Fá hreyfingu og náttúrufegurð í golfi
Úttekt

Fá hreyf­ingu og nátt­úru­feg­urð í golfi

Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

Óvæntur missir stærsti lærdómurinn
Þórey Sigþórsdóttir
Það sem ég hef lært

Þórey Sigþórsdóttir

Óvænt­ur miss­ir stærsti lær­dóm­ur­inn

Þórey Sig­þórs­dótt­ir var ný­bú­in að ferma eldra barn sitt og yngra barn henn­ar var 7 mán­aða þeg­ar móð­ir henn­ar lést langt fyr­ir ald­ur fram. Miss­ir­inn, eins erf­ið­ur og hann er, er henn­ar stærsti lær­dóm­ur. „Hann kostaði sitt, það tek­ur mörg ár að læra að lifa með sorg­inni, en hann ýtti mér líka út í and­lega veg­ferð með sjálfa mig sem er ferða­lag sem tek­ur eng­an enda.“
Fá hreyfingu og náttúrufegurð í golfi
Úttekt

Fá hreyf­ingu og nátt­úru­feg­urð í golfi

Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Ef þú nærð stjórn á huganum, þá nærðu stjórn á líkamanum“
Skýring

„Ef þú nærð stjórn á hug­an­um, þá nærðu stjórn á lík­am­an­um“

Heilsu­bæt­andi ís­bað varð ein af mörg­um lífs­stíls-tísku­bylgj­um síð­asta ára­tug­ar á sam­fé­lags­miðl­um. Lyk­ill­inn að góðri slök­un í kalda pott­in­um er rétt önd­un, sam­kvæmt við­mæl­end­um Heim­ild­ar­inn­ar. Marg­ir nýta sér Wim Hof-önd­un­aræf­ing­ar til að njóta góðs af kuld­an­um.
Vinir Ljónsins: Fastur punktur í tilverunni
Vettvangur

Vin­ir Ljóns­ins: Fast­ur punkt­ur í til­ver­unni

Á Rauða ljón­inu á Eiðis­torgi hitt­ast Vin­ir Ljóns­ins á hverju föstu­dags­eft­ir­mið­degi til að ræða allt á milli him­ins og jarð­ar, þar á með­al fót­bolta.
Líf mitt að framanverðu
Það sem ég hef lært

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Líf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
Heimshornaflakkari sest að á Sri Lanka
Viðtal

Heims­hornaflakk­ari sest að á Sri Lanka

Fjar­læg lönd heill­uðu dreng­inn Björn Páls­son og í rúm­an ára­tug hef­ur hann ferð­ast um heim­inn og unn­ið þess á milli á veit­inga­stöð­um víða um heim til að hafa efni á ferða­lög­un­um. Hann stofn­aði svo ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Crazy Puff­in Advent­ur­es sem býð­ur upp á ferða­lög til fram­andi staða og í dag býr Björn á Sri Lanka.

Mest lesið

  • Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
    1
    Fréttir

    Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

    Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
  • Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
    2
    Fréttir

    Safna fyr­ir dótt­ur Þóru Dungal: „Við höld­um áfram í minn­ingu mömmu“

    „Mamma mín var breysk eins og við öll,“ seg­ir Max Sól, eldri dótt­ir Þóru Dungal heit­inn­ar. „Hún hafði upp­lif­að sinn skerf af áföll­um og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja leng­ur.“ Max þarf nú að vinna úr áskor­un­um síð­ustu ára sem barn for­eldr­is með fíkni­vanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti henn­ar hafi ræst og hún kom­ið að móð­ur sinni lát­inni.
  • Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
    3
    RannsóknFernurnar brenna

    Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

    Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
  • Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
    4
    Viðtal

    Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

    „Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.
  • Yngvi Sighvatsson
    5
    Aðsent

    Yngvi Sighvatsson

    Hvert er um­boð Þor­steins Víg­lunds­son­ar?

