Mest lesið
-
1Fréttir
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína. -
2Viðskipti
Reiðir fram hundruð milljóna reglulega til að bjarga Pizzunni
Eigandi einnar stærstu pitsustaðakeðju landsins hefur reitt fram mörg hundruð milljónir á síðustu árum til að bjarga henni frá gjaldþroti. Óljóst er hvaðan peningarnir koma. Helsti keppinauturinn skilar á sama tíma milljarða hagnaði. -
3Fréttir1
Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
Kristrún Frostadóttir jós samstarfskonur sínar lofi í stefnuræðu forsætisráðherra og sagði að burtséð frá pólitískum skoðunum mættum við öll vera stolt af Ingu Sæland. Hún minntist einnig Ólafar Töru Harðardóttur sem var jarðsungin í dag og hét því að bæta réttarkerfið fyrir brotaþola ofbeldis. -
4Fréttir
Fyrsti dagur aðalmeðferðar: „Mig grunaði strax að þetta væri Alfreð“
Einn þeirra sem kom fyrstur á vettvang eftir lát hjónanna í Neskaupstað í ágúst síðastliðnum var mágur hins ákærða. Hann sagði við aðalmeðferð málsins að sig hefði strax hafa grunað Alfreð Erling um verknaðinn. -
5Fréttir1
Heimir Már úr sjónvarpinu og til Ingu
Fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks Flokks fólksins. Hann yfirgefur Stöð 2, þar sem hann hefur leitt stjórnmálaumfjöllun miðilsins. -
6Allt af létta
Stór hluti af starfinu að grisja
Hallgrímur Jón Hallgrímsson, yfirverkstjóri Borgarskóga Reykjavíkurborgar, segir stóran hluta starfs síns felast í grisjun skóga í borgarlandinu og telur trjáfellingar í Öskjuhlíð vegna flugsamgangna fela í sér tækifæri til gróðursetningar. -
7Bakpistill
Lára Kristín Pedersen
Þriðjudagsvigtun
„Ef við skölum þetta niður (orðaleikur ætlaður), ætti ég fleiri liðsfélaga sem hefðu burði í að berjast fyrir jafnrétti innan félagsins sem við spilum fyrir?“ Knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen veltir fyrir sér heimi án silfurlitaða óvættarins. -
8GagnrýniLýðræði í mótun
Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags
Ásgeir Brynjar Torfason rýnir í verkið Lýðræði í mótun eftir Hrafnkel Lárusson sem byggir hana á doktorsritgerð sinni frá árinu 2021 við Háskóla Íslands. Farið er yfir forsendur lýðræðisþróunar áratugina frá því Íslendingar fengu stjórnarskrá, afhenta af Danakonungi gerða upp úr þeirri dönsku, árið 1874. Rannsóknartímabilinu lýkur þegar ný kosningalög taka gildi árið 1915. -
9Fréttir
Annar dagur aðalmeðferðar: „Nokkuð ljóst að hér gengi ekki heill maður til skógar andlega“
Þrír læknar, þar af tveir geðlæknar, báru vitni í máli Alfreðs Erlings Þórðarsonar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Einn þeirra sagði engan vafa á ósakhæfi Alfreðs. „Fyrir mér var alveg ljóst að hann var alveg stýrður af þessum ranghugmyndum.“ -
10Skýrt#6
Hvað stendur til hjá Carbfix?
Carbfix, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, hyggst dæla meira koldíoxíði í jörðina í Hafnarfirði en áður var kynnt. Fyrirtækið hefur undirritað viljayfirlýsingu við umdeild fyrirtæki, þar á meðal eitt dæmt fyrir glæpi gegn mannkyni. Íbúar mótmæla áformunum og íbúakosning er fyrirhuguð.