Mest lesið
-
1VettvangurHjólhýsabyggðin4
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina. -
2Leiðari2
Jón Trausti Reynisson
Íslenski draumurinn eða martröðin
Vaxandi vísbendingar og viðvaranir vísindamanna gefa til kynna að Íslendingar gætu lent í alvarlegum vanda á næstu áratugum. Sagan mun ekki dæma vel þau sem markaðssetja sig nú undir slagorðinu Íslenski draumurinn. -
3ViðtalMóðursýkiskastið
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
Þegar Karen Ösp Friðriksdóttir lá sárkvalin á kvennadeild Landspítala árið 2019 var hún sökuð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá verið verkjuð síðan hún var níu ára. Geðlæknir leiddi að því líkum að verkir hennar tengdust gervióléttu. Tveimur árum síðar fékk hún loks staðfestingu á því að hún væri með líkamlegan sjúkdóm. Hún vonar að heilbrigðiskerfið og samfélagið læri af hennar sögu. -
4SkýringHjólhýsabyggðin1
„Aldrei verið í boði að gefast upp“
Íbúum hjólhýsabyggðarinnar í Laugardalnum var sagt að þau þyrftu að flytja upp á Sævarhöfða í 8 til 12 vikur og síðan yrði þeim fundinn annar staður til að búa á. Síðan eru liðnar 78 vikur. Íbúarnir halda nú þar sín önnur jól og vita ekkert hvert framhaldið verður. „Ég er náttúrlega brjáluð,“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, íbúi á svæðinu og formaður Samtaka hjólabúa. -
5Menning
Kaffikarlar ræða Dostojevskíj
Þegar blaðamaður var á leið í vinnuna rakst hún á þrjá karla að ræða Fjodor Míkhajlovítsj Dostojevskíj. -
6Viðtal
Hæglæti er ofurkraftur í heimi sem er háður hraða
„Í heimi sem er háður hraða er hæglæti ofurkraftur,“ segir Carl Honoré, sem breiðir út boðskap um ávinning hæglætis og hægara samfélags. Fyrsta skrefið í átt að hægari lífstakti er að læra að segja nei. „Þegar þú segir nei við hlutum sem skipta ekki máli þá ertu að segja já. Stórt já við hlutum sem skipta í raun og veru máli.“ -
7Greining1
Líklegt að kosið verði um ESB á kjörtímabilinu
Þegar farið er yfir stefnuskrá flokkanna má sjá að Flokkur fólksins þar líklega að gera miklar málamyndanir þegar kemur að mögulegu stjórnarsamstarfi. Viðreisn gæti þurft að brjóta grundvallaratriði í eigin stefnuskrá á meðan Samfylkingin fórnar minnstu. -
8Menning
Vinátta, eltihrellir og morð: Þrjár sterkar seríur á Netflix
Þrjár þáttaraðir sem vöktu athygli og umtal á árinu sem er að líða. -
9Pistill2
Sif Sigmarsdóttir
Öld einvaldsins
Árið 2019 sýndi rannsókn að tveir þriðu hlutar ungs fólks í Bretlandi væru hlynntir því að sterkur leiðtogi færi gegn vilja lýðræðislega kjörins þings. -
10Spottið2
Gunnar Karlsson
Spottið 13. desember 2024