Mest lesið
-
1Fréttir3
Fékk ekkert að vita fyrr en of seint: „Þú verður að koma og hjálpa mér“
Ungur maður frá Venesúela sem er kominn með tilboð um starf með fötluðu fólki hér á landi fékk ekki að vita af því að vísa ætti honum úr landi fyrr en of seint var fyrir hann að kæra ákvörðunina. Hann segir að lögmaðurinn sem honum var skipaður hafi ekki svarað vikum saman. Ekkert bíður hans í Venesúela, líklega ekki einu sinni hans eigin móðir. -
2Faraldur einmanaleika3
„Einveran öskrar á mann“
Hér á landi er fólk sem glímir við einangrun og einmanaleika, deyr eitt og liggur látið án þess að andlát þess uppgötvast. Um tvisvar í mánuði er fagfólk kallað á vettvang slíkra atburða. Fjölskylda í hefðbundnu íbúðahverfi óttaðist lengi um nágranna sinn og reyndi ítrekað að kalla eftir aðstoð, þar til hann lést. Íbúar í Hátúni 10 þekkja þessar aðstæður, og sameinast í baráttunni við sáran einmanaleikann. -
3Fréttir
Þingmaður mætti undir áhrifum í þáttinn
Egill Helgason henti einu sinni klukku út í sal eftir að lokað var fyrir útsendingu á Silfri Egils. Guðni Ágústsson keyrði Egil heim eftir á og róaði hann. -
4Skýring
Seðlar, gull og gjafir
Þau svifu á vængjum ástarinnar heimshorna á milli. Hann bað hennar með söng við Taj Mahal. En nú eru þau komin á hálan ís ef ekki kaldan klaka, öldungadeildarþingmaðurinn og konan sem hann giftist. Ef gullstangirnar, lúxusbílinn og allt reiðuféð er fannst á heimili þeirra voru ekki mútur líkt og saksóknari heldur fram – hvaðan í ósköpunum komu þessi miklu verðmæti? -
5Viðtal1
Fer á puttanum um firðina
Jamie Lee, sem er fædd og uppalin í Hong Kong, féll kylliflöt fyrir Íslandi þegar hún kom hingað í ferðalag. Nú rekur hún fyrirtækið Fine Food Islandica sem ræktar beltisþara í Steingrímsfirði og syndir stundum út að línunum til að athuga með þarabörnin sín. -
6Fréttir1
Snorri leitar að ríkum og vondum bakhjörlum
Snorri Másson, ritstjóri Snorra Mássonar ritstjóra, leitar nú að fjárframlögum frá „ríku og vondu fólki“ sem vill styðja við nýja fjölmiðilinn hans sem ber heitið „Snorri Másson ritstjóri“. Hann segir áskrifendur að miðlinum hrannast inn. -
7Pistill3
Sif Sigmarsdóttir
Ráðgátan um dularfullu samlokurnar
Við Íslendingar erum eins og maðurinn sem ásældist svo mjög föngulega konu að hann lét þess ógetið að hann kærði sig ekki um laxinn hennar. -
8Pistill1
Bragi Páll Sigurðarson
Stríðið um athygli þína og reiði
Við töpuðum. Án þess að við tækjum eftir því var háð stríð um athygli okkar og við áttum ekki séns. -
9Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar einveran öskrar á mann en þú mætir brosi í Bónus
Faraldur einmanaleika og félagslegrar einangrunar herjar á heiminn. -
10FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi3
Elliði hefur áður varið sig gegn spurningum með því að hann sé ekki „pólitíkus“
Minnihlutinn í sveitarstjórn Ölfuss hefur ákveðið að vísa húsamáli Elliða Vignissonar bæjarstjóra til siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Elliði hefur varið sig í málinu með því að hann sé ekki kjörinn fulltrúi og þurfi þar af leiðandi ekki að ræða viðskipti sín í smáatriðum.