Mest lesið
-
1Pistill14
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir fína fólksins
Hópur fólks á Íslandi slær eign sinni á heila náttúruauðlind. Þau spila síðan hugvitssamlega á kerfið er þau afhenda börnum sínum eins og hvern annan erfðagrip það sem á blaði er „sameign íslensku þjóðarinnar“. -
2FréttirMál Eddu Bjarkar4
Faðirinn á Íslandi og leitar sona sinna
Barnsfaðir Eddu Bjarkar Arnardóttur er kominn til Íslands og leitar nú sona sinna. Lögmaður hans kallar eftir því að sá eða sú sem hýsir þá stígi fram. „Ég skil það þannig að yfirvöld viti ekki einu sinni hvar synir hans eru,“ segir lögmaðurinn. -
3FréttirMál Eddu Bjarkar9
„Valdníðslan er svo mikil að maður trúir þessu ekki“
Karl Udo, maður Eddu Bjarkar Arnardóttur, segir það skyldu íslenskra stjórnvalda að grípa inn í mál Eddu. En hún verður flutt til Noregs í dag vegna forræðisdeilu við barnsföður sinn. -
4SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu3
Þögul einkavæðing Willums Þórs á heilbrigðiskerfinu
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið stóraukin á síðustu árum í gegnum Sjúkratryggingar Íslands. Til stendur að ganga lengra í þeim efnum samkvæmt heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni. Í miðri þessari umræðu er einkarekna heilbrigðisfyrirtækið Klíníkin. Forstjóri Landspítalans, Runólfur Pálsson, hefur áhyggjur af áhrifunum á ríkisrekin sjúkrahús og bendir á skort á eftirliti með einkarekstrinum. -
5Pressa1
Pressa: Svandís Svavarsdóttir - allt viðtalið
Viðtal við Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra úr Pressu, föstudaginn 1. desember, í heild sinni. -
6Fréttir
Búnaði fyrir tæpar tvær milljónir stolið
Kvikmyndatökubúnaður að verðmæti tæpra tveggja milljóna hvarf úr bifreið þriggja manna fjölskyldu í Vesturbæ um miðjan nóvember. Lögreglan hefur lítið aðhafst og búnaðurinn er enn ófundinn. -
7FréttirPressa
„Vinnubrögð fyrir neðan allar hellur“
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sé á „eigin vegferð“ með frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Heitar umræður sköpuðust um frumvarpið í fyrsta þættinum af Pressu á Heimildinni. -
8Fréttir1
Snorri Steinn hefur „sterkar skoðanir“ á Arnarlaxmálinu
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að hann ætli ekki að ræða skoðanir sínar á Arnalaxmálinu að svo stöddu. Hann segist hins vegar ekki vera hlutlaus í því þar sem hann sé veiðimaður. -
9ErlentÁrásir á Gaza3
Níu ára stúlka gat aðeins hvíslað eftir að hafa verið gísl Hamas
Fólkið sem Hamas handsamaði í Ísrael segir frá lífsreynslu sinni. Á sama tíma segjast palestínskir fangar hafa verið barðir í haldi ísraelska yfirvalda. -
10Fréttir
Fjörutíu íbúðir rísi við mót Safamýrar og Háaleitisbrautar
Reykjavíkurborg hefur sett fram tillögu um að 40 íbúðir rísi í kringum skjólsælan inngarð á óbyggðum reit á mótum Safamýrar, Háaleitisbrautar og Miklubrautar. Til stendur að láta lóðina í hendur Bjargs íbúðafélags.