Mest lesið
-
1Fréttir
Listinn yfir listamannalaun hefur verið birtur
Þúsund umsækjendur sóttu um listamannalaun fyrir árið 2024. -
2Fréttir1
Bonaqua virðist á köldum Klaka eftir nafnbreytingu
Þáttaskil urðu á íslenska sódavatnsmarkaðinum í sumar, eftir að Toppur breyttist í Bonaqua. Því fylgdu tækifæri fyrir samkeppnisaðilann Klaka, sem kveðst nú vera með um 25 prósent hlutdeild á markaðinum. Fyrrverandi íslenskuprófessor sem gagnrýndi nafnbreytingu Topps segir gleðiefni að erlend nafngift virðist hafa vakið svo sterk viðbrögð. -
3FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu3
Vill að ríkið greiði aðgerðir gegn offitu hjá einkafyrirtækjum: Einn maður með milljarð í tekjur
Samkvæmt því sem heilbrigðisráðherra Willum Þór Þórsson hefur boðað munu efnaskiptaaðgerðir einkafyrirtækja eins og Klíníkurinnar verða greiddar af íslenska ríkinu. Fyrirtæki eins skurðlæknis á Klíníkinni sem gerir slíkar aðgerðir hefur verið með tekjur upp á um einn milljarð króna á ári. -
4Erlent1
Hryllingur á barnaspítalanum eftir að Ísraelsher neyddi lækna til að skilja eftir ungabörn
Starfsfólki Al-Nasr barnaspítalans á Gasa var skipað af umsátursliði Ísraelshers að rýma spítalann. Þau neyddust til að skilja fyrirburana eftir. Að sögn hjúkrunarfræðings lofuðu yfirmenn hers og stjórnsýslu að forða börnunum, en tveimur vikum síðar fundust þau látin, óhreyfð í rúmum sínum. -
5Erlent3
„Lítum ekki á þetta fólk sem manneskjur“
Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í sögu Mið-Austurlanda, segir að tregðan við að taka afgerandi afstöðu gegn átökunum í Palestínu sé tilkomin vegna þess að Vesturlandabúar líti ekki á Palestínumenn, og íbúa Mið-Austurlanda almennt, sem manneskjur, jafn réttháar öðrum. -
6Greining1
Kapphlaupið um krúnudjásnið Marel
Uppsögn forstjóra, veðkall, greiðslustöðvun, ásakanir um óbilgirni og óheiðarleika banka, fjárfestar sem liggja undir grun um að vilja lauma sér inn bakdyramegin á undirverði, óskuldbindandi yfirlýsingar um mögulegt yfirtökutilboð, skyndileg virðisaukning upp á tugi milljarða króna í kjölfarið, höfnun á því tilboði, harðort opið bréf frá erlendum vogunarsjóði með ásökunum um hagsmunaárekstra og nú mögulegt tilboðsstríð. Þetta hefur verið veruleiki Marel, stærsta fyrirtækis Íslands, síðustu vikur. -
7Fréttir
Maðurinn sem lést í Stangarhyl sagður hafa hlaupið á eftir vini sínum inn í brennandi hús
Húsnæðið að Stangarhyl 3, þar sem mannskæður eldsvoði varð í síðustu viku, er í eigu fjárfestingarfélgasins Alva Capital. Eigandi og framkvæmdastjóri félagsins er brautryðjandi í smálánastarfsemi. „Við þekktum þennan mann vel persónulega sem vinnufélaga,“ segir talsmaður félagsins um manninn sem lést í brunanum. -
8Aðsent1
Þorvaldur Logason
Var spilling orsök hrunsins?
Í bókinni Eimreiðarelítan fjallar Þorvaldur Logason um pólitísk stjórnunarsvik sem voru, samkvæmt niðurstöðu hans, undanfari þeirrar bylgju stjórnunarfjársvika bankakerfisins sem rústaði efnahagslífi Íslands. Hann telur að í aðdraganda hrunsins hafi íslenskt lýðræði verið „orðið að þjófræði“. -
9Erlent6
Ákveðið að senda palestínska drengi til Grikklands þar sem þeirra bíður að betla á götunni
„Hann er að farast úr áhyggjum," segir Anna Guðrún Ingadóttir, sem hefur haft Sameer, tólf ára palestínskan dreng, í fóstri á meðan fjölskylda hans flýr sprengjuregn á Gasa. Útlendingastofnun hefur ákveðið að senda Sameer og fjórtán ára frænda hans til Grikklands. -
10Fréttir1
Hafnaði boði forsætisráðuneytisins – „Mér barst bréf úr húsi valdsins“
Þórdís Helgadóttir hafnaði boði um að lesa upp úr nýútkominni bók sinni, Armeló, fyrir starfsfólk forsætisráðuneytisins. Í svari til ráðuneytisins kallar Þórdís eftir því að íslensk stjórnvöld fordæmi þjóðarmorð Ísraelsríkis á Palestínumönnum.