Mest lesið
-
1Fréttir1
Ráðningarsamningur heimilar hljóðupptökur af starfsfólki
Ráðningarsamningur SVEIT, sem byggir á kjarasamningi „gervistéttarfélagsins“ Virðingar, heimilar hljóðupptökur af starfsfólki ásamt annarri rafrænni vöktun. Persónuvernd segir ekki hafa reynt á þannig mál. Eina fordæmið er Klaustursmálið, þar sem úrskurðað var að hljóðupptakan væri ólögmæt. -
2VettvangurHjólhýsabyggðin1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina. -
3Viðtal5
Sigraðist á krabbameini og einelti
Hjörtur Elías Ágústsson var aðeins átta ára þegar hann greindist með krabbamein. Sex árum síðar er lífið orðið allt annað. Hann notfærði sér styrkinn sem hann öðlaðist til að umvefja sársaukann, taka sjálfan sig í gegn og stöðva eineltið sem hann varð fyrir. -
4Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Íslenski draumurinn eða martröðin
Vaxandi vísbendingar og viðvaranir vísindamanna gefa til kynna að Íslendingar gætu lent í alvarlegum vanda á næstu áratugum. Sagan mun ekki dæma vel þau sem markaðssetja sig nú undir slagorðinu Íslenski draumurinn. -
5Greining
Eitrið í blóðrásinni – esseyja
Jón Karl Helgason las skáldsöguna Sporðdrekar eftir Dag Hjartarson og stiklar á fallegum steinum þegar hann setur hana í bókmenntalegt samhengi. -
6Fólkið í borginni
Brosir meira á Íslandi
„Slavneskt fólk brosir ekki,“ segir Ioanna Paniukova, sem hefur búið á Íslandi síðasta eina og hálfa árið. Örlögin leiddu hana til Íslands frá stríðshrjáðu heimalandinu, Úkraínu. -
7Fréttir1
Mesta aukningin hjá Ahmadiyya-múslimum
Hlutfall íbúa á Íslandi sem eru skráðir í þjóðkirkjuna fækkar um 8 prósent á síðustu fjórum árum. Samfélag Ahmadiyya-múslima á Íslandi eykur mest við sig af trúfélögum hér á landi og nemur aukningin um 57,1 prósenti. -
8GagnrýniSynir Himnasmiðs
Tólf postular eftirsjárinnar
„Einn helsti styrkleiki Guðmundar Andra sem höfundar nýtist hér ágætlega, þar sem ákveðinn mannskilningur er nánast eins og hluti af stílnum,“ skrifar Ásgeir H. Ingólfsson. -
9SkýringHjólhýsabyggðin1
„Aldrei verið í boði að gefast upp“
Íbúum hjólhýsabyggðarinnar í Laugardalnum var sagt að þau þyrftu að flytja upp á Sævarhöfða í 8 til 12 vikur og síðan yrði þeim fundinn annar staður til að búa á. Síðan eru liðnar 78 vikur. Íbúarnir halda nú þar sín önnur jól og vita ekkert hvert framhaldið verður. „Ég er náttúrlega brjáluð,“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, íbúi á svæðinu og formaður Samtaka hjólabúa. -
10Það sem ég hef lært
Jakob Frímann Þorsteinsson
Masgefinn og „víðhyglinn“
Jakob Frímann Þorsteinsson, doktor á sviði útimenntunar, er enn verk í vinnslu en lífið hefur kennt honum að skapa og viðhalda tengslum, að sætta sig við að vera ómannglöggur og gleyminn og að hann býr yfir ofurkrafti sem hann nefnir víðhygli.