Ég drap mig næstum á vinnu
Martyna Daniel lærði það þrítug að sama hversu áhugaverð og skemmtileg vinna er þá má hún ekki taka yfir alla hluta lífsins. Hún fór í kulnun og veikindaleyfi en fór svo að starfa á Borgarbókasafninu og vinnur í dag sem sérfræðingur fjölmenningarmála þar enda kann hún frönsku, spænsku, pólsku, ensku og íslensku.