Úkraínskir flóttamenn í hótelíbúðum Ölmu við Lindargötu þurfa að flytja út úr þeim í mars. Samningurinn sem gerður var við Ölmu er einn versti og óhagstæðasti leigusamningur sem íslenska ríkið hefur gert. Í húsinu búa úkraínskir flóttamenn sem hafa lent sérstaklega illa í stríðinu í Úkraínu. Meðal þeirra eru Olga, sem gat ekki verið viðstödd jarðarför foreldra sinna vegna flóttans og Dima, en fjölskylda hans hefur þrisvar sinnum þurft að flýja stríðsátök Rússa.
Fréttir
Maðurinn með ennisbandið
Hann er danskur, síðhærður og ætíð með ennisband í vinnunni. Hann hefur þrisvar verið kjörinn besti handknattleiksmaður í heimi og aukakast sem hann tók á Ólympíuleikunum 2008 er skráð í sögubækur handboltans. Hann heitir Mikkel Hansen og er frá Helsingjaeyri.
Flækjusagan
Hver var Makbeð?
Í Borgarleikhúsinu er nú verið að sýna harmleik Shakespeares um Makbeð Skotakóng og hina ónefndu lafði hans. Leikstjóri sýningarinnar er einn efnilegasti leikstjóri Evrópu um þessar mundir, Uršulė Bartoševičiūtė frá Litáen. Leikstjórar nútímans fara vitanlega sínum eigin höndum um efnivið Shakespeares en hvernig fór hann sjálfur með sinn efnivið, söguna um hinn raunverulega Mac Bethad mac Findlaích sem vissulega var konungur í Skotlandi?
Fólkið í borginni
Biðin eftir aðgerð
„Ég get eiginlega ekki orðið labbað nokkurn skapaðan hlut. Ég reyni, en fer á hörkunni, stundum á hækjum,“ segir Guðmunda Sævarsdóttir um biðina eftir mjaðmaaðgerð.
Flækjusagan
Silkimaurar koma til hjálpar gegn krabbameini
Þótt miklar framfarir hafi orðið í baráttu við krabbamein á síðustu árum og áratugum veldur þó enn mjög miklum vanda hve seint og illa getur gengið að greina krabbann — jafnvel eftir að hann er farinn að vinna veruleg hervirki í líkama manna. Margar tegundir krabbameins finnast vart nema sérstaklega sé leitað að einmitt því, og liggi sjúkdómsgreining því ekki...
Menning
Ruben Östlund – stefnumót við snilling?
Bergþór Másson gerðist svo djarfur að redda sér fimmtán mínútum með Ruben Östlund.
VettvangurÚkraínustríðið
1
Lífið á hættulegasta stað í heimi
Það er bæði hægt og nauðsynlegt að halda í mennsku og reisn þegar þú býrð við stöðugan ótta og árásir á hættulegasta stað jarðarinnar. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari slóst í för með fámennum hópi blaðamanna austur til Donbas, nánar tiltekið til borgarinnar Bakhmut, sem verið hefur undir stöðugum árásum frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir tæpu ári.
Gagnrýni
Rómantísk Reykvísk tímavél
Ásgeir H. Ingólfsson bókmenntafræðingur skrifar um fyrstu frumsömdu bók ársins hér á markaði – Þar sem malbikið endar eftir Magneu J. Matthíasdóttur.
Fréttir
5
Ríkissáttasemjari: Lagði tillöguna fram og kynnti hana sem ákvörðun án kosts á samráði
Í greinargerð Eflingar fyrir Félagsdómi er því haldið fram að Eflingu hafi aldrei gefist tækifæri á að ræða miðlunartillögu ríkissáttasemjara heldur hafi hún verið kynnt sem ákvörðun sem búið væri að taka. Efling telur það í andstöðu við lög um stéttarfélög og vinnudeilur.
Fréttir
N4 hættir starfsemi og óskar eftir gjaldþrotaskiptum
Fjölmiðlafyrirtækið N4 ehf. hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum í kjölfar þess að tilraunir til að tryggja framtíð fyrirtækisins gengu ekki upp.
Fréttir
Icelandair sér fram á bjartari tíma eftir 80 milljarða tap frá 2018
Uppgjör Icelandair Group fyrir árið 2022 var birt í gær. Þar má lesa að félagið horfi fram á bjartari tíma, í kjölfar þess að hafa tapað 826 milljónum króna á síðasta ári, sé miðað við árslokagengi bandaríkjadals. Uppsafnað tap félagsins frá árinu 2018 nemur um 80 milljörðum. „Við höfum náð vopnum okkar,“ segir Bogi Nils Bogason forstjóri.
Fréttir
2
Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1
Þröstur mun starfa á Rás 1 út mánuðinn en Þórunn Elísabet Bogadóttir tekur við skyldum hans sem dagskrárstjóri.
Fréttir
Bæjarstjórinn á Akranesi ráðinn forstjóri Orkuveitunnar
Sævar Freyr Þráinsson tekur við af Bjarna Bjarnasyni sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur 1. apríl næstkomandi. Rúmlega tuttugu manns sóttust eftir starfinu, sem var auglýst í nóvembermánuði. Sævar Freyr hefur verið bæjarstjóri á Akranesi frá árinu 2017 en var áður forstjóri bæði Símans og 365 miðla.
Fréttir
2
Flugmenn segja söluna á TF-SIF brot á alþjóðaskuldbindingum
Félag íslenskra atvinnuflugmanna telur að Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra vegi að þjóðaröryggisstefnu Íslands með ákvörðun sinni um að selja skuli flugvél Landhelgisgæslunnar.
ÚttektTíu staðreyndir
Erlendum ríkisborgurum aldrei fjölgað meira á einu ári í Íslandssögunni
Fjöldi erlendra ríkisborgara sem búa á Íslandi hefur þrefaldast á ellefu árum. Nú búa fleiri slíkir hérlendis en sem búa samanlagt í Reykjanesnæ, Akureyri og Garðabæ. Heimildin tók saman tíu staðreyndir um mannfjöldaþróun á Íslandi árið 2022.
Flækjusagan
KGB-maðurinn lokar safni andófsmannsins á „afmæli“ innrásar
Einn hugrakkasti andófsmaðurinn gegn þeirri kúgun og þeim mannréttindabrotum sem viðgengust í Sovétríkjunum var kjarneðlisfræðingurinn Andrei Sakharov. Hann átti á sínum tíma mikinn þátt í að þróa sovésku vetnissprengjuna en snerist síðan gegn stjórnvöldum í landi sínu og hóf óþreytandi baráttu gegn kúgunarstjórninni. Árið 1975 fékk Sakharov friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu sína. Hann fékk að sjálfsögðu ekki að fara til...
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.