
4Greining
Er alveg agalegt að vinna fyrir Pírata?
Fyrrverandi starfsmenn Pírata sem Heimildin hafði samband við hafa misjafnar sögur að segja um störf sín fyrir flokkinn á undanförnum árum. Nokkuð áberandi starfsmannavelta hefur verið hjá flokknum síðustu misseri. Einn fyrrverandi starfsmaður segir upplifun sína hafa verið að tíu manns hafi talið sig vera yfirmann hans. -
5Leiðari4
Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson
Refsing án glæps
Lögreglan staðfestir allt sem kom fram í umfjöllun Stundarinnar og Kjarnans um „skæruliðadeild“ Samherja. Samt gerir hún fréttaflutninginn að sakarefni. -
6ViðtalBörnin okkar
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er tveggja barna móðir en dóttir hennar kom út sem trans 14 ára gömul. „Fyrstu tilfinningalegu viðbrögðin voru svolítið eins og það hefði verið sparkað harkalega í magann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa liðið illa undanfarið. En um leið fann ég fyrir svo mikilli ást; svo sterkri þörf fyrir að vernda hana,“ segir Guðrún. -
7Pistill1
Sif Sigmarsdóttir
Villir Samherji á sér heimildir í London?
Fyrir breskum dómstól saka lögmenn Samherja Odd Eystein Friðriksson um að leggja fyrirtækinu orð í munn með verki sínu „We’re Sorry“ og villa þannig á sér heimildir. En hvar mun Samherji þurfa að svara fyrir að villa á sér heimildir sem sérlegur unnandi tjáningarfrelsisins fyrir sama dómstól? -
8Fólkið í borginni
Ég var óþolandi krakkinn
Sævar Helgi Jóhannsson varð píanóleikari eftir að hafa þrjóskast til að læra á hljóðfærið. „Amma mín var píanóleikari í fimmtíu ár – það var geðveikt píanó hjá henni,“ segir hann. -
9ViðtalFéll í sprungu í Grindavík
Þögn dómsmálaráðuneytisins umhugsunarefni
Elías Pétursson segir nauðsynlegt að svar fáist við því hvort bróðir hans hafi verið sendur í að bjarga húsi sem hafði verið metið ónýtt. Lúðvík bróðir hans féll í sprungu í húsagarði í Grindavík. Áhættumat, undirbúningur og jafnvel tilefni, er sagt hafa skort í nýrri skýrslu Vinnueftirlitsins. -
10Fréttir
Það sem bankarnir hafa grætt á hækkunarskeiðinu
Fyrr í vikunni batt peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands endi á þriggja og hálfs árs langt stýrivaxtahækkunarskeið. Meginvextir bankans voru lækkaðir um 0,25 prósent en höfðu staðið óbreyttir í 9,25 prósentum samfleytt í 58 vikur. Frá 2021 til júní á þessu ári hafa þrír stærstu viðskiptabankar landsins halað inn 462 milljörðum króna í hreinar vaxtatekjur.