„Veist þú hvernig við skilgreinum hamingju í okkar menningu?“ spyr Visvaldis blaðamanninn.
Fólkið í borginni
1
Þegar tími er kominn á breytingar
Kerryn lærði það í gegnum árin að til að öðlast betra líf þarf stundum að kveðja hið gamla.
Fólkið í borginni
Framtíðareiginmaðurinn sótti hana aftur til Danmerkur
Brita brosir er hún lítur til baka og hugsar um árin sem hún hefur varið á Íslandi. Fyrir meira en hálfri öld kom hún hingað sem au pair frá Danmörku og kynntist íslenskum dreng sem varð eiginmaður hennar.
Fólkið í borginni
3
Máttur ástarinnar
Svanhildur Auður Diego er í faðmi fjölskyldunnar og vina sinna í baráttu við ólæknandi krabbamein og er því laus við allan ótta.
Fólkið í borginni
Þeirra fyrsti dagur saman
Hún ætlaði suður, hann norður. Plönin breyttust þegar þau kynntust og þau fóru saman í ferðalag um Ísland.
Fólkið í borginni
Hafnaði peningum og fylgdi áhuganum
Eiríkur Hilmar Eiríksson þurfti að velja á milli peninganna og áhugans á sagnfræði. Sagnfræðin sigraði að lokum.
Fólkið í borginni
Gaman að koma af stað öldu
Sigurður Sævar Magnúsarson myndlistarmaður skapaði sér sess í myndlistasenunni með því að taka ábyrgð á eigin farsæld.
Fólkið í borginni
2
Snýst ekki um trú að hafa þekkingu á Biblíunni
Arnaldur Sigurðsson, bókavörður á Landsbókasafninu, telur klassískar bókmenntir, einkum Biblíuna, grundvöll að læsi.
Fólkið í borginni
2
Gjáin eins og Eden
Mary og George Vollkommer hafa varið síðustu dögum á vafri um Ísland. Þau segja heimsókn sína í Gjána í Þjórsárdal hafa snert sig; það hafi verið eins og að heimsækja Edengarð.
Fólkið í borginni
Uppvakningur úr fortíðinni
Dagur fór til Danmerkur en upplifði sig líkt og uppvakning þegar hann sneri aftur heim tveimur árum síðar.
Fólkið í borginni
Sæfarinn síhrakti
Jakub Madej er sjómaður til margra ára sem vinnur nú á Íslandi sem leiðsögumaður. Hann fluttist hingað fyrir nokkrum mánuðum síðan og virðist vera búinn að finna sér stað til að verja næstu árum. Ferðalagið hingað hefur hins vegar verið litað af lífsins öldugang og ýmsar sögur til í því sjópokahorni.
Fólkið í borginni
Kvöldið sem mótaði árin sem á eftir komu
Ólafur Sverrir Traustason man enn eftir tónleikum sem áttu sér stað á Hverfisgötunni og höfðu margföldunaráhrif út í menninguna og mótuðu svo margt sem á eftir kom.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.