Mest lesið

  • „Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
    1
    ViðtalHinsegin bakslagið

    „Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“

    „Sjá þau ekki að heim­ur­inn minn er að hrynja?“ hef­ur Mars M. Proppé spurt sig síð­ast­liðna viku, á með­an hán kenn­ir busa­bekk stærð­fræði í Mennta­skól­an­um í Reykja­vík, spjall­ar við koll­ega sína á kaffi­stof­unni og mæt­ir á fyr­ir­lestra í Há­skóla Ís­lands. Það fylg­ir því óraun­veru­leika­til­finn­ing að sinna venju­legu lífi á sama tíma og sam­fé­lags­miðl­ar loga í deil­um um hinseg­in fræðslu og kyn­fræðslu í skól­um. Deil­um sem hafa far­ið að bein­ast að fólki eins og Mars.
  • Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
    2
    FréttirNeytendamál

    Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

    Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
  • Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
    3
    ViðtalHinsegin bakslagið

    Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

    Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
  • Hrafnhildur Sigmarsdóttir
    4
    Pistill

    Hrafnhildur Sigmarsdóttir

    „Hel­vít­is litla hór­an”

    And­fé­lags­leg­ir ein­stak­ling­ar sem skrifa, oft nafn­laust, fjand­sam­leg um­mæli um kon­ur eru ekki lík­leg­ir til stórra af­reka á vett­vangi iðr­un­ar og eft­ir­sjár. Síð­asta fífl­ið virð­ist því mið­ur ekki fætt.
  • Skilin eftir á ofbeldisheimili
    5
    Myndband

    Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

    Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
  • „Kynvillingarnir fengu það óþvegið“
    6
    ViðtalHinsegin bakslagið

    „Kyn­vill­ing­arn­ir fengu það óþveg­ið“

    Ein­ar Þór Jóns­son seg­ist hafa sterkt á til­finn­ing­unni að homm­a­fóbía sé kraum­andi und­ir niðri í sam­fé­lag­inu. Sam­taka­mátt­ur­inn sé mik­il­væg­asta vopn­ið í bar­áttu gegn hat­ursorð­ræðu. Ekki megi gera ráð fyr­ir að hún líði sjálf­krafa hjá. „Reið­in, hún get­ur ver­ið hættu­leg.“
  • Umhverfismat Sundabrautar hafið – Framkvæmdir hefjist 2026
    7
    Skýring

    Um­hverf­is­mat Sunda­braut­ar haf­ið – Fram­kvæmd­ir hefj­ist 2026

    Hún hef­ur ver­ið á teikni­borð­inu í hálfa öld og nú, reynd­ar í ann­að sinn, er mat á um­hverf­isáhrif­um Sunda­braut­ar milli Sæ­braut­ar og Kjal­ar­ness haf­ið. Brýr, göng, mis­læg gatna­mót, laxa­ganga, út­sýni og gaml­ir, gas­los­andi sorp­haug­ar eru með­al þess sem skoða á of­an í kjöl­inn.
  • Banvæn vanþekking
    8
    PistillHinsegin bakslagið

    Magnús Karl Magnússon

    Ban­væn van­þekk­ing

    Sum­ir horfa með sökn­uði til þess tíma þeg­ar börn lærðu ekk­ert um fjöl­breyti­leika kyn­vit­und­ar og kyn­hneigð­ar. Ég ólst upp við slíka van­þekk­ingu. Þetta var tími þeg­ar börn og ung­menni dóu úr van­þekk­ingu okk­ar hinna, dóu vegna for­dóma okk­ar.
  • Rosalega þungur vetur fram undan
    9
    Allt af létta

    Rosa­lega þung­ur vet­ur fram und­an

    Lög­fræð­ing­ur­inn, femín­ist­inn og fé­lags­hyggju­kon­an Dag­björt Há­kon­ar­dótt­ir er spennt fyr­ir sín­um fyrsta þing­vetri, sem hún býst samt sem áð­ur við að verði þung­ur.
  • Kristlín Dís
    10
    PistillHinsegin bakslagið

    Kristlín Dís

    Ég vildi bara passa inn

    Það get­ur eng­inn „orð­ið“ lesbía, hommi, tví­kyn­hneigð­ur eða trans. Við er­um það þeg­ar við fæð­umst.

