Syngur svo jörðin haldi áfram að snúast

Glúm­ur Gylfa­son „komst á pedal­inn“ og varð org­an­isti á Sel­fossi þeg­ar hann var ung­ur. Þessa dag­ana tek­ur hann þátt í tíða­söng í Dóm­kirkj­unni til að jörð­in haldi áfram að snú­ast.

Syngur svo jörðin haldi áfram að snúast
Hefur aldrei týnt Kristi Glúmur segist hafa verið trúaður alla sína ævi. Mynd: Ragnhildur Helgadóttir

Ég er að fara í tíðasöng í Dómkirkjunni sem er þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagsmorgna klukkan korter yfir níu. Þá eru sungnar tíðir. Ef það er ekki gert þá hættir jörðin að snúast. Þetta er gömul kenning. Þeir gerðu þetta alltaf í kaþólsku og gera enn. Alltaf í klaustrunum á þriggja tíma fresti, því annars hættir jörðin að snúast.

Þetta er búið að vera núna nokkur ár í Dómkirkjunni sem ég fer og syng. Við erum þarna nokkrir. Það er bara vandinn þar að það er ekkert bílastæði. Það hefur komið upp sú hugmynd að vera með hestastein þarna niðri við Dómkirkju þannig að menn geti komið ríðandi. Því það er búið að loka algjörlega að öllu.

Ég hef verið trúaður alla ævi. Ég les Biblíuna á kvöldin og svona og fer með vissar bænir líka. Ég segi nú alveg eins og Karl biskup. Hann var spurður: „Hefur þú fundið Krist?“ – „Nei,“ sagði Karl. „Ég hef nefnilega aldrei týnt honum.“

Ég er búinn að vera organisti á Selfossi. Nú er ég gamalmenni svo ég á sumarbústað hér í Reykjavík. Þegar ég flyt á Selfoss er ég tvítugur kennari. Ég kunni svolítið að spila þá.

Mér var fengið herbergi hjá sóknarnefndarformanninum. Þá komst ég ekki í herbergið strax því þar var þýskur orgelsmiður sem var að setja upp orgelið í kirkjunni. Sóknarnefndarfomaðurinn gaf mér lykil og sagði: „Þú mátt fara að æfa þig.“ Þarna komst ég á pedalinn. Ég hafði lært á píanó sem barn en ekki orgel. Þetta varð til þess að ég hélt áfram að spila og æfa mig og varð organisti.“ 

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ES
    Egill Sæbjörnsson skrifaði
    Góð grein sem fær Jörðina til að snúast áfram
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
2
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram
6
Fréttir

Breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um lagð­ar fram

Frum­varp um breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um hef­ur ver­ið lagt fram í sam­ráðs­gátt. Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra kall­ar breyt­ing­arn­ar „leið­rétt­ingu“ sem koma eigi til móts við ákall þjóð­ar­inn­ar um eðli­legt gjald úr­gerð­ar­fyr­ir­tækja af auð­lind­inni. Mið­að við raun­veru­legt afla­verð­mæti hefðu veiði­gjöld getað ver­ið um tíu millj­örð­um hærri í fyrra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu