Þurfum við nokkuð meira?
Fólkið í borginni

Þurf­um við nokk­uð meira?

„Veist þú hvernig við skil­grein­um ham­ingju í okk­ar menn­ingu?“ spyr Visvald­is blaða­mann­inn.
Þegar tími er kominn á breytingar
Fólkið í borginni

Þeg­ar tími er kom­inn á breyt­ing­ar

Kerryn lærði það í gegn­um ár­in að til að öðl­ast betra líf þarf stund­um að kveðja hið gamla.
Framtíðareiginmaðurinn sótti hana aftur til Danmerkur
Fólkið í borginni

Fram­tíð­ar­eig­in­mað­ur­inn sótti hana aft­ur til Dan­merk­ur

Brita bros­ir er hún lít­ur til baka og hugs­ar um ár­in sem hún hef­ur var­ið á Ís­landi. Fyr­ir meira en hálfri öld kom hún hing­að sem au pair frá Dan­mörku og kynnt­ist ís­lensk­um dreng sem varð eig­in­mað­ur henn­ar.
Máttur ástarinnar
Fólkið í borginni

Mátt­ur ástar­inn­ar

Svan­hild­ur Auð­ur Diego er í faðmi fjöl­skyld­unn­ar og vina sinna í bar­áttu við ólækn­andi krabba­mein og er því laus við all­an ótta.
Þeirra fyrsti dagur saman
Fólkið í borginni

Þeirra fyrsti dag­ur sam­an

Hún ætl­aði suð­ur, hann norð­ur. Plön­in breytt­ust þeg­ar þau kynnt­ust og þau fóru sam­an í ferða­lag um Ís­land.
Hafnaði peningum og fylgdi áhuganum
Fólkið í borginni

Hafn­aði pen­ing­um og fylgdi áhug­an­um

Ei­rík­ur Hilm­ar Ei­ríks­son þurfti að velja á milli pen­ing­anna og áhug­ans á sagn­fræði. Sagn­fræð­in sigr­aði að lok­um.
Gaman að koma af stað öldu
Fólkið í borginni

Gam­an að koma af stað öldu

Sig­urð­ur Sæv­ar Magnús­ar­son mynd­list­ar­mað­ur skap­aði sér sess í mynd­lista­sen­unni með því að taka ábyrgð á eig­in far­sæld.
Snýst ekki um trú að hafa þekkingu á Biblíunni
Fólkið í borginni

Snýst ekki um trú að hafa þekk­ingu á Biblí­unni

Arn­ald­ur Sig­urðs­son, bóka­vörð­ur á Lands­bóka­safn­inu, tel­ur klass­ísk­ar bók­mennt­ir, einkum Bibl­í­una, grund­völl að læsi.
Gjáin eins og Eden
Fólkið í borginni

Gjá­in eins og Eden

Mary og Geor­ge Voll­komm­er hafa var­ið síð­ustu dög­um á vafri um Ís­land. Þau segja heim­sókn sína í Gjána í Þjórsár­dal hafa snert sig; það hafi ver­ið eins og að heim­sækja Edengarð.
Uppvakningur úr fortíðinni
Fólkið í borginni

Upp­vakn­ing­ur úr for­tíð­inni

Dag­ur fór til Dan­merk­ur en upp­lifði sig líkt og upp­vakn­ing þeg­ar hann sneri aft­ur heim tveim­ur ár­um síð­ar.
Sæfarinn síhrakti
Fólkið í borginni

Sæ­far­inn sí­hrakti

Jakub Madej er sjómað­ur til margra ára sem vinn­ur nú á Ís­landi sem leið­sögu­mað­ur. Hann flutt­ist hing­að fyr­ir nokkr­um mán­uð­um síð­an og virð­ist vera bú­inn að finna sér stað til að verja næstu ár­um. Ferða­lag­ið hing­að hef­ur hins veg­ar ver­ið lit­að af lífs­ins öldu­gang og ýms­ar sög­ur til í því sjó­poka­horni.
Kvöldið sem mótaði árin sem á eftir komu
Fólkið í borginni

Kvöld­ið sem mót­aði ár­in sem á eft­ir komu

Ólaf­ur Sverr­ir Trausta­son man enn eft­ir tón­leik­um sem áttu sér stað á Hverf­is­göt­unni og höfðu marg­föld­un­ar­áhrif út í menn­ing­una og mót­uðu svo margt sem á eft­ir kom.