Mest lesið
-
1Viðtal1
„Mig langar að búa í íbúð með herbergi“
Tveir drengir hafa verið á vergangi ásamt föður sínum í Reykjavík frá því síðasta sumar og hafast nú við í hjólhýsi. Félagsráðgjafi kom því til leiðar að þeir fengju að vera þar áfram eftir að vísa átti þeim af tjaldsvæðinu í október. Axel Ayari, faðir drengjanna, segir lítið um svör hjá borginni varðandi hvenær þeir komist í viðunandi húsnæði. „Þetta er ekkert líf fyrir strákana mína.“ -
2Pistill7
Jón Trausti Reynisson
Þegar maður verður maðkur
Hámenntaður, endurkominn fjölmiðlamaður beitir kjaftforan grínista afmennskun. -
3Leiðari10
Þórður Snær Júlíusson
Við erum sennilega búin að tapa
Tækifærið til að leiðrétta það ranglæti sem sjávarútvegskerfið felur í sér er líklegast farið. Þau sem hagnast mest á kerfinu eru búin að vinna. Þau eru fáveldið sem ríkir yfir okkur. -
4Aðsent10
Katrín Ólafsdóttir
Hvað greiðir félagsfólk Eflingar fyrir viðræðuslitin?
Dósent í hagfræði skrifar um kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins. -
5Spurt & svarað4
Á að setja leiguþak?
Vegfarendur greina frá afstöðu sinni til þess hvort setja eigi leiguþak eða ekki. -
6Pistill
Eiríkur Rögnvaldsson
Lúkas endurborinn
Eiríkur Rögnvaldsson, málfræðingur og málfarslegur aðgerðasinni, rýnir í ný hugtök í tungumálinu og áhrif þeirra á umræðuna og hvernig þau afhjúpa hugsun og veruleika. -
7Aðsent3
Magnús Rannver Rafnsson
Silfurbrúin
Magnús Rannver Rafnsson verkfræðingur spyr hvers vegna Vegagerðin valdi tillögu Eflu verkfræðistofu í hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú þegar ljóst var frá byrjun að hönnunin stenst ekki kostnaðarviðmið samkeppninnar? -
8ViðtalJarðefnaiðnaður í Ölfusi1
„Þetta snýst um það hvernig bæ við ætlum að skilja eftir fyrir börnin okkar“
Þýska sementsfyrirtækið Heidelberg vill byggja verksmiðju sem er á stærð við fyrirhugaðan þjóðarleikvang inni í miðri Þorlákshöfn. Framkvæmdin er umdeild í bænum og styrkveitingar þýska Heidelbergs til félagasamtaka í bænum hafa vakið spurningar um hvort fyrirtækið reyni að kaupa sér velvild. Bæjarfulltrúinn Ása Berglind Hjálmarsdóttir vill ekki að Þorlákshöfn verði að verksmiðjubæ þar sem móberg úr fjöllum Íslands er hið nýja gull. -
9Fréttir1
Frumvarpi sem á að láta fjármagnstekjufólk borga útsvar frestað
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar var lagt upp með að skattmatsreglur yrðu endurskoðaðar og að komið verði í veg fyrir „óeðlilega og óheilbrigða hvata til stofnunar einkahlutafélaga“. Með því yrði þeir sem skrá laun sem fjármagnstekjur látnir greiða útsvar og borga tekjuskatt í stað fjármagnstekjuskatts. ASÍ hefur áætlað að tekjur ríkissjóðs geti aukist um átta milljarða á ári við þetta. -
10Aðsent
Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson
En öllu er á rönguna snúið
Þingmaður Flokks fólksins og Formaður VR kalla eftir því að sett verði neyðarlög vegna ástandsins á húsnæðismarkaði, bæði vegna skuldara og leigjenda.