Mest lesið
-
1Fréttir
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus. -
2Fréttir
Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
„Mamma mín var breysk eins og við öll,“ segir Max Sól, eldri dóttir Þóru Dungal heitinnar. „Hún hafði upplifað sinn skerf af áföllum og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja lengur.“ Max þarf nú að vinna úr áskorunum síðustu ára sem barn foreldris með fíknivanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti hennar hafi ræst og hún komið að móður sinni látinni. -
3RannsóknFernurnar brenna5
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu. -
4Viðtal2
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
„Þetta er ekki leikur. Að rífa sig upp með rótum og yfirgefa heimalandið gerir enginn nema af nauðsyn,“ segir Abir, sem flúði frá Sýrlandi til Íslands ásamt bróður sínum, Tarek. Útlendingastofnun hefur synjað þeim um vernd en leit aldrei til aðstæðna í Sýrlandi í umfjöllun sinni heldur í Venesúela, þar sem systkinin eru fædd en flúðu frá fyrir mörgum árum. -
5Aðsent4
Yngvi Sighvatsson
Hvert er umboð Þorsteins Víglundssonar?
Varaformaður leigjendasamtakanna spyr af hverju manni, sem er í forsvari fyrir byggingarfyrirtæki, sé veittur vettvangur til að útvarpa áróðri sínum sem fyrrum þingmanni og ráðherra í stað þess sem hann raunverulega er? -
6Það sem ég hef lært
Þórey Sigþórsdóttir
Óvæntur missir stærsti lærdómurinn
Þórey Sigþórsdóttir var nýbúin að ferma eldra barn sitt og yngra barn hennar var 7 mánaða þegar móðir hennar lést langt fyrir aldur fram. Missirinn, eins erfiður og hann er, er hennar stærsti lærdómur. „Hann kostaði sitt, það tekur mörg ár að læra að lifa með sorginni, en hann ýtti mér líka út í andlega vegferð með sjálfa mig sem er ferðalag sem tekur engan enda.“ -
7FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Lífeyrissjóðurinn treystir því að stjórnendur Alvotech falli ekki í freistni
Tvær lögmannsstofur í Bandaríkjunum rannsaka nú meint lögbrot í starfsemi Alvotech. Lyfjaþróunarfyrirtækið gefur lítið fyrir rannsóknirnar og segir þær einfaldlega tilraun til að búa sér til tekjur. -
8FréttirFlóttamenn frá Venesúela4
Atvinnuþátttaka flóttamanna frá Venesúela er meiri en Íslendinga
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur sagt að flóttamenn frá Venesúela komi meðal annars til Íslands til að setjast upp á velferðarkerfið. Þingmaðurinn Birgir Þórarinsson hefur einnig sagt þetta. Gögn frá félagsmálaráðuneytinu sýna hins vegar að atvinnuþátttaka flóttamanna frá Venesúela er 86,5 prósent. -
9Viðtal1
Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
Ásgerður Ósk Pétursdóttir hefur pælt í peningum frá því að hún man eftir sér. Ásgerður var ekki há í loftinu þegar hún spurði mömmu sína hvaðan peningarnir kæmu. Svarið var Seðlabankinn. „Þar ætla ég að vinna þegar ég verð stór,“ sagði Ásgerður. Og við það stóð hún. Ásgerður er yngst allra sem setið hafa í peningastefnunefnd og starf seðlabankastjóra heillar. -
10Leiðari2
Þórður Snær Júlíusson
Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þeir stjórnmálamenn, sem hreyktu sér af því að aðgerðir þeirra hafi tryggt efnahagslegan stöðugleika fyrir tæpum tveimur árum síðan, kannast nú ekkert við að bera ábyrgð á lífskjarakrísunni sem sömu aðgerðir hafa leitt af sér.