Margrét Marteinsdóttir

Blaðamaður

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
Fréttir

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
ViðtalHinsegin bakslagið

Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
„Kynvillingarnir fengu það óþvegið“
ViðtalHinsegin bakslagið

„Kyn­vill­ing­arn­ir fengu það óþveg­ið“

Ein­ar Þór Jóns­son seg­ist hafa sterkt á til­finn­ing­unni að homm­a­fóbía sé kraum­andi und­ir niðri í sam­fé­lag­inu. Sam­taka­mátt­ur­inn sé mik­il­væg­asta vopn­ið í bar­áttu gegn hat­ursorð­ræðu. Ekki megi gera ráð fyr­ir að hún líði sjálf­krafa hjá. „Reið­in, hún get­ur ver­ið hættu­leg.“
Var fjarlægður af lögreglunni fyrir að dansa við karla
ViðtalHinsegin bakslagið

Var fjar­lægð­ur af lög­regl­unni fyr­ir að dansa við karla

Sveinn Kjart­ans­son seg­ir for­dóma gagn­vart hinseg­in fólki ógn­væn­lega. Orð­ræða síð­ustu daga rífi upp göm­ul sár og minni á hatr­ið sem hann og ann­að sam­kyn­hneigt fólk af hans kyn­slóð hafi þurft að þola. Hann hef­ur áhyggj­ur af ungu hinseg­in fólki því ver­ið sé að kynda und­ir hat­ur í þeirra garð.
„Láttu engan troða á tilfinningum þínum“
ViðtalHinsegin bakslagið

„Láttu eng­an troða á til­finn­ing­um þín­um“

Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, seg­ist sleg­in yf­ir bak­slagi í rétt­inda­bar­áttu hinseg­in fólks. Bar­átt­an hafi kostað per­sónu­leg­ar fórn­ir, blóð, svita og tár. Nú verði að gera allt til að stöðva hat­urs­fulla orð­ræðu. Hún treyst­ir því að sam­staða þjóð­ar­inn­ar með hinseg­in sam­fé­lag­inu bresti ekki þótt lít­ill hóp­ur reyni að koma inn rang­hug­mynd­um hjá fólki.
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
FréttirHinsegin bakslagið

Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
Yfirvöld vita ekki hve mörg þeirra sem svipt voru þjónustu eru á landinu
Fréttir

Yf­ir­völd vita ekki hve mörg þeirra sem svipt voru þjón­ustu eru á land­inu

Góð­gerð­ar­sam­tök hafa síð­ustu vik­ur skot­ið skjóls­húsi yf­ir tugi ein­stak­linga sem ann­ars hefðu end­að á göt­unni eft­ir að hafa ver­ið synj­að um vernd og svipt allri þjón­ustu. Lög­mað­ur seg­ir að yf­ir­völd varpi ábyrgð yf­ir á fé­laga­sam­tök og ein­stak­linga. Þá geti bóta­skylda rík­is­ins gagn­vart þess­um hópi fall­ið nið­ur eft­ir að þeim hafi ver­ið kom­ið í skjól.
Vill „staldra við“ aukna ferðaþjónustu á hálendinu
Fréttir

Vill „staldra við“ aukna ferða­þjón­ustu á há­lend­inu

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra seg­ist vilja „staldra við“ aukna skipu­lagða ferða­þjón­usta á há­lend­inu og ræða hvort víð­erni eigi að fá að vera í friði. Mál­ið teng­ist stjórn­ar­skrá og að stjórn­völd­um hafi ekki „auðn­ast að ná þar sam­an um ákvæði um um­hverfi og auð­lind­ir,“ um­ræð­an hafi öll snú­ist um sjáv­ar­út­veg.
Katrín um hvalveiðibann: „Enginn boðað að slíta ríkisstjórn“
Fréttir

Katrín um hval­veiði­bann: „Eng­inn boð­að að slíta rík­is­stjórn“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ist ekki hafa áhyggj­ur af því að rík­is­stjórn­in springi vegna hval­veiði­banns­ins. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hef­ur sagt að mál­ið hafi sett stjórn­ar­sam­starf­ið ,,allt í loft upp“. Vinstri-græn hafa ít­rek­að lagst gegn hval­veið­um við Ís­lands­strend­ur og yf­ir­skrift flokks­ráðs­fund­ar hreyf­ing­ar­inn­ar 2018 var „Nei við hval­veið­um!“
Katrín Jakobsdóttir: „Ég hef verið kölluð barnamorðingi“
Fréttir

Katrín Jak­obs­dótt­ir: „Ég hef ver­ið köll­uð barnamorð­ingi“

For­sæt­is­ráð­herra seg­ist hafa tal­að víða um heim um það skref sem ís­lenska þing­ið tók með því að heim­ila þung­un­ar­rof til loka 22. viku með­göngu á með­an að þessi rétt­indi hafi ver­ið skert ann­ars stað­ar. „Það sem ég upp­lifði á þess­um degi var bara mik­ið stolt yf­ir Ís­landi.“
„Til í þennan vetur“ eftir að hafa íhugað stöðu sína í sumar
Viðtal

