
„Ekkert eðlilegt að vera uppi á einhverri slá að gera heljarstökk“
Nanna Guðmundsdóttir fimleikakona segir það ótrúlega gaman að keppa á stórmótum en að fimleikar geti verið andlega krefjandi og að stundum þurfi bara að láta vaða.