Mest lesið
-
1Fréttir3
„Oft er mikill svipur með fangelsun og grunnskólum“
Carmela Torrini varð fyrir miklu einelti í grunnskóla, sem hún líkir við fangelsisvist. Árum saman þurfti hún að þola augnagot, útskúfun og því að lygum væri dreift um sig. Í dag glímir hún enn við áfallastreitu vegna upplifunar sinnar. -
2Pistill1
Auður Jónsdóttir
Samherji spriklar í neti listaverks
Er Samherji búinn að flækja sig í net listaverks? Getur verið að fyrirtækið hafi bitið á öngul í ákafa sínum án þess að átta sig á eðli beitunnar? -
3Pistill1
Ragnhildur Helgadóttir
„Þú átt ekki að vera hér“
Ragnhildur Helgadóttir, blaðamaður Heimildarinnar, var mætt á Alþingi í dag til að fylgjast með þingsetningunni, afar hátíðlegum atburði þar sem margar og strangar reglur gilda, eins og raunar almennt í þinghúsinu. Þingmaður Viðreisnar vatt sér að Ragnhildi og sagði að hún minnti á mannfræðing þarna með stílabókina sína, en það var aldeilis nóg sem hægt var að punkta niður. Golli nýtti hins vegar myndavélina sína til að fanga stemninguna. -
4ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni1
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
Wendill Viejo, hjúkrunarfræðingur á Landspítala, segir að gera megi betur í því að taka á fordómum gegn erlendu heilbrigðisstarfsfólki. Wendill fór í íslenskunám um leið og hann kom til landsins og fann sjálfur fyrir meiri fordómum þegar hann talaði minni íslensku. Hann starfar nú með fólki á erfiðustu augnablikum lífsins á gjörgæsludeild Landspítala. -
5Fréttir
Þrír með réttarstöðu grunaðs í tengslum við árás á menningarnótt
Lögregla telur sig hafa nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni á menningarnótt þegar sextán ára piltur var handtekinn í tengslum við hnífaárás. Hinir tveir sem eru með réttarstöðu grunaðra eru ekki taldir hafa tengst árásinni með beinum hætti. -
6ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni1
„Ég er ekki hér til að passa peninga, ég er hér til að passa fólkið“
Þegar Karla Barralaga Ocón byrjaði að vinna á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum um aldamótin kunni hún litla sem enga íslensku. En á þessum tíma var nóg af starfsfólki og hún gat lært tungumálið af heimilisfólkinu. Nú eru gæðastundirnar mun færri, segir Karla. -
7Fréttir
Ríkissjóður verði rekinn með 41 milljarða halla árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarp í morgun, undir yfirskriftinni „Þetta er allt að koma“. -
8Vettvangur
Kýs náttúruna sem sinn leikvöll
Dyr Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi á Ströndum verða brátt opnaðar á ný fyrir tveimur nemendum. Valhoppandi náttúrubarnið Viktoría Davíðsdóttir er annar þeirra. Ærslabelgir og önnur leiktæki í Hafnarfirði eru ágæt til síns brúks en hún segir miklu meira hægt að gera í sveitinni. Þar sé til dæmis hægt að eiga kindur. -
9Aðsent
Guðmundur Ingi Þóroddsson
Afstaða heimsækir skóla
Afstaða, félag fanga og áhugafólks um betrun, mun á næstu dögum og vikum senda forsvarsfólki grunnskóla, framhaldsskóla, félagsmiðstöðva og lögreglu erindi og bjóða upp á heimsókn. Þegar Afstaða hefur heimsótt framhalds- og háskóla kemur þar fram ungt fólk sem hefur sjálft lent á glæpabrautinni og miðlar af reynslu sinni. Félagið boðar til samstarfsins vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp komin er í samfélaginu. -
10Flækjusagan
Helgimorð á kvennaeyjum
Ný þýðing á Landafræði Strabós „fyrir nútímafólk“ verður til þess að rifja upp margar furður.