Elísabet Rut Haraldsdóttir Diego var í Vottunum til sex ára aldurs og þegar hún fór að skoða tengslin við fjölskylduna sem er þar enn fann hún fyrir reiði.
Fólkið í borginni
Biðin eftir aðgerð
„Ég get eiginlega ekki orðið labbað nokkurn skapaðan hlut. Ég reyni, en fer á hörkunni, stundum á hækjum,“ segir Guðmunda Sævarsdóttir um biðina eftir mjaðmaaðgerð.
Fólkið í borginni
1
Fannst ég aftur eiga heima
Síðustu jól voru önnur jól Eyad Awwadawnan á Íslandi. Hér finnst honum hann velkominn og eiga heima, eftir að hafa skilið líf sitt og drauma eftir þegar hann flúði Sýrland.
Fólkið í borginni
Mannslíkaminn er magnaður
Hjá Loka Helgasyni, 17 ára nema við Fjölbrautaskólann við Ármúla, er upphafspunktur leitarinnar að þekkingu á Þjóðarbókhlöðunni.
Fólkið í borginni
2
„Hérna fæ ég frið“
Omel Svavars sækir í fordómaleysið og friðinn á barnum Mónakó við Laugaveg.
Fólkið í borginni
Þurfum við nokkuð meira?
„Veist þú hvernig við skilgreinum hamingju í okkar menningu?“ spyr Visvaldis blaðamanninn.
Fólkið í borginni
1
Þegar tími er kominn á breytingar
Kerryn lærði það í gegnum árin að til að öðlast betra líf þarf stundum að kveðja hið gamla.
Fólkið í borginni
Framtíðareiginmaðurinn sótti hana aftur til Danmerkur
Brita brosir er hún lítur til baka og hugsar um árin sem hún hefur varið á Íslandi. Fyrir meira en hálfri öld kom hún hingað sem au pair frá Danmörku og kynntist íslenskum dreng sem varð eiginmaður hennar.
Fólkið í borginni
3
Máttur ástarinnar
Svanhildur Auður Diego er í faðmi fjölskyldunnar og vina sinna í baráttu við ólæknandi krabbamein og er því laus við allan ótta.
Fólkið í borginni
Þeirra fyrsti dagur saman
Hún ætlaði suður, hann norður. Plönin breyttust þegar þau kynntust og þau fóru saman í ferðalag um Ísland.
Fólkið í borginni
Hafnaði peningum og fylgdi áhuganum
Eiríkur Hilmar Eiríksson þurfti að velja á milli peninganna og áhugans á sagnfræði. Sagnfræðin sigraði að lokum.
Fólkið í borginni
Gaman að koma af stað öldu
Sigurður Sævar Magnúsarson myndlistarmaður skapaði sér sess í myndlistasenunni með því að taka ábyrgð á eigin farsæld.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.