Fólkið í borginniÉg beiti ekki valdi Christian er þekktur á götunni sem „öryggisvörðurinn frá Hollandi sem öllum líkar við“. Hann beitir ekki valdi í starfi sínu heldur mennsku. „Falleg orð er allt sem þarf.“
Fólkið í borginniVarð útlægur úr Bandaríkjunum og kom til Íslands Þorvaldur Mawby fæddist á Íslandi en ólst upp í Bandaríkjunum. Hann sneri aftur til Íslands eftir að hafa verið gripinn við grasreykingar þar vestra.
Fólkið í borginniLíður best í skugganum John Gustafson hefur ferðast heilmikið en líður best í skugganum. „Þar er meiri friður.“
Fólkið í borginniÉg var óþolandi krakkinn Sævar Helgi Jóhannsson varð píanóleikari eftir að hafa þrjóskast til að læra á hljóðfærið. „Amma mín var píanóleikari í fimmtíu ár – það var geðveikt píanó hjá henni,“ segir hann.
Fólkið í borginniSonurinn bjargaði Sólveigu Sólveig Ágústsdóttir hefur ekki farið auðveldu leiðina í lífinu. Þegar sonur hennar kom í heiminn fyrir 17 árum síðan breyttist allt. „Hann varð ljósið í lífinu mínu, bjargaði mér,“ segir Sólveig sem hefur verið edrú síðan.
Fólkið í borginniHvernig verður heimur dóttur minnar? Dora Pacz segir að áhyggjur hennar af hlýnun jarðar hafi aukist mikið eftir að Abigail, dóttir hennar, kom í heiminn fyrir níu mánuðum.
Fólkið í borginniAð verða ástfanginn hefur haft risa áhrif á líf mitt Viktor Benóný Benediktsson segist hafa upplifað áður ókunnugar tilfinningar við að verða ástfanginn.
Fólkið í borginniÁtján ára afmælið litað af andláti barnungrar frænku Ægir Þór Jähnke telur í fyrstu að hann hafi frá litlu að segja þegar blaðamaður spyr um atvik sem breytti lífi hans. Svo spretta tvær sterkar minningar fram: 18 ára afmæli stuttu eftir að 12 ára frænka hans lést vegna heilablóðfalls og hins vegar þegar hann var átta ára og sá afa sinn kveðja þennan heim.
Fólkið í borginniFór í hjartastopp umkringd fimm læknum Anna Sigríður Björnsdóttir sjúkraliði var á vakt á skurðstofunni fyrir 30 árum þegar hún fór í hjartastopp. Læknar á skurðstofunni komu henni til bjargar og Anna Sigríður óttast ekki að sagan endurtaki sig, þó það geti hæglega gerst. Hún málar til að hreinsa hugann.
Fólkið í borginniFædd inn í fegurð fjalla Gróa Ingimundardóttir hjúkrunarkona er fædd inn í fegurð fjalla vestur á Hvallátrum við Látrabjarg. Þar átti hún drauginn Pilla sem skelfdi hana í myrkrinu. Sá fylgdi ættinni en Gróa losnaði við hann þegar hún flutti til borgarinnar.
Fólkið í borginni 2Til í allt nema trúlofun Lilja Valdimarsdóttir, hornleikari á eftirlaunum, eignaðist sitt fyrsta barn 19 ára gömul, vann á togara fyrir fyrsta hljóðfærinu og segist vera til í allt nema trúlofun.
Fólkið í borginniMissti heimilið í stórbruna: „Shit happens“ Sigurður Þór Sigurðsson, eigandi geisladiska- og spóluverslunarinnar 2001 ehf. á Hverfisgötu, missti heimilið sitt í stórbruna fyrir nokkrum áratugum. Verslunin hans í sömu götu veitir honum festu.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.