Gjáin eins og Eden
Fólkið í borginni

Gjá­in eins og Eden

Mary og Geor­ge Voll­komm­er hafa var­ið síð­ustu dög­um á vafri um Ís­land. Þau segja heim­sókn sína í Gjána í Þjórsár­dal hafa snert sig; það hafi ver­ið eins og að heim­sækja Edengarð.
Uppvakningur úr fortíðinni
Fólkið í borginni

Upp­vakn­ing­ur úr for­tíð­inni

Dag­ur fór til Dan­merk­ur en upp­lifði sig líkt og upp­vakn­ing þeg­ar hann sneri aft­ur heim tveim­ur ár­um síð­ar.
Sæfarinn síhrakti
Fólkið í borginni

Sæ­far­inn sí­hrakti

Jakub Madej er sjómað­ur til margra ára sem vinn­ur nú á Ís­landi sem leið­sögu­mað­ur. Hann flutt­ist hing­að fyr­ir nokkr­um mán­uð­um síð­an og virð­ist vera bú­inn að finna sér stað til að verja næstu ár­um. Ferða­lag­ið hing­að hef­ur hins veg­ar ver­ið lit­að af lífs­ins öldu­gang og ýms­ar sög­ur til í því sjó­poka­horni.
Kvöldið sem mótaði árin sem á eftir komu
Fólkið í borginni

Kvöld­ið sem mót­aði ár­in sem á eft­ir komu

Ólaf­ur Sverr­ir Trausta­son man enn eft­ir tón­leik­um sem áttu sér stað á Hverf­is­göt­unni og höfðu marg­föld­un­ar­áhrif út í menn­ing­una og mót­uðu svo margt sem á eft­ir kom.
Fór ekki sami maður af vettvangi
Fólkið í borginni

Fór ekki sami mað­ur af vett­vangi

Það var fyr­ir til­vilj­un sem Haf­steinn Sveins­son ákvað að fæða fugl­ana við Tjörn­ina en þetta er þriðji vet­ur­inn sem hann ger­ir það helst alla daga.
Ísland enn að gera góða hluti
Fólkið í borginni

Ís­land enn að gera góða hluti

Þó að frægð­ar­sól Ís­lands í fót­bolta síð­an EM 2016 hafi sig­ið, gæt­ir þó enn áhrif­anna sem vel­gengni liðs­ins hafði á fólk. Ekki síst á Al­in Mik­los.
Er heimili staður eða tilfinning?
Fólkið í borginni

Er heim­ili stað­ur eða til­finn­ing?

Mart­in Fer­d­inand og Yev­geny Dyer búa í borg, en hvenær má kalla hana heim­ili sitt?
Sækir styrk í fjölskylduna
Fólkið í borginni

Sæk­ir styrk í fjöl­skyld­una

Benoit hef­ur ver­ið hér á landi í nokkr­ar vik­ur með það að mark­miði að stand­setja nýj­ar vist­væn­ar teg­und­ir hót­ela.
„Hvar er sólin?“
Fólkið í borginni

„Hvar er sól­in?“

Sara Loca­telli flutti hing­að fyrst ár­ið 2018 og furð­aði sig á hegð­un ís­lenskra fjöl­miðla og svo Ís­lend­inga sjálfra gagn­vart veðr­inu. Fjór­um ár­um síð­ar hef­ur hún tek­ið al­gjör­an við­snún­ing.
Ekkert er eilíft
Fólkið í borginni

Ekk­ert er ei­líft

Hrönn Krist­ins­dóttirkvik­mynda­fram­leið­andi missti föð­ur sinn sem ung kona.
Flóttinn úr þorpinu
Fólkið í borginni

Flótt­inn úr þorp­inu

Glúm­ur Bald­vins­son lýs­ir ólýs­an­leg­um létti við að kom­ast burt.
Lífið breyttist á einum degi
Fólkið í borginni

Líf­ið breytt­ist á ein­um degi

Una Mar­grét Jóns­dótt­ir dag­skrár­gerð­ar­mað­ur seg­ir líf sitt hafa breyst á ein­um degi ár­ið 1978.