
Við erum sálufélagar
Hjónin Pan Thorarensen og Guðrún Lárusdóttir sitja á bekk við tjörnina og njóta fyrsta alvöru vordagsins. Þau kynntust á götum miðborgarinnar fyrir 20 árum og hér finnst þeim best að vera. Þau eru sálufélagar.