Hugleiðingar um hugann, geðshræringar, óttann og eftirsjána.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Verðbólgudraugurinn gengur aftur
Verðbólgan mælist um þessar mundir 10% á ári. Hvers vegna? Hvað er til ráða?
PistillKjaftæði
Bergur Ebbi Benediktsson
Blár punktur undir gráum himni
Það sem upplýsingar nútímans veita okkur ekki er einmitt nákvæmlega þetta síðasta: dómur um hvað skiptir máli. Sú ábyrgð liggur alltaf á okkur sjálfum.
Aðsent
Helena Líndal Baldvinsdóttir og Hjalti Már Björnsson
Áfengi og kókaín: Banvæn blanda
Þótt kókaín og áfengi sé hættulegt hvort fyrir sig er kókaetýlen mun hættulegra en samanlögð áhrif hinna tveggja fíkniefnanna, vara sérfræðingar við.
Aðsent
6
Ólína Þorvarðardóttir
Fiskari eða sjómaður? Orð eru ekki bara orð
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir svarar grein Eiríks Rögnvaldssonar þar sem hann fjallaði um gagnrýni þeirra sem hafa látið í sér heyra vegna þess að orðið „fiskari“ var tekið upp í löggjöf í stað orðsins „fiskimaður“.
Aðsent
Guðrún Schmidt
Hvað þýða róttækar kerfisbreytingar?
Guðrún Schmidt, sérfræðingur hjá Landvernd, skrifar um kerfisbreytingar á tímum loftslagsvanda. „Breytingar sem mannkynið, sérstaklega hinn vestræni heimur, þarf að fara í eru miklar, róttækar og djúpar,“ skrifar Guðrún.
Leiðari
10
Þórður Snær Júlíusson
Við erum sennilega búin að tapa
Tækifærið til að leiðrétta það ranglæti sem sjávarútvegskerfið felur í sér er líklegast farið. Þau sem hagnast mest á kerfinu eru búin að vinna. Þau eru fáveldið sem ríkir yfir okkur.
Pistill
1
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Trans fólk mun alltaf verða til
Skoðun einhvers á veraldarvefnum um kyn mitt mun ekki koma til með að breyta neinu um hver ég er.
Pistill
1
Eiríkur Rögnvaldsson
Orðaleikur dómsmálaráðherra
Málfarslegi aðgerðasinninn og málfræðingurinn Eiríku Rögnvaldsson veltir fyrir sér orðanotkun og hugtökum í umræðunni og rýnir í hugsunina sem þau afhjúpa.
Aðsent
Sverrir Mar Albertsson
Sáttasemjari bregst
Framkvæmdastjóri AFLs starfsgreinafélags segir að ríkissáttasemjari hafi aftengt eðlilegt samningaferli innan Eflingar og hann treysti á áhugaleysi og þátttökuleysi hins almenna félagsmanns.
Aðsent
Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson
En öllu er á rönguna snúið
Þingmaður Flokks fólksins og Formaður VR kalla eftir því að sett verði neyðarlög vegna ástandsins á húsnæðismarkaði, bæði vegna skuldara og leigjenda.
Magnús Rannver Rafnsson verkfræðingur spyr hvers vegna Vegagerðin valdi tillögu Eflu verkfræðistofu í hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú þegar ljóst var frá byrjun að hönnunin stenst ekki kostnaðarviðmið samkeppninnar?
Aðsent
1
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
Til hvers er stjórnarskráin eiginlega?
Þingmaður Pírata segir að stjórnarskránni og mannréttindasáttmálum sé kastað fyrir róða til þess að viðhalda „eitruðu meirihlutasamstarfi“ Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar – og það sé raunverulegt fólk sem líður fyrir vikið.
Aðsent
10
Katrín Ólafsdóttir
Hvað greiðir félagsfólk Eflingar fyrir viðræðuslitin?
Dósent í hagfræði skrifar um kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins.
Pistill
2
Illugi Jökulsson
Jón Gunnarsson niðurlægir VG — bara af því hann getur það
„Það skiptir máli hver ræður.“ Þetta var lengi mantra Vinstri grænna þegar þau reyndu að réttlæta þátttöku sína í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Katrín Jakobsdóttir í forsætisráðherrastólnum myndi vega upp á móti öllum hugsanlegum ókostum þessa stjórnarsamstarfs. Því hún — svona stórsnjöll og réttsýn! — yrði sú sem réði. Nú sjáum við hvernig það fór. Jón Gunnarsson, pólitíkus sem hefur —...
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.