Af hverju verður fólk svona?
Fólkið í borginni

Af hverju verð­ur fólk svona?

Una Björg Jó­hann­es­dótt­ir hef­ur löng­um velt fyr­ir sér, og sér­stak­lega nú síð­ustu daga, hvað búi á bak við hat­ur, af hverju fólk hat­ar og hvað hef­ur gerst í þeirra lífi sem leið­ir af sér hat­ur. Það mik­il­væg­asta sem hún hef­ur lært í líf­inu er „ást og um­hyggja, sam­staða og skiln­ing­ur“.
Nennir ekki upp á Everest
Fólkið í borginni

Nenn­ir ekki upp á Ev­erest

Arn­ar Mar­geirs­son hjá Þvotta­stöð­inni Fönn ferj­ar þvott alla daga og hef­ur gert það í 36 ár. Hann seg­ir það alltof lang­an tíma en hann nenni ekki að fara að skipta um vinnu úr þessu. Arn­ar hef­ur gam­an af bíla­við­gerð­um og slak­ar á með því að fara í fjall­göngu. Hon­um ligg­ur ekk­ert á og nenn­ir ekki á Ev­erest.
Frá Hrafnistu í happdrættið
Fólkið í borginni

Frá Hrafn­istu í happ­drætt­ið

Val­geir Elías­son byrj­aði um ára­mót­in sem fram­kvæmda­stjóri Happ­drætti DAS en áð­ur var hann að vinna hjá Hrafn­istu í ell­efu ár. Það er tölu­vert ólíkt að fylgja fólki síð­ustu metr­ana í líf­inu eða hringja í fólk til að segja því að það hafi unn­ið stóra vinn­ing­inn.
„Ég átti aldrei von á því að verða kaupmaður“
Fólkið í borginni

„Ég átti aldrei von á því að verða kaup­mað­ur“

Jóna Jó­hanna Stein­þórs­dótt­ir er upp­al­in í sveit og um­hug­að um heils­una eft­ir að hafa unn­ið mik­ið með veiku fólki síð­ustu ár. Hún tók ný­ver­ið við rekstri jóla­búð­ar og seg­ist aldrei hafa bú­ist við því að verða kaup­mað­ur.
Sótti allar myndlistarsýningar í Reykjavík á æskuárunum
Fólkið í borginni

Sótti all­ar mynd­list­ar­sýn­ing­ar í Reykja­vík á æsku­ár­un­um

Sig­ríð­ur Krist­ín Birnu­dótt­ir geng­ur á hverj­um morgni til vinnu í Ljós­mynda­safni Reykja­vík­ur hvar hún hef­ur starf­að frá ár­inu 2000.
Reykjavík „kósí“ um verslunarmannahelgar
Fólkið í borginni

Reykja­vík „kósí“ um versl­un­ar­manna­helg­ar

Pálína Sig­urð­ar­dótt­ir hef­ur not­ið þess síð­ustu ár að vera í höf­uð­borg­inni um versl­un­ar­manna­helgi, stærstu ferða­helgi árs­ins. Í ár ætl­ar hún hins veg­ar að elta sól­ina.
Veðrið, verðbólgan og gengi KR í fótbolta
Fólkið í borginni

Veðr­ið, verð­bólg­an og gengi KR í fót­bolta

Þor­leif­ur Garð­ar Sig­urðs­son seg­ir alltaf hægt að spjalla um veðr­ið, verð­bólg­una og gengi KR-inga í fót­bolta.
„Við fundum hann bara á götunni“
Fólkið í borginni

„Við fund­um hann bara á göt­unni“

Sól­veig og Tóm­as starfa í vinnu­skóla Reykja­vík­ur­borg­ar í sum­ar. Þau björg­uðu hjálp­ar­vana fugli úr háska í mið­bæ Reykja­vík­ur.
Fólk ilmar almennt vel
Fólkið í borginni

Fólk ilm­ar al­mennt vel

Em­il­ía kveð­ur starf sitt í ilmbrans­an­um og stefn­ir á frek­ara nám í arki­tekt­úr. Hún pæl­ir mik­ið í því hvernig fólk lykt­ar og seg­ir að flest­ir ilmi.
Kraginn veitir ákveðna vörn
Fólkið í borginni

Krag­inn veit­ir ákveðna vörn

Séra Sveinn Val­geirs­son seg­ir að starf prests­ins geti reynt á, en það sé eðli­legt.
Það var eiginlega bara hræðilegt
Fólkið í borginni

Það var eig­in­lega bara hræði­legt

Magnús Thorlacius var í leik­hús­námi í sam­komu­banni sem þýddi að fá­ir gátu séð verk­in hans. Nú er hann að sýna fyr­ir full­um sal fólks og er frek­ar ný­lega trú­lof­að­ur.
Það er munur á áhorfanda og stuðningsmanni
Fólkið í borginni

Það er mun­ur á áhorf­anda og stuðn­ings­manni

Daní­el Örn Sól­veig­ar­son, versl­un­ar­stjóri á Olís á Sæ­braut, elsk­ar fót­bolta. Hann held­ur með Crystal Palace í ensku deild­inni og hef­ur tvisvar far­ið á völl­inn þar. Hann tel­ur mik­inn mun á stuðn­ings­manni og áhorf­end­um, á Ís­landi eru helst áhorf­end­ur en í Englandi eru stuðn­ings­menn sem hrópa og syngja og fá út­rás.