Fólkið í borginni 2„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“ Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu.
Fólkið í borginni 1Heimsótti Ísland og flutti hingað tveimur vikum síðar Dana Polishchuk kom í heimsókn til Íslands síðasta sumar og tók í kjölfarið skyndiákvörðun um að kveðja stríðshrjáða Úkraínu og setjast að í Reykjavík. Hún nýtur þess að hér sé rólegt og finnst ekki eins erfitt að læra íslensku eins og oft er talað um.
Fólkið í borginni„Finndu þér ótrúlega dramatískt öskurlag og slepptu öllu“ Rósa Björk Jónbjörnsdóttir hefur dálæti á tónlist en hún var farin að syngja áður en hún gat talað almennilega. Henni finnst gaman að koma fram og skellir sér reglulega í karókí þar sem hún getur dottið í hina og þessa karaktera.
Fólkið í borginni„Ekkert eðlilegt að vera uppi á einhverri slá að gera heljarstökk“ Nanna Guðmundsdóttir fimleikakona segir það ótrúlega gaman að keppa á stórmótum en að fimleikar geti verið andlega krefjandi og að stundum þurfi bara að láta vaða.
Fólkið í borginniFjarlægðin gerir fjöllin blá Guðjón Tryggvason segir það hafa gefið sér nýja sýn á lífið að flytja til útlanda.
Fólkið í borginni 3„Finn það alveg núna að ég á heima hér“ Rakel Birta Hafliðadóttir segir það hafa verið leiðinlegt að skilja fjölskylduna sína eftir á Egilsstöðum þar sem hún er alin upp, en í Reykjavík eigi hún heima.
Fólkið í borginni 1Lenti á götunni fimmtán ára Svarti Álfur segir að hann hefði endað í fangelsi hefði hann haldið áfram að búa í Belgíu, þar sem hann fæddist. Eftir að hann flutti til Íslands áttaði hann sig á því að hann gæti ekki búið með fjölskyldu sinni.
Fólkið í borginniHefur ekki hitt manninn sinn í þrjú ár Úkraínsk kona flúði til Íslands árið 2022 með fimm ára gömlum syni sínum og hefur ekki hitt eiginmann sinn síðan þá. Hún vonar að Íslendingar haldi áfram að vera kærleiksríkir og hjálpsamir.
Fólkið í borginniUppgötvaði einn af leyndardómum lífsins Þormar Melsted uppgötvaði nýja tegund af ást þegar hann eignaðist barn. En það að verða faðir segir hann vera það besta sem hann hafi gert.
Fólkið í borginniLangar að verða ljósmóðir Jean Zamora Dalmao var ljósmóðurnemi áður en hún kom til Íslands sem au pair. Hún finnur hamingju í veðurbreytingunum á Íslandi og nýtur þess að kynnast fólki.
Fólkið í borginniJarðvarminn breytti lífinu Lilja Tryggvadóttir lærði vélaverkfræði og segir jarðvarmann hafa breytt lífi sínu.
Fólkið í borginniTvö hrun breyttu lífinu Guðjón Óskarsson hreinsar tyggjóklessur af götum borgarinnar og segir að það láti sér líða vel að hreinsa til. Hann hefur tvívegis lent í hruni og þurft að enduruppgötva sjálfan sig.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.