Mest lesið
-
1Viðtal
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“. -
2Fréttir1
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi. -
3Leiðari6
Þórður Snær Júlíusson
Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig
Okkur stendur ekki ógn af flóttafólki. Okkur stendur ógn af fólki sem elur á ótta með lygum, dylgjum og mannvonsku til að ná skammtímaárangri í stjórnmálum, með miklum og alvarlegum afleiðingum á íslenskt samfélag til lengri tíma. -
4Pistill1
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Andlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því. -
5Fréttir
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma. -
6Fréttir
Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri tilkynnti starfsmönnum RÚV í dag að Fanney Birna Jónsdóttir hefði verið ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1 úr hópi 18 umsækjenda. -
7Viðtal
Í launaviðtali með móður sinni
„Manni á að bera gæfa til þess að hætta á toppnum og við hjónin erum að gera það,“ segir Egill Örn Jóhannsson sem kveður sem framkvæmdastjóri Forlagsins. Í áttatíu ár hefur fjölskyldan starfað við bókaútgáfu. Á hans tíma hefur hann séð margt og upplifað. -
8Fréttir4
Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar
Héraðsdómur sakfelldi Pál Vilhjálmsson fyrir að hafa í bloggi sínu farið með ærumeiðandi aðdróttanir um blaðamenn. Voru bæði ummælin sem Páli var stefnt fyrir ómerkt. -
9Greining5
Í lopapeysu á toppnum – Vinstri græn brýna sverðin
Landsfundur Vinstri grænna, eins konar árshátíð flokksins, var settur í skugga slæmra fylgiskannana og samþykkt útlendingafrumvarpsins. Við sögu koma stafafura, breytingaskeiðið og sönglagið „Það gæti verið verra“. Blaðamaður Heimildarinnar var á staðnum. -
10Pistill4
Valerio Gargiulo
Ísland séð með napolísku sjónarhorni
Valerio Gargiulo skrifar um hvernig það er að vera útlendingur sem finnst hann vera Íslendingur.