
Árásin aðfararnótt 17. júní
Ég get gengið undir sprengjuregni allan daginn, valsað um skurðgrafir á eftir hermönnum og sofið í bíl undir tré með stórskotaliðskúlur fljúgandi á milli fylkinga – en það eru augnablik eins og þessi sem sitja eftir í huganum.