Mest lesið
-
1Pistill4
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir stjórnvaldsstéttarinnar
Umræða um ofurlaun innan borgarinnar og víðar ætti fyrst og fremst að snúast um að vel sé farið með fjármuni sem skattgreiðendur láta stjórnvöldum í té eftir að hafa unnið fyrir þeim baki brotnu. -
2Á vettvangi
Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
Aukning í komum fólks með andlega vanlíðan veldur áskorunum á bráðamóttöku. Skortur á rými og óhentugt umhverfi fyrir viðkvæma sjúklinga skapa erfiðleika fyrir heilbrigðisstarfsfólk. „Okkur gengur svo sem ágætlega en svo er það bara hvað tekur við. Það er flókið,“ segir hjúkrunarfræðingur á bráðamóttökunni. -
3Flækjusagan
Donald Trump: Afinn var innflytjandi og rak hóruhús
Donald Trump virðist óstöðvandi. En hvaðan kemur þessi maður? -
4FréttirÓgnir Íslands1
Ekki hægt að segja að fókusinn vanti hjá stjórnvöldum
Erlingi Erlingssyni hernaðarsagnfræðingi þykja viðbrögð íslenskra stjórnvalda við nýlegri þróun heimsmálanna skynsamleg. Hann segir mikilvægt að unnið verði nýtt áhættumat fyrir Ísland samhliða mótun öryggis- og varnarmálastefnu sem utanríkisráðherra hyggst ráðast í. -
5Fréttir
Merki um aukna sölu fasteigna
Fleiri eignir eru teknar af sölu nú en síðustu mánuði. Það túlkar Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sem aukna sölu á fasteignamarkaði. Vextir eru þó enn háir, þó útlit sé fyrir að þær lækki á næstunni. -
6Fréttir3
Skjálfti í skjólborginni
Óvíst er hvort Reykjavík geti áfram verið skjólborg fyrir rithöfunda og fjölmiðlafólk sem ofsótt er í heimalöndum sínum. „Stærsta hindrunin er Útlendingastofnun,“ segir þingmaðurinn Jón Gnarr. -
7Pistill
Borgþór Arngrímsson
Rauðu póstkassarnir og frímerkin hverfa
Um næstu áramót hættir danski pósturinn að taka á móti og dreifa bréfum eins og hann hefur gert í rúm 400 ár. Ástæðan er sú að bréfasendingar hafa að miklu leyti lagst af og tekjurnar af þjónustunni að sama skapi dregist saman. Rauðu póstkassarnir og frímerkin hverfa. -
8Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Förumaðurinn og keisarinn
Upp úr miðri 19. öld flakkaði dularfullur guðsmaður milli þorpa í Síberíu? Hvernig stóð á því að hann virtist vita svo mikið um Alexander 1. keisara? -
9Aðsent3
Páll Steingrímsson
Bréf til Aðalsteins
„Enginn er yfir gagnrýni hafinn,“ skrifar skipstjórinn Páll Steingrímsson þegar hann tekur til varna fyrir Samherja og beinir spjótum sínum að blaðamanni Heimildarinnar. -
10Neytendur1
Uppskerubrestur hjá kartöflubændum: „Það var kalt í allt sumar“
Meira en þrjátíu ár er síðan jafn lítil uppskera af kartöflum fékkst á Íslandi og síðasta sumar. Bóndi í Þykkvabæ segir að skýringin sé einfaldlega hversu kalt og blautt var.