Spurningaþrautin

Spurningaþraut Illuga 15. september 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 15. sept­em­ber 2023

Spurningaþraut Illuga 8. september 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 8. sept­em­ber 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. sept­em­ber.
Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
FréttirNeytendamál

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
Samkeppniseftirlitið hættir og byrjar aftur í fjórða sinn að kanna eignatengsl í sjávarútvegi
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hætt­ir og byrj­ar aft­ur í fjórða sinn að kanna eigna­tengsl í sjáv­ar­út­vegi

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið mun halda áfram könn­un á eigna­tengsl­um í sjáv­ar­út­vegi, en án samn­ings og fjár­magns úr ráðu­neyti sjáv­ar­út­vegs­mála. Þetta ger­ist í kjöl­far þess að áfrýj­un­ar­nefnd Sam­keppn­is­mála taldi það ekki sam­rýmast hlut­verki Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins að gera slíka rann­sókn, að beiðni og með fjár­mögn­un ráðu­neyt­is.
Lesa stundum en eiga erfitt með að minnka tíma á samfélagsmiðlum
Viðtal

Lesa stund­um en eiga erfitt með að minnka tíma á sam­fé­lags­miðl­um

Fjór­ir nem­end­ur í Haga­skóla svara sömu spurn­ing­um og lagð­ar eru fyr­ir í Ís­lensku æsku­lýðs­rann­sókn­inni og skýra hvað ligg­ur að baki svör­un­um. Ragný Þóra Guðjohnsen, fag­leg­ur stjórn­andi rann­sókn­ar­inn­ar og lektor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar af­ger­andi.

Hátekjulistinn 2023 3.320 tekjuhæstu Íslendingarnir

Hátekjulistinn 2023: 3.320 tekjuhæstu Íslendingarnir
„Munum aldrei mæta allri orkuþörf allra“
Viðtal

„Mun­um aldrei mæta allri orku­þörf allra“

Ef ekki verða sett lög um for­gang al­menn­ings að orku verð­ur hon­um smám sam­an þrýst út af orku­borð­inu og þá stund­um of­an í ol­íu­tunnu. Því þótt borð­ið svigni vissu­lega af end­ur­nýj­an­legri orku verð­ur það alltaf tak­mark­að að stærð. Nú þeg­ar eft­ir­spurn­in hef­ur marg­fald­ast og sal­an auk­ist er gott að hugsa um „orku­skort hverra“ og þá stað­reynd að al­menn­ing­ur not­ar að­eins um 5 pró­sent raf­orkunn­ar, seg­ir Halla Hrund Loga­dótt­ir orku­mála­stjóri. „Því þetta verð­ur alltaf val – hversu mik­ið þú ætl­ir að selja og í hvað.“
Fiskeldi Austfjarða gaf Seyðisfirði 6 til 8 milljóna króna gjöf
FréttirLaxeldi

Fisk­eldi Aust­fjarða gaf Seyð­is­firði 6 til 8 millj­óna króna gjöf

Bæj­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans í Múla­þingi hafa spurt spurn­inga um gjöf­ina frá lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu. Fisk­eldi Aust­fjarða þarf að fá íbúa Múla­þings í lið með sér ef það á að verða af lax­eld­is­áform­um fyr­ir­tæk­is­ins í Seyð­is­firði.
Ráðherrar og aðstoðarmenn þeirra fá 828 milljónir í laun á næsta ári
Greining

Ráð­herr­ar og að­stoð­ar­menn þeirra fá 828 millj­ón­ir í laun á næsta ári

Laun tólf ráð­herra voru hækk­uð í sum­ar og launa­kostn­að­ur vegna þeirra er áætl­að­ur um 332 millj­ón­ir króna á næsta ári. Rík­is­stjórn­in má ráða alls 27 að­stoð­ar­menn og sem stend­ur eru 26 þeirra starfa mönn­um. Hlut­fall að­stoð­ar­manna á hvern ráð­herra hef­ur aldrei ver­ið hærra.
Skilin eftir á ofbeldisheimili
Myndband

Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
„Hlökkum meira til Reykjavík Bear en til jólanna“
Viðtal

