Mest lesið
-
1Viðtal2
Stimplaði sig út af næturvakt og fór í veikindaleyfi
Theódór Skúli Sigurðsson brann fyrir læknisfræði, vildi allt fyrir sjúklinga sína gera en hafði hvorki aðstæður né úrræði til þess. Hann átti æ erfiðara með að slíta sig frá vinnu, þar til hann lenti í heimspekilegu samtali um tilgang lífsins við mann deyjandi konu, og þar með var það ákveðið, hann yrði að skipta um kúrs. Þau Kristín Sigurðardóttir ræða streitu, aðferðir til að takast á við hana og lærdóminn. -
2Fréttir7
Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína
Íslenska ríkið hefur samþykkt hátt í 150 milljóna króna styrkbeiðnir til fyrirtækis Mata-systkinanna. Á sama tímabili hafa systkinin greitt sér sömu upphæð í arð út úr fyrirtækinu. Styrkveitingarnar áttu að hjálpa svínarækt systkinanna að bæta aðbúnað á búi sínu. -
3Fréttir4
Votlendissjóður stöðvar alla sölu – Einar Bárðarson hættir
Engar alþjóðlegar vottarnir eru til staðar um starfsemi sjóðsins. Sjóðurinn endurheimti aðeins 79 hektara votlendis á síðasta ári. Aðeins 345 hektarar votlendis hafa verið endurheimtir frá upphafi starfstíma sjóðsins. -
4FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi3
„Ég lít svo á að þetta hafi verið hótun“
Bæjarfulltrúi í Ölfusi, Ása Berglind Hjálmarsdóttir, lýsir því í viðtali hvernig hún telur að umsvifamikill athafnamaður í Þorlákshöfn hafi hótað sér vegna gagnrýni á hafnarframkvæmdir í bænum. Athafnamaðurinn, Einar Sigurðsson, hafnar þessari túlkun Ásu Berglindar. -
5Fréttir2
Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1
Þröstur mun starfa á Rás 1 út mánuðinn en Þórunn Elísabet Bogadóttir tekur við skyldum hans sem dagskrárstjóri. -
6Fréttir4
Ríkissáttasemjari: Skipaði Eflingu að afhenda kjörskrá en átti eftir að semja um vinnsluna
Ríkissáttasemjari fyrirskipaði Eflingu að afhenda kjörskrá þegar hann kynnti stéttarfélaginu miðlunartillögu. Daginn eftir lýsti hann því hins vegar yfir að aðeins hefði verið um tilmæli að ræða. Áður en Efling gat brugðist við hafði ríkissáttasemjari svo stefnt félaginu fyrir dómstóla og krafist afhendingar kjörskrár. Tímalína atburða er rakin hér. -
7Aðsent4
Kjartan Broddi Bragason
Á Efling sér engar málsbætur?
Kjartan Broddi Bragason skrifar um kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins og segir rök Katrínar Ólafsdóttur, dósents í hagfræði, um hvað félagsfólk Eflingar greiðir fyrir viðræðuslitin ekki standast skoðun. -
8Aðsent1
Indriði Þorláksson
Trump og Samherji
Fyrrverandi ríkisskattstjóri skrifar um sérkennilegar skýringar Samherja og Morgunblaðsins á því hvað sé saknæmt samkvæmt skattalögum. Hann telur að endurákvarðaðir skattar, gjöld og viðurlög í skattamáli Samherja nemi líklega um 900 milljónum króna og að tekjunum sem skjóta átti undan hafi verið um þrír milljarðar króna. -
9Fréttir10
Telur hugmyndafræði Eflingar úrelta – „Snýst um átök átakanna vegna“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðrún Hafsteinsdóttir, blandaði sér í umræður um kjaramál á þinginu í dag. Hún telur að „einföld og úrelt mynd“ sé dregin upp varðandi samband og samskipti launafólks og atvinnurekenda. -
10FréttirFall WOW air
Fjárfestar saka stjórnendur WOW um blekkingar og vilja 2,8 milljarða bætur
Nokkrir fjárfestar sem tóku þátt í skuldabréfaútboði WOW air árið 2018 telja sig hafa verið plataða. Þeir vilja meina að WOW air hefði átt að vera gefið upp til gjaldþrotaskipta fyrir útboðið. Af þeim sökum vilja þeir 2,8 milljarða í skaðabætur frá stjórnendum WOW í dómsmáli. Skúli Mogensen vill ekki tjá sig um málið.