Fólkið í borginniVoðalega gott að vera afi Með aðstoð Google endaði Muggur Guðmundsson með afastráknum Ólafi Gunnari Helgasyni á Billiardbarnum. Tilgangurinn var að sameinast í nýlegu áhugamáli barnabarnsins.
Fólkið í borginniSitur í gamla stólnum hans pabba Elsu Björgu Magnúsdóttur rann blóðið til skyldunnar þegar faðir hennar lést fyrir 18 árum og flutti heim til Íslands. „Ég þurfti á Íslandi og fjölskyldunni að halda og þau mér.“
Fólkið í borginniBrosir meira á Íslandi „Slavneskt fólk brosir ekki,“ segir Ioanna Paniukova, sem hefur búið á Íslandi síðasta eina og hálfa árið. Örlögin leiddu hana til Íslands frá stríðshrjáðu heimalandinu, Úkraínu.
Fólkið í borginniFæ mér tattú til að komast yfir áföllin Dagbjört Fjóla Hafsteinsdóttir fær sér tattú fyrir hvert áfall sem hún kemst yfir. „Stærsta áfallið var tvímælalaust þegar ég fylgdi bróður mínum í gegnum í líknarmeðferð.“
Fólkið í borginniRáðist á fólk af öðrum uppruna Sunja Írena Gunnarsdóttir var tveggja vikna þegar hún kom til Íslands frá Sri Lanka fyrir 39 árum. Henni finnst Ísland vera að fara aftur í tímann þegar kemur að fordómum. „Ég geng samt með höfuðið hátt.“
Fólkið í borginni„Þetta varð eiginlega bara fíkn“ Sigurrós Bára Stefánsdóttir var komin með 40 göt í eyrun fyrir fermingu. Götin og húðflúrin eru hennar lífsstíll í dag, sem hún þakkar frænku sinni heitinni fyrir. „Ég hugsa til hennar á hverjum einasta degi.“
Fólkið í borginniÞað er eins og fólk treysti mér fyrir öllu Ásdís Birta Óttarsdóttir, 21 árs hársnyrtir, veitir kúnnum sínum einnig andlegan stuðning þegar á þarf að halda. Hún hefur heyrt ótrúlegustu sögur í klippistólnum.
Fólkið í borginniÍsland hjálpar mér að vera betri útgáfa af sjálfri mér Að búa á Íslandi hefur hjálpað Charlotte Wulff að horfast í augu við eigin veikleika og feta sinn eigin veg.
Fólkið í borginniÉg beiti ekki valdi Christian er þekktur á götunni sem „öryggisvörðurinn frá Hollandi sem öllum líkar við“. Hann beitir ekki valdi í starfi sínu heldur mennsku. „Falleg orð er allt sem þarf.“
Fólkið í borginniVarð útlægur úr Bandaríkjunum og kom til Íslands Þorvaldur Mawby fæddist á Íslandi en ólst upp í Bandaríkjunum. Hann sneri aftur til Íslands eftir að hafa verið gripinn við grasreykingar þar vestra.
Fólkið í borginniLíður best í skugganum John Gustafson hefur ferðast heilmikið en líður best í skugganum. „Þar er meiri friður.“
Fólkið í borginniÉg var óþolandi krakkinn Sævar Helgi Jóhannsson varð píanóleikari eftir að hafa þrjóskast til að læra á hljóðfærið. „Amma mín var píanóleikari í fimmtíu ár – það var geðveikt píanó hjá henni,“ segir hann.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.