Mest lesið
-
1Erlent3
Trump segir að fjölmiðlar séu „ólöglegir“
Bandaríkjaforseti hélt ræðu í dómsmálaráðuneytinu þar sem hann úrskurðaði tiltekna fjölmiðla ólöglega fyrir að fjalla neikvætt um hann. -
2Leiðari6
Aðalsteinn Kjartansson
Að teygja sig of langt
Á sama tíma og annars staðar er reynt að verja fjölmiðla, vill formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar að þingmenn rannsaki þá. Ekki dugir þriggja ára rannsókn lögreglunnar sem leiddi ekkert annað í ljós en það að rétt var haft eftir þeim sem lýstu sér sem „skæruliðadeild“ Samherja, þegar það talaði frjálslega um að ná sér niður á þeim sem ljóstraði upp um stórfelldar mútugreiðslur útgerðarinnar. -
3Erlent2
Trump biður um aðstoð Nató við innlimun Grænlands
„Við munum tala við ykkur,“ sagði Bandaríkjaforseti við framkvæmdastjóra Nató í Hvíta húsinu í dag, eftir að hann sagðist telja innlimun Grænlands í Bandaríkin myndu verða að veruleika. -
4Pistill3
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir stjórnvaldsstéttarinnar
Umræða um ofurlaun innan borgarinnar og víðar ætti fyrst og fremst að snúast um að vel sé farið með fjármuni sem skattgreiðendur láta stjórnvöldum í té eftir að hafa unnið fyrir þeim baki brotnu. -
5GreiningÓgnir Íslands
Ísland vaknar
Ísland stendur frammi fyrir breyttu landslagi í öryggis- og varnarmálum. Utanríkisráðherra kynnti í vikunni tillögu að mótun varnarstefnu sem miðar að því að greina ógnir og varnarbúnað. Gagnrýnendur telja stjórnvöld hafa vanrækt varnarmálin og ekki lagað stefnuna að breyttum veruleika. Prófessor sagði fyrir þremur árum: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætlum við að sofa á verðinum?“ -
6Teikning
Gunnar Karlsson
Spottið 14. mars 2025
. -
7Fréttir2
Sorglegt hvað sveitarfélögin komist upp með
Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ, segir eftirlit skorta með framkvæmd akstursþjónustu sveitarfélaga fyrir fatlað fólk og að mikið ósamræmi sé í þjónustu eftir staðsetningu. Nýleg athugun sýnir fram á að fjögur sveitarfélög bjóði ekki upp á akstur. -
8Á vettvangi
Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
Aukning í komum fólks með andlega vanlíðan veldur áskorunum á bráðamóttöku. Skortur á rými og óhentugt umhverfi fyrir viðkvæma sjúklinga skapa erfiðleika fyrir heilbrigðisstarfsfólk. „Okkur gengur svo sem ágætlega en svo er það bara hvað tekur við. Það er flókið,“ segir hjúkrunarfræðingur á bráðamóttökunni. -
9Viðskipti1
Skel Jóns Ásgeirs komin með tíu prósent í Sýn
Fjárfestingafélagið Skel hefur keypt rúmlega tíu prósenta hlut í fjölmiðla- og fjarskiptafélginu Sýn. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var viðriðinn rekstur fjölmiðlanna sem eiginkona hans, Ingibjörg Pálmadóttir, seldi Sýn er stjórnarformaður og helsti eigandi Skeljar. -
10Fólkið í borginni1
Syngur svo jörðin haldi áfram að snúast
Glúmur Gylfason „komst á pedalinn“ og varð organisti á Selfossi þegar hann var ungur. Þessa dagana tekur hann þátt í tíðasöng í Dómkirkjunni til að jörðin haldi áfram að snúast.