Mest lesið
-
1Fréttir1
Hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum á dagskrá þingsins
Hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum verður ekki lengur háð samþykki annarra eigenda, ef frumvarp sem er á dagskrá Alþingis í dag nær fram að ganga. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur frumvarpið fram. -
2Á vettvangi
Úr hjúkrunarfræðinni í bráðalækninn
„Þegar ég keyrði heim þá grenjaði ég allan Vesturlandsveginn,“ segir Kristín Sólveig Kristjánsdóttir. Hún starfaði sem hjúkrunarfræðingur áður en hún fór í læknisfræði. Þegar hún sneri aftur heim úr námi hafði staðan á bráðamóttökunni versnað til muna. -
3Pistill
Borgþór Arngrímsson
Hafa sofið á viðbúnaðarverðinum
Danir hafa algjörlega látið undir höfuð leggjast að skipuleggja aðgerðir og undirbúning, ef vandi steðjar að borgurum landsins, til dæmis vegna stríðsátaka. Nú líta þeir til Svía sem hafa árum saman skipulagt slíkan viðbúnað. -
4Fréttir2
Engin lög setja skorður á framlög Sósíalista til Vorstjörnunnar
Sósíalistaflokkur Íslands virðist reka hluta starfsemi sinnar í gegnum félagasamtök. Með því skapar flokkurinn rými til að taka við fjárframlögum frá borgarfulltrúum flokksins umfram það sem þeir mega styrkja sjálfan flokkinn. Ríkisendurskoðandi telur tímabært að endurskoða lögin. -
5Fréttir
Dregur úr virkni – Sprunguhreyfingar innan Grindavíkur
Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni norðan við Grindavík. -
6Pistill1
Valur Gunnarsson
Eurovision-partí Pútíns
Fyrst Rússland fær ekki að vera með í Eurovision hefur Pútín ákveðið að endurvekja Intervision, sönglagakeppni austantjaldslanda. Um tuttugu þjóðir hafa boðað þátttöku, þar á meðal Kína, Indland, Brasilía og Kúba. -
7FréttirCarbfix-málið1
Mótmælendur í Hafnarfirði: Sýndi að við vorum ekki valdalaus
Mótmælendur í Hafnarfirði eru sigurreifir eftir að Carbfix tilkynnti að fyrirtækið ætlaði að hætta við Coda Terminal-verkefnið í bænum. Bæjarfulltrúi segir að það hafi staðið á peningahliðinni. -
8Fréttir
„Það er ekkert til að verja byggðina lengur“
Hraun flæðir nú innan varnargarða í Grindavík og ógnar byggð. Íbúum hefur verið eindregið ráðlagt að yfirgefa svæðið, en sumir neita. Ástandið er mjög alvarlegt, segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna. Fylgst er náið með hraunflæði úr lofti. -
9Flækjusagan
Forfeðurnir sem höfnuðu framförum
Í 4.000 ár neituðu íbúar á einu svæði heimsins að taka upp það sem allir aðrir töldu til framfara og við hneigjumst til að álíta sjálfsagt og óhjákvæmilegt. -
10Myndir1
Börnin á Gaza: Mynd ársins 2024
Mynd úr seríu Golla frá mótmælum vegna stríðsins og þeirrar skelfingar sem verið hefur á Gaza-ströndinni var valin Mynd ársins 2024 á verðlaunahátíð Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Heimildin birtir seríuna alla í tilefni verðlaunanna.