Mest lesið
-
1Viðtal
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Egill Helgason er á tímamótum. Hann er hættur með Silfrið sem lengi var kennt við hann sjálfan, helsta pólitíska umræðuþátt landsins. Hann segist í upphafi hafa skolfið eins og lauf í vindi þegar hann var í sjónvarpi en elski nú að vera í beinni. Egill kynntist eiginkonu sinni á nektarstað og þau eignuðust son ári síðar. Hann rifjar upp þegar ölvaður þingmaður mætti til hans í settið og þegar hann fleygði vatnskönnu út í sal í reiðikasti. Egill hefur háð sína glímu við kvíða og þunglyndi, og upplifði sinn versta tíma þegar Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna. -
2Viðtal
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð. -
3FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi5
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra. -
4Leiðari9
Þórður Snær Júlíusson
Snjóhengjan er byrjuð að bráðna yfir heimilin
Fasteignabólan er sprungin og verð á íbúðum er nú að lækka að raunvirði. Á sama tíma þurfa þúsundir heimila annaðhvort að færa sig yfir í verðtryggð lán í hárri verðbólgu eða takast á við tvöföldun á greiðslubyrði íbúðalána sinna. Annaðhvort verður það fólk að sætta sig við að eigið fé þess muni étast hratt upp eða að eiga ekki fyrir næstu mánaðamótum. -
5Fréttir10
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
Hvalur 9 kom með tvær dauðar langreyðar að landi í morgun og úr kviði annarrar þeirra var skorið 3,5-4 metra fóstur. Móðirin hefur því verið langt gengin með kálf sinn er hún var skotin. -
6Fréttir1
Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
Egill Helgason hefur haft dagskrárvald í umræðum um íslenska pólitík í meira en tvo áratugi. Fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hættur. En ýmislegt hefur gengið á yfir árin. -
7Minning3
Hrafnar fylgdu honum
Jón Gunnar Ottósson, fæddur 27.11.1950 - látinn 15.09.2023 -
8Kjaftæði
Hrafn Jónsson
Að hræðast allt nema raunveruleikann
Börn hafa fengið að alast upp við klámvæðingu allt of lengi án þess að fá markvissa fræðslu um kynlíf, kynhegðun, upplýst samþykki, mörk og kynferðislega sjálfsvirðingu. Þegar lokst á að rétta úr kútnum virðist viðbragð margra vera bjargföst afneitun á þessum veruleika. -
9Pistill4
Sif Sigmarsdóttir
Einkaleyfi á kærleikanum
Kirkjunni er frjálst að reyna að fá fólk til liðs við sig. En krafa þjóna hennar um að kristinfræði sé sett skör hærra en aðrar lífsskoðanir í menntastofnunum landsins á engan rétt á sér. -
10Menning
„Samherji hefur verið stolt Akureyrar og Norðurlands þar til nýverið“
Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður opnar sýningu um Samherja á Dalvík. Hann segir að með verkinu vilji hann eiga í samtali við Norðlendinga um Samherja og þær snúnu tilfinningar sem fólk ber í brjósti í garð fyrirtækisins.