Guðlaugur Þór: „Ég lít á þessa umfjöllun mjög alvarlegum augum“
FréttirFernurnar brenna

Guð­laug­ur Þór: „Ég lít á þessa um­fjöll­un mjög al­var­leg­um aug­um“

Hafnar sáttaumleitunum Samherja
Fréttir

Hafn­ar sáttaum­leit­un­um Sam­herja

Verkföllin farin að hafa töluverð áhrif
Allt af létta

Verk­föll­in far­in að hafa tölu­verð áhrif

Kjara­deila BSRB-fé­laga hring­inn í kring­um land­ið og Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hef­ur ver­ið í hörð­um hnút, þó mál hafi þokast áfram í vik­unni. Sonja Ýr Þor­bergs­dótt­ir stend­ur í stafni hjá BSRB.
Börn og ópíóðar
Aðsent

Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir, Sæunn Kjartansdóttir og Sigrún Júlíusdóttir

Börn og ópíóð­ar

Börn og ópíóðar
Aðsent

Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir, Sæunn Kjartansdóttir og Sigrún Júlíusdóttir

Börn og ópíóð­ar

Guðlaugur Þór: „Ég lít á þessa umfjöllun mjög alvarlegum augum“
FréttirFernurnar brenna

Guð­laug­ur Þór: „Ég lít á þessa um­fjöll­un mjög al­var­leg­um aug­um“

Hafnar sáttaumleitunum Samherja
Fréttir

Hafn­ar sáttaum­leit­un­um Sam­herja

Hvað verður um fernurnar?
Spurt & svaraðFernurnar brenna

Hvað verð­ur um fern­urn­ar?

Heim­ild­in ræddi við fólk um end­ur­vinnslu á fern­um.
Pósthúsið kalda á Vatnajökli
Menning

Póst­hús­ið kalda á Vatna­jökli

Sindri Freys­son skrif­ar um póst­hús­ið kalda á Vatna­jökli en á stóru safn­ara­sýn­ing­unni NORDIA 2023 sem hald­in er í Ás­garði í Garða­bæ dag­ana 2.-4. júní, má sjá fjöl­breytt úr­val sjald­gæfra sýn­ing­ar­gripa úr öll­um átt­um. Þar á með­al sýn­ir Vest­ur-Ís­lend­ing­ur­inn Michael Schumacher ákaf­lega skemmti­legt safn sem teng­ist sögu­leg­um sænsk-ís­lensk­um rann­sókn­ar­leið­angri á Vatna­jök­ul á vor­dög­um ár­ið 1936.
Spottið 2. júní 2023
Spottið

Gunnar Karlsson

Spott­ið 2. júní 2023

Nýjasta blaðið 2. júní

#180 - 2. júní
Heimildin kemur næst út þann 16. júní.

Mest lesið

 • Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
  1
  Fréttir

  Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

  Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
 • Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
  2
  Fréttir

  Safna fyr­ir dótt­ur Þóru Dungal: „Við höld­um áfram í minn­ingu mömmu“

  „Mamma mín var breysk eins og við öll,“ seg­ir Max Sól, eldri dótt­ir Þóru Dungal heit­inn­ar. „Hún hafði upp­lif­að sinn skerf af áföll­um og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja leng­ur.“ Max þarf nú að vinna úr áskor­un­um síð­ustu ára sem barn for­eldr­is með fíkni­vanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti henn­ar hafi ræst og hún kom­ið að móð­ur sinni lát­inni.
 • Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
  3
  RannsóknFernurnar brenna

  Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

  Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
 • Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
  4
  Viðtal

  Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

  „Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.
 • Yngvi Sighvatsson
  5
  Aðsent

  Yngvi Sighvatsson

  Hvert er um­boð Þor­steins Víg­lunds­son­ar?

