Mest lesið
-
1Fréttir4
Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
Egill Helgason hefur haft dagskrárvald í umræðum um íslenska pólitík í meira en tvo áratugi. Fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hættur. En ýmislegt hefur gengið á yfir árin. -
2Úttekt1
Allur marinn og bólginn eftir flug til Rómar
Fólk sem notar hjólastól er ítrekað sett í hættulegar aðstæður þegar það ferðast með flugvélum. Viðmælendur Heimildarinnar hafa slasast í flugi og kvíða hverri flugferð. Þeir kalla eftir breytingum, betri þjálfun fyrir starfsfólk og möguleika á að þeir geti setið í sínum eigin stólum í flugi. -
3Fréttir3
Fékk ekkert að vita fyrr en of seint: „Þú verður að koma og hjálpa mér“
Ungur maður frá Venesúela sem er kominn með tilboð um starf með fötluðu fólki hér á landi fékk ekki að vita af því að vísa ætti honum úr landi fyrr en of seint var fyrir hann að kæra ákvörðunina. Hann segir að lögmaðurinn sem honum var skipaður hafi ekki svarað vikum saman. Ekkert bíður hans í Venesúela, líklega ekki einu sinni hans eigin móðir. -
4Fréttir
Þingmaður mætti undir áhrifum í þáttinn
Egill Helgason henti einu sinni klukku út í sal eftir að lokað var fyrir útsendingu á Silfri Egils. Guðni Ágústsson keyrði Egil heim eftir á og róaði hann. -
5Fréttir3
Reiknistofa bankanna varði tugum milljóna í greiðslulausn sem aldrei var notuð
Reiknistofa bankanna vann að þróun á nýrri greiðslulausn á árunum 2017 til 2019. Lausnin hét Kvitt og átti að virka þannig að fólk gæti borgað með henni í verslunum með beingreiðslum af bankareikningi. Lausnin hefði getað sparað neytendum stórfé í kortanotkun og færslugjöld. Hún var hins vegar aldrei notuð þar sem viðskiptabankarnir vildu það ekki. -
6Fréttir2
Vill þyngri refsingar fyrir vændiskaup
Brynhildur Björnsdóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, segir það skjóta skökku við að vændiskaup teljist til brota sem ljúka má með lögreglustjórasekt. Hún telur að nafnleynd sem vændiskaupendur hafa notið í réttarkerfinu gefa til kynna að dómstólum þyki vændiskaup alvarlegri og skammarlegri glæpur en viðurlögin gefi til kynna. Brynhildur vill að refsiramminn fyrir vændiskaup verði endurskoðaður. -
7Fréttir
Sjö þúsund heimili fengu 1,1 milljarð í vaxtabætur sem allt stefndi í að myndu ekki fá þær
Íslensk stjórnvöld hafa skipt um húsnæðisstuðningskerfi á undanförnum áratug. Stuðningurinn hefur verið færður úr kerfi sem miðlar honum fyrst og síðast til lægri tekjuhópa yfir í kerfi sem lætur hann að uppistöðu renna til þriggja efstu tekjuhópanna. Breyting sem gerð var undir lok síðasta árs skilaði sér að mestu til millitekjufólks. -
8Pistill2
Andri Snær Magnason
Að rota eða rota ekki sel
Hvenær og hvernig eiga börn að frétta af hlutum? 10 ára? 12 ára? 18 ára? Er alveg víst að mesta ógnin sem að þeim steðjar sé yfirleitt í bók? -
9FréttirSamherjamálið2
Almenningshlutafélag í stórri eigu Samherja kaupir í sölufyrirtæki Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja og stjórnarformaður Síldarvinnslunnar, vék sæti þegar almenningshlutafélagið ákvað að kaupa hlutabréf í sölufyrirtæki Samherja af útgerðinni. Síldarvinnslan ákvað einnig að kaupa hlutabréf af fyrirtæki í eigu Þorsteins Más og Kristjáns Vilhelmssonar fyrir rúmlega 2 milljarða króna. -
10FréttirSjávarútvegur5
Stórar útgerðir ráði óeðlilega miklu
Of mikið tillit er tekið til hagsmuna sjávarútvegsfyrirtækja á kostnað almannahagsmuna í lokaniðurstöðum starfshópa Auðlindarinnar okkar að mati Landverndar. „Sterkar réttlætingar er að finna um óbreytt aflamarkskerfi, að veiðigjöld séu sanngjörn óbreytt og að litlar breytingar þurfi að gera almennt.“