Jóhannes Kr. Kristjánsson

Á vettvangi með kynferðisbrotadeildinni: Konur í viðkvæmri stöðu
VettvangurÁ vettvangi

Á vett­vangi með kyn­ferð­is­brota­deild­inni: Kon­ur í við­kvæmri stöðu

Teym­is­stjóri Bjark­ar­hlíð­ar seg­ir öll of­beld­is­brot í tí­unda veldi í fíkni­efna­heim­in­um. „Við er­um oft að sjá mjög ung­ar stelp­ur í þess­um að­stæð­um og við vit­um af stelp­um sem eru fimm ár­um eldri sem hafa lent í sömu mönn­um, tíu ár­um eldri sem hafa lent í sömu mönn­um,“ seg­ir Jenný Krist­ín Val­berg. Þetta er með­al þess sem kem­ur fram í loka­þætti hlað­varps­serí­unn­ar Á vett­vangi þar sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Konur í viðkvæmri stöðu
Á vettvangi#5

Kon­ur í við­kvæmri stöðu

Teym­is­stjóri Bjark­ar­hlíð­ar seg­ir öll of­beld­is­brot í tí­unda veldi í fíkni­efna­heim­in­um. „Við er­um oft að sjá mjög ung­ar stelp­ur í þess­um að­stæð­um og við vit­um af stelp­um sem eru fimm ár­um eldri sem hafa lent í sömu mönn­um, tíu ár­um eldri sem hafa lent í sömu mönn­um,“ seg­ir Jenný Krist­ín Val­berg. Þetta er með­al þess sem kem­ur fram í loka­þætti hlað­varps­serí­unn­ar Á vett­vangi þar sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Kynferðislegt efni notað til fjárkúgunar
RannsóknirÁ vettvangi

Kyn­ferð­is­legt efni not­að til fjár­kúg­un­ar

„Ný­lega vor­um við með mál þar sem ung­ur mað­ur kynn­ist einni á net­inu og ger­ir þetta og hann end­aði með því á einni helgi að borga við­kom­andi að­ila alla sum­ar­hýruna eft­ir sum­ar­vinn­una og síð­an bætti hann við smá­láni þannig að hann borg­aði alls eina og hálfa millj­ón krón­ur en þrátt fyr­ir það var birt,“ seg­ir Kristján lngi lög­reglu­full­trúi. Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son er á vett­vangi og fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar.
Á vettvangi með kynferðisbrotadeildinni: Hljóðin eru verst
RannsóknirÁ vettvangi

Á vett­vangi með kyn­ferð­is­brota­deild­inni: Hljóð­in eru verst

„Ég fæ bara gæsa­húð sjálf þeg­ar ég hugsa um þetta enn þann dag í dag og það eru mörg ár síð­an ég sá þetta mynd­skeið,“ seg­ir Bylgja lög­reglu­full­trúi sem hef­ur það hlut­verk að mynd­greina barn­aníðs­efni. Það fel­ur með­al ann­ars í sér að hún þarf að horfa á mynd­skeið þar sem ver­ið er að beita börn of­beldi. Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son er á vett­vangi og fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar.
Á vettvangi með kynferðisbrotadeildinni: Leigubílstjórinn handtekinn
VettvangurÁ vettvangi

Á vett­vangi með kyn­ferð­is­brota­deild­inni: Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

„Halló. Þú þarft að koma með okk­ur,“ seg­ir lög­regl­an við mann sem verð­ur færð­ur á lög­reglu­stöð vegna gruns um kyn­ferð­is­brot. Áð­ur hafði leigu­bíl­stjóri ver­ið hand­tek­inn vegna sama máls. Báð­ir menn­irn­ir eru komn­ir í far­bann. Á vett­vangi er ný hlað­varps­sería þar sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Hér er fyrsti þátt­ur.
Leigubílstjórinn handtekinn
Á vettvangi#1

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

„Halló. Þú þarft að koma með okk­ur,“ seg­ir lög­regl­an við mann sem verð­ur færð­ur á lög­reglu­stöð vegna gruns um kyn­ferð­is­brot. Áð­ur hafði leigu­bíls­stjóri ver­ið hand­tek­inn vegna sama máls. Báð­ir menn­irn­ir eru komn­ir í far­bann. Á vett­vangi er ný hlað­varps­sería þar sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Hér er fyrsti þátt­ur.
Seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett
Rannsókn

Seldi í Sjóði 9 sama dag og neyð­ar­lög­in voru sett

Bjarni Bene­dikts­son, þá­ver­andi þing­mað­ur og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, seldi all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 hjá Glitni dag­ana 2. til 6. októ­ber ár­ið 2008. Þann 6. októ­ber miðl­aði hann upp­lýs­ing­um um störf FME til fram­kvæmda­stjóra hjá Glitni. Ný gögn varpa ljósi á hluta­bréfa­sölu Bjarna í Glitni í fe­brú­ar 2008 en hann fund­aði með banka­stjóra Glitn­is tveim­ur dög­um áð­ur en hann byrj­aði að selja bréf­in.
Panamaskjölin: Notaði börnin sín í skattaskjóli
AfhjúpunPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Not­aði börn­in sín í skatta­skjóli

Sig­urð­ur Bolla­son fjár­fest­ir skuld­batt þrjú börn sín sem lögráða­mað­ur þeirra í við­skipt­um fé­laga í skatta­skjól­um. Fjög­urra og sex ára göm­ul börn eru skráð­ir eig­end­ur skúffu­fé­laga. Sig­urð­ur og við­skipta­fé­lagi hans, Magnús Ár­mann, eru næst um­svifa­mest­ir í Pana­maskjöl­un­um á eft­ir Björgólfs­feðg­um. Arð­greiðsl­ur frá fé­lög­um hjá Mossack Fon­seca nema á sjötta millj­arð króna. Millj­arð­ar voru af­skrif­að­ir hjá þeim báð­um eft­ir hrun en Pana­maskjöl­in sýna mikl­ar eign­ir þrátt fyr­ir það.

Mest lesið undanfarið ár