„Til í þenn­an vet­ur“ eft­ir að hafa íhug­að stöðu sína í sum­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra íhug­aði stöðu sína í sum­ar. Nið­ur­stað­an var að hún væri „mjög til í þenn­an vet­ur“. Skiln­ing­ur milli formanna rík­is­stjórn­ar­flokk­anna hafi auk­ist, en út­lend­inga­mál­in séu erf­ið. Hún hafi ver­ið vör­uð við því að fara í póli­tík, því hún gæti missti frá sér vini. Það gerð­ist 2017. Katrín spyr á hverju vinátta bygg­ist ef póli­tík ráði för.
Húsfyllir á fundi um þjónustusvipt flóttafólk - „Mér svíður að þetta hafi gerst,“ segir ráðherra
Fréttir

Hús­fyll­ir á fundi um þjón­ustu­svipt flótta­fólk - „Mér svíð­ur að þetta hafi gerst,“ seg­ir ráð­herra

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir að sér svíði að fólk, sem hef­ur ver­ið synj­að um vernd, hafi ver­ið svipt grunn­þjón­ustu. Um þrjá­tíu fé­laga­sam­tök héldu sam­ráðs­fund vegna máls­ins síð­deg­is. Þrjár kon­ur frá Níg­er­íu sem eru í þess­ari stöðu segj­ast verða þving­að­ar aft­ur í vændi verði þær send­ar frá Ís­landi „Við er­um ekki á göt­unni. Ís­lend­ing­ar hafa ver­ið að hjálpa okk­ur,“ segja þær í sam­tali við Heim­ild­ina.
Katrín um útlendingamálin: „Það er auðvelt að vera brjálaður úti í bæ“
Fréttir

Katrín um út­lend­inga­mál­in: „Það er auð­velt að vera brjál­að­ur úti í bæ“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra, seg­ir að „þeg­ar mað­ur sit­ur uppi með það að þurfa að leysa mál­in“ séu eng­ar auð­veld­ar lausn­ir þeg­ar fólk fær synj­un um vernd. Ít­ar­legt við­tal við Katrínu er birt í nýj­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar. 152 börn­um hef­ur ver­ið synj­að um vernd á ár­inu, flest yngri en 13 ára.
„Öryggi og mannleg reisn í hættu“
Fréttir

„Ör­yggi og mann­leg reisn í hættu“

Tutt­ugu og þrjú fé­laga­sam­tök lýsa í yf­ir­lýs­ingu „þung­um áhyggj­um af mjög al­var­legri stöðu sem kom­in er upp í mál­efn­um fólks á flótta sem vís­að hef­ur ver­ið úr allri þjón­ustu op­in­berra að­ila.“ Sam­tök­in segja af­drif fólks­ins, ör­yggi og mann­leg reisn í hættu.
Skert ferðafrelsi og öryggisgæsla í „búsetuúrræði með takmörkunum“
Fréttir

Skert ferða­frelsi og ör­ygg­is­gæsla í „bú­setu­úr­ræði með tak­mörk­un­um“

Ferða­frelsi fólks sem hef­ur ver­ið synj­að um vernd hér og fer ekki úr landi verð­ur tak­mark­að og ör­ygg­is­gæsla við íverustað þeirra gangi hug­mynd­ir Guð­rún­ar Haf­steins­dótt­ur, dóms­mála­ráð­herra um „bú­setu­úr­ræði með tak­mörk­un­um“ eft­ir. Hún seg­ir að laga­leg­ur mis­skiln­ing­ur sé á milli dóms­mála- og fé­lags­mála­ráðu­neyt­is hvað varð­ar þjón­ustu við fólk­ið sem um ræði.
Segir fólk sem fær ekki vernd geta sótt um aðstoð hjá sveitarfélögum
Fréttir

Seg­ir fólk sem fær ekki vernd geta sótt um að­stoð hjá sveit­ar­fé­lög­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra seg­ir skýrt í lög­um að ef fólk sem hef­ur ver­ið synj­að um al­þjóð­lega vernd vill ekki fara af landi brott geti það sótt um að­stoð hjá sveit­ar­fé­lag­inu sem það dvel­ur í. „Þó að ein­hver sveit­ar­fé­lög kann­ist ekki við það laga­ákvæði núna þá var um það fjall­að í um­ræð­unni í vor,“ seg­ir hún. Sveit­ar­fé­lög­in gagn­rýna rík­ið harð­lega í yf­ir­lýs­ingu og segja það bera ábyrgð á mála­flokkn­um.

Mest lesið undanfarið ár

 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  1
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  2
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • Þóra Dungal fallin frá
  3
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  4
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  5
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  6
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  7
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
  8
  Erlent

  Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

  Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
 • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
  9
  Fréttir

  Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

  Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
 • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
  10
  Fréttir

  Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

  Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.