Tilvistarkreppa
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Til­vist­ar­kreppa

Emm­anu­el Macron vildi sig­ur Úkraínu­manna en án þess þó að Rúss­ar töp­uðu, var sagt í frönsk­um fjöl­miðl­um.
Vinir skipta sköpum fyrir hamingju okkar
Ingrid Kuhlman
Aðsent

Ingrid Kuhlman

Vin­ir skipta sköp­um fyr­ir ham­ingju okk­ar

Al­þjóða­dag­ur ham­ingju er hald­inn há­tíð­leg­ur í dag, mánu­dag­inn 20. mars. Með­fylgj­andi er grein um vináttu en hún spil­ar stór­an þátt í ham­ingju og vellíð­an okk­ar.
Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu
Anna María Ágústsdóttir
Aðsent

Anna María Ágústsdóttir

Him­in­blámi, gulln­ir kornakr­ar og svört mold Úkraínu

Á síð­ast­liðnu ári var þetta end­ur­tek­ið efni: Sam­starfs­fé­lag­ar úr Evr­ópu um jarð­vegs­vernd norpa á Teams-fund­um klædd­ir ull­ar­jökk­um og trefl­um, en úkraínski fé­lag­inn er þreytt­ur, föl­ur og and­varp­ar end­ur­tek­ið og ósjálfrátt líkt og fólk ger­ir sem er und­ir miklu álagi og ör­magna af þreytu. Það gæti líka orð­ið raf­magns­laust án nokk­urs fyr­ir­vara og hann hverf­ur af fundi þeg­ar loft­varn­ar­við­vör­un­in fer í gang. Í lífs­hættu, rétt eins og aðr­ir íbú­ar Úkraínu.
Valdið til að bregðast við áföllum
Sigrún Erla Hákonardóttir
Það sem ég hef lært

Sigrún Erla Hákonardóttir

Vald­ið til að bregð­ast við áföll­um

„Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.
Sjálfbærni krefst þess að hugsa út fyrir kassann
Guðrún Schmidt
Aðsent

Guðrún Schmidt

Sjálf­bærni krefst þess að hugsa út fyr­ir kass­ann

Guð­rún Schmidt, sér­fræð­ing­ur hjá Land­vernd, seg­ir það lofs­vert hvað með­vit­und um sjálf­bærni hef­ur auk­ist en mik­il­vægt sé að auka þekk­ingu fólks á því hvað sjálf­bærni þýð­ir í raun og koma í veg fyr­ir ranga notk­un á orð­inu og ýms­an græn­þvott.
Kolefnisrækt, kolefnisjöfnun og vottun
Aðsent

Sigfús Bjarnason og Sigurður H. Magnússon

Kol­efn­is­rækt, kol­efnis­jöfn­un og vott­un

Sig­fús Bjarna­son og Sig­urð­ur H. Magnús­son stofn­fé­lag­ar Vina ís­lenskr­ar nátt­úru, svara gagn­rýni stjórn­ar­for­manns Kol­við­ar og skóg­rækt­ar­stjóra á við­tal við Jón Gunn­ar Ottós­son, fyrr­um for­stjóra Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar Ís­lands.
Samfélagsmiðlar og geðheilsa
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Aðsent

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Sam­fé­lags­miðl­ar og geð­heilsa

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar og þing­mað­ur Vinstri grænna seg­ir að á hinu póli­tíska sviði sé ein­boð­ið að tak­marka frek­ar fram­leiðslu á efni sem verst hef­ur áhrif á sjálfs­mynd barna og ung­menna.
Ævintýri um réttlætisráðherra
Örn Bárður Jónsson
Aðsent

Örn Bárður Jónsson

Æv­in­týri um rétt­læt­is­ráð­herra

Örn Bárð­ur Jóns­son kem­ur með nýja upp­ástungu um hvað dóms­mála­ráð­herra skyldi kalla.
Römm er sú taug
Sigurður Guðmundsson
Aðsent

Sigurður Guðmundsson

Römm er sú taug

Sig­urð­ur Guð­munds­son skipu­lags­fræð­ing­ur skrif­ar um at­vinnu­þátt­töku inn­flytj­enda á Ís­landi og þró­un henn­ar.
Við viljum að það sé tekið mark á reynslu okkar
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Aðsent

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad

Við vilj­um að það sé tek­ið mark á reynslu okk­ar

Miriam Petra Óm­ars­dótt­ir Awad skrif­ar um hvernig það er að vera Ís­lend­ing­ur af er­lend­um upp­runa. „Við er­um ein­ung­is að biðja um að kom­ið sé fram við okk­ur eins og allt ann­að fólk hér á landi, eins og við sé­um mennsk.“
Dánaraðstoð þegar sjúkdómurinn verður óbærilegur
Ingrid Kuhlman
Aðsent

Ingrid Kuhlman

Dán­ar­að­stoð þeg­ar sjúk­dóm­ur­inn verð­ur óbæri­leg­ur

Ingrid Ku­hlm­an seg­ir að það að leyfa ein­stak­ling­um með ban­væn­an sjúk­dóm að binda enda á þján­ing­ar sín­ar sé mann­úð­leg­ur val­kost­ur og ákvörð­un sem eng­inn ann­ar geti tek­ið en þeir sjálf­ir. Því þeg­ar allt kem­ur til alls sé það hvernig við ákveð­um að lifa og deyja per­sónu­leg ákvörð­un hvers og eins.
ESB: Ný viðhorf, ný staða
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

ESB: Ný við­horf, ný staða

Inn­rás Rússa í Úkraínu fyr­ir ári hef­ur þjapp­að Evr­ópu­þjóð­un­um sam­an, svo mjög að Finn­ar og Sví­ar bú­ast nú til inn­göngu í NATO og ný skoð­ana­könn­un sýn­ir að 67% kjós­enda styðja nú inn­göngu Norð­manna í ESB.
Stormur í grunnþjónustunni
Þórarinn Eyfjörð
Aðsent

Þórarinn Eyfjörð

Storm­ur í grunn­þjón­ust­unni

Þó að logn sé skoll­ið á í heims­far­aldr­in­um er enn storm­ur í heil­brigðis­kerf­inu. „Storm­ur­inn sem hlíf­ir engu í fjár­svelt­um inn­við­um þar sem krafa dags­ins er nið­ur­skurð­ur og sam­drátt­ur. Upp­gjöf rík­is­stjórn­ar­inn­ar gagn­vart mála­flokkn­um er al­gjör,“ skrif­ar Þór­ar­inn Eyfjörð, formað­ur Sam­eyk­is.
Rannsóknir á perlusteini í Sementsverksmiðju ríkisins 1970–1980
Guðmundur Guðmundsson
Aðsent

Guðmundur Guðmundsson

Rann­sókn­ir á perlu­steini í Sements­verk­smiðju rík­is­ins 1970–1980

Dr. Guð­mund­ur Guð­munds­son fer yf­ir rann­sókn­ir, sem þau í Sements­verk­smiðju rík­is­ins gerðu, á mögu­leik­um á vinnslu perlu­steins ár­in 1970 til 1980. Nið­ur­stað­an var sú að perlu­steinn­inn væri enn eft­ir­sótt vara með hag­stæða eig­in­leika og ætti því að vera áfram til skoð­un­ar hér á landi.
40 ár frá stofnun Kvennalistans: Hvar stöndum við nú?
Kristín Ástgeirsdóttir
Aðsent

Kristín Ástgeirsdóttir

40 ár frá stofn­un Kvenna­list­ans: Hvar stönd­um við nú?

Launam­is­rétti er enn til stað­ar. Hóp­ur kvenna býr við sára fá­tækt. Of­beldi gegn kon­um er ógn­væn­legt. Álag á mörg­um kon­um er mik­ið og ástæða til að beina sjón­um að heilsu kvenna, ungra sem ald­inna, jafn­vel ung­linga. Og eldri kon­um er refs­að fyr­ir að hafa tek­ið hlé á vinnu­mark­aði til að eign­ast börn.
Heimili foreldra minna
Stefán Ingvar Vigfússon
Pistill

Stefán Ingvar Vigfússon

Heim­ili for­eldra minna

Það er allt í röð og reglu á heim­ili for­eldra minna. Allt á sinn stað. Þau vaska upp eft­ir kvöld­mat og raða skál­um, boll­um og lyfj­um á borð­ið fyr­ir svefn­inn, til þess að það sé frá­geng­ið þeg­ar þau vakna. Þau mæta ekki of seint til vinnu og reyna aldrei á mörk skila­frests, eins og ég er til að mynda að gera með þenn­an pist­il.

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  2
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  3
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  4
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  5
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  6
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  7
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  8
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  9
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  10
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.