    Vara­formað­ur leigj­enda­sam­tak­anna spyr af hverju manni, sem er í for­svari fyr­ir bygg­ing­ar­fyr­ir­tæki, sé veitt­ur vett­vang­ur til að út­varpa áróðri sín­um sem fyrr­um þing­manni og ráð­herra í stað þess sem hann raun­veru­lega er?
  • Lífeyrissjóðurinn treystir því að stjórnendur Alvotech falli ekki í freistni
    6
    FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

    Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn treyst­ir því að stjórn­end­ur Al­votech falli ekki í freistni

    Tvær lög­manns­stof­ur í Banda­ríkj­un­um rann­saka nú meint lög­brot í starf­semi Al­votech. Lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið gef­ur lít­ið fyr­ir rann­sókn­irn­ar og seg­ir þær ein­fald­lega til­raun til að búa sér til tekj­ur.
  • Þórey Sigþórsdóttir
    7
    Það sem ég hef lært

    Þórey Sigþórsdóttir

    Óvænt­ur miss­ir stærsti lær­dóm­ur­inn

    Þórey Sig­þórs­dótt­ir var ný­bú­in að ferma eldra barn sitt og yngra barn henn­ar var 7 mán­aða þeg­ar móð­ir henn­ar lést langt fyr­ir ald­ur fram. Miss­ir­inn, eins erf­ið­ur og hann er, er henn­ar stærsti lær­dóm­ur. „Hann kostaði sitt, það tek­ur mörg ár að læra að lifa með sorg­inni, en hann ýtti mér líka út í and­lega veg­ferð með sjálfa mig sem er ferða­lag sem tek­ur eng­an enda.“
  • Atvinnuþátttaka flóttamanna frá Venesúela er meiri en Íslendinga
    8
    FréttirFlóttamenn frá Venesúela

    At­vinnu­þátt­taka flótta­manna frá Venesúela er meiri en Ís­lend­inga

    Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra hef­ur sagt að flótta­menn frá Venesúela komi með­al ann­ars til Ís­lands til að setj­ast upp á vel­ferð­ar­kerf­ið. Þing­mað­ur­inn Birg­ir Þór­ar­ins­son hef­ur einnig sagt þetta. Gögn frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu sýna hins veg­ar að at­vinnu­þátt­taka flótta­manna frá Venesúela er 86,5 pró­sent.
  • Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
    9
    Viðtal

    Fagn­aði fer­tugsaf­mæl­inu með því að hækka stýri­vexti

    Ás­gerð­ur Ósk Pét­urs­dótt­ir hef­ur pælt í pen­ing­um frá því að hún man eft­ir sér. Ás­gerð­ur var ekki há í loft­inu þeg­ar hún spurði mömmu sína hvað­an pen­ing­arn­ir kæmu. Svar­ið var Seðla­bank­inn. „Þar ætla ég að vinna þeg­ar ég verð stór,“ sagði Ás­gerð­ur. Og við það stóð hún. Ás­gerð­ur er yngst allra sem set­ið hafa í pen­inga­stefnu­nefnd og starf seðla­banka­stjóra heill­ar.
  • Þórður Snær Júlíusson
    10
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

    Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Viðtal

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Ætla aldrei aftur á Landspítalann vegna meðgöngu
Viðtal

Ætla aldrei aft­ur á Land­spít­al­ann vegna með­göngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.
Besti stuðningurinn frá nánustu aðstandendum
Viðtal

Besti stuðn­ing­ur­inn frá nán­ustu að­stand­end­um

Það er áfall að missa fóst­ur eða barn á með­göngu, sér­stak­lega ef þung­un­in var vel­kom­in. Þeir sem þess óska geta feng­ið sál­fé­lags­lega að­stoð frá fag­fólki Land­spít­al­ans. Sorg er eðli­legt við­bragð við missi og þarf að hafa sinn gang. Stuðn­ing­ur að­stand­enda er mik­il­væg­ur.
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
Viðtal

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.
Katrín Júlíusdóttir
Katrín Júlíusdóttir
Það sem ég hef lært

Katrín Júlíusdóttir

Að líta upp

Katrín Júlí­us­dótt­ir þreifst um langt skeið á streitu­kenndri full­komn­un­ar­áráttu. Hún hafn­aði þeirri Pol­lýönnu sem sam­ferða­fólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyr­ir sig, en tek­ur Pol­lýönnu og nálg­un henn­ar á líf­ið nú opn­um örm­um.
Vegferðin að móðurhlutverkinu
Ragnheiður Helgadóttir
Það sem ég hef lært

