Mest lesið
-
1Viðtal
Síðasta ár var það erfiðasta
Tolli segir síðasta ár hafa verið það erfiðasta en jafnframt það gjöfulasta í sínu innra landslagi. Hann hefur verið edrú í 30 ár og á þeim tíma í raun fengið að endurfæðast oftar en einu sinni. -
2Flækjusagan1
Hvað gerðist á hinum fyrstu páskum: Alþýðubylting eða uppgangur nýlenduveldis?
Á páskum höfðu Gyðingar hinir fornu í heiðri flótta sinn undan kúgun. Eða hvað? -
3Fréttir
Segir Sósíalista borga beint inn á Samstöðina
Karl Héðinn Kristjánsson, forseti Roða, segir styrk Sósíalistaflokksins til Samstöðvarinnar ekki lengur fara í gegnum Alþýðufélagið. Aðalfundur félagsins var haldinn í síðustu viku. -
4Viðtal
Eldri borgarar Hornafjarðar í fantaformi
Eldri borgarar Hafnar í Hornafirði hafa ekki slegið slöku við síðustu árin. Tugir þeirra sækja líkamsræktartíma í Sporthöllinni þar sem lögð er áhersla á að þau styrki sig og liðki til þess að eiga auðveldara með daglegar athafnir. Þjálfarinn Kolbrún Þorbjörg Björnsdóttir segir þetta uppáhaldshópinn sinn. -
5Pistill
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Þegar líf fólks er smættað í lagalega skilgreiningu
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar um umdeildan dóm Hæstaréttar Bretlands og áhrif hans á trans fólk. -
6Erlent
Barátta Frans páfa gegn íhaldsöflum innan kirkjunnar
Frans páfi stóð frammi fyrir harðri andstöðu íhaldsafla innan kirkjunnar vegna umbóta, stuðnings við samkynhneigð pör og innflytjendur, sem leiddu til opinberra árekstra, gagnrýni og brottrekstra biskupa. -
7Bakpistill
Eik Arnþórsdóttir
Leikgleði
Í hversdagsleikanum víkur leikgleðin gjarnan fyrir alvarleika barnauppeldis, skilafrestum í vinnunni og hálfmaraþon-áætlunum. -
8Fréttir
Facebook og Instagram vilja nota upplýsingarnar þínar til að þjálfa gervigreind
Notendur Facebook og Instagram sem vilja ekki að Meta noti upplýsingarnar sínar til að þjálfa gervigreind fyrirtækisins þurfa að hafna því sérstaklega. Þó það sé gert eru enn möguleikar fyrir Meta til að nýta ákveðnar upplýsingar um notanda í þessum tilgangi. -
9Aðsent
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
ESB eða Púertó Ríkó? Hvernig tryggjum við fullveldið?
„Óbreytt ástand stendur ekki til boða,“ skrifar Jóhannes Hraunfjörð Karlsson, hagfræðingur og sagnfræðingur, og segir að umræða öryggismál og hvernig Ísland tryggir fullveldið hafi enn ekki farið fram. Jóhannes segir að stuðningsmenn „sjávarútvegsgreifanna“ leynist víða og að auglýsingaherferð þeirra í sjónvarpi minni helst á Norður-Kóreu.