Mest lesið
-
1Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega? -
2Fréttir4
Meirihlutinn vill styrkina til baka – nema stuðningsfólk Flokks fólksins
Rúmlega helmingur kjósenda vill að þeir flokkar sem hafa hlotið greiðslur úr ríkissjóði án þess að vera skráðir sem stjórnmálaflokkar endurgreiði féð. Aftur á móti er stuðningsfólk Flokks fólksins – sem á mest undir – líklegast til að vilja að flokkarnir haldi fjármununum. -
3Fréttir
Borgarstjórnin fallin: Flugvöllurinn gerði útslagið
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, hyggst boða til meirihlutaviðræðna við Viðreisn, Flokk Fólksins og Sjálfstæðisflokkinn. Þetta tilkynnti hann í kvöld eftir að hann sleit meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. -
4Það sem ég hef lært
Albert Eiríksson
Matur er fyrir öllu
Markmið Alberts Eiríkssonar, matgæðings og matarbloggara, er ekki að verða elsti karl í heimi. Hann hefur lært að njóta lífsins eins og kostur er og þar gegna matur og hreyfing stóru hlutverki. -
5Fólkið í borginni
Ekki lengur að pæla í að vera aðalmaðurinn
Framtíðaráform Kiljans Vals Valgeirssonar Holz eru óákveðin, en það er tvennt í stöðunni: Að fylgja hjartanu og gerast listamaður eða elta peninginn. -
6Greining
Forgangsmál kosninganna sem komust á vorþingið
Í þingmálaskrá vorsins hafa ratað ýmis kosningaloforð ríkisstjórnarflokkanna. Þar má til dæmis nefna jólaeingreiðslur Flokks fólksins, hugmyndir Samfylkingarinnar um orkuöflun og græn gjöld Viðreisnar. -
7Fréttir
Stöðvarfjörður orðið illa úti í óveðrinu: Muna ekki eftir öðru eins
Ófært er til Stöðvarfjarðar þar sem þak rifnaði af húsi auk þess sem um tíu hús eyðilögðust nokkuð í storminum í nótt og í morgun. Þá þurftu íbúar að yfirgefa heimili sín. -
8Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 7. febrúar 2025
-
9Fréttir1
Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand sem raungerist á ógnarhraða
Þótt fólk hafi óttast að Trump myndi þrengja að mannréttindum minnihlutahópa hefur komið á óvart hve sumar tilskipanir hans eru öfgafullar, segir íslenskur trans maður sem býr í Bandaríkjunum. Óvissan um stöðu trans fólks sé slík að hann treysti sér ekki til að tjá sig undir nafni. Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður Samtakanna '78, segir markvisst vegið að tjáningarfrelsi minnihlutahópa í Bandaríkjunum. -
10GagnrýniUngfrú Ísland
Skáld(konur) í heimi karla
Leikhúsrýnirinn Sigríður Jónsdóttir segir sýninguna Ungfrú Ísland í Borgarleikhúsinu vera rysjótta.