Ragnheiður Helgadóttir

Veg­ferð­in að móð­ur­hlut­verk­inu

Ragn­heið­ur Helga­dótt­ir horfð­ist í augu við ófrjó­semi með æðru­leysi og jafn­að­ar­geð að vopni. Á veg­ferð sinni að móð­ur­hlut­verk­inu hef­ur hún oft leitt hug­ann til blóð­móð­ur sinn­ar, kon­unn­ar sem fæddi hana en gaf frá sér svo hún gæti öðl­ast betra líf.
Tengingin er nærandi og sjálfbær
Viðtal

Teng­ing­in er nær­andi og sjálf­bær

Hjón­in Hulda Jóns­dótt­ir Tölgyes og Þor­steinn V. Ein­ars­son fundu ást­ina fyr­ir tæp­um ára­tug og leit­uðu til sál­fræð­ings þeg­ar erf­ið­leik­ar bönk­uðu upp á. Þar kynnt­ust þau tækj­um og tól­um til að tengj­ast aft­ur og í dag vita þau hvað á að gera ef þau eru að detta aft­ur í sama hjólfar­ið þar sem veg­ur­inn er grýtt­ur.
Gott samband getur bætt heilsuna og lengt lífið
Viðtal

Gott sam­band get­ur bætt heils­una og lengt líf­ið

Sál­fræð­ing­arn­ir Hrefna Hrund Pét­urs­dótt­ir og Ólöf Edda Guð­jóns­dótt­ir segja frá nið­ur­stöð­um rann­sókna sem sýna fram á að heil­brigð og ham­ingju­rík sam­bönd hafi vernd­andi áhrif á and­lega og lík­am­lega heilsu. Gott sam­band hef­ur þannig já­kvæð áhrif á lágt sjálfs­mat, þung­lyndi, kvíða og hjarta- og æða­sjúk­dóma.
„Ég er óléttur“
Viðtal

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.
Ég tala oft um að missa vitið við þessar aðstæður
Viðtal

Ég tala oft um að missa vit­ið við þess­ar að­stæð­ur

Elva Björk Ág­ústs­dótt­ir sál­fræði­kenn­ari seg­ir að næst­um all­ir gangi í gegn­um ástarsorg ein­hvern tím­ann á lífs­leið­inni, svo sem á unglings­ár­un­um eða á full­orð­ins­ár­un­um. Eða bæði. Og hún hef­ur reynslu af því.
Ástarsorg getur verið dauðans alvara
Viðtal

Ástarsorg get­ur ver­ið dauð­ans al­vara

Ástarsorg get­ur ver­ið áfall sem hef­ur áhrif á sjálft hjart­að, melt­ing­una, ónæmis­kerf­ið og heil­ann. Ásamt þessu get­ur fólk glímt við svefn­vanda­mál og breyt­ing­ar á mat­ar­lyst og upp­lif­að krefj­andi til­finn­ing­ar eins og af­neit­un, kvíða og dep­urð. Tíma­bund­ið geta sjálf­sk­aða­hugs­an­ir og sjálfs­vígs­hugs­an­ir leit­að á fólk.
Vill gera mömmu sína stolta
Viðtal

Vill gera mömmu sína stolta

Sti­ven Tob­ar Valencia skor­aði sín fyrstu mörk fyr­ir hand­bolta­lands­lið­ið um helg­ina þeg­ar Ís­land vann Tékka­land og kom sér í væn­lega stöðu fyr­ir EM á næsta ári. Sti­ven er 22 ára, út­skrif­ast í vor í líf­einda­fræði frá Há­skóla Ís­lands, vinn­ur í hluta­starfi hjá Al­votech og vinn­ur af og til sem plötu­snúð­ur og mód­el. Hann seg­ir að mik­il­vægt sé að for­gangsr­aða, velja og hafna. Líkja megi þessu við Ru­bik-kubb.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu