Mest lesið
-
1ÚttektTýndu strákarnirHleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu
Fannar Freyr Haraldsson var mjög lágt settur þegar hann var fyrst vistaður á neyðarvistun Stuðla. Það breyttist þó hratt. „Ég var orðinn sami gaur og hafði kynnt mig fyrir þessu.“ Eftir harða baráttu öðlaðist hann kjark til þess að reyna að ná bata eftir áhrifaríkt samtal við afa sinn. -
2ÚttektTýndu strákarnir„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
Gabríel Máni Jónsson upplifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefðbundinn ramma skólakerfisins og var snemma tekinn út úr hópnum. Djúpstæð vanlíðan braust út í reiði og hann deyfði sára höfnun með efnum. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæinn sem ég hafði fyrirlitið og hatað frá barnæsku.“ -
3Pistill6Sif Sigmarsdóttir
Að setja plástur á sárið firrir okkur ekki ábyrgð
Sif Sigmarsdóttir skrifar um ástand húsnæðismarkaðarins á Íslandi. -
4InnlentFerðamannalandið Ísland4Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
Halla Signý Kristjánsdóttir, fyrrum þingmaður, segir baðstað við Holtsfjöru munu hafa áhrif á fuglalíf og friðsæld svæðisins. Baðlón séu falleg en dýr: „Er það sem okkur vantar, alls staðar?“ Framkvæmdaraðili segir að baðstaðurinn verði lítill og að tillit hafi verið tekið til athugasemda í umsagnarferli. -
5Viðskipti1Íslandsbanki festir niður sögulega háa vexti eftir dóm
Meðalvextir fastra verðtryggðra húsnæðislána Íslandsbanka hafa verið um 3,6% frá 2012 en eru nú fastir í 4,75% með lágmarkið í 3,5%, eftir viðbrögð bankans við vaxtadómi Hæstaréttar. -
6SkýringStjórnmálaflokkar halla sér upp að stórveldum
Í nýrri heimsmynd, með vaxandi ólgu og vígbúnaði á alþjóðavísu, velja íslenskir stjórnmálaflokkar sitt stórveldið hver. -
7Erlent1Forsetinn: „Hún er vond kona“
Ein áhrifamesta stjórnmálakona Bandaríkjanna, Nancy Pelosi, boðaði brotthvarf sitt úr stjórnmálum. Bandaríkjaforseti brást við. -
8Stjórnmál2„Spennt að heyra hvað við Sjálfstæðismenn gerum af okkur næst“
Formaður Sjálfstæðisflokksins svaraði kalli flokksmanna um skýra stefnu, kynnti nýja ásýnd og hjó til Samfylkingarinnar. Hún hrósaði Bjarna Benediktssyni fyrir sterk ríkisfjármál, en gagnrýnir Kristrúnu Frostadóttur fyrir verðbólgu og háa vexti. -
9BakpistillEsther Jónsdóttir
Ég held með körlunum
61 prósent karla telja kynjajafnrétti á Íslandi náð. Hafa þeir rétt fyrir sér? -
10ViðtalGóður svefn er verndandi
Dr. Erna Sif Arnardóttir segir mikilvægt að góður svefn, hreyfing og hollt mataræði haldist í hendur. En það skiptir ekki bara máli að borða hollt og hreyfa sig, heldur skiptir máli hvenær það er gert. Líkamsklukkan raskast ef svefninn fer úr skorðum og það skapar margþættan vanda.







































