Það er eitthvað gróteskt við okkur öll
Aron Martin Ásgerðarson er í meistaranámi í ritlist ásamt því að sinna hinum ýmsu störfum, þar á meðal sem sviðsstjóri í Tjarnarbíói. Honum finnst gaman að skrifa um fólk sem er gallað og finnst mikilvægt að umfaðma gróteskuna sem er til í okkur öllum, eins og hann orðar það.