„Hlökk­um meira til Reykja­vík Be­ar en til jól­anna“

Gunn­ar Ver­mund og Pilu Arnoldi voru á bangsa­há­tíð­inni á Ís­landi ár­ið 2015 þeg­ar þeir urðu ást­fangn­ir. Upp­haf­lega kynnt­ust þeir á stefnu­móta­app­inu Grindr en voru fyrst um sinn bara vin­ir. Báð­ir hafa þeir upp­lif­að for­dóma frá heit­trú­uð­um ætt­ingj­um en hafa það gott í Dan­mörku. Þeg­ar þeir giftu sig voru þeir íklædd­ir þjóð­bún­ing­um heimalanda sinna, Græn­lands og Fær­eyja.
Sundabrú kallar á flutning athafnasvæðis Samskipa
Fréttir

Sunda­brú kall­ar á flutn­ing at­hafna­svæð­is Sam­skipa

Yrði Sunda­brú en ekki Sunda­göng fyr­ir val­inu yf­ir Klepps­vík sem hluti af Sunda­braut eru all­ar lík­ur á að skipa­kom­ur legð­ust af inn­an brú­ar. Brú­in hefði að öðr­um kosti þurft að vera 55 metra há.

Þættir og klippur

Sjá allt
  • 08:47

    Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

  • „Ég trúi á kraft fólks­ins, ég sá hann of­an úr mastr­inu“

  • „Ég er ekki að múta mönn­um"

  • Gilitrutt
    Bíó Tvíó #242

    Gilitrutt

  • Þorleifur Garðar Sigurðsson
    Fólkið í borginni

    Þor­leif­ur Garð­ar Sig­urðs­son

  • Milli fjalls og fjöru
    Bíó Tvíó #241

    Milli fjalls og fjöru

  • Rangupplýsingar og fjölmiðlar
    Samtal við samfélagið #5

    Rangupp­lýs­ing­ar og fjöl­miðl­ar

  • Baráttan um börnin
    Bíó Tvíó #240

    Bar­átt­an um börn­in

Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Bauð kjörn­um full­trúa fjár­hags­að­stoð í skipt­um fyr­ir póli­tísk­an stuðn­ing

Leó Árna­son, fjár­fest­ir og for­svars­mað­ur fast­eigna­fé­lags­ins Sig­túns á Sel­fossi, gerði bæj­ar­full­trúa til­boð ár­ið 2020. Bæj­ar­full­trú­inn, Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, átti að beita sér fyr­ir því að sveit­ar­fé­lag­ið hætti við að kaupa hús Lands­bank­ans. Til­boð­ið fól í sér að Sig­tún myndi greiða fyr­ir kosn­inga­bar­áttu Mið­flokks­ins.
„Til í þennan vetur“ eftir að hafa íhugað stöðu sína í sumar
Viðtal

„Til í þenn­an vet­ur“ eft­ir að hafa íhug­að stöðu sína í sum­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra íhug­aði stöðu sína í sum­ar. Nið­ur­stað­an var að hún væri „mjög til í þenn­an vet­ur“. Skiln­ing­ur milli formanna rík­is­stjórn­ar­flokk­anna hafi auk­ist, en út­lend­inga­mál­in séu erf­ið. Hún hafi ver­ið vör­uð við því að fara í póli­tík, því hún gæti missti frá sér vini. Það gerð­ist 2017. Katrín spyr á hverju vinátta bygg­ist ef póli­tík ráði för.
Flughrætt þotulið
GagnrýniNorthern Comfort

Flug­hrætt þotu­lið

Hóp­ur flug­hræddra Breta end­ar á af­skekktu hót­eli á Suð­ur­nesj­um í leit að bót sinna meina.
Umhverfismat Sundabrautar hafið – Framkvæmdir hefjist 2026
Skýring

Um­hverf­is­mat Sunda­braut­ar haf­ið – Fram­kvæmd­ir hefj­ist 2026

Hún hef­ur ver­ið á teikni­borð­inu í hálfa öld og nú, reynd­ar í ann­að sinn, er mat á um­hverf­isáhrif­um Sunda­braut­ar milli Sæ­braut­ar og Kjal­ar­ness haf­ið. Brýr, göng, mis­læg gatna­mót, laxa­ganga, út­sýni og gaml­ir, gas­los­andi sorp­haug­ar eru með­al þess sem skoða á of­an í kjöl­inn.
Er líf eftir Macron?
Guðmundur Einarsson
Aðsent

Guðmundur Einarsson

Er líf eft­ir Macron?

Guð­mund­ur Ein­ars­son skrif­ar um endatafl Frakk­lands­for­seta. En hvað verð­ur um flokk­inn þeg­ar Macron hverf­ur af svið­inu. Kann ein­hver upp­skrift­ina? Hver tek­ur við kefl­inu?
„Frábært að lifa lífinu eins og maður er“
ViðtalLíf með Downs

„Frá­bært að lifa líf­inu eins og mað­ur er“

Katla Sif Æg­is­dótt­ir hlaut gull­verð­laun í 50 metra skriðsundi á Special Olympics í sum­ar. Katla Sif, sem er 23 ára, býr hjá for­eldr­um sín­um en stefn­ir á að fara í sjálf­stæða bú­setu með vin­konu sinni fljót­lega. Henni finnst „dá­lít­ið hræði­legt“ að fóstr­um sé eytt ef lík­ur eru tald­ar á Downs- heil­kenni hjá barn­inu og hef­ur hún upp­lif­að for­dóma á eig­in skinni.
„Mikilvægast er að hann fær að vera með“
ViðtalLíf með Downs

„Mik­il­væg­ast er að hann fær að vera með“

Sól­ný Páls­dótt­ir seg­ir ekki hafa hvarfl­að að henni þeg­ar Hilm­ir Sveins­son son­ur henn­ar lá fyr­ir tólf ár­um í hi­ta­kassa á Land­spít­al­an­um að hann ætti eft­ir að verða fót­bolta- og körf­boltastrák­ur. Hún seg­ir mik­il­vægt að Hilm­ir hafi alltaf feng­ið að vera með í íþrótt­a­starf­inu í heima­bæ þeirra, Grinda­vík og í gegn­um íþrótt­irn­ar hafi hann eign­ast trausta vini.
Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar slysasleppingar Arctic Fish
FréttirLaxeldi

Lög­regl­an á Vest­fjörð­um rann­sak­ar slysaslepp­ing­ar Arctic Fish

Mat­væla­stofn­un vís­ar slysaslepp­ing­um Arctic Fish til lög­regl­unn­ar. Tvö göt komu á sjókví hjá Arctic Fish nú í sum­ar. Eld­islax­ar úr kvínni hafa ver­ið að veið­ast í ám víða um land­ið síð­ustu vik­urn­ar. Um er að ræða fyrstu slíku rann­sókn­ina á Ís­landi.
Perla Hafþórsdóttir
Perla Hafþórsdóttir
Það sem ég hef lært

Perla Hafþórsdóttir

Bak­slag­ið

Perla Haf­þórs­dótt­ir skrif­ar um það sem hún hef­ur lært á lífs­leið­inni af leik­skóla­starfi og námi í upp­eld­is­fræði. Og líka um það sem hún hefði vilj­að geta lært.
Drag er í eðli sínu pólitískt
Viðtal

Drag er í eðli sínu póli­tískt

„All­ir mega gera drag,“ seg­ir fólk sem fann sitt sam­fé­lag í gegn­um sen­una. „Við get­um öll tengt við að það að vera í dragi hef­ur tölu­verð áhrif á okk­ur sem per­són­ur,“ segja þau Gló­ey, Odd­ný, Sól­veig og Magnús. Drag er ekki keppni held­ur list­sköp­un segja þau, sem er í eðli sínu póli­tísk.
Framlög til stjórnmálaflokka standa í stað milli ára og verða 692 milljónir
Fréttir

Fram­lög til stjórn­mála­flokka standa í stað milli ára og verða 692 millj­ón­ir

Fram­lög til stjórn­mála­flokka úr rík­is­sjóði voru hækk­uð um­tals­vert með ákvörð­un sem tek­in var síðla árs 2017. Sú ákvörð­un hef­ur gjör­breytt fjár­hags­stöðu flokk­anna. Fast­eigna­þró­un­ar­verk­efni hef­ur sett Sjálf­stæð­is­flokk­inn í allt aðra fjár­hags­stöðu en aðra flokka. Eig­ið fé hans er tíu sinn­um meira en fram­lag­ið sem hann fær úr rík­is­sjóði.
Dýr brjóstaminnkun endurspegli stærra vandamál
Fréttir

Dýr brjóstam­innk­un end­ur­spegli stærra vanda­mál

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, tel­ur stöðu kvenna, sem þurfa á brjóstam­innk­un að halda og þurfa að greiða fyr­ir það hátt í millj­ón, end­ur­spegla stærra vanda­mál í heil­brigðis­kerf­inu: Að­gengi að heil­brigð­is­þjón­ustu sé orð­ið of háð efna­hag, þvert á markmið laga um sjúkra­trygg­ing­ar.
Ég vildi bara passa inn
Kristlín Dís
PistillHinsegin bakslagið

Kristlín Dís

Ég vildi bara passa inn

Það get­ur eng­inn „orð­ið“ lesbía, hommi, tví­kyn­hneigð­ur eða trans. Við er­um það þeg­ar við fæð­umst.
Eiga konurnar „bara að vera duglegri að bíða?“
Fréttir

Eiga kon­urn­ar „bara að vera dug­legri að bíða?“

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir óá­sætt­an­legt að kon­ur sem þurfa að und­ir­gang­ast brjóstam­innk­un af heilsu­fars­ástæð­um þurfi að borga eina millj­ón króna fyr­ir að­gerð­ina. Þannig sé bú­ið að skapa kjör­lendi fyr­ir mis­mun­un á hinum svo­kall­aða heil­brigð­is­mark­aði. Heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir von­andi skammt að bíða þar til nið­ur­staða fæst í mál­ið.
Rýma hús á Seyðisfirði
Fréttir

Rýma hús á Seyð­is­firði

Hætta er tal­in á aur­skrið­um á Seyð­is­firði vegna mik­ill­ar úr­komu. Fjöldi húsa verð­ur rýmd­ur í kvöld og stend­ur rým­ing­in þar til ann­að verð­ur ákveð­ið.
Vilja að einkaaðilar malbiki Kjalveg
Fréttir

Vilja að einka­að­il­ar mal­biki Kjal­veg

Nú­ver­andi ástand Kjal­veg­ar „er óvið­un­andi og veg­ur­inn hættu­leg­ur yf­ir­ferð­ar“ segja þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks sem leggja til, enn einu sinni, að veg­ur­inn verði byggð­ur upp af einka­að­il­um og þeir sem um hann fari greiði fyr­ir.
Atlaga að umsækjendum um alþjóðlega vernd í formi illa ígrundaðs lagafrumvarps
Jón Sigurðsson
Aðsent

Jón Sigurðsson

At­laga að um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd í formi illa ígrund­aðs laga­frum­varps

Tals­mað­ur í mál­um um­sækj­enda um al­þjóð­lega vernd skrif­ar um frum­varp þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins um breyt­ing­ar á út­lend­inga­lög­um.
Rosalega þungur vetur fram undan
Allt af létta

Rosa­lega þung­ur vet­ur fram und­an

Lög­fræð­ing­ur­inn, femín­ist­inn og fé­lags­hyggju­kon­an Dag­björt Há­kon­ar­dótt­ir er spennt fyr­ir sín­um fyrsta þing­vetri, sem hún býst samt sem áð­ur við að verði þung­ur.
Fjárlagafrumvarpið á mannamáli
Greining

Fjár­laga­frum­varp­ið á manna­máli

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra lagði fram fjár­laga­frum­varp árs­ins 2024 í síð­ustu viku. Fá­ir aðr­ir en stjórn­ar­lið­ar virð­ast vera ánægð­ir með það. Stjórn­ar­and­stað­an seg­ir að um end­ur­tek­ið efni sé að ræða, verka­lýðs­hreyf­ing­in seg­ir að ver­ið sé að hygla breiðu bök­un­um og hags­muna­gæslu­að­il­ar at­vinnu­lífs­ins kvarta yf­ir nýj­um álög­um og skorti á skuldanið­ur­greiðslu rík­is­sjóðs. En hver eru helstu at­rið­in í frum­varp­inu sem hafa áhrif á líf lands­manna?
Tíu starfshópar umhverfisráðherra kostuðu 20 milljónir
Fréttir

Tíu starfs­hóp­ar um­hverf­is­ráð­herra kost­uðu 20 millj­ón­ir

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son hef­ur skip­að 16 starfs­hópa og nefnd­ir á kjör­tíma­bil­inu. Tíu hafa lok­ið störf­um og er kostn­að­ur við þá rúm­ar 20 millj­ón­ir króna og felst hann mest­megn­is í nefnd­ar­laun­um og þókn­un­um. Alls 154 manns hafa set­ið í hóp­un­um 16.
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
ViðtalHinsegin bakslagið

Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
Á alþjóðlegum degi öryggis sjúklinga
Guðrún Gyða Ölvisdóttir
Aðsent

Guðrún Gyða Ölvisdóttir

Á al­þjóð­leg­um degi ör­ygg­is sjúk­linga

Heilsu­hag­ur – hags­muna­sam­tök í heil­brigð­is­þjón­ustu skora á heil­brigð­is­yf­ir­völd að vinna að því að inn­leiða verk­ferla sem bæta ör­ygg­is­menn­ingu, auka fræðslu og koma á sí­virkri þjón­ustu­könn­un þar sem skjól­stæð­ing­ar heil­brigðis­kerf­is­ins geta ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur.
„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
ViðtalHinsegin bakslagið

„Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“

„Sjá þau ekki að heim­ur­inn minn er að hrynja?“ hef­ur Mars M. Proppé spurt sig síð­ast­liðna viku, á með­an hán kenn­ir busa­bekk stærð­fræði í Mennta­skól­an­um í Reykja­vík, spjall­ar við koll­ega sína á kaffi­stof­unni og mæt­ir á fyr­ir­lestra í Há­skóla Ís­lands. Það fylg­ir því óraun­veru­leika­til­finn­ing að sinna venju­legu lífi á sama tíma og sam­fé­lags­miðl­ar loga í deil­um um hinseg­in fræðslu og kyn­fræðslu í skól­um. Deil­um sem hafa far­ið að bein­ast að fólki eins og Mars.
Banvæn vanþekking
PistillHinsegin bakslagið

Magnús Karl Magnússon

Ban­væn van­þekk­ing

Sum­ir horfa með sökn­uði til þess tíma þeg­ar börn lærðu ekk­ert um fjöl­breyti­leika kyn­vit­und­ar og kyn­hneigð­ar. Ég ólst upp við slíka van­þekk­ingu. Þetta var tími þeg­ar börn og ung­menni dóu úr van­þekk­ingu okk­ar hinna, dóu vegna for­dóma okk­ar.
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Pistill

Hrafnhildur Sigmarsdóttir

„Hel­vít­is litla hór­an”

And­fé­lags­leg­ir ein­stak­ling­ar sem skrifa, oft nafn­laust, fjand­sam­leg um­mæli um kon­ur eru ekki lík­leg­ir til stórra af­reka á vett­vangi iðr­un­ar og eft­ir­sjár. Síð­asta fífl­ið virð­ist því mið­ur ekki fætt.
Kínverska sjálfsmarkið og draumur Sáda
Skýring

Kín­verska sjálfs­mark­ið og draum­ur Sáda

Ár­ið 2011 lýsti Xi Jin­ping, þá­ver­andi vara­for­seti Kína, því yf­ir að land­ið ætti að verða stór­veldi í knatt­spyrnu á næstu ár­um og ára­tug­um. Þrátt fyr­ir há­leit markmið og skipu­lega áætlana­gerð virð­ist draum­ur­inn um knatt­spyrnu­stór­veldi langt und­an.
Sjálfshatrið tætir okkur í sundur
GagnrýniÁst Fedru

Sjálfs­h­atr­ið tæt­ir okk­ur í sund­ur

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ing­una á Ást Fedru sem breska sprengiskáld­ið Sarah Kane skrif­aði. Hún seg­ir verk­ið slá sterk­an tón fyr­ir kom­andi leik­ár.
Nýtt rit: Löngu horfin spor, Carls saga Reichstein
Guðjón Jensson
Aðsent

Guðjón Jensson

Nýtt rit: Löngu horf­in spor, Carls saga Reich­stein

Guð­jón Jens­son skrif­ar um Carl Reich­stein, Þjóð­verja sem kenndi áhuga­söm­um Ís­lend­ing­um allt um svifflug, en var á sama tíma fyrsti SS-mað­ur­inn sem starf­aði á veg­um sveit­ar­inn­ar á Ís­landi.
„Kynvillingarnir fengu það óþvegið“
ViðtalHinsegin bakslagið

„Kyn­vill­ing­arn­ir fengu það óþveg­ið“

Ein­ar Þór Jóns­son seg­ist hafa sterkt á til­finn­ing­unni að homm­a­fóbía sé kraum­andi und­ir niðri í sam­fé­lag­inu. Sam­taka­mátt­ur­inn sé mik­il­væg­asta vopn­ið í bar­áttu gegn hat­ursorð­ræðu. Ekki megi gera ráð fyr­ir að hún líði sjálf­krafa hjá. „Reið­in, hún get­ur ver­ið hættu­leg.“
Víggirtur gamall sprengjukarl
Jóhann Bogason
AðsentHvalveiðar

Jóhann Bogason

Vígg­irt­ur gam­all sprengju­karl

Jó­hann Boga­son skrif­ar um hval­veið­ar og við­brögð, eða öllu held­ur við­bragðs­leysi, Kristjáns Lofts­son­ar. „Gamli freki auð­kýf­ing­ur­inn brá enda á það ráð að láta reisa raf­magns­girð­ingu til að tor­velda um­fjöll­un um að­gerð­ir hans. Núna fel­ur gam­al­menn­ið sig á bak við raf­magns­girð­ingu sína og vill ekki tala við nokk­urn mann.“
Var fjarlægður af lögreglunni fyrir að dansa við karla
ViðtalHinsegin bakslagið

Var fjar­lægð­ur af lög­regl­unni fyr­ir að dansa við karla

Sveinn Kjart­ans­son seg­ir for­dóma gagn­vart hinseg­in fólki ógn­væn­lega. Orð­ræða síð­ustu daga rífi upp göm­ul sár og minni á hatr­ið sem hann og ann­að sam­kyn­hneigt fólk af hans kyn­slóð hafi þurft að þola. Hann hef­ur áhyggj­ur af ungu hinseg­in fólki því ver­ið sé að kynda und­ir hat­ur í þeirra garð.
„Láttu engan troða á tilfinningum þínum“
ViðtalHinsegin bakslagið

„Láttu eng­an troða á til­finn­ing­um þín­um“

Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, seg­ist sleg­in yf­ir bak­slagi í rétt­inda­bar­áttu hinseg­in fólks. Bar­átt­an hafi kostað per­sónu­leg­ar fórn­ir, blóð, svita og tár. Nú verði að gera allt til að stöðva hat­urs­fulla orð­ræðu. Hún treyst­ir því að sam­staða þjóð­ar­inn­ar með hinseg­in sam­fé­lag­inu bresti ekki þótt lít­ill hóp­ur reyni að koma inn rang­hug­mynd­um hjá fólki.
Rífa eða reisa?
Sif Sigmarsdóttir
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Rífa eða reisa?

Vissu­lega er hægt að end­ur­skoða sög­una með því að rífa nið­ur stytt­ur – eig­in­lega og óeig­in­lega. Önn­ur leið er hins veg­ar að reisa þær.
Seinni hálfleikur hafinn og átakalínurnar aldrei skýrari
Greining

Seinni hálfleik­ur haf­inn og átakalín­urn­ar aldrei skýr­ari

Spennu­stig­ið á Al­þingi er að hækka hratt og flokk­arn­ir eru að stíga fyrstu skref­in í átt að því að und­ir­búa sig fyr­ir næstu kosn­ing­ar. Það sást vel í um­ræð­um um stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra, sem hóf seinni hálfleik kjör­tíma­bils­ins. Mesta óviss­an er um hvort leik­ur­inn verði flaut­að­ur af vegna þess að stjórn­ar­lið­ið geng­ur snemma af velli eða hvort það muni halda áfram að gefa send­ing­ar sín á milli, að­al­lega aft­urá­bak eða til hlið­ar, án þess að reyna að skora mörk og að­al­lega til þess að bíða eft­ir að dóm­ar­inn flauti af.
„Þetta eru ekki hvalirnir okkar“
FréttirHvalveiðar

„Þetta eru ekki hval­irn­ir okk­ar“

Um 50 ung­menni, og stöku þing­menn og eldri að­gerða­sinn­ar, komu sam­an fyr­ir fram­an Al­þing­is­hús­ið í dag til þess að mót­mæla hval­veið­um. Tíma­bund­ið bann á veið­ar Hvals 8 næg­ir fólk­inu ekki.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.