Mest lesið
-
1Matur
Borðar þrjá banana daglega og er nánast laus við krampana
Sigrún Jónsdóttir vaknaði um nótt með sára krampa. Þeir höfðu hrjáð hana um nokkra hríð en hún greindist með Parkinson-sjúkdóminn nýorðin fimmtug. Sigrún ákvað að reyna nýtt ráð þessa nótt, að borða banana. Síðan þá hefur hún borðað þrjá slíka daglega og er nokkurn veginn laus við krampana. Vísindin styðja reynslu Sigrúnar. -
2ViðtalBörnin okkar
„Hún var í rauninni að hverfa í höndunum á okkur“
Dóttur Maríu Gunnarsdóttur hafði liðið illa í um tvö ár þegar hún kom loks út sem trans 15 ára gömul. „Ég er mjög ánægð að hún hafi treyst sér til þess að tala við okkur og hvað hún var hugrökk,“ segir María, sem vill vekja athygli á því að trans börn standa ekki ein. „Við viljum ekki að það sé verið að meiða þau.“ -
3ViðtalBörnin okkar
„Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu“
Jón Einarsson er faðir trans stúlku sem í leikskóla vildi leika sér með stelpudót og klæðast kjólum. Nafni hennar var breytt í Þjóðskrá þegar hún var átta ára og í dag er hún 12 ára. „Ef hún væri að koma út sem trans í dag, 12 ára gömul, þá væri þetta eðlilega meira sjokk fyrir okkur. Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu,“ segir Jón um dóttur sína. -
4Fréttir3
Landsfundur VG fordæmir orð utanríkisráðherra
Í ályktun VG um málefni Palestínu sem samþykkt var á landsfundi hreyfingarinnar um helgina segir að fundurinn telji ummæli utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna „til þess fallin að grafa undan alþjóðalögum og mannréttindum.“ -
5Fréttir
Stress í stjórnmálunum
Fyrrverandi starfsmaður þingflokks Pírata segir að það hafi verið „mikið hlegið“ fyrir nokkrum árum, þegar starfsmenn Alþingis héldu kynningu þar sem fram kom að Alþingi væri fjölskylduvænn vinnustaður. Álag og skipulag starfsins á Alþingi telur Eiríkur Rafn Rafnsson að skýri starfsmannaveltu Pírata og raunar annarra þingflokka líka. -
6Erlent3
Sýna frá mögulegum mannréttindabrotum á samfélagsmiðlum
Í nýrri heimildarmynd Al Jazeera virðast ísraelskir hermenn afhjúpa stríðsglæpi og mannréttindabrot á Gaza. Ár er frá hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael en sprengjum hefur rignt á Gaza nær linnulaust síðan. -
7Fréttir
Bjarni: „Mér fannst þetta vera mjög óskýr ályktun“
Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra finnst ályktun Vinstri grænna um að ríkisstjórnarsamstarfið sé að taka enda „mjög óskýr.“ Hann segir erfiða og flókna stöðu blasa við. -
8FréttirLoftslagsvá
Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
Álverin á Íslandi losa jafnmikið af gróðurhúsalofttegundum og vegasamgöngur og fiskiskipaflotinn samanlagt. Það er hins vegar „lítið að frétta“ af aðferðum sem minnka þá losun, segir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. En senn fer að þrengja að möguleikum til kaupa á losunarheimildum. Og samhliða eykst þrýstingur á að bregðast við. -
9Fréttir1
Yazan kominn með alþjóðlega vernd
Hinn ellefu ára gamli Yazan Tamimi og foreldrar hans fengu í dag alþjóðlega vernd á Íslandi á grundvelli sjónarmiða um viðbótarvernd. Fjölskyldan er að sögn lögfræðings þeirra bæði hrærð og glöð. -
10ViðtalÁ vettvangi í Úkraínu2
Þeir drepa þig ef þú hikar
Hann var einn af fjórum sem lifði af bardaga í Úkraínu. Nú hefur hann misst annan fótinn. Eftir 14 mánuði á spítala horfir hann fram á veginn. „Ég hef barist fyrir landið mitt. Þetta er bara næsta barátta — að komast bókstaflega aftur á fætur.“