Mest lesið
-
1GreiningSjávarútvegsskýrslan4
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
Innan við tíu fjölskyldur eiga og stýra stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Þau fyrirtæki sem skráð hafa verið á markað eru enn undir stjórn, og að uppistöðu í eigu, þeirra einstaklinga sem fengu gjafakvóta. Fjárfestingar eigenda útgerðanna í öðrum og óskyldum greinum nema tugum milljarða og teygja sig í majónesframleiðslu, skyndibitastaði, trampólíngarða og innflutning á bleyjum og sígarettum. -
2Pistill2
Sif Sigmarsdóttir
Íslenski kjáninn
Hver á fánann? -
3Erlent
0,0 prósent alkóhól
Eftirspurn eftir óáfengum bjór eykst stöðugt. Í fyrra náði aukningin níu prósentum á heimsvísu. Því er spáð að þessi þróun haldi áfram á komandi árum og dönsk bjórfyrirtæki bregðast við. -
4Viðtal
Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg
Elín Ósk Arnarsdóttir ákvað 17 ára að fara í „saklaust átak“ til að léttast en missti algjörlega tökin og veiktist alvarlega af átröskun. Hún lýsir baráttu sinni, ekki einungis við lífshættulegan sjúkdóm heldur líka brotið heilbrigðiskerfi þar sem fólk fær ekki hjálp fyrr en sjúkdómurinn er orðinn alvarlegur, en dánartíðni vegna hans er sú hæsta á meðal geðsjúkdóma. -
5Allt af létta
Áratugagömlu vörumerki hent á haugana
Grafískur hönnuður segir oft nauðsynlegt fyrir fyritæki að breyta um vörumerki, þá sérstaklega þegar þau ætla sér nýja hluti, en Stöð 2 situr nú eftir í fortíðinni í fjölmiðlasögu Íslands. -
6Fréttir
Veðurklúbburinn spáir sunnanátt í júní
Veðurklúbburinn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík spáir fyrir veðri, meðal annars út frá tunglinu og draumförum. Í spá hans fyrir júnímánuð segir að von sé á sunnanátt. -
7Fréttir1
Ósammála um hvernig bregðast eigi við mótmælum gegn innflytjendum
Álitsgjafa á vinstri væng stjórnmálanna greinir á um hvort nálgast eigi meinta rasista með skilningi, háði, ofbeldi eða þögninni. „Ég hef nú svo sem reynt eitt og annað en veit ekkert hvort það virkar,“ segir háskólakennari um samtöl sín við fólk andvígt innflytjendum. -
8FréttirLoftslagsvá1
Mínus 50 gráður á veturna ef hafstraumar brotna niður
Ný rannsókn á langtímaáhrifum niðurbrots hafstrauma í Atlantshafi sýnir öfgafullar breytingar á hitastigi Norður-Evrópu. Tvö hundruð árum eftir niðurbrot gæti svæðið kólnað langt umfram þau áhrif sem hlýnun jarðar hefur til mótvægis. Hitastig í Ósló yrði undir frostmarki nær sex mánuði ársins. -
9Fréttir
Ætla að vernda þrjátíu prósent hafsins við Ísland
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra, segir Ísland ætla sér að vernda þrjátíu prósent hafsins í lögsögu landsins fyrir árið 2028. Þetta kom fram í máli hans á Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fór fram í vikunni. -
10Stjórnmál
Ásakanir um virðingarleysi og rangfærslur í þinginu
Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu hafa lýst yfir óánægju sinni með vinnubrögð í aðdraganda þingloka. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar sakar þingmenn stjórnarandstöðu um rangfærslur, en þingmenn Sjálfstæðis- og Miðflokks segja ráðherra sýna þinginu virðingarleysi.