Hvað með foreldrana?
Kristín Skjaldardóttir
Pistill

Kristín Skjaldardóttir

Hvað með for­eldr­ana?

Svarið við tilgangi lífsins felst í spurningunum
Viðtal

Svar­ið við til­gangi lífs­ins felst í spurn­ing­un­um

Orð sem trufla
Guðríður Haraldsdóttir
Það sem ég hef lært

Guðríður Haraldsdóttir

Orð sem trufla

Guðríði Har­alds­dótt­ur fannst lagt að sér að syrgja á ákveð­inn hátt eft­ir að son­ur henn­ar lést í bíl­slysi. Hún seg­ist þá hafa lært þá mik­il­vægu lex­íu að þótt margt fólk end­ur­taki sama hlut­inn sé hann ekki endi­lega rétt­ur.
Hvað með foreldrana?
Kristín Skjaldardóttir
Pistill

Kristín Skjaldardóttir

Hvað með for­eldr­ana?

Svarið við tilgangi lífsins felst í spurningunum
Viðtal

Svar­ið við til­gangi lífs­ins felst í spurn­ing­un­um

Á alþjóðlegum degi öryggis sjúklinga
Guðrún Gyða Ölvisdóttir
Aðsent

Guðrún Gyða Ölvisdóttir

Á al­þjóð­leg­um degi ör­ygg­is sjúk­linga

Heilsu­hag­ur – hags­muna­sam­tök í heil­brigð­is­þjón­ustu skora á heil­brigð­is­yf­ir­völd að vinna að því að inn­leiða verk­ferla sem bæta ör­ygg­is­menn­ingu, auka fræðslu og koma á sí­virkri þjón­ustu­könn­un þar sem skjól­stæð­ing­ar heil­brigðis­kerf­is­ins geta ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur.
Fjórfættu fjölskyldumeðlimirnir: „Hann hefur alltaf verið til staðar, elskað mig, aldrei dæmt mig eða farið neitt“
Fréttir

Fjór­fættu fjöl­skyldu­með­lim­irn­ir: „Hann hef­ur alltaf ver­ið til stað­ar, elsk­að mig, aldrei dæmt mig eða far­ið neitt“

Hlut­verk hunda í ís­lensku sam­fé­lagi hef­ur breyst tölu­vert hér­lend­is síð­ustu ára­tugi. Að­eins eru tæp 40 ár lið­in frá því hunda­bann var í Reykja­vík en nú eru fjór­fætl­ing­arn­ir tíð­ir gest­ir í fjöl­skyldu­mynda­tök­um og Kringl­unni og breyta lífi fólks til hins betra.
Konur eru konum bestar
Drífa Snædal
Það sem ég hef lært

Drífa Snædal

Kon­ur eru kon­um best­ar

Hægt er að líta yf­ir far­inn veg og fagna ár­angri en það ber aldrei að van­meta nýj­ar leið­ir feðra­veld­is­ins til að kúga og nið­ur­lægja kon­ur – og þannig und­iroka þær. Það er með­al þess sem Drífa Snæ­dal hef­ur lært: „Feðra­veld­ið finn­ur sér nefni­lega alltaf nýj­an far­veg.“
Að líta á halastjörnur sem heillastjörnur
Karen Kjartansdóttir
Það sem ég hef lært

Karen Kjartansdóttir

Að líta á hala­stjörn­ur sem heilla­stjörn­ur

Kar­en Kjart­ans­dótt­ir hag­ar lífi sínu eins og Múmín­mamma og tek­ur hverju því sem að hönd­um ber fagn­andi. Fyr­ir henni er það ekki með­virkni held­ur ein­mitt skýr vilji til að gera líf­ið að æv­in­týri.

