Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Fædd inn í fegurð fjalla

Gróa Ingi­mund­ar­dótt­ir hjúkr­un­ar­kona er fædd inn í feg­urð fjalla vest­ur á Hvallátr­um við Látra­bjarg. Þar átti hún draug­inn Pilla sem skelfdi hana í myrkr­inu. Sá fylgdi ætt­inni en Gróa losn­aði við hann þeg­ar hún flutti til borg­ar­inn­ar.

Fædd inn í fegurð fjalla
Fólkið lifði frá hendi í munn Það voru engir milliliðir, við lifðum af landinu, frá hendi til munns, segir Gróa. Afi hennar saltaði fugl í tunnur eins og venjulegt kjöt. Það var haft sem búbót.

Ég er fædd við fjöllin vestur á Hvallátrum í Látrabjargi. Þú hleypur ekkert þar en ég gekk mikið á fjöll í gamla daga. Ég er fædd inn í fegurð og egg og fugl. Það var sigið og alltaf egg á vorin en ekki eins mikið af fugli og hjá afa sem saltaði hann í tunnur eins og venjulegt kjöt. Það var haft sem búbót. Fólkið lifði svona. Lifði frá hendi í munn. Það átti heldur ekkert meira. Ég var í farskóla en við krakkarnir lærðum jarðfræði og dýrafræði með því að lifa á þessum slóðum. Sá lærdómur kom ekki úr bókum. 

Ég átti draug fyrir vestan. Hann Pilla. Sá hafði fylgt afa mínum sem var fæddur 1843 og þó að afi hafi átt Pilla hélt draugurinn áfram að fylgja ættinni eftir að afi dó. Ég var dauðhrædd við Pilla, við vorum það öll börnin og líka sumt fullorðið fólk. Við …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár