Mest lesið
-
1Úttekt2
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði. -
2Fréttir
Áslaug Arna fær aftur laun þrátt fyrir að vera í leyfi
Þrátt fyrir að vera í New York í námi mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fá greitt þingfararkaup þegar Alþingi er slitið og fram til 9. september ef varaþingmaður hennar tekur þá við eins og stendur til. -
3Pistill2
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Að leita sér hjálpar
Leikarinn Elliot Page birti mynd af sér og kærustunni sinni á regnbogagötunni á Skólavörðustíg og kommentakerfið fylltist af niðrandi athugasemdum. Ákall til leikarans um að leita sér hjálpar er áhugavert, því það er einmitt það sem trans fólk gerir. -
4Fréttir1
Laun stjórnenda Morgunblaðsins jukust um nær fjórðung
Árvakur, móðurfélag Morgunblaðsins, tapaði 277 milljónum króna í fyrra. Félagið er að mestu í eigu helstu útgerðarmanna Íslands. Systurfélagið sem rekur einu dagblaðaprentsmiðju landsins skilaði líka tapi. -
5NærmyndRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech2
Brokkgengur ferill launahæsta forstjórans
Viðsnúningur hefur orðið á rekstri Alvotech sem Róbert Wessman stýrir. Mikið hefur verið lagt í ímyndarsköpun á „vörumerkinu Róbert Wessman“ á tíma tapreksturs, illdeilna við Björgólf Thor og ásakana kollega og starfsfólks Alvotech vegna hegðunar Róberts. -
6Fréttir2
Sósíalistar vilja skýr svör frá Sönnu
Sanna Magdalena Mörtudóttir hugsar stöðu sína og segir Sósíalistaflokkinn klofinn eftir að ný stjórn kærði flokksmenn til lögreglu fyrir umboðssvik. Stjórnarmaður Sósíalista segir Sönnu þurfa að fara að skýra afstöðu sína sem fyrst. -
7Greining1
Flokkaflakk Íslands – þvert á flokka
Margir ræðumanna á mótmælum gegn hælisleitendum hafa leitað hugmyndum sínum farveg innan stjórnmálaflokka undanfarna áratugi en ekki haft erindi sem erfiði. „Augljós markaður fyrir þessi sjónarmið,“ sagði einn á leyniupptöku áður en hann steig á svið fyrir hópinn. -
8Viðtal
Evrópa var aldrei í röð og reglu
Prófessor í mannfræði segir orðræðu um hælisleitendur ekki í samræmi við staðreyndir en dregið hefur úr umsóknum í ár. Hún segir múslima hafa verið hluta af evrópsku samfélagi í hundruð ára. Ekki sé þó gagnlegt að kalla alla sem áhyggjur hafa af málaflokknum rasista. -
9Aðsent3
Indriði Þorláksson
Veiðigjald og verðlag
Á Alþingi stendur yfir eitt lengsta málþóf sögunnar vegna fyrirhugaðra breytinga á veiðigjöldum. Þrátt fyrir það hefur ekki tekist að sýna fram á skaðsemina sem stórútgerðir segjast verða fyrir. -
10Pistill
Borgþór Arngrímsson
Færri vilja kunna brauð að baka
Dæmigerður sunnudagsmorgunn er í hugum margra Dana skreppitúr í bakaríið eftir rúnstykkjum og vínarbrauði, og áður fyrr með viðkomu hjá blaðasalanum. Sífellt færri vilja gera baksturinn að ævistarfi og margir bakarar neyðast til að hafa lokað á sunnudögum. Lærðum bökurum hefur fækkað um 50 prósent á 10 árum.