Mest lesið
-
1Pistill9
Sif Sigmarsdóttir
Er Davíð Oddsson fasisti?
Dagbók Ólafs Ragnars Grímssonar er ekki að neinu leyti heimild um fasískar tilhneigingar Davíðs Oddssonar. Ef hún er heimild um eitthvað er hún heimild um þær aðferðir sem menn nota til að stýra eigin sagnaritun. -
2ÚttektÞau sem flúðu Gaza
Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
Þrír feður frá sama landi standa á Austurvelli. Einn þeirra getur ómögulega hætt að brosa. Fjölskylda hans er komin hingað til lands. Annar er brúnaþungur og orð um hryllinginn sem fjölskylda hans, sem enn er víðs fjarri, hefur gengið í gegnum flæða úr munni hans. Sá þriðji virðist algjörlega dofinn en reynir að tjá harm sinn. Öll hans fjölskylda er látin. -
3ViðtalÞau sem flúðu Gaza
Höfðu ekki séð móður sína í sjö ár
Fyrir tæpu ári síðan lá hinn nú 19 ára gamli Ahmed Radwan á vanútbúnum spítala á Gaza-svæðinu eftir að hafa orðið fyrir lífshættulegum meiðslum í árás Ísraelshers. Nú er hann hér á landi, loksins með móður sinni sem hann og bræður hans höfðu ekki hitt í sjö ár. -
4Aðsent
Stefán Ólafsson
Fum og fár í Sjálfstæðisflokki
Stefán Ólafsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki lengur svipur hjá sjón, en fylgistap flokksins hafi byrjað löngu áður en til núverandi stjórnarsamstarfs kom. -
5Viðtal
Hjúkrunarfræðingar í tæknigeiranum ætla að leysa vanda heilbrigðiskerfisins
Fimm hjúkrunarfræðingar sem sögðu skilið við spítalann og heilsugæsluna og skiptu yfir í heilbrigðistæknigeirann vilja gera það sem þær geta til að bæta starfsumhverfi heilbrigðisstarfsfólks og breyta því hvernig heilbrigðisþjónusta er veitt. Þær sakna þess að starfa „á gólfinu“ en minni streita, sveigjanlegur vinnutími og hærri laun halda þeim í tæknigeiranum. -
6Fréttir1
Ósáttir við afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa
Regnhlífarsamtök aðila sem starfa innan skemmtiferðaskipageirans lýsa áhyggjum af afnámi tollfrelsis skemmtiferðaskipa sem hingað koma. Breyting á lögum um gistináttaskatt á að taka gildi um áramót. -
7Úttekt
Þriðja ríkisstjórnin sem fellur með Bjarna Benediktssyni: Sagan öll
Sex mánuðum eftir að Bjarni Benediktsson tekur við sem forsætisráðherra er tilkynnt um stjórnarslit og boðað til kosninga. Fyrri ríkisstjórnir féllu vegna leyndar um kynferðisbrotamál og afhjúpunar á aflandsfélögum ráðherra. -
8Flækjusagan
Sonur Bláhosu: „Þá verð ég ekki sauðaþjófur“
Var það ekki Jón Sigurðsson sem lét svo um mælt að Jón Arason Hólabiskup á 16. öld hefði verið „síðasti Íslendingurinn“? En hvað vitum við um hann annað en að hann var dæmdur af danskri slekt og dó svo fyrir kóngsins mekt? -
9Fréttir
„Þetta kom mér í opna skjöldu“
Svandís Svavarsdóttir segir fyrirhuguð stjórnarslit ekki hafa verið rædd á fundi hennar með Bjarna Benediktssyni og Sigurði Inga Jóhannessyni í gær. „Ég gerði ráð fyrir að sá fundur væri byggður á einhvers konar trausti og heilindum,“ segir Svandís. -
10Stjórnmál1
Ríkisstjórnarsamstarfið á enda
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að ríkisstjórnarsamstarf Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sé á enda. Kosið verði í nóvember.