Mest lesið
-
1Fréttir3
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ. -
2FréttirAfsögn Ásthildar
Þingflokksformaður Flokks fólksins: „Við erum bara að melta þetta“
Boðað verður til þingflokksfundar hjá Flokki fólksins til að ræða stöðu Ásthildar Lóu Þórsdóttur barnamálaráðherra. Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður segir flokksmenn ekki hafa vitað af barninu fyrr en í dag. -
3Rannsókn
Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
Einkarekni leikskólinn Sælukot, sem hefur fengið milljarð króna í opinber framlög síðasta áratug, hefur hagnast vel og nýtt peningana til að kaupa fasteignir fyrir stjórnarformanninn. Stjórnendur leikskólans segja markmiðið vera að ávaxta rekstrarafgang, en fyrrverandi starfsmenn og foreldrar nemenda kvarta undan langvarandi skorti. Skólanum var nýlega lokað tímabundið vegna óþrifnaðar og meindýra. -
4FréttirAfsögn Ásthildar3
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
Ásthildur Lóa Þórsdóttir tilkynnti um afsögn sína sem barnamálaráðherra í kvöld, eftir að RÚV greindi frá því að hún eignaðist barn með 16 ára dreng þegar hún var sjálf 23 ára. Í viðtali við Vísi segir hún það ósanngjarnt, talar um drenginn sem „mann“ og lýsir því sem svo að hann hafi verið svo aðgangsharður að hún hafi ekki ráðið við aðstæður. -
5FréttirAfsögn Ásthildar3
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, sem í gær sagði af sér sem barnamálaráðherra, segir að pilturinn sem hún átti í sambandi við þegar hann var fimmtán og sextán ára og hún rúmlega tvítug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það líklega kallað eltihrelling. Sjálf hringdi hún ítrekað í konuna sem reyndi að vekja athygli forsætisráðherra á málinu og mætti óboðin heim til hennar. -
6Spottið1
Gunnar Karlsson
Spottið 21. mars 2025
-
7FréttirAfsögn Ásthildar
Barnamálaráðherra eignaðist barn með barnungum pilti
Ásthildur Lóa Þórsdóttir barnamálaráðherra eignaðist barn með sextán ára pilti, eftir að hafa stofnað til ástarsambands við hann þegar hann var fimmtán. Hún var sjálf rúmlega tvítug. Hún leiddi þá unglingastarf í trúfélagi, þangað sem pilturinn leitaði vegna heimilisaðstæðna. -
8Bakpistill
Lára Kristín Pedersen
Pólitískur þvottur
Hvenær urðu hjólreiðar pólitísk yfirlýsing? Lára Kristín Pedersen veltir fyrir sér muninum á því hvernig lesið er í skoðanir fólks eftir athöfnum, eftir því hvort það sé í Brugge eða Reykjavík. -
9FréttirAfsögn Ásthildar1
Kristrún segist fyrst hafa heyrt sannleikann í dag
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, heyrði fyrst í dag sannleikann um samband Ásthildar Lóu Þórsdóttur, við barnungan dreng í dag. Ásthildur hefur sagt af sér ráðherradómi vegna málsins. -
10Allt af létta
Skrítið að standa ekki við verðið opinberlega
Benjamín Julian, verkefnastjóra verðlagseftirlits ASÍ, finnst dapurlegt og skrítið að Melabúðin leyfi ekki verðtöku í búðinni. „Ég hef engan áhuga á því að lenda í einhverju orðaskaki við verslunareigendur.“