Mest lesið
-
1Menning
Streymi: Almar búinn að lesa í 18 tíma - Er með þvaglegg og næringu í æð
Almar Steinn Atlason, einnig þekktur sem Almar í kassanum, hefur setið við og lesið upp úr bók sinni í um 18 klukkustundir. Áður en hann hóf lesturinn var settur upp hjá honum þvagleggur og hann fær næringu í æð. Upplesturinn er í beinu streymi. -
2Fréttir1
Harmleikur á deild 33A
Steina Árnadóttir sat aftur í réttarsal í dag vegna ákæru um að hafa orðið sjúklingi á geðdeild að bana. Samstarfskonur hennar voru viðstaddar þegar konan dó, og lýsa aðstæðum með afar ólíkum hætti en Steina. Ein þeirra er með áfallastreitu og atvikið hefur haft víðtæk áhrif á líf hennar. -
3Vettvangur
Allir eru á Efninu
Líkamshrollvekjan Efnið (The Substance) var frumsýnd hérlendis á kvikmyndahátíðinni RIFF 28. september og hefur verið í almennum sýningum í Bíó Paradís síðan 10. október. Guðmundur Atli Hlynssonn kannaði málið og brá sér á myndina – sem hefur valdið yfirliði hjá einhverjum. -
4HlaðvarpÁ vettvangi
Tugir sjúklinga dvöldu á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir
Vegna plássleysis á legudeildum Landspítalans er bráðamóttakan oft yfirfull og því þurftu 69 sjúklingar að dvelja á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir í september og október. Þetta kemur fram í þáttaröðinni Á vettvangi sem Jóhannes Kr. Kristjánsson vinnur fyrir Heimildina. Í fjóra mánuði hefur hann verið á vettvangi bráðamótttökunnar og þar öðlast einstaka innsýni í starfsemina, þar sem líf og heilsa fólks er undir. -
5Fréttir
Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Annar dagur aðalmeðferðar í manndrápsmáli gegn hjúkrunarfræðingi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar áttu sér stað snörp orðaskipti á milli dómara og lögmanns þegar nýjar upplýsingar komu upp. Málið hefur verið lagt í dóm í annað skiptið í héraði. -
6Fréttir2
„Sjálfsagt verða báðir jafn óánægðir með niðurstöðuna“
Eini stjórnarmaðurinn í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs sem lagðist gegn opnun Vonarskarðs fyrir vélknúna umferð segir málið hafa verið keyrt í gegn nú rétt fyrir kosningar af formanni og varaformanni sem skipaðir voru af umhverfisráðherra sem stendur í kosningabaráttu. Formaður stjórnarinnar hafnar þessu alfarið og segir að enginn pólitískur þrýstingur hafi verið til staðar. -
7ViðtalFormannaviðtöl
Allir verða sósíalistar fyrir kosningar
Hugmyndafræði sósíalismans hefur ekki beðið skipbrot heldur virðast allir flokkar verða sósíalískari fyrir kosningar. Þetta segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, leiðtogi Sósíalistaflokksins, fyrir komandi þingkosningar. Hún segir að eigin reynsla af því að alast upp við fátækt sé drifkraftur hennar og boðar réttlátara skattkerfi og stefnubreytingu í húsnæðisuppbyggingu. Þar eigi hið opinbera að stíga inn og fjármagna uppbyggingu á félagslegum grunni. -
8Fréttir1
Möguleikar til að komast af leigumarkaði lítið breyst síðan 2011
Nýleg rannsókn á stöðu leigjenda hér á landi sýnir að möguleikar leigjenda til þess að safna fyrir útborgun fyrir eigin húsnæði hafa nánast staðið í stað frá árinu 2011. Niðurstöðurnar þykja sláandi í ljósi þess mikla hagvaxtar og kaupmáttaraukningar sem hefur átt sér stað á undanförnum árum. Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði og einn höfunda greinarinnar, segir að markaðsöflin hafi skilað takmörkuðum árangri í að leysa úr húsnæðisvandanum. -
9Viðtal
Glamúrvæðing áfengis í íslensku raunveruleikasjónvarpi: „Freyðivínið alltaf við höndina“
Guðbjörg Hildur Kolbeins byrjaði að horfa á raunveruleikaþættina Æði og LXS eins og hverja aðra afþreyingu en blöskraði áfengisneysla í þáttunum. Hún setti upp gleraugu fjölmiðlafræðingsins og úr varð rannsókn sem sýnir að þættirnir geta hugsanlega haft skaðleg áhrif á viðhorf ungmenna til áfengisneyslu enda neyslan sett í samhengi við hið ljúfa líf og lúxus hjá ungu og fallegu fólki. -
10Flækjusagan
Upphaf kalda stríðsins – í bjálkakofa í Norður-Karólínu?
Ógnarjafnvægi stórveldanna eftir seinni heimsstyrjöld hefur verið vel lýst með orðunum kalt stríð, en hvaðan kom það hugtak?