
Af hverju verður fólk svona?
Una Björg Jóhannesdóttir hefur löngum velt fyrir sér, og sérstaklega nú síðustu daga, hvað búi á bak við hatur, af hverju fólk hatar og hvað hefur gerst í þeirra lífi sem leiðir af sér hatur. Það mikilvægasta sem hún hefur lært í lífinu er „ást og umhyggja, samstaða og skilningur“.