Mest lesið

  • „Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“
    1
    ViðtalHinsegin bakslagið

    „Ég er hrætt við að fólk finni mig í fjöru“

    „Sjá þau ekki að heim­ur­inn minn er að hrynja?“ hef­ur Mars M. Proppé spurt sig síð­ast­liðna viku, á með­an hán kenn­ir busa­bekk stærð­fræði í Mennta­skól­an­um í Reykja­vík, spjall­ar við koll­ega sína á kaffi­stof­unni og mæt­ir á fyr­ir­lestra í Há­skóla Ís­lands. Það fylg­ir því óraun­veru­leika­til­finn­ing að sinna venju­legu lífi á sama tíma og sam­fé­lags­miðl­ar loga í deil­um um hinseg­in fræðslu og kyn­fræðslu í skól­um. Deil­um sem hafa far­ið að bein­ast að fólki eins og Mars.
  • Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
    2
    FréttirNeytendamál

    Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

    Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
  • Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
    3
    ViðtalHinsegin bakslagið

    Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

    Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
  • Var fjarlægður af lögreglunni fyrir að dansa við karla
    4
    ViðtalHinsegin bakslagið

    Var fjar­lægð­ur af lög­regl­unni fyr­ir að dansa við karla

    Sveinn Kjart­ans­son seg­ir for­dóma gagn­vart hinseg­in fólki ógn­væn­lega. Orð­ræða síð­ustu daga rífi upp göm­ul sár og minni á hatr­ið sem hann og ann­að sam­kyn­hneigt fólk af hans kyn­slóð hafi þurft að þola. Hann hef­ur áhyggj­ur af ungu hinseg­in fólki því ver­ið sé að kynda und­ir hat­ur í þeirra garð.
  • Hrafnhildur Sigmarsdóttir
    5
    Pistill

    Hrafnhildur Sigmarsdóttir

    „Hel­vít­is litla hór­an”

    And­fé­lags­leg­ir ein­stak­ling­ar sem skrifa, oft nafn­laust, fjand­sam­leg um­mæli um kon­ur eru ekki lík­leg­ir til stórra af­reka á vett­vangi iðr­un­ar og eft­ir­sjár. Síð­asta fífl­ið virð­ist því mið­ur ekki fætt.
  • Skilin eftir á ofbeldisheimili
    6
    Myndband

    Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

    Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
  • „Kynvillingarnir fengu það óþvegið“
    7
    ViðtalHinsegin bakslagið

    „Kyn­vill­ing­arn­ir fengu það óþveg­ið“

    Ein­ar Þór Jóns­son seg­ist hafa sterkt á til­finn­ing­unni að homm­a­fóbía sé kraum­andi und­ir niðri í sam­fé­lag­inu. Sam­taka­mátt­ur­inn sé mik­il­væg­asta vopn­ið í bar­áttu gegn hat­ursorð­ræðu. Ekki megi gera ráð fyr­ir að hún líði sjálf­krafa hjá. „Reið­in, hún get­ur ver­ið hættu­leg.“
  • Umhverfismat Sundabrautar hafið – Framkvæmdir hefjist 2026
    8
    Skýring

    Um­hverf­is­mat Sunda­braut­ar haf­ið – Fram­kvæmd­ir hefj­ist 2026

    Hún hef­ur ver­ið á teikni­borð­inu í hálfa öld og nú, reynd­ar í ann­að sinn, er mat á um­hverf­isáhrif­um Sunda­braut­ar milli Sæ­braut­ar og Kjal­ar­ness haf­ið. Brýr, göng, mis­læg gatna­mót, laxa­ganga, út­sýni og gaml­ir, gas­los­andi sorp­haug­ar eru með­al þess sem skoða á of­an í kjöl­inn.
  • Banvæn vanþekking
    9
    PistillHinsegin bakslagið

    Magnús Karl Magnússon

    Ban­væn van­þekk­ing

    Sum­ir horfa með sökn­uði til þess tíma þeg­ar börn lærðu ekk­ert um fjöl­breyti­leika kyn­vit­und­ar og kyn­hneigð­ar. Ég ólst upp við slíka van­þekk­ingu. Þetta var tími þeg­ar börn og ung­menni dóu úr van­þekk­ingu okk­ar hinna, dóu vegna for­dóma okk­ar.
  • Rosalega þungur vetur fram undan
    10
    Allt af létta

    Rosa­lega þung­ur vet­ur fram und­an

    Lög­fræð­ing­ur­inn, femín­ist­inn og fé­lags­hyggju­kon­an Dag­björt Há­kon­ar­dótt­ir er spennt fyr­ir sín­um fyrsta þing­vetri, sem hún býst samt sem áð­ur við að verði þung­ur.
Nær djúpri tengingu við Ísland og dreymir um að starfa hér sem læknir
Viðtal

