Mest lesið
-
1Fréttir1
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi. -
2Viðtal
Martröðin rættist í paradís fyrir fötluð börn
Í Reykjadal eru reknar sumarbúðir fyrir fötluð börn, þar sem „ekkert er ómögulegt og ævintýrin látin gerast“. Níu ára stelpa, sem var þar síðasta sumar, lýsti um tíma áhuga á að fara aftur, en foreldrar hennar voru hikandi. Það sat í þeim hvernig meint kynferðisbrot starfsmanns gagnvart stúlkunni var meðhöndlað síðasta sumar, ekki síst hvernig lögreglurannsókn var spillt. Og nú, þegar nær dregur sumri, vill hún ekki lengur fara. -
3Fréttir
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma. -
4Fólkið í borginni
Við erum dómhörð að eðlisfari
Elísabet Rut Haraldsdóttir Diego var í Vottunum til sex ára aldurs og þegar hún fór að skoða tengslin við fjölskylduna sem er þar enn fann hún fyrir reiði. -
5Leiðari3
Þórður Snær Júlíusson
Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig
Okkur stendur ekki ógn af flóttafólki. Okkur stendur ógn af fólki sem elur á ótta með lygum, dylgjum og mannvonsku til að ná skammtímaárangri í stjórnmálum, með miklum og alvarlegum afleiðingum á íslenskt samfélag til lengri tíma. -
6Skýring
Notendur samfélagsmiðla hvattir til að nota sykursýkislyf í megrunarskyni
Sykursýkislyfið Ozempic sem framleitt er af dönsku lyfjafyrirtæki hefur notið mikilla vinsælda á samfélagmiðlum síðustu mánuði. Sala á lyfinu jókst um 80% á einu ári eftir að notendur deildu reynslusögum sínum af því hvernig hægt væri að nota Ozempic í megrunarskyni. -
7Fréttir
Lögreglan rannsakar stórfellt brot í nánu sambandi og tilraun til manndráps
Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft til rannsóknar ætlað stórfellt brot í nánu sambandi og ætlaða tilraun til manndráps frá 25. febrúar. Karlmaður á fertugsaldri hefur verið í gæsluvarðhaldi frá því að málið kom upp. -
8AðsentLoftslagsbreytingar2
Ólafur Páll Jónsson
Hin einbeitta og siðlausa heimska
– eða hvers vegna er enginn umhverfisráðherra á Íslandi? -
9Fréttir4
Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar
Héraðsdómur sakfelldi Pál Vilhjálmsson fyrir að hafa í bloggi sínu farið með ærumeiðandi aðdróttanir um blaðamenn. Voru bæði ummælin sem Páli var stefnt fyrir ómerkt. -
10Fréttir
Ausa sér yfir ríkisstjórnina vegna vaxtahækkana
Nokkrir þingmenn létu stór orð falla á Alþingi í dag eftir stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands. Einn þingmaður sagði að ríkisstjórnin væri „kjarklaus og verkstola“ og annar að hún styddi „aðför að almenningi“. Enn annar sagði að nú þyrfti þingið að hefja sig yfir „hversdagsþrasið“ og leita sameiginlegra lausna til að rétta við bókhald ríkisins.