Mest lesið
-
1FréttirForsetakosningar í BNA 2024
„Tengingin á milli auðsins og valdsins skýrari“
Ríkasti maður heims, Elon Musk, hefur sett milljarða í að gera Donald Trump að forseta og næst ríkasti maður heims hindraði að Kamala Harris fengi stuðningsyfirlýsingu Washington Post. Silja Bára Ómarsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur segir skýrari tengingu auðs og valds birtast í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. -
2Pistill
Maó Alheimsdóttir
Sem betur fer hef ég oft rangt fyrir mér
„Mér var útskúfað vegna gríns sem engum fannst fyndið,“ skrifar rithöfundurinn Maó Alheimsdóttir um mistök sem hún gerði á táningsaldri. Hún hefur nú lært að draga reynslu af því slæma í stað þess að dvelja í skömminni. -
3Aðsent
Borghildur Gunnarsdóttir
Já, þú neyðist líka til að vera þessi týpa
„Staðreyndin er sú að við erum ekki komin á þann stað að geta talað um hringrás þegar við erum enn að kaupa svona mikið af nýjum fötum,“ skrifar Borghildur Gunnarsdóttir, sérfræðingur í menntateymi Landverndar . Hún segir ekki nóg að selja fötin aftur heldur þurfi neyslan að minnka mikið. -
4Viðtal
Draumurinn er að nota gervigreindina til að gera betur
Nemendur nota gervigreind til að dýpka þekkingu sína og getu frekar en að skipta henni út fyrir hefðbundna námstækni. Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir helstu áskoranirnar felast í því hvernig gervigreindin er notuð til að auka færni og þekkingu nemenda, en ekki koma í staðinn fyrir hana. -
5ÚttektUm hvað er kosið?
Alþjóðamál valda fólki áhyggjum en hreyfa sennilega fá atkvæði
Fátt bendir til þess að alþjóðamál ráði atkvæðum margra í komandi alþingiskosningum en þróun alþjóðamála veldur þó meirihluta þjóðarinnar áhyggjum samkvæmt nýlegri könnun sem framkvæmd var fyrir utanríkisráðuneytið. Eins og nýleg dæmi sanna þá skiptir það Íslendinga einnig máli hvernig stjórnvöld nýta rödd sína í samfélagi þjóðanna. -
6FréttirForsetakosningar í BNA 20241
Sigur Trump í höfn
Donald J. Trump er spáð sigri í forsetakosningunum og verður því að öllum líkindum næsti forseti Bandaríkjanna. Eftir að hafa tryggt sér kjörmenn frá Pennsylvaníu er Trump talinn eiga sigurinn vísan. Fréttamiðlar ytra hafa enn sem komið er ekki staðfest úrstlitin fyrir utan bandarísku fréttaveituna Fox sem lýsti Trump sigurvegara kosninganna fyrir skömmu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur óskað Trump til hamingju með sigurinn. -
7FréttirForsetakosningar í BNA 2024
Íslendingar í Bandaríkjunum fylgjast spenntir með kosningunum
Bandaríkjamenn kjósa sér forseta í dag. Heimildin náði tali af tveimur Íslendingum sem eru búsettir í Bandaríkjunum. Báðir viðmælendur töldu líklegt að Harris færi með sigur en mikil óvissa ríkir um úrslit kosninganna og sigurmöguleika frambjóðendanna. Skoðanakannanir benda flestar til þess að afar mjótt sé á muninum milli Harris og Trump. -
8FréttirHvalveiðar
Þrír sótt um leyfi til hrefnuveiða
Matvælaráðuneytið hefur fengið inn á sitt borð umsóknir þriggja aðila sem vilja fá leyfi til að veiða hrefnur við Íslandsstrendur. Verið að skapa þá ímynd að hvalveiðar snúist um fleiri en Kristján Loftsson, segir framkvæmdastjóri Náttúruverndarsamtaka Íslands. -
9Pod blessi Ísland#3
Karen Kjartansdóttir segir frá því af hverju maðurinn hennar elskar Ingu Sæland
Karen Kjartansdóttir almannatengill og fyrrverandi fjölmiðlakona er fyrsti gestur hlaðvarpsins Pod blessi Ísland. Hún ræddi við Aðalstein og Arnar Þór um fyrstu vikur kosningabaráttunnar, hápunktana úr kappræðum síðasta föstudags og hvað Sigurður Ingi er góður maður (fyrirvari: hún er aðeins að vinna fyrir Framsóknarflokkinn þessa dagana). Einnig ræðum við um hvernig Samfylkingunni hefur tekist að hætta að tala um Sjálfstæðisflokkinn og hvort Píratar séu orðnir jafn þreyttir á túristum og íbúar í smábæ í Svartfjallalandi. Þemalag þáttarins er Grætur í hljóði eftir Prins Póló. -
10Spurt & svarað
„Hús yfir hausinn“ og sterkari efnahagur brenna á kjósendum
Skiptar skoðanir virðast vera meðal kjósenda um mikilvægi alþjóðamála í komandi kosningum. Heimildin ræddi við gangandi vegfarendur í Kringlunni um vægi kosningamála.