Mest lesið
-
1Viðtal3
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa. -
2Á vettvangi
Mæðgur á vaktinni
Mæðgurnar Júlíana og Hrafnhildur eru báðar hjúkrunarfræðingar og vinna oft saman á vöktum á bráðamóttökunni. Á leiðinni heim eftir erfiða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verður góð viðrun. Starfsfólk bráðamóttökunnar á Landspítalanum á það til að líkja starfshópnum við fjölskyldu, en þar starfa líka fjölskyldur og nánir aðstandendur saman. -
3Á vettvangi
Úr lögfræði í hjúkrunarfræði
Eyvindur Ágúst Runólfsson var í krefjandi námi og starfi en skipti algjörlega um kúrs þegar hann kynntist bráðamóttökunni. „Ég fékk þetta starf og gjörsamlega kolféll fyrir því. Ég sá að ég væri bara á rangri hillu í lífinu.“ -
4Fréttir
„Þetta er hluti af stærri meinsemd, og því miður er HHÍ ekki eina dæmið“
Báðir frambjóðendur til embættis rektors Háskóla Íslands lýsa yfir vilja til að hætta rekstri háskólans á spilakössum. Samtök áhugafólks um spilafíkn óskaði eftir nánari afstöðu þeirra til málsins nú þegar seinni umferð rektorskjörs stendur yfir. -
5Fréttir
Undirritaði nálgunarbann degi fyrir viðtal
Íris Helga Jónatansdóttir hefur samþykkt að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur. -
6Fréttir
„Ég væri dáin ef það hefði ekki verið pláss fyrir mig“
Ung kona segir það hafa bjargað lífi sínu að komast að í meðferð á sínum tíma. Hún gagnrýnir biðlista og fjárskort sem einkenna nú meðferðarstarf fyrir fíknisjúklinga: „Staðan í dag er þannig að börn komast ekki í meðferð.“ Í dag er minningardagur þeirra sem hafa látist vegna fíknisjúkdómsins. -
7Fréttir4
Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram
Frumvarp um breytingar á veiðigjöldum hefur verið lagt fram í samráðsgátt. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra kallar breytingarnar „leiðréttingu“ sem koma eigi til móts við ákall þjóðarinnar um eðlilegt gjald úrgerðarfyrirtækja af auðlindinni. Miðað við raunverulegt aflaverðmæti hefðu veiðigjöld getað verið um tíu milljörðum hærri í fyrra. -
8Það sem ég hef lært
Ásdís Ásgeirsdóttir
Plan B er alveg jafngott og plan A
Ásdís Ásgeirsdóttir ætlaði að verða heimsfræg leikkona og ljóðskáld en varð blaðamaður og ljósmyndari. Hún hefur lært að allt er breytingum háð. Þá er bara að taka aðra stefnu því lífið leiðir mann oft á nýjar og spennandi slóðir. -
9Fréttir
Sjálfstæðisflokkur skríður fram úr Samfylkingu í nýrri könnun
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins í nýrri Maskínukönnun. Flokkurinn mælist sléttu prósentustigi stærri en Samfylkingin. -
10Fréttir1
Tæplega þúsund reykvísk börn búa við fátækt
Á síðasta ári fengu foreldrar 953 barna í Reykjavík fjárhagsaðstoð til framfærslu. Slík fjárhagsaðstoð er veitt þeim sem ekki geta séð sér og sínum farborða án aðstoðar.