Mest lesið
-
1Það sem ég hef lært1
Sigurvin Lárus Jónsson
Að standa með strákum
Sigurvin Lárus Jónsson á tápmikla drengi en reynslan hefur kennt honum að grunnskólakerfið mæti þörfum drengja ekki nægilega vel. Hann hefur setið skólafundi þar sem styrkleikar sona hans eru sagðir veikleikar, og reynt að leysa vanda með aðferðum sem gera meira ógagn en gagn. -
2Pistill1
Sif Sigmarsdóttir
Húsverðir eigna sinna
Það er þrotlaus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem maður á því lengri eru vaktir húsvarðarins. -
3Leiðari1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Að jarða konur
Á meðan konur eru raunverulega myrtar af mönnum er áherslan í umræðunni á meint mannorðsmorð gegn mönnum. -
4Nærmynd3
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
„Hún var félagsþjónusta, hún var barnavernd, hún var alvöru,“ segir skáldkonan Didda um Laufeyju Jakobsdóttur, sem var gjarnan kölluð amman í Grjótaþorpinu. Didda var ein af þeim sem áttu athvarf hjá Laufeyju þegar annað skjól var hvergi að finna. Krakkarnir gátu alltaf komið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrkur Laufeyjar sá að hún viðurkenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði. -
5Viðtal2
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
Una Rúnarsdóttir festi vextina á húsnæðisláninu sína fyrir tveimur árum síðan og á því von á því að þeir losni vorið 2024. Fram til þessa, nýjustu frétta um stýrivaxtahækkanir, upplifði hún vaxtahækkanir og verðbólguna sem tímabundið ástand og hélt því að væri búið að leysa úr stöðunni þegar vextirnir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raunin og hræðist því að þurfa selja heimilið næsta vor. -
6ViðtalLífskjarakrísan
Það kostar að fara út úr dyrunum
Edda Þöll Kentish upplifir breyttan veruleika í verðbólgu og vaxtaþenslu sem staðið hefur síðustu misseri. Hún og maðurinn hennar reyndu að sýna varkárni og spenna bogann ekki um of þegar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áður en nokkuð er keypt eða nokkurt er keyrt. -
7Fréttir
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
Rafaela Georgsdóttir hefur um langt skeið leitað að störfum þar sem menntun hennar gæti nýst en án árangurs. Rafaela er menntaður lögfræðingur frá Brasilíu með sérhæfingu í umhverfisvernd. -
8Vettvangur
„Hvar er Kristrún?“
Blaðamaður Heimildarinnar fylgdist með fundi Samfylkingarinnar um heilbrigðismál á Egilsstöðum. -
9Fréttir3
Samherji dregur Odee fyrir dómara í Bretlandi
Samherji fékk lögbann á vefsíðu sem er hluti af listaverkinu „We‘re Sorry“ eftir Odd Eystein Friðriksson, Odee. „Þetta er að mínu mati hrein og bein ritskoðun á íslenskri myndlist og listaverkinu mínu. Ég fordæmi það,“ segir listamaðurinn. -
10FréttirLífskjarakrísan
Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, segir að embættið sé að búa sig undir fjölda umsókna frá fasteignaeigendum í fjárhagsvanda. Greina megi aukinn óróleika og jafnvel kvíða hjá fólki sem þiggur símaráðgjöf hjá embættinu. Flest sem fá aðstoð eru öryrkjar og láglaunafólk á leigumarkaði og segir Ásta Sigrún að ríkisstjórnin verði að bregðast við vanda þess hóps.