1119. spurningaþraut: Meðvituð breikkun á raskati
Spurningaþrautin

1119. spurn­inga­þraut: Með­vit­uð breikk­un á raskati

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er gít­ar­hetj­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir íþrótta­fé­lag­ið á Sauð­ár­króki? 2.  Hvert falla öll vötn? 3.  Hver af eft­ir­töld­um bíla­fram­leið­end­um held­ur EKKI úti kapp­akst­ursliði í Formúlu 1-keppn­inni: Al­fa Romeo — Ast­on Mart­in — Ferr­ari — Mercedes — Volvo? 4.  Hvað sá skess­an eft­ir að hafa bor­að sig í gegn­um heilt fjall með...
1118. spurningaþraut: Selir sem kæpa við Ísland?
Spurningaþrautin

1118. spurn­inga­þraut: Sel­ir sem kæpa við Ís­land?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægu kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar er Klakks­vík? 2.  Hvaða höf­und­ur skrif­aði eina fræg­ustu skáld­sögu 20. ald­ar, Rétt­ar­höld­in? 3.  Á hvaða tungu­máli skrif­aði hann? 4.  Um það bil hversu lengi er ljós­ið að ferð­ast frá sól­inni til Jarð­ar? 5.  Hve göm­ul þarf mann­eskja að vera til að geta orð­ið for­seti Banda­ríkj­anna?...
1117. spurningaþraut: Elsta ættarnafnið á Íslandi
Spurningaþrautin

1117. spurn­inga­þraut: Elsta ætt­ar­nafn­ið á Ís­landi

Fyrri auka­spurn­ing: Film­stjarn­an á mynd­inni hér að of­an var á sín­um tíma ein sú fræg­asta í ver­öld víðri. Og hún hét ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Rosa Lux­emburg var pólsk-þýsk kona af Gyð­inga­ætt­um sem myrt var ár­ið 1919, vegna þess að hún var svo skel­egg bar­áttu­kona fyr­ir ... hvað eða hverja? 2.  Elsta ætt­ar­nafn­ið, sem vit­að er til að hafi ver­ið...
1116. spurningaþraut: Hvar búa Sorbar?
Spurningaþrautin

1116. spurn­inga­þraut: Hvar búa Sor­bar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjöl­skyld­an á þess­ari mynd hér að of­an? Þetta eru vita­skuld sjón­varps­per­són­ur, svo það sé nú sagt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi eru glæpa­sam­tök­in Yak­uza upp­runn­in' 2.  Á hvaða viku­degi var að­fanga­dag­ur síð­ast? 3.  Hverj­ir voru gla­dí­ator­ar? 4.  Sor­bar eru minnsta þjóð eða þjóð­ern­is­hóp­ur af slav­nesk­um ætt­um í Evr­ópu. Þeir búa nær all­ir inn­an landa­mæra eins...
1115. spurningaþraut: Hvar var helgiganga, síðan orrusta?
Spurningaþrautin

1115. spurn­inga­þraut: Hvar var helgiganga, síð­an orr­usta?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir ungi pilt­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? Hann er nú af­reks­mað­ur mik­ill. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á dög­un­um var frum­sýnt leik­rit í stór­mark­aði í Reykja­vík. Hvaða stór­mark­aði? 2.  Hverr­ar þjóð­ar var No­bel sá sem hin frægu verð­laun eru kennd við? 3.  Hvað hét höf­uð­borg­in í Suð­ur Víet­nam á tím­um Víet­nam-stríðs­ins? 4.  Gam­al­kunn­ur ís­lensk­ur brand­ari átti að sýna...
1114. spurningaþraut: Spurt er um eyju í veraldarsjónum
Spurningaþrautin

1114. spurn­inga­þraut: Spurt er um eyju í ver­ald­ar­sjón­um

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða þétt­býl­is­stað á Ís­landi er Þór­unn­ar­stræti? 2.  Hvaða verk­færa- og bygg­inga­vöru­versl­un á Lauga­veg­in­um í Reykja­vík var lögð nið­ur á síð­asta ári? 3.  Hvaða plán­eta í sól­kerf­inu okk­ar er heit­ust? 4.  Hvaða eyja í ver­ald­ar­sjón­um er tal­in upp­hafs­reit­ur reggae-tón­list­ar? 5.  Sú sama eyja er líka kunn fyr­ir ótrú­lega...
1113. spurningaþraut: Eins og sést eins og sést
Spurningaþrautin

1113. spurn­inga­þraut: Eins og sést eins og sést

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   „Eins og sést, eins og sést, eins og sést þá er ég al­inn upp ...“ hvar? 2.  Við hvaða götu stend­ur hús það er hýs­ir að­al­stöðv­ar RÚV í Reyja­vík? 3.  Chris Hipk­ins heit­ir 44 ára karl­mað­ur sem er ný­tek­inn við sem for­sæt­is­ráð­herra í til­teknu ríki. Hvaða ríki er það? 4.  Ganý­medes var...
1112. spurningaþraut: Hvenær fékk Legó einkaleyfi á plastkubbum?
Spurningaþrautin

1112. spurn­inga­þraut: Hvenær fékk Legó einka­leyfi á plastkubb­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi fór síð­asta HM karla í fót­bolta fram? 2.  Hvað hét drek­inn sem Sig­urð­ur drap? 3.  Í hvaða firði kom upp riða í sauð­fé í apríl? 4.  Hvenær fékk Legó einka­leyfi fyr­ir sín­um víð­frægu plastkubb­um ? Var það 1918 — 1938 — 1958 — eða 1978?...
Vægðarlausasta stríðið
Flækjusagan

Vægð­ar­laus­asta stríð­ið

Er­um við bætt­ari með því að vita allt um „vopna­hlés­lausa stríð­ið“ milli Pún­verja og mála­liða þeirra?
1111. spurningaþraut: Breskur bær, fótboltafélag, bækur og fljót
Spurningaþrautin

1111. spurn­inga­þraut: Bresk­ur bær, fót­bolta­fé­lag, bæk­ur og fljót

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? Gæt­ið vand­lega að. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur á Ís­landi hef­ur póst­núm­er­ið 200? 2.  Hver skrif­aði hinar geysi­vin­sælu Æv­in­týra­bæk­ur fyr­ir börn sem nutu einkum vin­sælda hér á landi 1955-1975? 3.  Hvað nefnd­ist dýr­ið sem kom mjög við sögu í þess­um bóka­flokki? 4.  Sami höf­und­ur skrif­aði þrjá bóka­flokka aðra af svip­uðu tagi...
Undraverk auka hamingju og heilbrigði
Úttekt

Undra­verk auka ham­ingju og heil­brigði

Að horfa á sól­ar­lag, virða fyr­ir sér fjallstinda og rýna í hvers kyns lista­verk vek­ur ekki að­eins sterk­ar til­finn­ing­ar í augna­blik­inu held­ur get­ur hrein­lega auk­ið ham­ingju og bætt heilsu okk­ar. Til að kalla fram þessi já­kvæðu áhrif ætti mark­visst að leita uppi í hvers­dags­líf­inu til­komu­mik­il, stór­kost­leg og mik­il­feng­leg undra­verk nátt­úr­unn­ar og lista­fólks – þau sem kalla fram gæsa­húð og jafn­vel tár á hvarmi.
1110. spurningaþraut: Asíulönd og tvö kennileiti
Spurningaþrautin

1110. spurn­inga­þraut: Asíu­lönd og tvö kenni­leiti

Asía er þema dags­ins. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um fræga staði í As­íu, að­al­spurn­ing­ar um út­lín­ur tíu Asíulanda. Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða landi er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða land er þetta? 2.  Hvaða land er þetta? 3.  Hvaða land er þetta? 4.  Hvaða land er þetta? 5.  Hvaða land er þetta? * 6. ...

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu