
Toppurinn á tilverunni að fá leikskólapláss
Hápunktur síðasta árs hjá Rakel Unni Thorlacius var þegar tveggja og hálfs árs gamall sonur hennar fékk leikskólapláss. Á þessu ári ætlar hún að setja sjálfa sig í fyrsta sæti.