  Vara­formað­ur leigj­enda­sam­tak­anna spyr af hverju manni, sem er í for­svari fyr­ir bygg­ing­ar­fyr­ir­tæki, sé veitt­ur vett­vang­ur til að út­varpa áróðri sín­um sem fyrr­um þing­manni og ráð­herra í stað þess sem hann raun­veru­lega er?
 • Þórey Sigþórsdóttir
  6
  Það sem ég hef lært

  Þórey Sigþórsdóttir

  Óvænt­ur miss­ir stærsti lær­dóm­ur­inn

  Þórey Sig­þórs­dótt­ir var ný­bú­in að ferma eldra barn sitt og yngra barn henn­ar var 7 mán­aða þeg­ar móð­ir henn­ar lést langt fyr­ir ald­ur fram. Miss­ir­inn, eins erf­ið­ur og hann er, er henn­ar stærsti lær­dóm­ur. „Hann kostaði sitt, það tek­ur mörg ár að læra að lifa með sorg­inni, en hann ýtti mér líka út í and­lega veg­ferð með sjálfa mig sem er ferða­lag sem tek­ur eng­an enda.“
 • Lífeyrissjóðurinn treystir því að stjórnendur Alvotech falli ekki í freistni
  7
  FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

  Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn treyst­ir því að stjórn­end­ur Al­votech falli ekki í freistni

  Tvær lög­manns­stof­ur í Banda­ríkj­un­um rann­saka nú meint lög­brot í starf­semi Al­votech. Lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið gef­ur lít­ið fyr­ir rann­sókn­irn­ar og seg­ir þær ein­fald­lega til­raun til að búa sér til tekj­ur.
 • Atvinnuþátttaka flóttamanna frá Venesúela er meiri en Íslendinga
  8
  FréttirFlóttamenn frá Venesúela

  At­vinnu­þátt­taka flótta­manna frá Venesúela er meiri en Ís­lend­inga

  Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra hef­ur sagt að flótta­menn frá Venesúela komi með­al ann­ars til Ís­lands til að setj­ast upp á vel­ferð­ar­kerf­ið. Þing­mað­ur­inn Birg­ir Þór­ar­ins­son hef­ur einnig sagt þetta. Gögn frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu sýna hins veg­ar að at­vinnu­þátt­taka flótta­manna frá Venesúela er 86,5 pró­sent.
 • Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
  9
  Viðtal

  Fagn­aði fer­tugsaf­mæl­inu með því að hækka stýri­vexti

  Ás­gerð­ur Ósk Pét­urs­dótt­ir hef­ur pælt í pen­ing­um frá því að hún man eft­ir sér. Ás­gerð­ur var ekki há í loft­inu þeg­ar hún spurði mömmu sína hvað­an pen­ing­arn­ir kæmu. Svar­ið var Seðla­bank­inn. „Þar ætla ég að vinna þeg­ar ég verð stór,“ sagði Ás­gerð­ur. Og við það stóð hún. Ás­gerð­ur er yngst allra sem set­ið hafa í pen­inga­stefnu­nefnd og starf seðla­banka­stjóra heill­ar.
 • Þórður Snær Júlíusson
  10
  Leiðari

  Þórður Snær Júlíusson

  Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

  Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.

Spurningaþrautin

1131. spurningaþraut og sú síðasta — í bili, vænti ég
Spurningaþrautin

1131. spurn­inga­þraut og sú síð­asta — í bili, vænti ég

1130. spurningaþraut: Hér er spurt um Egiftaland
Spurningaþrautin

1130. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Egifta­land

Þema­þraut dags­ins er um Egifta og Egifta­land. Fyrri auka­spurn­ing — hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét síð­asti þjóð­höfð­ingi Egifta­lands áð­ur en Róm­verj­ar tóku þar völd laust fyr­ir upp­haf tíma­tals okk­ar? 2.  Hvað heit­ir borg­in sunn­ar­lega í Egiftalandi þar sem er að finna gríð­ar­lega stíflu í ánni Níl? 3.  Hvað er hið egifska híeróglýf­ur? 4. ...
Þjóðarósátt
Hrafn Jónsson
Pistill

Hrafn Jónsson

Þjóðarósátt

Ráða­menn eiga endi­lega að njóta launa­hækk­ana sinna og fara í sól­ar­landa­ferð­irn­ar sín­ar. En þeir eiga ekki að voga sér sam­hliða að segja venju­legu fólki að skamm­ast sín fyr­ir tásumynd­ir frá Tene.
Ódýrara fyrir framleiðendur að flokka fernur með pappa en öðrum drykkjarumbúðum
RannsóknFernurnar brenna

Ódýr­ara fyr­ir fram­leið­end­ur að flokka fern­ur með pappa en öðr­um drykkj­ar­um­búð­um

Þrátt fyr­ir laga­breyt­ingu eru fern­ur enn ekki flokk­að­ar sem einnota drykkjar­vöru­um­búð­ir, held­ur sem papp­ír sem ber eitt lægsta úr­vinnslu­gjald lands­ins.
Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
Samfylkingin mælist með 14 nýja þingmenn en ríkisstjórnin hefur tapað sama fjölda
Greining

Sam­fylk­ing­in mæl­ist með 14 nýja þing­menn en rík­is­stjórn­in hef­ur tap­að sama fjölda

Fimmta mán­uð­inn í röð mæl­ist Sam­fylk­ing­in stærsti flokk­ur lands­ins. Fylgi flokks­ins hef­ur ekki mælst meira í 14 ár. Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina hef­ur aldrei mælst minni. Vinstri græn halda áfram að tapa fylgi og mæl­ast nú í fyrsta sinn und­ir sex pró­sent­um.
Svöl stemning og melódískt popppönk
Gagnrýni

Svöl stemn­ing og mel­ó­dískt popppönk

Doktor Gunni met­ur hér tvær plöt­ur; Mukka – Stu­dy Me Nr. 3 og Þór­ir Georg – Nokk­ur góð.
„Kláravín feiti og mergur með mun þar til rétta veitt“
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

„Klára­vín feiti og merg­ur með mun þar til rétta veitt“

Er sál­ar­kreppa of­urauð­kýf­ing­anna leyst með ein­stak­lings­fram­taki frjáls­hyggj­unn­ar þar sem hinum hólpnu er boð­ið upp á veislu í silf­urgljá­andi loft­belg?
Borgar sig að stunda líkamsrækt á sumrin?
Fréttir

Borg­ar sig að stunda lík­ams­rækt á sumr­in?

Sum­ar­frí ætti ekki að vera af­sök­un fyr­ir að hætta að hreyfa sig og sum­ir grípa jafn­vel tæki­fær­ið og fjár­festa í sér­stök­um su­mar­kort­um í lík­ams­rækt. En hvað kost­ar að æfa yf­ir sum­ar­tím­ann?
„Umhverfisráðherra hefur semsagt enga skoðun á hvalveiðum Íslendinga“
Fréttir

„Um­hverf­is­ráð­herra hef­ur semsagt enga skoð­un á hval­veið­um Ís­lend­inga“

Þing­mað­ur Við­reisn­ar ósk­aði eft­ir af­stöðu um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra til hval­veiða Ís­lend­inga í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi í dag. Ráð­herra svar­aði með því að segja að nýta eigi auð­lind­ir, bæði til sjós og lands, með sjálf­bær­um hætti.
„Bergmála það sem mér er sagt“
Úttekt

„Berg­mála það sem mér er sagt“

Sögu­sagn­ir um að fólki standi ógn af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd í Reykja­nes­bæ, sem sam­kvæmt könn­un Heim­ild­inn­ar á sér ekki stoð í raun­veru­leik­an­um, hafa náð flugi og rat­að í um­búð­um stað­reynda inn á bæj­ar­stjórn­ar­fundi þar og á Al­þingi. Sér­fræð­ing­ar segja hættu­legt að póli­tík­us­ar ýti und­ir ótta vegna ógn­ar sem ekki sé til stað­ar.

Þættir og klippur

Sjá allt
 • Séra Sveinn Valgeirsson
  Fólkið í borginni

  Séra Sveinn Val­geirs­son

 • Áhrif stefnumótunar og foreldramenningar á barneignir á Íslandi
  Samtal við samfélagið

  Áhrif stefnu­mót­un­ar og for­eldra­menn­ing­ar á barneign­ir á Ís­landi

 • Volaða land
  Bíó Tvíó #239

  Volaða land

 • Magnús Thorlacius
  Fólkið í borginni

  Magnús Thorlacius

 • Berdreymi
  Bíó Tvíó #238

  Ber­d­reymi

 • Konunglegt bros
  Bíó Tvíó #237

  Kon­ung­legt bros

 • Gígja Sara Björnsson
  Fólkið í borginni

  Gígja Sara Björns­son

 • Dómsdagur
  Bíó Tvíó #236

  Dóms­dag­ur

Þingmennska reynist nátengd ætterni
ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.
Neðansjávar á Hjalteyri
Viðtal

Neð­an­sjáv­ar á Hjalteyri

Sig­urð­ur Guð­jóns­son rann­sak­ar raf­magn, hljóð og véla­m­inj­ar í Verk­smiðj­unni á Hjalteyri.
Dagur Hjartarson
Dagur Hjartarson
Pistill

Dagur Hjartarson

Millj­arða doll­ara mód­el­ið

Dag­ur Hjart­ar­son skrif­ar um það sem hann kall­ar millj­arða doll­ara mód­el­ið. Það er al­veg sára­ein­falt og það virk­ar. „Ég þarf ekki ann­að en að líta út um eld­hús­glugg­ann til að fá það stað­fest.“
Óvæntur missir stærsti lærdómurinn
Þórey Sigþórsdóttir
Það sem ég hef lært

Þórey Sigþórsdóttir

Óvænt­ur miss­ir stærsti lær­dóm­ur­inn

Þórey Sig­þórs­dótt­ir var ný­bú­in að ferma eldra barn sitt og yngra barn henn­ar var 7 mán­aða þeg­ar móð­ir henn­ar lést langt fyr­ir ald­ur fram. Miss­ir­inn, eins erf­ið­ur og hann er, er henn­ar stærsti lær­dóm­ur. „Hann kostaði sitt, það tek­ur mörg ár að læra að lifa með sorg­inni, en hann ýtti mér líka út í and­lega veg­ferð með sjálfa mig sem er ferða­lag sem tek­ur eng­an enda.“
Hvað þýðir að vera öðruvísi?
Úttekt

Hvað þýð­ir að vera öðru­vísi?

Er sá sem er öðru­vísi sér­stak­ur – eða jafn­vel ein­stak­ur? Fel­ur sér­stað­an í sér að við­kom­andi sé betri en aðr­ir? Um þetta var fjall­að á mál­þingi í Há­skóla Ís­lands í er­ind­inu: Sér­stöðu­hyggja og landa­mæri Evr­ópu. Þar kom fram að hverj­um þyk­ir sín sér­staða sér­stök­ust.
„Ef þú nærð stjórn á huganum, þá nærðu stjórn á líkamanum“
Skýring

„Ef þú nærð stjórn á hug­an­um, þá nærðu stjórn á lík­am­an­um“

Heilsu­bæt­andi ís­bað varð ein af mörg­um lífs­stíls-tísku­bylgj­um síð­asta ára­tug­ar á sam­fé­lags­miðl­um. Lyk­ill­inn að góðri slök­un í kalda pott­in­um er rétt önd­un, sam­kvæmt við­mæl­end­um Heim­ild­ar­inn­ar. Marg­ir nýta sér Wim Hof-önd­un­aræf­ing­ar til að njóta góðs af kuld­an­um.
Hækka vexti húsnæðislána yfir 10 prósent
Fréttir

Hækka vexti hús­næð­is­lána yf­ir 10 pró­sent

Lands­bank­inn hef­ur hækk­að óverð­tryggða hús­næð­is­lána­vexti um 1,25% beint í kjöl­far stýri­vaxta­hækk­un­ar Seðla­banka Ís­lands. Greiðsla af 50 millj­óna króna hús­næð­is­láni er rúm­lega 150 þús­und hærri á mán­uði en í venju­legu vaxtaum­hverfi.
Pottar og pönnur
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Pott­ar og pönn­ur

Ein­ar Már Jóns­son velt­ir fyr­ir sér fram­tíð Emm­anu­els Macron Frakk­lands­foseta eft­ir að óvin­sæl eft­ir­launa­lög hans gengu í gegn. Haldi hann því áfram sem hann kall­ar um­bæt­ur er hætt við að búsáhöld­um fari fjölg­andi á göt­um úti.
Frábærir tónleikar
GagnrýniMozart í maí

Frá­bær­ir tón­leik­ar

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir fór á tón­leika í stapp­fullri Hall­gríms­kirkju að hlusta á kór Hall­gríms­kirkju og Barokk­band­ið Brák en tón­leik­arn­ir báru yf­ir­skrift­ina Moz­art í maí.
Sátti kveður sáttur: „Komið gott“
Viðtal

Sátti kveð­ur sátt­ur: „Kom­ið gott“

Að­al­steinn Leifs­son seg­ir ekk­ert eitt um­fram ann­að valda því að hann hafi ákveð­ið að láta af embætti rík­is­sátta­semj­ara. Verk­efn­in hafi ver­ið krefj­andi und­an­far­in þrjú og hann telji kom­ið gott. Oft og tíð­um hafi vinn­an ver­ið all­an sól­ar­hring­inn svo vik­um skipti.
Fasteignamat hækkar um 11,7 prósent á milli ára
Fréttir

Fast­eigna­mat hækk­ar um 11,7 pró­sent á milli ára

Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un hef­ur kynnt fast­eigna­mat árs­ins 2024. Mat á virði íbúð­ar­hús­næð­is í land­inu hækk­ar um 13,7 pró­sent frá nú­ver­andi mati en raun­lækk­un verð­ur á fast­eigna­mati at­vinnu­hús­næð­is í land­inu.
Aðalsteinn Leifsson hættir sem ríkissáttasemjari
Fréttir

Að­al­steinn Leifs­son hætt­ir sem rík­is­sátta­semj­ari

Að­al­steinn Leifs­son læt­ur af embætti rík­is­sátta­semj­ara að eig­in ósk á morg­un. Ást­ráð­ur Har­alds­son hér­aðs­dóm­ari verð­ur tíma­bund­ið sett­ur í embætt­ið.
Hvert er umboð Þorsteins Víglundssonar?
Yngvi Sighvatsson
Aðsent

Yngvi Sighvatsson

Hvert er um­boð Þor­steins Víg­lunds­son­ar?

Vara­formað­ur leigj­enda­sam­tak­anna spyr af hverju manni, sem er í for­svari fyr­ir bygg­ing­ar­fyr­ir­tæki, sé veitt­ur vett­vang­ur til að út­varpa áróðri sín­um sem fyrr­um þing­manni og ráð­herra í stað þess sem hann raun­veru­lega er?
Fyrsti höfundur heimsbókmenntanna var kona
Jón Sigurður Eyjólfsson
Pistill

Jón Sigurður Eyjólfsson

Fyrsti höf­und­ur heims­bók­mennt­anna var kona

Jón Sig­urð­ur Eyj­ólfs­son skrif­ar frá Spáni um met­sölu­bók um sögu bók­mennt­anna – eft­ir Irene Val­lejo.
Kraginn veitir ákveðna vörn
Fólkið í borginni

Krag­inn veit­ir ákveðna vörn

Séra Sveinn Val­geirs­son seg­ir að starf prests­ins geti reynt á, en það sé eðli­legt.
Fjórðungur innflytjenda hefur ekki efni á jólagjöfum fyrir börn sín
Fréttir

Fjórð­ung­ur inn­flytj­enda hef­ur ekki efni á jóla­gjöf­um fyr­ir börn sín

Stór hóp­ur inn­flytj­enda á Ís­landi get­ur ekki greitt fyr­ir grunn­þarf­ir barna sinna vegna fjár­skorts. Laun þeirra eru lág og oft og tíð­um upp­lifa inn­flytj­end­ur að litla hjálp sé að hafa frá op­in­ber­um að­il­um. Fé­lags­ráð­gjaf­ar sveit­ar­fé­lag­anna hafa vís­að fólki á Hjálp­ar­starf kirkj­unn­ar.
Stjórnarflokkarnir vilja hverfa frá beinum styrkjum til fjölmiðla og endurskoða rekstur RÚV
Greining

Stjórn­ar­flokk­arn­ir vilja hverfa frá bein­um styrkj­um til fjöl­miðla og end­ur­skoða rekst­ur RÚV

Ósætti er milli stjórn­ar­flokk­anna um hvernig eigi að haga stuðn­ingi við einka­rekna fjöl­miðla. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur aðra skoð­un en hinir tveir. Nú hef­ur náðst mála­miðl­un sem fel­ur í sér að stjórn­ar­þing­menn í alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd gera meg­in­stef­ið í stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins að sinni gegn því að fá fyr­ir­liggj­andi frum­varp um styrki til fjöl­miðla í gegn út ár­ið 2024.
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Fréttir

Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
Sviðslistaannáll 2022 – 2023
Greining

Sviðslista­ann­áll 2022 – 2023

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir fer hér yf­ir leik­ár­ið sem er að líða – í sviðslista­ann­áli. Hún bend­ir m.a. á að eft­ir erf­ið­leika í Covid-far­aldr­in­um sé mik­il­vægt að hlaupa ekki þráð­beint inn í gamla hug­mynda­fræði held­ur end­ur­byggja heim sem býð­ur okk­ur öll vel­kom­in.
Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
Fréttir

Safna fyr­ir dótt­ur Þóru Dungal: „Við höld­um áfram í minn­ingu mömmu“

„Mamma mín var breysk eins og við öll,“ seg­ir Max Sól, eldri dótt­ir Þóru Dungal heit­inn­ar. „Hún hafði upp­lif­að sinn skerf af áföll­um og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja leng­ur.“ Max þarf nú að vinna úr áskor­un­um síð­ustu ára sem barn for­eldr­is með fíkni­vanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti henn­ar hafi ræst og hún kom­ið að móð­ur sinni lát­inni.
Um lýðræðið
Örn Sigurðsson
Aðsent

Örn Sigurðsson

Um lýð­ræð­ið

Rík­is­stjórn Ís­lands nýt­ur auk­ins at­kvæða­væg­is. Hún bregð­ur ít­rek­að fæti fyr­ir til­raun­ir kjós­enda til að bæta ís­lensku stjórn­skrána og hnekkja mis­væg­inu.
Ljóðið notað til að ná utan um raunveruleikann
Fréttir

Ljóð­ið not­að til að ná ut­an um raun­veru­leik­ann

Ljóð­ið er ekki dautt, að mati rit­höf­und­ar­ins Berg­þóru Snæ­björns­dótt­ur, sem vann til verð­launa í vik­unni fyr­ir ljóða­bók­ina Allt sem renn­ur. Hún seg­ir að ljóð­skáld yrki iðu­lega fyr­ir sig sjálf – og að ljóð­ið hafi þannig heil­un­ar­mátt.
„Það er allt í rugli“
Fréttir

„Það er allt í rugli“

Formað­ur Mið­flokks­ins legg­ur til að ráð­herr­ar haldi næt­ur­fundi og panti sér pizzu eða svið á kostn­að skatt­greið­enda til að greiða úr óvissu­ástand­inu sem rík­ir í efna­hags­mál­um. For­sæt­is­ráð­herra seg­ir rík­is­stjórn­ina vera að gera það sem þurfi að gera.
Skjaldborg og Kvikmyndsafn Íslands í samstarfi
Viðtal

Skjald­borg og Kvik­myndsafn Ís­lands í sam­starfi

Flest­ir kann­ast við Skjald­borg – há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda sem er hald­in ár­lega á Pat­reks­firði. Og ófá­ir hafa lagt leið sína þang­að. Há­tíð­in var hald­in um liðna hvíta­sunnu­helgi og þar lit­aði tjald­ið hvíta fjöl­breytt úr­val heim­ilda­mynda.
Atvinnuþátttaka flóttamanna frá Venesúela er meiri en Íslendinga
FréttirFlóttamenn frá Venesúela

At­vinnu­þátt­taka flótta­manna frá Venesúela er meiri en Ís­lend­inga

Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra hef­ur sagt að flótta­menn frá Venesúela komi með­al ann­ars til Ís­lands til að setj­ast upp á vel­ferð­ar­kerf­ið. Þing­mað­ur­inn Birg­ir Þór­ar­ins­son hef­ur einnig sagt þetta. Gögn frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu sýna hins veg­ar að at­vinnu­þátt­taka flótta­manna frá Venesúela er 86,5 pró­sent.
Hvað skýrir minnkandi fæðingartíðni?
Fréttir

Hvað skýr­ir minnk­andi fæð­ing­ar­tíðni?

Áhrif stefnu­mót­un­ar og for­eldra­menn­ing­ar á barneign­ir á Ís­landi er með­al þess sem nýdok­tor­arn­ir Sunna Sím­on­ar­dótt­ir og Ari Klæng­ur Jóns­son hafa rann­sak­að. Þau ræða mögu­leg­ar ástæð­ur fyr­ir minnk­andi fæð­ing­ar­tíðni í hlað­varp­inu Sam­tal við sam­fé­lag­ið.
Áhrif stefnumótunar og foreldramenningar á barneignir á Íslandi
Samtal Við Samfélagið

Áhrif stefnu­mót­un­ar og for­eldra­menn­ing­ar á barneign­ir á Ís­landi

Í fyrsta hlað­varp­inu eft­ir langt hlé fær Sigrún til sín þau Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur að­júnkt og nýdoktor í fé­lags­fræði og Ara Klæng Jóns­son, nýdoktor. Þau stýra stóru rann­sókn­ar­verk­efni, sem fékk önd­veg­is­styrk frá Rannís ár­ið 2022. Verk­efn­ið skoð­ar áhrif stefnu­mót­un­ar og for­eldra­menn­ing­ar á barneign­ir á Ís­landi. Í stóra sam­heng­inu hef­ur fæð­ing­ar­tíðni löng­um ver­ið há á Ís­landi í en hún hef­ur þó far­ið hríð­lækk­andi síð­ast­lið­inn ára­tug. Þau Sunna og Ari sem leiða verk­efn­ið ásamt Ás­dísi Arn­alds for­stöðu­manni Fé­lags­vínda­stofn­un­ar skoða þess­ar breyt­ing­ar og vilja öðl­ast skiln­ing á ástæð­um þeirra. Þau segja Sigrúnu frá verk­efn­inu og ræða um þær nið­ur­stöð­ur sem að komn­ar eru fram, með­al ann­ars um hvort að fjöl­skyldu­stefna á Ís­landi styðji nægi­lega við barna­fjöl­skyld­ur og fangi sí­auk­inn fjöl­breyti­leika og breytt­ar þarf­ir fjöl­skyldna, ásamt því að greina hvernig for­eldra­menn­ing mót­ar ákvarð­an­ir um barneign­ir.
Lífeyrissjóðurinn treystir því að stjórnendur Alvotech falli ekki í freistni
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn treyst­ir því að stjórn­end­ur Al­votech falli ekki í freistni

Tvær lög­manns­stof­ur í Banda­ríkj­un­um rann­saka nú meint lög­brot í starf­semi Al­votech. Lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið gef­ur lít­ið fyr­ir rann­sókn­irn­ar og seg­ir þær ein­fald­lega til­raun til að búa sér til tekj­ur.
Hver vill ekki trúa á töfra?
Hlaðvarp

Hver vill ekki trúa á töfra?

Í þátt­un­um Believe in Magic í hlað­varpi BBC er sögð ótrú­leg saga stúlku sem glímdi við erf­ið veik­indi en gaf sig engu að síð­ur alla í að hjálpa öðr­um veik­um börn­um. En ekki vildu all­ir trúa henni.
Laun þingmanna tvöfaldast á sjö árum og verða rúmlega 1,4 milljón á mánuði
Fréttir

Laun þing­manna tvö­fald­ast á sjö ár­um og verða rúm­lega 1,4 millj­ón á mán­uði

Laun for­sæt­is­ráð­herra munu verða rúm­lega 2,6 millj­ón­ir króna eft­ir yf­ir­vof­andi launa­hækk­un henn­ar. Það er 1.235 þús­und krón­um meira en laun for­sæt­is­ráð­herra voru snemm­sum­ars 2016. Mið­gildi allra heild­ar­launa hef­ur á sama tíma hækk­að um 283 þús­und krón­ur.
Alvöru flóttamenn og gerviflóttamenn
Greining

Al­vöru flótta­menn og gerviflótta­menn

Orð­ræða Jóns Gunn­ars­son­ar dóms­mála­ráð­herra mið­ar að því að skipta flótta­mönn­um upp í tvo mis­mun­andi flokka, þá sem eru al­vöru flótta­menn og hina sem eru það ekki. Tel­ur hann að flótta­menn frá Venesúela til­heyri seinni hópn­um. Flótta­menn það­an setj­ist upp á vel­ferð­ar­kerf­ið hér á landi.
Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
Viðtal

Fagn­aði fer­tugsaf­mæl­inu með því að hækka stýri­vexti

Ás­gerð­ur Ósk Pét­urs­dótt­ir hef­ur pælt í pen­ing­um frá því að hún man eft­ir sér. Ás­gerð­ur var ekki há í loft­inu þeg­ar hún spurði mömmu sína hvað­an pen­ing­arn­ir kæmu. Svar­ið var Seðla­bank­inn. „Þar ætla ég að vinna þeg­ar ég verð stór,“ sagði Ás­gerð­ur. Og við það stóð hún. Ás­gerð­ur er yngst allra sem set­ið hafa í pen­inga­stefnu­nefnd og starf seðla­banka­stjóra heill­ar.

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  2
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  3
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  4
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  5
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • Þóra Dungal fallin frá
  6
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  7
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  8
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
  9
  Viðtal

  Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

  Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
 • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
  10
  Fréttir

  Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

  Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu