Mest lesið
-
1RannsóknCarbfix-málið3
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi. -
2ViðtalMóðursýkiskastið2
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
Mánuðum saman þurfti Hrund Ólafsdóttir að grátbiðja lækni um að senda Sigrúnu, dóttur hennar, í myndatöku vegna alvarlegra veikinda sem voru skilgreind sem mígreni. „Barnið bara kvaldist og kvaldist og kvaldist og kvaldist.“ Þegar hún loks fékk ósk sína uppfyllta kom í ljós fimm sentímetra stórt æxli í litla heila Sigrúnar. -
3Fréttir2
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“. -
4Úttekt1
Fólkið hennar Ingu
Flokkur fólksins er nú kominn í valdastöðu í fyrsta sinn, en flokkurinn hefur umfram aðra helst sótt stuðning sinn til tekjulægsta fólksins á Íslandi, þess hóps sem formaðurinn Inga Sæland talar svo gjarnan um sem fólkið sitt. Hvaða væntingar hefur fólkið hennar Ingu til Flokks fólksins? -
5Pistill3
Sif Sigmarsdóttir
Bláa blekkingin
Ný byrjun innan hins bláa veldis gæti reynst lífsstílsbreyting byggð á jafnbrengluðum forsendum og langlífi fólks á hinum bláu svæðum. -
6Fréttir4
ISNIC-boltinn var hjá Áslaugu Örnu
Ríkið ákvað að nýta ekki forkaupsrétt sinn á ISNIC meðan málaflokkur fjarskipta heyrði undir ráðuneyti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. -
7Leiðari3
Erla Hlynsdóttir
Venjulegir karlmenn
Mennirnir sem nauðguðu Gisèle Pelicot voru ósköp venjulegir menn; hjúkrunarfræðingur, bakari, nágranni hennar. Nauðgararnir eru á aldrinum 26 til 74 ára og margir þeirra sögðust alls ekki vera neinir nauðgarar. Eiginmaður hennar bauð þessum mönnum heim til þeirra til að nauðga henni, nokkuð sem virðist fjarstæðukennt. Engu að síður hafa margar konur hugsað: Þetta gæti komið fyrir mig. -
8Nærmynd2
Læknamistök og handleggsbrot hafa markað ævi Ingu
Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra var ekki hugað líf vegna skæðrar heilahimnubólgu þegar hún var smábarn. Hún lifði en sjón hennar tapaðist að miklu leyti. Inga þekkir bæði fátækt og sáran missi, giftist sama manninum tvisvar með 44 ára millibili og komst í úrslit í X-Factor í millitíðinni. Handleggsbrot eiginmannsins og ítrekuð læknamistök á tíunda áratugnum steyptu fjölskyldunni í vandræði. -
9Fréttir6
Bakkavararbróðir byggi borgarleikskóla í Elliðaárdal
Stefnt er að því að fasteignafélag í eigu Ágústs Guðmundssonar byggi húsnæði við hlið Hins hússins í Elliðaárdal sem Reykjavíkurborg svo leigi til næstu 10 til 15 ára. Borgarráð samþykkti að ganga til samninga við félagið Laka fasteignir ehf. á fimmtudaginn. -
10Skýring
Náði stöðugleika eftir eigin ólgu
Eftir rétt tæp sextán ár í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn hefur Bjarni Benediktsson sagt sig frá stjórnmálum. Sagan mun dæma hann vel, segja stuðningsmenn, en óljóst er nákvæmlega hvað hann skilur eftir sig. Á síðustu fimmtíu árum hefur enginn myndað fleiri ríkisstjórnir og enginn átt aðild að jafnmörgum sem springa.