Mest lesið
-
1ViðtalVindorka á Íslandi1
Hræðilega sorglegt og rangt
Það vaknar alltaf sorg í brjósti Line Harbak er hún fer upp á bæjarfjallið sitt. Þar sem hún fann áður fyrir frelsi hefur verið reist vindorkuver sem nú gnæfir yfir húsið hennar. „Hann var enn heitur,“ segir Line um haförn sem fannst eftir að hafa lent í spöðunum, missti vænginn og dó. Hún tók hann í fangið og bar heim. -
2Fréttir
Ætla að fækka ráðuneytum
Svo virðist sem samhljómur hafi náðst á milli Viðreisnar, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Valkyrjurnar svokölluðu munu hefja stjórnarmyndunarviðræður á morgun. -
3Viðtal1
Núvitund og nægjusemi færa okkur lífshamingju
Svarið við efnishyggju og neysluáráttu sem tekur völdin í samfélaginu í aðdraganda jóla felst í núvitund og nægjusemi „Hamingjan kemur innan frá,“ segir Þuríður Helga Kristjánsdóttir núvitundarkennari, sem lumar á einföldum ráðum til að komast í gegnum neysluhátíðina sem er fram undan. -
4Aðsent
Stefán Ólafsson
Hvernig stjórn og um hvað?
Stefán Ólafsson skrifar að við blasi að þrír helstu sigurvegarar kosninganna - Samfylking, Viðreisn og Flokkur fólksins, voru allir með sterkan fókus á umbætur í velferðar- og innviðamálum og afkomu aðþrengdra heimila. „Helstu vandamálin við að ná saman um stjórnarsáttmála verða væntanlega áhersla Viðreisnar á þjóðaratkvæði um hvort sækja ætti á ný um aðild að ESB og kostnaðarmiklar hugmyndir Flokks fólksins um endurbætur á almannatryggingakerfinu,“ skrifar hann. -
5Fréttir
Halla nýr formaður VR
Halla Gunnarsdóttir tók við sem formaður VR af Ragnari Þór Ingólfssyni, sem var kjörinn á þing um helgina. -
6Saga2
Valkyrjustjórnin? Tja, hverjar voru valkyrjur í raun og veru?
Er ástæða til að kenna hugsanlega ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins við valkyrjur, þótt formennirnir séu konur? -
7Vísbending2
Indriði Þorláksson
Hagvöxtur, samneysla, siðað samfélag og skattapólitík
Skattapólitík er ekki vinsæl og allra síst í kosningabaráttu. En hún er nauðsynleg og alvöru stjórnmálamenn veigra sér ekki við umræðuna. Hinir eru óábyrgir sem boða einfaldar lausnir eins og að lækkun skatta geti aukið tekjuöflun. Þannig pólitík ógnar jafnvægi efnahagsmála. -
8Fréttir1
Stjórnarmyndunarviðræður hafnar
Fundur formanns Samfylkingarinnar með formönnum Viðreisnar og Flokks fólksins hófst á Alþingi klukkan þrjú. Forseti Íslands fól í morgun Kristrúnu Frostadóttur umboð til stjórnarmyndunar. -
9Aðsent
Guðrún Schmidt
Gnægtaborð alls heimsins heima hjá mér
Fræðslustjóri Landverndar skrifar um hvernig eftirspurn vestrænna ríkja eftir jarðarberju, bláberjum, avókadó og mangó hafi stóraukið þaulræktun á þessum matvörum með töluverðar neikvæðar afleiðingar fyrir náttúru á framleiðslusvæðunum. Við bætist brot á mannréttindum verkafólks sem oft verða að þrælum nútímans. -
10Viðtal
„Lítil hætta á að festast í sama farinu“
Í smiðju á Ísafirði læra nemendur að skapa nánast hvað sem er: vélmenni, tæki til að hlusta á sólina, molturæktunarkerfi og svo mætti lengi telja. Nemendurnir, með nýja sköpun í höndunum, fá síðan tækifæri til að tengjast atvinnulífinu.