Mest lesið
-
1FréttirKynferðisbrot3
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
Lögreglu var heimilt að senda myndir sem teknar voru af Guðnýju S. Bjarnadóttur á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á verjanda manns sem hún kærði fyrir nauðgun. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Guðný segir ótækt að gerendur í kynferðisafbrotamálum geti með þessum hætti fengið aðgang að viðkvæmum myndum af þolendum. „Þetta er bara stafrænt kynferðisofbeldi af hendi lögreglunnar.“ -
2Viðtal
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
Georg Lúðvíksson, sem hefur unnið við heimilisfjármál og fjármálaráðgjöf um árabil, segir að með reglulegum sprnaði frá þrítugu geti meðaltekjufólk hætt að vinna um fimmtugt, en það fari þó eftir aðstæðum. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögulega reynst best að fjárfesta í vel dreifðu verðbréfasafni. Grundvallarreglan er einfaldlega að eyða minna en maður aflar. -
3Leiðari5
Jón Trausti Reynisson
Sagan af Donald Trump – saga okkar
Fyrstu merki þess að við séum hluti af söguþræði Donalds Trump eru að koma fram. -
4Fréttir2
Halla bíður með hamingjuóskir til Trumps
Ólíkt forvera hennar á forsetastóli hyggst Halla Tómasdóttir ekki senda Donald Trump heillaóskir strax eftir kjör hans til forseta Bandaríkjanna. -
5Fréttir4
Jón í launalausu leyfi frá þingstörfum
Jón Gunnarsson er þriðji aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar forsætis-, félags-, vinnumarkaðs- og matvælaráðherra. Laun Jóns eru á pari við laun annarra aðstoðarmanna ráðherra. -
6ÚttektUm hvað er kosið?1
Verðbólga í vasa stórkaupmanna
Fyrirtækin sem selja neytendum matvörur hafa grætt vel á verðbólgutímunum sem verið hafa á Íslandi undanfarin misseri. Neytendur virðast bera hitann og þungann af hækkunum á sama tíma og það hefur sjaldan ef nokkurn tíman verið jafnarðbært að reka matvörukeðjur hér á landi. -
7StjórnmálAlþingiskosningar 20241
Sjálfstæðisflokkurinn sígur, Sósíalistaflokkurinn sækir á
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist rétt rúm tólf prósent í nýrri skoðanakönnun. Sósíalistaflokkurinn sækir í sig veðrið. Viðreisn mælist áfram stærri en Miðflokkurinn og næst stærsti flokkurinn á eftir Samfylkingunni. -
8Pistill3
Sif Sigmarsdóttir
Dýrlingar og syndaselir á lítilli rykögn
Kosningar draga sjaldnast fram það besta í mannkyninu. -
9GagnrýniBerlínarbjarmar eftir Val1
Rangur gagnrýnandi – Páll Baldvin en ekki Salka Guðmundsdóttir
Mistök við vinnslu gerðu það að verkum að gagnrýnandinn Salka Guðmundsdóttir er skráð fyrir dómi rýnisins Páls Baldvins Baldvinssonar um bókina Berlínarbjarmar eftir Val Gunnarsson í síðasta bókablaði Heimildarinnar. Hér má sjá dóminn sem Páll Baldvin skrifaði. -
10FréttirPressa
„Getum ekki horft framhjá skaðlegri fákeppnishegðun á íslenskum markaði“
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur hjá stéttarfélaginu Visku, segir fákeppni ríkja á íslenskum matvörumarkaði. Það komi í veg fyrir hvata til kostnaðarlágmörkunar. Rætt var við hann og Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, í nýjasta þætti Pressu.