Mest lesið
-
1Fréttir
Áslaug Arna fær aftur laun þrátt fyrir að vera í leyfi
Þrátt fyrir að vera í New York í námi mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fá greitt þingfararkaup þegar Alþingi er slitið og fram til 9. september ef varaþingmaður hennar tekur þá við eins og stendur til. -
2Pistill2
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Að leita sér hjálpar
Leikarinn Elliot Page birti mynd af sér og kærustunni sinni á regnbogagötunni á Skólavörðustíg og kommentakerfið fylltist af niðrandi athugasemdum. Ákall til leikarans um að leita sér hjálpar er áhugavert, því það er einmitt það sem trans fólk gerir. -
3Fréttir2
Laun stjórnenda Morgunblaðsins jukust um nær fjórðung
Árvakur, móðurfélag Morgunblaðsins, tapaði 277 milljónum króna í fyrra. Félagið er að mestu í eigu helstu útgerðarmanna Íslands. Systurfélagið sem rekur einu dagblaðaprentsmiðju landsins skilaði líka tapi. -
4NærmyndRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech2
Brokkgengur ferill launahæsta forstjórans
Viðsnúningur hefur orðið á rekstri Alvotech sem Róbert Wessman stýrir. Mikið hefur verið lagt í ímyndarsköpun á „vörumerkinu Róbert Wessman“ á tíma tapreksturs, illdeilna við Björgólf Thor og ásakana kollega og starfsfólks Alvotech vegna hegðunar Róberts. -
5Viðtal
Evrópa var aldrei í röð og reglu
Prófessor í mannfræði segir orðræðu um hælisleitendur ekki í samræmi við staðreyndir en dregið hefur úr umsóknum í ár. Hún segir múslima hafa verið hluta af evrópsku samfélagi í hundruð ára. Ekki sé þó gagnlegt að kalla alla sem áhyggjur hafa af málaflokknum rasista. -
6Greining1
Flokkaflakk Íslands – þvert á flokka
Margir ræðumanna á mótmælum gegn hælisleitendum hafa leitað hugmyndum sínum farveg innan stjórnmálaflokka undanfarna áratugi en ekki haft erindi sem erfiði. „Augljós markaður fyrir þessi sjónarmið,“ sagði einn á leyniupptöku áður en hann steig á svið fyrir hópinn. -
7Aðsent3
Indriði Þorláksson
Veiðigjald og verðlag
Á Alþingi stendur yfir eitt lengsta málþóf sögunnar vegna fyrirhugaðra breytinga á veiðigjöldum. Þrátt fyrir það hefur ekki tekist að sýna fram á skaðsemina sem stórútgerðir segjast verða fyrir. -
8Pistill
Borgþór Arngrímsson
Færri vilja kunna brauð að baka
Dæmigerður sunnudagsmorgunn er í hugum margra Dana skreppitúr í bakaríið eftir rúnstykkjum og vínarbrauði, og áður fyrr með viðkomu hjá blaðasalanum. Sífellt færri vilja gera baksturinn að ævistarfi og margir bakarar neyðast til að hafa lokað á sunnudögum. Lærðum bökurum hefur fækkað um 50 prósent á 10 árum. -
9Pistill
Tryggvi Felixson
Atlaga að Þjórsárverum eða afleikur í boði ríkisstjórnarflokkanna?
Umhverfisráðherra vill taka Kjalölduveitu úr verndarflokki og setja í biðflokk. Ef það gengur eftir hefur ný ríkisstjórn glatað tækifæri til að sýna að hún tekur náttúrvernd alvarlega. -
10Pistill
Valur Gunnarsson
Opinberar aftökur á torginu
Margt hefur breyst frá því höfundur bjó í Sádi-Arabíu á unglingsárunum. Eftir að krónprinsinn Mohammed bin Salman tók við völdum voru margvíslegar umbætur gerðar, en utanríkismálin hafa reynst erfið viðureignar. Og nú hafa Ísraelar tekið lokið af púðurtunnu Mið-Austurlanda með stríðsrekstri sínum.