Mest lesið
-
1Pistill1
Bragi Páll Sigurðarson
Þetta einfalda ráð gerði mig að betra foreldri
Börnin mín eru börnin á Gaza. Börnin á Gaza eru börnin okkar. -
2Gagnrýni
Nýjasta fjöðrin í hattinn útí rassgati
Björn Teitsson, M.Sc. í borgarfræðum, brá sér í nýju Bónusverslunina í Garðabæ og rýndi pælandi í ásýnd hennar, arkitektúr og tilurð. Arkitektúr nýju Bónusbúðarinnar er að mati hans einkennandi fyrir svokallaða „Big Box“-verslun. -
3AðsentOrkumál7
Sveinulf Vågene
Hvernig Norðmenn voru blekktir til að byggja vindorkuver
Norski orkuráðgjafinn Sveinulf Vågene skrifar um reynslu Norðmanna af byggingu vindorkuvera. Þar í landi hafa svæði sem jafnast á við 84 þúsund fótboltavelli verið lögð undir slíka starfsemi. -
4SkýringLaxeldi
Hitafundur Arctic Fish með íbúum á Patró um slysasleppingu: Bent á rafvirkjunina sem skýringu
Forstjóri Arctic Fish Stein Ove Tveiten og framkvæmdastjórinn Daníel Jakobsson sátu fyrir svörum á hitafundi sem Arctic Fish hélt fyrir íbúa Patreksfirði í lok nóvember. Í máli þeirra komu fram skýringar fyrirtækisins á slysasleppingu og laxalúsafaraldri hjá fyrirtækinu sem hingað til hafa ekki legið fyrir. -
5AðsentJarðhræringar við Grindavík1
Indriði Þorláksson
Sópað undir pilsfaldinn
Það er illa ígrunduð ákvörðun að gera allan almenning í landinu fjárhagslega ábyrgan fyrir eignum og rekstri einkafyrirtækja í Svartsengi með því að ríkissjóður greiði allan kostnað við gerð varnargarða. -
6Fréttir3
Skipulagðir glæpahópar herja á Græna skáta
Bíræfnir dósaþjófar sem starfa í skjóli myrkurs hafa um hátt í tveggja ára skeið herjað á söfnunargáma Grænna skáta á höfuðborgarsvæðinu. Málið fékk á sig alvarlegri blæ fyrir nokkrum dögum þegar starfsmanni skátanna var hótað. Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Grænna skáta, segir rökstuddan grun fyrir því að þarna sé um skipulagða glæpahópa erlendis frá að ræða. -
7Pistill3
Sif Sigmarsdóttir
Fúlegg norðursins
Orðstír Íslands mun ekki gróa svo auðveldlega um heilt af bitum laxalúsa. -
8Fréttir
Þurftu að bora 20 þúsund holur til að koma hvítlauknum niður
Hjón sem rækta lífrænan íslenskan hvítlauk í Dölunum nota sérstaka aðferð til að ná fram sérkennum hans. Þau bæta meðal annars moltu, hænsnaskít, þaramjöli og ýmsu öðru út í moldina sem laukurinn er ræktaður í. -
9Greining
Miðflokkurinn étur upp hægra fylgi og Vinstri græn við það að detta af þingi
Miklar breytingar virðast í farvatninu í íslenskum stjórnmálum. Fylgi Samfylkingar hefur næstum þrefaldast á kjörtímabilinu og flokkurinn stefnir á myndun mið-vinstri stjórnar. Flokkur forsætisráðherra hefur aldrei mælst með jafnlítið fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn ekki heldur. Hann glímir við þá stöðu að Miðflokkurinn er að hirða af honum hægra fylgi. -
10FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu
Gagnrýndi skurðlækninn á Klíníkinni í bréfi: „Veit ekkert hvaða áhrif þessi ákvörðun mun hafa á líf mitt“
Geirþrúður Gunnhildardóttir greindist með krabbamein í ársbyrjun 2021 og fór þremur dögum seinna í magaermisaðgerð hjá Aðalsteini Arnarssyni á Klíníkinni. Nokkrum mánuðum síðar, þegar hún var búin að jafna sig aðeins á sjokkinu sem hún varð fyrir, skrifaði hún honum bréf og gagnrýndi læknismeðferðina sem hún fékk.