Mest lesið
-
1Viðtal1Tók lán til að komast til Norður-Kóreu
Aðalritari Vinafélags Íslands og Kóreu tók þátt í málþingi um Juche-hugmyndafræðina í tilefni 80 ára afmælis Verkamannaflokks Norður-Kóreu. „Það er rosalegur uppgangur þarna í dag,“ segir Kristinn Hannesson. Landið er eitt það einangraðasta í heimi og hefur um áratugaskeið sætt gagnrýni fyrir víðtæk mannréttindabrot. -
2Leiðari4Jón Trausti Reynisson
Blekkingin um Úkraínu
Úkraínumálið lætur skína í það sem mörgum hefur yfirsést og varðar hagsmuni og líf allra Íslendinga. -
3Það sem ég hef lærtMargrét Gauja Magnúsdóttir
Við erum ekki bara eitthvað eitt, heldur miklu meira
Margrét Gauja Magnúsdóttir barðist hart í pólitískum hildarleik, þar til hún skipti um kúrs og endurforritaði sig sjálfa. -
4ViðskiptiAnnað félag kennt við landsliðsþjálfarann úrskurðað gjaldþrota
Bræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugsson flugu hátt í viðskiptalífinu, en fóru í þrot. Ekkert fékkst upp í kröfur ráðgjafarfélags þeirra sem nú er gjaldþrota. Þeir hugsuðu of stórt og tóku of mikla áhættu, en viðskiptaferill þeirra er táknrænn fyrir tíðarandann. -
5PistillSif Sigmarsdóttir
Þess vegna ættir þú að lesa eitthvað annað en þennan pistil
Vísindamenn í Boston hafa sýnt fram á að fólk, sem hangir í símanum á klósettinu, er langtum líklegra til að þjást af gyllinæð en aðrir. Næst skaltu því grípa með þér bók. -
6Innlent4Deildi efni til varnar Hitler á TikTok
Framkvæmdastjóri Bæjarins Beztu segist deila miklu efni á TikTok og að hann muni ekki eftir að hafa deilt myndböndum til varnar Þýskalandi nasismans eða með texta um Adolf Hitler: „Hann gerði ekkert rangt“. Deilingar á TikTok séu ekki yfirlýstar skoðanir. -
7Viðtal1Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
Gísella Hannesdóttir fékk taugaáfall og missti heilsuna í sumar í kjölfar sjálfsvígstilraunar yngri systur sinnar. Hún upplifir að aðstandendur sjúklinga með alvarleg geðræn veikindi fái ekki nægan stuðning í heilbrigðiskerfinu. „Það er kannski einn fjölskyldumeðlimur sem er veikur en allir í fjölskyldunni fara í hyldýpið með þeim,“ segir hún. -
8StaðreyndavaktinSöguðu bíl til að sýna fram á skattahækkun
„Við eigum skilið að búa í landi þar sem ríkið á ekki helminginn í bílnum þínum,“ sagði Júlíus Viggó Ólafsson formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna áður en hann hóf að saga Volvo Station bíl í sundur. -
9Erlent3MAGA-tröll afhjúpuð á X
Staðsetning notenda var birt á X, sem er í eigu Elons Musk. Stuðningshópur Invönku Trump reyndist staðsettur í Nígeríu og konur til stuðnings Donald Trump í Austur-Evrópu og Taílandi. -
10Dómsmál1Odee fer með mál sitt til Mannréttindadómstólsins
Listmaðurinn Odee hefur sent erindi til Mannréttindadómstóls Evrópu eftir að breskur dómstóll úrskurðaði útgerðarfélaginu Samherja í vil í málaferlum í tengslum við listaverk hans WE’RE SORRY.



















































































