
Kann að meta litlu hlutina, þökk sé Íslandi
Alexia Nix er doktorsnemi í eðlisfræði við Háskóla Íslands. Viðhorf hennar til lífsins breyttist eftir að hún flutti til Íslands. Hún kann betur að meta litlu hlutina og segir það líkjast töfrum að sjá norðurljós og jökla.