Mest lesið
-
1Minning
Bóhemalíf í Prag
„Ásgeirs H. Ingólfssonar, bóhemsins, sígaunans, norðlendings og southererranian, verður sárt saknað, og tíminn rann út svo alltof hratt,“ skrifar Valur Gunnarsson í minningu um Ásgeir sem var náinn vinur hans. -
2Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega? -
3Myndir
Börðust í gegnum vindinn
Fáir voru á ferli í Reykjavík í dag á meðan rauð viðvörun var við gildi. Þó voru nokkrir sem ákváðu að berjast í gegnum vindinn, á göngu með hundinn, hlaupum eða í skoðunarferð niðri við sjó. Ljósmyndari Heimildarinnar fangaði augnablikin. -
4Fréttir4
Meirihlutinn vill styrkina til baka – nema stuðningsfólk Flokks fólksins
Rúmlega helmingur kjósenda vill að þeir flokkar sem hafa hlotið greiðslur úr ríkissjóði án þess að vera skráðir sem stjórnmálaflokkar endurgreiði féð. Aftur á móti er stuðningsfólk Flokks fólksins – sem á mest undir – líklegast til að vilja að flokkarnir haldi fjármununum. -
5Vettvangur
Vopnahlé! – merkingarleysi þess sem við köllum vestræn gildi
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Auður Jónsdóttir fóru á stúfana í Berlín og ræddu við fólk frá Palestínu eftir fregnir um vopnahlé. Í Berlín búa flestir Palestínumenn í Evrópu. -
6Það sem ég hef lært
Albert Eiríksson
Matur er fyrir öllu
Markmið Alberts Eiríkssonar, matgæðings og matarbloggara, er ekki að verða elsti karl í heimi. Hann hefur lært að njóta lífsins eins og kostur er og þar gegna matur og hreyfing stóru hlutverki. -
7Fólkið í borginni
Ekki lengur að pæla í að vera aðalmaðurinn
Framtíðaráform Kiljans Vals Valgeirssonar Holz eru óákveðin, en það er tvennt í stöðunni: Að fylgja hjartanu og gerast listamaður eða elta peninginn. -
8Fréttir
Stöðvarfjörður orðið illa úti í óveðrinu: Muna ekki eftir öðru eins
Ófært er til Stöðvarfjarðar þar sem þak rifnaði af húsi auk þess sem um tíu hús eyðilögðust nokkuð í storminum í nótt og í morgun. Þá þurftu íbúar að yfirgefa heimili sín. -
9GagnrýniUngfrú Ísland
Skáld(konur) í heimi karla
Leikhúsrýnirinn Sigríður Jónsdóttir segir sýninguna Ungfrú Ísland í Borgarleikhúsinu vera rysjótta. -
10Greining
Forgangsmál kosninganna sem komust á vorþingið
Í þingmálaskrá vorsins hafa ratað ýmis kosningaloforð ríkisstjórnarflokkanna. Þar má til dæmis nefna jólaeingreiðslur Flokks fólksins, hugmyndir Samfylkingarinnar um orkuöflun og græn gjöld Viðreisnar.