Margrét Marteinsdóttir

Blaðamaður

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Barist í bökkum velferðarsamfélags
Pressa#20

Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

Í 20. þætti af Pressu verð­ur fjall­að um versn­andi fjár­hags­stöðu fjölda heim­ila á Ís­landi og hvað sé til ráða. Ýms­ar kann­an­ir hafa að und­an­förnu sýnt að byrð­ar fjölda fólks hafa þyngst. Þannig eiga fjög­ur af hverj­um tíu sem eru á vinnu­mark­aði erfitt með að ná end­um sam­an og tveir af hverj­um tíu ör­yrkj­um búa við veru­leg­an efn­is­leg­an skort eða sára­fá­tækt.
Barist í bökkum velferðarsamfélags
FréttirPressa

Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

Í Pressu verð­ur fjall­að um versn­andi fjár­hags­stöðu fjölda heim­ila á Ís­landi og hvað sé til ráða. Ýms­ar kann­an­ir hafa að und­an­förnu sýnt að byrð­ar fjölda fólks hafa þyngst. Þannig eiga fjög­ur af hverj­um tíu sem eru á vinnu­mark­aði erfitt með að ná end­um sam­an og tveir af hverj­um tíu ör­yrkj­um búa við veru­leg­an efn­is­leg­an skort eða sára­fá­tækt.
Stúlkan sem tendraði vonarljós
Margrét Marteinsdóttir
Pistill

Margrét Marteinsdóttir

Stúlk­an sem tendr­aði von­ar­ljós

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar The Zo­ne of In­t­erest var á tíma­bili að gef­ast upp á þrúg­andi myrkri sög­unn­ar. Hann var að íhuga að segja sig frá verk­efn­inu þeg­ar hann hitti Al­ek­söndru Bystron, sem 12 ára göm­ul hætti lífi sínu til að seðja sár­asta hung­ur fanga í Auschwitz. Hún var bjarmi von­ar­inn­ar, seg­ir leik­stjór­inn og afl hins góða í heim­in­um.
Ótrúlegt að Katrín telji þetta góða hugmynd
FréttirForsetakosningar 2024

Ótrú­legt að Katrín telji þetta góða hug­mynd

Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn og stjórn­ar­þing­mað­ur segja mik­il­vægt að Katrín Jak­obs­dótt­ir eyði sem fyrst óviss­unni sem ríki um hugs­an­legt for­setafram­boð henn­ar. Þing­manni Pírata þyk­ir ótrú­legt að Katrín hafi feng­ið þessa hug­mynd og tal­ið hana góða. Formað­ur Flokks fólks­ins seg­ist vera far­in að und­ir­búa sig fyr­ir kosn­ing­ar.
Pressa #15: Mansalsmálið, Kristrún og Bashar
Pressa#15

Pressa #15: Man­sals­mál­ið, Kristrún og Bash­ar

Grím­ur Gríms­son, yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, Jenný Krist­ín Val­berg, teym­is­stjóri Bjarka­hlíð­ar og Sigrún Skafta­dótt­ir, deild­ar­stjóri hjá Vel­ferð­ar­sviði Reykja­vík­ur koma í Pressu og ræða um man­sals­mál­ið. Í þætt­in­um verð­ur líka rætt við Kristrúnu Frosta­dótt­ur, formann Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Bash­ar Murad, tón­list­ar­mann frá Palestínu.
Mansalsmálið, Kristrún Frostadóttir og Bashar Murad í Pressu
Fréttir

Man­sals­mál­ið, Kristrún Frosta­dótt­ir og Bash­ar Murad í Pressu

Grím­ur Gríms­son, yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, Jenný Krist­ín Val­berg, teym­is­stjóri Bjarka­hlíð­ar og Sigrún Skafta­dótt­ir, deild­ar­stjóri hjá Vel­ferð­ar­sviði Reykja­vík­ur koma í Pressu og ræða um man­sals­mál­ið. Í þætt­in­um verð­ur líka rætt við Kristrúnu Frosta­dótt­ur, formann Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Bash­ar Murad, tón­list­ar­mann frá Palestínu.
Magnús beið eftir langvarandi meðferð þegar hann dó
FréttirPressa

Magnús beið eft­ir langvar­andi með­ferð þeg­ar hann dó

Móð­ir 19 ára drengs og syst­ir konu sem lét­ust í fyrra af völd­um lyfja­eitr­ana segja að hugs­an­lega hefði ver­ið hægt að bjarga þeim ef hér hefði ver­ið starf­rækt bráða­þjón­usta fyr­ir fíkni­sjúk­linga. Þau hafi bæði ver­ið að bíða eft­ir að fá lækn­is­hjálp þeg­ar þau dóu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir alltof mörg dæmi um það á Ís­landi að fólk deyi með­an það bíði eft­ir að fá hjálp.
Pressa #12: Bróðir Lúðvíks og bráðafíknimóttaka
Pressa#12

Pressa #12: Bróð­ir Lúð­víks og bráðafíkni­mót­taka

Fjöl­skylda Lúð­víks Pét­urs­son­ar sem féll nið­ur um sprungu í Grinda­vík fyr­ir fimm vik­um seg­ir ósvör­uð­um spurn­ing­um þeirra um at­vik­ið hafa fjölg­að að und­an­förnu. Þeim þurfi að svara með óháðri rann­sókn. Rætt er við bróð­ur Lúð­víks í þætt­in­um. Í seinni hlut­an­um verð­ur fjall­að um erf­iða stöðu fjölda sjúk­linga sem glíma við fíkni­vanda og bíða eft­ir að fá hjálp. Að­stand­end­ur segja að bráðafíkni­mót­taka gæti bjarg­að manns­líf­um.
Konurnar þrjár reyna nú að bjarga þriggja ára langveikri stúlku frá Gaza
FréttirFöst á Gaza

Kon­urn­ar þrjár reyna nú að bjarga þriggja ára lang­veikri stúlku frá Gaza

Ís­lensku kon­urn­ar þrjár sem hjálp­uðu konu og þrem­ur son­um henn­ar frá Gaza í gær vinna nú að því að bjarga palestínskri konu og þriggja ára dótt­ur henn­ar yf­ir landa­mær­in til Egypta­lands. Eig­in­mað­ur kon­unn­ar, fað­ir litlu telp­unn­ar er á Ís­landi. „Þær eru í stöð­ugri hættu eins og allt fólk­ið á Gaza og litla stúlk­an er lang­veik,“ seg­ir Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir, rit­höf­und­ur ein kvenn­anna þriggja sem vinn­ur að því að bjarga fólki frá Gaza.
Pressa #9: Sundrung vegna útlendingamála
Pressa#9

Pressa #9: Sundr­ung vegna út­lend­inga­mála

Inn­flytj­end­ur segj­ast marg­ir hverj­ir slegn­ir yf­ir því sem fólk hef­ur skrif­að á sam­fé­lags­miðla og víð­ar um út­lend­inga í kjöl­far færslu ut­an­rík­is­ráð­herra um tjald­búð­ir á Aust­ur­velli sem hann sagði vera hörm­ung. Herða þurfi regl­ur um hæl­is­leit­enda­mál. Við ræð­um um óró­leika og sundr­ung í sam­fé­lag­inu sem hef­ur af­hjúp­ast í vik­unni. Við töl­um einnig um ástand­ið í Palestínu og við­brögð eða við­bragða­leysi yf­ir­valda við því og auk­inn straum flótta­fólks í heim­in­um en tal­ið er að í lok þessa árs verði 131 millj­ón á flótta.
Orð valdhafa um útlendinga geti leitt til aukinnar hatursorðræðu
FréttirPressa

Orð vald­hafa um út­lend­inga geti leitt til auk­inn­ar hat­ursorð­ræðu

Lenya Rún Taha Karim, vara­þing­kona Pírata og Vig­dís Häsler, fram­kvæmda­stjóri Bænda­sam­tak­anna, sem hafa ít­rek­að orð­ið fyr­ir for­dóm­um vegna upp­runa síns, hafa áhyggj­ur af auk­inni hörku í garð út­lend­inga á Ís­landi, sér­stak­lega þeirri sem þær segja að bein­ist nú að flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um. Lenya Rún og Vig­dís eru með­al við­mæl­enda í Pressu í há­deg­inu.
Asil og Suleiman komin til landsins
Fréttir

Asil og Su­leim­an kom­in til lands­ins

Asil Al Masri og bróð­ir henn­ar Su­leim­an eru kom­in til lands­ins. Su­leim­an flaug til Belg­íu fyr­ir rúmri viku til þess að sækja syst­ur sína og flytja hana heim til Ís­lands. Asil fékk ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt fyr­ir skömmu. Líf systkin­anna um­turn­að­ist eft­ir loft­árás Ísra­els­hers í októ­ber þar sem for­eldr­ar þeirra, syst­ir, mág­ur og fimm ára frændi lét­ust. Asil slas­að­ist mjög al­var­lega í árás­inni.

Mest lesið undanfarið ár