Mest lesið
-
1Fréttir3
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
Sigfús Aðalsteinsson, stofnandi hópsins Ísland - þvert á flokka, sem stendur fyrir útifundum um hælisleitendur, játaði á sig fjárdrátt frá leikskólanum Klettaborg þegar hann var forstöðumaður þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu alvarleg til að innflytjendur sem gerðust sekir um þau ætti að senda úr landi. -
2GreiningSjávarútvegsskýrslan4
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
Innan við tíu fjölskyldur eiga og stýra stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Þau fyrirtæki sem skráð hafa verið á markað eru enn undir stjórn, og að uppistöðu í eigu, þeirra einstaklinga sem fengu gjafakvóta. Fjárfestingar eigenda útgerðanna í öðrum og óskyldum greinum nema tugum milljarða og teygja sig í majónesframleiðslu, skyndibitastaði, trampólíngarða og innflutning á bleyjum og sígarettum. -
3Pistill2
Sif Sigmarsdóttir
Íslenski kjáninn
Hver á fánann? -
4Leiðari4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þeir eru rétt að byrja
Á sama tíma og stríð, kúgun og valdníðsla magnast víða um heim, hverfur athyglin annað – í sjálfshjálp, afþreyingu og áhrifavalda. Normalísering á ofbeldi og ótta ógnar lýðræðinu, á meðan fólk sekkur í doða og vanmátt. -
5Erlent
0,0 prósent alkóhól
Eftirspurn eftir óáfengum bjór eykst stöðugt. Í fyrra náði aukningin níu prósentum á heimsvísu. Því er spáð að þessi þróun haldi áfram á komandi árum og dönsk bjórfyrirtæki bregðast við. -
6Allt af létta
Áratugagömlu vörumerki hent á haugana
Grafískur hönnuður segir oft nauðsynlegt fyrir fyritæki að breyta um vörumerki, þá sérstaklega þegar þau ætla sér nýja hluti, en Stöð 2 situr nú eftir í fortíðinni í fjölmiðlasögu Íslands. -
7Viðtal
Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg
Elín Ósk Arnarsdóttir ákvað 17 ára að fara í „saklaust átak“ til að léttast en missti algjörlega tökin og veiktist alvarlega af átröskun. Hún lýsir baráttu sinni, ekki einungis við lífshættulegan sjúkdóm heldur líka brotið heilbrigðiskerfi þar sem fólk fær ekki hjálp fyrr en sjúkdómurinn er orðinn alvarlegur, en dánartíðni vegna hans er sú hæsta á meðal geðsjúkdóma. -
8Fréttir
Veðurklúbburinn spáir sunnanátt í júní
Veðurklúbburinn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík spáir fyrir veðri, meðal annars út frá tunglinu og draumförum. Í spá hans fyrir júnímánuð segir að von sé á sunnanátt. -
9Erlent
Íslendingur í Los Angeles: „Það er með ráðum gert til að æsa hlutina upp“
Íbúar Los Angeles mótmæla áfram innflytjendastefnu Bandaríkjaforseta sem hefur sent herlið í borgina. Íslensk kona búsett í borginni segir fólk óttast innflytjendaeftirlitið og nágranna standa saman til að mæta yfirgangi þess. -
10Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 13. júní 2025
.