Á vettvangi

Full með­ferð að end­ur­lífg­un

Öldrunarlæknir hvetur fjölskyldur til að ræða meðferðartakmarkanir og óskir aldraðra ástvina þegar kemur að endurlífgun og þáttastjórnandi fylgir aldraðri móður sinni eftir í alvarlegum veikindum. Í þættinum fjöllum við einnig um flæði eldra fólksins um ganga bráðamóttökunnar og hvað það getur verið hættulegt fyrir þennan hóp að dvelja lengi á bráðamóttökunni. Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
· Umsjón: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Sendu skip til Grænlands
    Eitt og annað · 11:41

    Sendu skip til Græn­lands

    Af frændhygli lítilla spámanna
    Sif · 06:11

    Af frænd­hygli lít­illa spá­manna

    Viðtal: Úr sjúkrarúmi í Kyiv
    Úkraínuskýrslan #25 · 34:17

    Við­tal: Úr sjúkra­rúmi í Kyiv

    Sultugerðarmenn, varið ykkur
    Sif · 06:05

    Sultu­gerð­ar­menn, var­ið ykk­ur