Mest lesið
-
1Flækjusagan
„Meiðið hann ekki, strákar!“
Það segir sína sögu um Donald Trump að hann skuli nú engan Bandaríkjaforseta dá meira en William McKinley. Hér segir af því þegar hann var myrtur í borginni Buffalo haustið 1901 -
2Minning
Bóhemalíf í Prag
„Ásgeirs H. Ingólfssonar, bóhemsins, sígaunans, norðlendings og southererranian, verður sárt saknað, og tíminn rann út svo alltof hratt,“ skrifar Valur Gunnarsson í minningu um Ásgeir sem var náinn vinur hans. -
3Myndir
Börðust í gegnum vindinn
Fáir voru á ferli í Reykjavík í dag á meðan rauð viðvörun var við gildi. Þó voru nokkrir sem ákváðu að berjast í gegnum vindinn, á göngu með hundinn, hlaupum eða í skoðunarferð niðri við sjó. Ljósmyndari Heimildarinnar fangaði augnablikin. -
4Fréttir
Hættulega vont veður gengur yfir allt landið
Stefnuræðu forsætisráðherra hefur verið frestað vegna veðurs. Almannavarnir hafa lýst yfir hættustigi vegna veðurs sem gengur yfir landið allt nú síðdegis. Þegar er orðið hvasst víða og tré svigna undan vindhviðum. -
5Fréttir3
Meirihlutinn vill styrkina til baka – nema stuðningsfólk Flokks fólksins
Rúmlega helmingur kjósenda vill að þeir flokkar sem hafa hlotið greiðslur úr ríkissjóði án þess að vera skráðir sem stjórnmálaflokkar endurgreiði féð. Aftur á móti er stuðningsfólk Flokks fólksins – sem á mest undir – líklegast til að vilja að flokkarnir haldi fjármununum. -
6Vettvangur
Vopnahlé! – merkingarleysi þess sem við köllum vestræn gildi
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Auður Jónsdóttir fóru á stúfana í Berlín og ræddu við fólk frá Palestínu eftir fregnir um vopnahlé. Í Berlín búa flestir Palestínumenn í Evrópu. -
7Það sem ég hef lært
Albert Eiríksson
Matur er fyrir öllu
Markmið Alberts Eiríkssonar, matgæðings og matarbloggara, er ekki að verða elsti karl í heimi. Hann hefur lært að njóta lífsins eins og kostur er og þar gegna matur og hreyfing stóru hlutverki. -
8Fólkið í borginni
Ekki lengur að pæla í að vera aðalmaðurinn
Framtíðaráform Kiljans Vals Valgeirssonar Holz eru óákveðin, en það er tvennt í stöðunni: Að fylgja hjartanu og gerast listamaður eða elta peninginn. -
9Fréttir
Stöðvarfjörður orðið illa úti í óveðrinu: Muna ekki eftir öðru eins
Ófært er til Stöðvarfjarðar þar sem þak rifnaði af húsi auk þess sem um tíu hús eyðilögðust nokkuð í storminum í nótt og í morgun. Þá þurftu íbúar að yfirgefa heimili sín. -
10Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?