Mest lesið
-
1Pistill2
Auður Jónsdóttir
Samherji spriklar í neti listaverks
Er Samherji búinn að flækja sig í net listaverks? Getur verið að fyrirtækið hafi bitið á öngul í ákafa sínum án þess að átta sig á eðli beitunnar? -
2Pistill1
Ragnhildur Helgadóttir
„Þú átt ekki að vera hér“
Ragnhildur Helgadóttir, blaðamaður Heimildarinnar, var mætt á Alþingi í dag til að fylgjast með þingsetningunni, afar hátíðlegum atburði þar sem margar og strangar reglur gilda, eins og raunar almennt í þinghúsinu. Þingmaður Viðreisnar vatt sér að Ragnhildi og sagði að hún minnti á mannfræðing þarna með stílabókina sína, en það var aldeilis nóg sem hægt var að punkta niður. Golli nýtti hins vegar myndavélina sína til að fanga stemninguna. -
3ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni1
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
Wendill Viejo, hjúkrunarfræðingur á Landspítala, segir að gera megi betur í því að taka á fordómum gegn erlendu heilbrigðisstarfsfólki. Wendill fór í íslenskunám um leið og hann kom til landsins og fann sjálfur fyrir meiri fordómum þegar hann talaði minni íslensku. Hann starfar nú með fólki á erfiðustu augnablikum lífsins á gjörgæsludeild Landspítala. -
4Vettvangur
Kýs náttúruna sem sinn leikvöll
Dyr Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi á Ströndum verða brátt opnaðar á ný fyrir tveimur nemendum. Valhoppandi náttúrubarnið Viktoría Davíðsdóttir er annar þeirra. Ærslabelgir og önnur leiktæki í Hafnarfirði eru ágæt til síns brúks en hún segir miklu meira hægt að gera í sveitinni. Þar sé til dæmis hægt að eiga kindur. -
5Fréttir
Þrír með réttarstöðu grunaðs í tengslum við árás á menningarnótt
Lögregla telur sig hafa nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni á menningarnótt þegar sextán ára piltur var handtekinn í tengslum við hnífaárás. Hinir tveir sem eru með réttarstöðu grunaðra eru ekki taldir hafa tengst árásinni með beinum hætti. -
6ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni1
„Ég er ekki hér til að passa peninga, ég er hér til að passa fólkið“
Þegar Karla Barralaga Ocón byrjaði að vinna á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum um aldamótin kunni hún litla sem enga íslensku. En á þessum tíma var nóg af starfsfólki og hún gat lært tungumálið af heimilisfólkinu. Nú eru gæðastundirnar mun færri, segir Karla. -
7Fréttir
Ríkissjóður verði rekinn með 41 milljarða halla árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarp í morgun, undir yfirskriftinni „Þetta er allt að koma“. -
8Erlent
Harris lagði gildrur og Trump gekk í þær
Í kappræðunum milli bandarísku forsetaframbjóðendanna í gærkvöldi tókst Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata, að slá Repúblikanann Donald Trump út af laginu, oft með því að gera grín að honum. Fréttamiðillinn CNN skrifar að Harris hafi ögrað Trump næstum allar kappræðurnar og að Trump hafi tekið beitunni í hvert skipti -
9Flækjusagan
Helgimorð á kvennaeyjum
Ný þýðing á Landafræði Strabós „fyrir nútímafólk“ verður til þess að rifja upp margar furður. -
10ErlentÁ vettvangi í Úkraínu
„Hreint helvíti“ í kjölfar stórflóðs
Íbúar Kherson í Úkraínu glíma enn við skelfilegar afleiðingar stórflóðs sem varð þegar Rússar sprengdu upp stíflu borgarinnar. Viðmælendur Heimildarinnar lýsa breyttum veruleika: því hvernig einbýlishús breyttist í brunarústir, búsetu í bráðabirgðaskýli, svefni á dýnu frá sjálfboðaliðum.