• föstudagur 9. janúar 2026
  • -4°C Heiðskírt 1 m/s
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2026 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið

Fólkið í borginni

Greinaröð
« Síðasta síða Síða 4 af 18 Næsta síða »
Ég beiti ekki valdi
Fólkið í borginni

Ég beiti ekki valdi

Christian er þekkt­ur á göt­unni sem „ör­ygg­is­vörð­ur­inn frá Hollandi sem öll­um lík­ar við“. Hann beit­ir ekki valdi í starfi sínu held­ur mennsku. „Fal­leg orð er allt sem þarf.“
Varð útlægur úr Bandaríkjunum og kom til Íslands
Fólkið í borginni

Varð út­læg­ur úr Banda­ríkj­un­um og kom til Ís­lands

Þor­vald­ur Maw­by fædd­ist á Ís­landi en ólst upp í Banda­ríkj­un­um. Hann sneri aft­ur til Ís­lands eft­ir að hafa ver­ið grip­inn við grasreyk­ing­ar þar vestra.
Líður best í skugganum
Fólkið í borginni

Líð­ur best í skugg­an­um

John Gustaf­son hef­ur ferð­ast heil­mik­ið en líð­ur best í skugg­an­um. „Þar er meiri frið­ur.“
Ég var óþolandi krakkinn
Fólkið í borginni

Ég var óþol­andi krakk­inn

Sæv­ar Helgi Jó­hanns­son varð pí­anó­leik­ari eft­ir að hafa þrjósk­ast til að læra á hljóð­fær­ið. „Amma mín var pí­anó­leik­ari í fimm­tíu ár – það var geð­veikt pí­anó hjá henni,“ seg­ir hann.
Sonurinn bjargaði Sólveigu
Fólkið í borginni

Son­ur­inn bjarg­aði Sól­veigu

Sól­veig Ág­ústs­dótt­ir hef­ur ekki far­ið auð­veldu leið­ina í líf­inu. Þeg­ar son­ur henn­ar kom í heim­inn fyr­ir 17 ár­um síð­an breytt­ist allt. „Hann varð ljós­ið í líf­inu mínu, bjarg­aði mér,“ seg­ir Sól­veig sem hef­ur ver­ið edrú síð­an.
Hvernig verður heimur dóttur minnar?
Fólkið í borginni

Hvernig verð­ur heim­ur dótt­ur minn­ar?

Dora Pacz seg­ir að áhyggj­ur henn­ar af hlýn­un jarð­ar hafi auk­ist mik­ið eft­ir að Abigail, dótt­ir henn­ar, kom í heim­inn fyr­ir níu mán­uð­um.
Að verða ástfanginn hefur haft risa áhrif á líf mitt
Fólkið í borginni

Að verða ást­fang­inn hef­ur haft risa áhrif á líf mitt

Vikt­or Benóný Bene­dikts­son seg­ist hafa upp­lif­að áð­ur ókunn­ug­ar til­finn­ing­ar við að verða ást­fang­inn.
Átján ára afmælið litað af andláti barnungrar frænku
Fólkið í borginni

Átján ára af­mæl­ið lit­að af and­láti barn­ungr­ar frænku

Æg­ir Þór Jähnke tel­ur í fyrstu að hann hafi frá litlu að segja þeg­ar blaða­mað­ur spyr um at­vik sem breytti lífi hans. Svo spretta tvær sterk­ar minn­ing­ar fram: 18 ára af­mæli stuttu eft­ir að 12 ára frænka hans lést vegna heila­blóð­falls og hins veg­ar þeg­ar hann var átta ára og sá afa sinn kveðja þenn­an heim.
Fór í hjartastopp umkringd fimm læknum
Fólkið í borginni

Fór í hjarta­stopp um­kringd fimm lækn­um

Anna Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir sjúkra­liði var á vakt á skurð­stof­unni fyr­ir 30 ár­um þeg­ar hún fór í hjarta­stopp. Lækn­ar á skurð­stof­unni komu henni til bjarg­ar og Anna Sig­ríð­ur ótt­ast ekki að sag­an end­ur­taki sig, þó það geti hæg­lega gerst. Hún mál­ar til að hreinsa hug­ann.
Fædd inn í fegurð fjalla
Fólkið í borginni

Fædd inn í feg­urð fjalla

Gróa Ingi­mund­ar­dótt­ir hjúkr­un­ar­kona er fædd inn í feg­urð fjalla vest­ur á Hvallátr­um við Látra­bjarg. Þar átti hún draug­inn Pilla sem skelfdi hana í myrkr­inu. Sá fylgdi ætt­inni en Gróa losn­aði við hann þeg­ar hún flutti til borg­ar­inn­ar.
Til í allt nema trúlofun
Fólkið í borginni
2

Til í allt nema trú­lof­un

Lilja Valdi­mars­dótt­ir, horn­leik­ari á eft­ir­laun­um, eign­að­ist sitt fyrsta barn 19 ára göm­ul, vann á tog­ara fyr­ir fyrsta hljóð­fær­inu og seg­ist vera til í allt nema trú­lof­un.
Missti heimilið í stórbruna: „Shit happens“
Fólkið í borginni

Missti heim­il­ið í stór­bruna: „Shit happ­ens“

Sig­urð­ur Þór Sig­urðs­son, eig­andi geisladiska- og spólu­versl­un­ar­inn­ar 2001 ehf. á Hverf­is­götu, missti heim­il­ið sitt í stór­bruna fyr­ir nokkr­um ára­tug­um. Versl­un­in hans í sömu götu veit­ir hon­um festu.
« Síðasta síða Síða 4 af 18 Næsta síða »
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2026 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Áskrift hefur áhrif
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku.
Ég vil fá áskrift Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða