Fólkið í borginniÉg var óþolandi krakkinn Sævar Helgi Jóhannsson varð píanóleikari eftir að hafa þrjóskast til að læra á hljóðfærið. „Amma mín var píanóleikari í fimmtíu ár – það var geðveikt píanó hjá henni,“ segir hann.
Fólkið í borginniSonurinn bjargaði Sólveigu Sólveig Ágústsdóttir hefur ekki farið auðveldu leiðina í lífinu. Þegar sonur hennar kom í heiminn fyrir 17 árum síðan breyttist allt. „Hann varð ljósið í lífinu mínu, bjargaði mér,“ segir Sólveig sem hefur verið edrú síðan.
Fólkið í borginniHvernig verður heimur dóttur minnar? Dora Pacz segir að áhyggjur hennar af hlýnun jarðar hafi aukist mikið eftir að Abigail, dóttir hennar, kom í heiminn fyrir níu mánuðum.
Fólkið í borginniAð verða ástfanginn hefur haft risa áhrif á líf mitt Viktor Benóný Benediktsson segist hafa upplifað áður ókunnugar tilfinningar við að verða ástfanginn.
Fólkið í borginniÁtján ára afmælið litað af andláti barnungrar frænku Ægir Þór Jähnke telur í fyrstu að hann hafi frá litlu að segja þegar blaðamaður spyr um atvik sem breytti lífi hans. Svo spretta tvær sterkar minningar fram: 18 ára afmæli stuttu eftir að 12 ára frænka hans lést vegna heilablóðfalls og hins vegar þegar hann var átta ára og sá afa sinn kveðja þennan heim.
Fólkið í borginniFór í hjartastopp umkringd fimm læknum Anna Sigríður Björnsdóttir sjúkraliði var á vakt á skurðstofunni fyrir 30 árum þegar hún fór í hjartastopp. Læknar á skurðstofunni komu henni til bjargar og Anna Sigríður óttast ekki að sagan endurtaki sig, þó það geti hæglega gerst. Hún málar til að hreinsa hugann.
Fólkið í borginniFædd inn í fegurð fjalla Gróa Ingimundardóttir hjúkrunarkona er fædd inn í fegurð fjalla vestur á Hvallátrum við Látrabjarg. Þar átti hún drauginn Pilla sem skelfdi hana í myrkrinu. Sá fylgdi ættinni en Gróa losnaði við hann þegar hún flutti til borgarinnar.
Fólkið í borginni 2Til í allt nema trúlofun Lilja Valdimarsdóttir, hornleikari á eftirlaunum, eignaðist sitt fyrsta barn 19 ára gömul, vann á togara fyrir fyrsta hljóðfærinu og segist vera til í allt nema trúlofun.
Fólkið í borginniMissti heimilið í stórbruna: „Shit happens“ Sigurður Þór Sigurðsson, eigandi geisladiska- og spóluverslunarinnar 2001 ehf. á Hverfisgötu, missti heimilið sitt í stórbruna fyrir nokkrum áratugum. Verslunin hans í sömu götu veitir honum festu.
Fólkið í borginni 1„Einveran er orðin svo þjakandi eitthvað“ Gunnbjörn Guðmundsson er áttræður og yngstur átta systkina. Hann kann illa við einveruna sem þjakar hann í ellinni og saknar systkina sinna sem eru fallin frá. „Það er mjög erfitt þegar maður er orðinn svona gamall að vera einn.“
Fólkið í borginni 2Jesús Kristur breytti lífinu Kurteis og mjúkmáll ungur maður situr á brúnum bekk á Hlemmi. Hann bendir sessunauti sínum á að strætóinn hans sé kominn. Sá tekur úr sér heyrnartólin og þakkar fyrir. Ungi maðurinn sem situr eftir brosandi talar íslensku með örlitlum hreim, en orðaforðinn er áberandi góður. Hann er með barmmerki sem á stendur: Öldungur Mattson. Hann segir blaðamanni frá því hvað varð til þess að hann komst á þennan stað.
Fólkið í borginni 3Um tuttugu dauðsföll daglega Hanna Gamon var heilbrigðisstarfsmaður í Póllandi. Hún fékk sjokk þegar hún sá hvernig aldrað fólk býr á Íslandi. „Að sjá þennan stað fyrir aldrað og fatlað fólk þar sem það getur verið sjálfstætt fékk mig til að tárast og hugsa um að fá starfsleyfi mitt flutt til Íslands og snúa aftur til starfsins.“
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.