Mest lesið
-
1Stjórnmál1
Sagði „nei“ við einu frumvarpi ríkisstjórnarinnar
Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokks, hvetur til samvinnupólitíkur og sagðist ekki taka þátt í málþófi stjórnarandstöðunnar um veiðigjöld. Hún hefur greitt atkvæði með mun fleiri málum ríkisstjórnarinnar en á móti. -
2Stjórnmál9
Þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Borgar þú minna til samfélagsins en þú þiggur?“
Stuðningsmenn ríkisstjórnarflokkanna eru „líklega bitrir“ og „einhver hefur komið illa fram við þá og þeir eru í vandræðum með sjálfsmynd sína,“ skrifar Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. -
3Stjórnmál1
Áslaug Arna komin aftur á þingfararkaup
Við þingslit í gær fór Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, aftur á laun þrátt fyrir að vera erlendis í námsleyfi. Hún fær um 3,1 milljón króna þar til varaþingmaður tekur við í haust. -
4Fréttir2
Sýknaður af ákæru um nauðgun – ekki hægt að sanna ásetning
Maður var sýknaður fyrir nauðgun í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrr í mánuðinum. Taldi dómurinn að ekki væri hægt að sanna að hinn ákærði hefði haft ásetning til nauðgunar. -
5Erlent
Trump segir Epstein-skjölin samsæri gegn sér
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali í gær að bandaríska alríkislögreglan þurfi að rannsaka Epstein-skjölin sem samsæri gegn sér. Hann hefur farið mikinn síðustu daga og kallar stuðningsmenn sem óska eftir því að skjölin verði opinberuð „veikburða.“ -
6Aðsent
Ásgeir Daníelsson
Hagnaður veiða og vinnslu og veiðigjaldið
Fyrrverandi forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar Seðlabanka Íslands telur að erfitt sé að rökstyðja þá fullyrðingu að sjávarútvegsfyrirtæki flytji hagnað frá útgerð til fiskvinnslu í ár til að lækka veiðigjöld eftir 2-3 ár. -
7Fréttir
Falsaðar OxyContin töflur í umferð
Lyfjastofnun varar við töflum sem innihalda efni sem gefin eru við miklum verkjum, Parkison og flogaveiki.