Nær djúpri teng­ingu við Ís­land og dreym­ir um að starfa hér sem lækn­ir

Doğuş Kökarttı er 29 ára tyrk­nesk­ur of­ur­ferða­lang­ur, lækn­ir og lista­mað­ur sem dreym­ir um að starfa sem lækn­ir á Ís­landi. Hann féll fyr­ir landi og þjóð þeg­ar hann ferð­að­ist á putt­an­um hring­inn í kring­um Ís­land fyr­ir átta ár­um.
Gróðabrallið
Árni Matthíasson
Það sem ég hef lært

Árni Matthíasson

Gróða­brall­ið

Árni Matth­ías­son grisj­aði plötu- og bóka­safn­ið um leið og hann velti því fyr­ir sér hvað sé að eiga nóg. Hann seg­ist meta virði hluta eft­ir því hvað þeir færa hon­um, en ekki eft­ir því hvað verð­mið­inn seg­ir.
Að gefast ekki upp: „Ef ég kemst ekki inn í fimmta skiptið þá ætla ég inn í sjötta skipti“
Viðtal

Að gef­ast ekki upp: „Ef ég kemst ekki inn í fimmta skipt­ið þá ætla ég inn í sjötta skipti“

Luis Gísli Rabelo komst inn í lækn­is­fræði í fimmtu til­raun og er að ljúka fjórða náms­ár­inu. Hann lét úr­töluradd­ir sem vind um eyru þjóta og seg­ir reynsl­una hafa gert sig að betri náms­manni. Litli bróð­ir hans fetaði í fót­spor hans og náði próf­inu í þriðju til­raun. Ungt fólk get­ur þurft að þreyta inn­töku­próf nokkr­um sinn­um. Sál­fræð­ing­ur seg­ir ým­is góð bjargráð hjálp­leg í slík­um að­stæð­um.
Konur finni styrkinn sinn á hjólinu
Viðtal

Kon­ur finni styrk­inn sinn á hjól­inu

Þeg­ar María Ögn Guð­munds­dótt­ir byrj­aði að hjóla af mikl­um krafti fyr­ir 15 ár­um tók hún eft­ir því að fá­ar kon­ur voru í íþrótt­inni. Hún ákvað að taka mál­in í sín­ar hend­ur og hef­ur stað­ið fyr­ir við­burð­um til að hvetja kon­ur til að hjóla. Fjöl­marg­ar skemmti­leg­ar hjóla­leið­ir eru á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Heim­ild­in skoð­aði nokkr­ar þeirra.
Hefur ofið tugi armbanda í litum hinsegin fólks
Viðtal

Hef­ur of­ið tugi arm­banda í lit­um hinseg­in fólks

Indigo Ið­unn Þor­kels var 11 ára þeg­ar hán komst að því að hán væri kynseg­in. Indigo fædd­ist í lík­ama stelpu og fannst fólk alltaf sjá hán öðru­vísi en hán upp­lifði sig. „Það er eins og þú sért í bún­ingi og all­ir séu að kalla þig nafn­inu á karakt­ern­um sem þú ert að þykj­ast vera,“ seg­ir Indigo sem hef­ur of­ið fjöld­ann all­an af arm­bönd­um í lit­um hinseg­in fólks að und­an­förnu.
10 gleymdar útihátíðir
Listi

10 gleymd­ar úti­há­tíð­ir

Yf­ir stend­ur fjöldi úti­há­tíða þessa versl­un­ar­manna­helgi líkt og venj­an hef­ur ver­ið síð­ustu hálfa öld. Þótt sið­ur­inn sé gam­all lifa há­tíð­irn­ar hins veg­ar mis­lengi. Hér er fjall­að um nokkr­ar um­tal­að­ar, en skamm­líf­ar há­tíð­ir.
Hvernig get ég orðið betri hlaupari?
Skýring

Hvernig get ég orð­ið betri hlaup­ari?

Hlaupa­sumar­ið nær há­marki í ág­úst þeg­ar að stærsta hlaup árs­ins, Reykja­vík­ur­m­ara­þon, fer fram. Und­ir­bún­ing­ur er haf­inn hjá mörg­um og hvetja þjálf­ar­ar hlaup­ara til þess að fara ró­lega af stað og hafa gam­an.
Saga barbídúkkunnar - Frá þýskri fylgdarkonu til Hollywood
Nærmynd

Saga barbídúkk­unn­ar - Frá þýskri fylgd­ar­konu til Hollywood

Barbie heit­ir fullu nafni Barbara Millicent Roberts og er alls ekki frá Mali­bu held­ur Wiscons­in. Hún fór út í geim áð­ur en Neil Armstrong steig fæti á Tungl­ið, keypti sér hús þeg­ar kon­ur í Banda­ríkj­un­um gátu ekki stofn­að banka­reikn­ing og bauð sig fram til for­seta lands­ins. Hér er allt sem þú viss­ir ekki að þú þyrft­ir að vita um vin­sæl­ustu dúkku heims.
Erfið ganga að stórbrotnu útsýni
FréttirEldgos við Litla-Hrút

Erf­ið ganga að stór­brotnu út­sýni

Um 4.000 manns hafa nú þeg­ar geng­ið Mera­dala­leið upp að gos­inu við Litla Hrút, sam­kvæmt mæl­ingu Ferða­mála­stofu. Göngu­leið­in er lok­uð sem stend­ur vegna meng­un­ar frá gróð­ureld­um á svæð­inu.
Verð ég að hætta að labba?
Viðtal

Verð ég að hætta að labba?

Guð­björg Bjarna­dótt­ir hafði reykt í ára­tugi þeg­ar hún ákvað að venda sínu kvæði í kross og fór hún að fitna í kjöl­far­ið. Hún fór að ganga með göngu­hópi og smátt og smátt fékk hún meira þol og fór í lengri göng­ur. Hún greind­ist síð­ar með krabba­mein og seg­ir að það fyrsta sem hún hafi spurt lækn­inn um hafi ver­ið hvort hún þyrfti að hætta að ganga. Hún fór í létt­ari göng­ur með­an á með­ferð­inni stóð og byrj­aði svo aft­ur í göngu­hópn­um; byrj­aði smátt og er nú far­in að fara í lengri göng­ur þótt þol­ið sé ekki orð­ið eins og það var.
Hálftími á dag kemur kerfinu í lag
Viðtal

Hálf­tími á dag kem­ur kerf­inu í lag

Það er margsann­að að reglu­leg hreyf­ing get­ur bætt heils­una og jafn­vel fækk­að dauðs­föll­um. Þá er hreyf­ing gríð­ar­lega mik­il­væg fyr­ir heil­brigða öldrun og get­ur dreg­ið úr byrði lang­vinnra sjúk­dóma. Þeg­ar fólk hef­ur ekki stund­að dag­lega hreyf­ingu en ætl­ar að gera eitt­hvað í mál­un­um er æski­leg­ast að byrja ró­lega. Göngu­ferð­ir í fimm til 15 mín­út­ur eru ákjós­an­leg­ar þar til bú­ið er að ná nægi­lega miklu þoli til að ganga eða hreyfa sig stöð­ugt á ann­an hátt í um 30 mín­út­ur á dag fimm til sjö daga vik­unn­ar. Reglu­leg hreyf­ing hef­ur áhrif á flest kerfi lík­am­ans svo sem hjarta- og æða­kerf­ið, stoð­kerf­ið sem og ónæmis­kerf­ið. Þá mynd­ast gleði­horm­ón­ið endorfín við hreyf­ingu sem get­ur haft góð áhrif á and­lega líð­an.
Uppskriftirnar sem geta ært heimakokkinn
Uppskrift

Upp­skrift­irn­ar sem geta ært heima­kokk­inn

Flest­ir heima­kokk­ar þekkja þá til­finn­ingu að klúðra upp­skrift­um þar sem hafa þarf eitt eða fleiri tækni­leg at­riði í huga. Be­arnaise-sósa og maj­o­nes eru kannski þekkt­ustu dæm­in um slík­ar upp­skrift­ir sem flest­ir hafa lík­lega klúðr­að ein­hvern tím­ann. Heim­ild­in fékk Nönnu Rögn­vald­ar­dótt­ur og Hrefnu Sætr­an til að deila upp­skrift­um sem geta reynt á færni og þol­in­mæði heima­kokks­ins.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.