Mest lesið
-
1Erlent
Danskir húsgagnaframleiðendur í bobba
Danskir húsgagnaframleiðendur hafa ekki margt til að gleðjast yfir þessa dagana. Salan hefur dregist saman um tugi prósenta og betri tíð ekki í augsýn. Ungir kaupendur vilja ódýr húsgögn og notað er vinsælt. -
2Bakpistill
Stefán Ingvar Vigfússon
Sannleikur
Stefán Ingvar Vigfússon fer yfir atburðarásina i stjórnmálunum í upphafi árs og spyr: „En getum við ekki bara talað um bókun 35?“ -
3Fréttir2
Baráttan um brimið
Brimbrettafélag Íslands ætlar að knýja á um íbúakosningu um ölduna í Þorlákshöfn. Verði landfylling að veruleika mun það verða þungt högg fyrir viðkvæma menningu brimbrettaiðkenda á Íslandi. Framkvæmdir voru stöðvaðar á síðustu stundu. -
4Neytendur
Viljum bara fá sömu vexti og Færeyingar
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir venjulega íslenska neytendur ekki hafa val um annað en að borga þá háu raunvexti sem bankarnir hafa upp á að bjóða. 96 milljarða króna hagnaður þeirra á síðasta ári byggir að stærstum hluta á hreinum vaxtatekjum. -
5Flækjusagan
Blóðið í jörðinni við Panipat - Seinni hluti
Illugi Jökulsson fjallar um tvær orrustur á Indlandi en þessi þáttur er framhald síðasta þáttar. -
6Fréttir
Ríkið vinnur áfram að sölu Íslandsbanka
Undirbúningur íslenska ríkisins á sölu á hlut sínum í Íslandsbanka heldur áfram þrátt fyrir áhuga Arion á viðræðum um sameiningu bankanna tveggja. -
7Aðsent
Guðrún Sif Friðriksdóttir
Evrópa ekki fyrirheitna landið fyrir allt afrískt flóttafólk
Rannsókn Guðrúnar Friðriksdóttur gefur aðra mynd af afrísku flóttafólki en staðalmyndir gefa til kynna. Þar ræddi hún við búrúndískt flóttafólk af hárri félagslegri og efnahagslegri stöðu sem nú býr í Belgíu eða Svíþjóð.