Margrét Marteinsdóttir

Blaðamaður

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Af fimmtán vörum hækkuðu þrettán í verði
FréttirMatarkarfa Heimildarinnar

Af fimmtán vör­um hækk­uðu þrett­án í verði

Þeg­ar Heim­ild­in fór með gaml­ar kassa­kvitt­an­ir í búð­ir kom í ljós að verð á þrett­án af fimmtán vör­um hef­ur hækk­að um­tals­vert. Auð­ur Al­fa Ólafs­dótt­ir, verk­efna­stjóri verð­lags­eft­ir­lits ASÍ, seg­ir það slá­andi enda séu þess­ar vör­ur eng­inn lúx­us held­ur nauð­syn. Verð­hækk­an­ir hafi gríð­ar­leg áhrif á heim­il­in í land­inu.
Losna loks úr hjólhýsinu
Fréttir

Losna loks úr hjól­hýs­inu

Tveir ung­lings­strák­ar sem lýstu draumi um að fá að búa í íbúð með her­bergi í síð­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar hafa nú feng­ið ósk sína upp­fyllta, ef allt geng­ur að ósk­um á mánu­dag. Þá býðst þeim loks að skoða fé­lags­lega leigu­íbúð. Dreng­irn­ir hafa bú­ið með föð­ur sín­um, Ax­el Ay­ari, í hjól­hýsi á tjald­stæði í Laug­ar­dal frá því í sept­em­ber í fyrra.
„Mig langar að búa í íbúð með herbergi“
Viðtal

„Mig lang­ar að búa í íbúð með her­bergi“

Tveir dreng­ir hafa ver­ið á ver­gangi ásamt föð­ur sín­um í Reykja­vík frá því síð­asta sum­ar og haf­ast nú við í hjól­hýsi. Fé­lags­ráð­gjafi kom því til leið­ar að þeir fengju að vera þar áfram eft­ir að vísa átti þeim af tjald­svæð­inu í októ­ber. Ax­el Ay­ari, fað­ir drengj­anna, seg­ir lít­ið um svör hjá borg­inni varð­andi hvenær þeir kom­ist í við­un­andi hús­næði. „Þetta er ekk­ert líf fyr­ir strák­ana mína.“
Jólasóun: Gámarnir fullir af „góðu stöffi“
Úttekt

Jóla­sóun: Gám­arn­ir full­ir af „góðu stöffi“

Ís­lend­ing­ar kaupa sér og sóa í leið­inni sí­fellt meira á sama tíma og lofts­lags­vá­in knýr fast­ar að dyr­um. Gáma­grams­ar­ar reyna að vinna gegn sóun með því að sækja mat of­an í ruslagáma ut­an við stór­mark­aði, bakarí og heild­söl­ur. Hjá Rauða kross­in­um og Góða hirð­in­um fyll­ist allt af því sem land­inn hafði síð­ast æði fyr­ir; nú síð­ast til að rýma fyr­ir jólagóss­inu.
Jólaverslun í blóma en færri gefa fátækum börnum pakka
Fréttir

Jóla­versl­un í blóma en færri gefa fá­tæk­um börn­um pakka

Mun færri jólapakk­ar handa börn­um sem al­ast upp í fá­tækt hafa ver­ið sett­ir und­ir tréð í Kringl­unni það sem af er að­ventu í ár sam­an­bor­ið við fyrri ár. Mark­aðs­stjóri Kringl­unn­ar seg­ir sam­drátt­inn að nálg­ast 40 pró­sent. Ís­lend­ing­ar hafa hins veg­ar ekki sleg­ið af í jóla­versl­un­inni því áætl­að er að heild­ar­velta smá­vöru­versl­ana verði ríf­lega 123 millj­arð­ar og að hin svo­kall­aða vísi­tölu­fjöl­skylda muni eyða að með­al­tali tæp­um 300 þús­und krón­um í jóla­hald­ið.
Fátækar mæður í samfélagi allsnægta
Viðtal

Fá­tæk­ar mæð­ur í sam­fé­lagi alls­nægta

Mæð­ur sem glíma við fá­tækt segja jól­in átak­an­leg­an tíma því þær geti lít­ið sem ekk­ert gef­ið börn­um sín­um. Til að sog­ast ekki inn í sorg vegna bágr­ar stöðu sinn­ar forð­ast þær um­fjöll­un fjöl­miðla sem þær segja snú­ast um fólk sem geri vel við sig og fjöl­skyld­ur sín­ar í að­drag­anda jóla. Fleiri hafa þurft neyð­ar­að­stoð hjálp­ar­sam­taka fyr­ir þessi jól en í fyrra.
Læknar og barnaverndaryfirvöld tóku þátt í mansali á börnum
Fréttir

Lækn­ar og barna­vernd­ar­yf­ir­völd tóku þátt í man­sali á börn­um

Arny Hinriks­son seg­ir hol­lenska ætt­leið­inga­miðl­un og sam­verka­menn í Sri Lanka hafa ver­ið barna­m­ang­ara. Með sam­krulli við þar­lenda lækna og barna­vernd­ar­yf­ir­völd hafi þau kom­ist upp með glæpi og grætt „millj­ón­ir á millj­ón­ir of­an á sölu á börn­um“. Arny hef­ur að­stoð­að um þrjá­tíu Ís­lend­inga sem grun­ur leik­ur á að hafi ver­ið fórn­ar­lömb man­sals í Sri Lanka á ní­unda ára­tug síð­ustu ald­ar.
Grunur um að Íslendingar hafi verið fórnarlömb mansals á Sri Lanka
Úttekt

Grun­ur um að Ís­lend­ing­ar hafi ver­ið fórn­ar­lömb man­sals á Sri Lanka

Kona sem stýrði man­sals­hring á Sri Lanka sá um að finna börn fyr­ir sam­tök­in Ís­lenska ætt­leið­ingu á ní­unda ára­tugn­um. Hol­lensk­ur tengi­lið­ur sam­tak­anna kom á sam­bandi við kon­una en fyr­ir­tæki hans er sagt hafa tek­ið þátt í man­sali á börn­um. „Ég fékk hroll þeg­ar frétt­ir af þessu bár­ust á dög­un­um og ég næ hon­um ekki úr mér.“ seg­ir Engil­bert Val­garðs­son sem var formað­ur Ís­lenskr­ar ætt­leið­ing­ar á þess­um tíma.
„Hvarflaði aldrei að okkur að börnunum hefði verið stolið“
Viðtal

„Hvarfl­aði aldrei að okk­ur að börn­un­um hefði ver­ið stol­ið“

Ing­unn Unn­steins­dótt­ir Kristen­sen, sem var ætt­leidd frá Sri Lanka ár­ið 1985, seg­ir að margt bendi til að hún sé fórn­ar­lamb man­sals. For­eldr­ar henn­ar segja til­hugs­un­ina um að hafa óaf­vit­andi tek­ið þátt í man­sali hrylli­lega, aldrei hafi hvarfl­að að þeim að börn­un­um hefði ver­ið stol­ið. Þau vilja að yf­ir­völd skipi rann­sókn­ar­nefnd sem velti öll­um stein­um við.
Kæra um heimilisofbeldi felld niður: Manninum vísað frá fæðingu í lögreglufylgd
Fréttir

Kæra um heim­il­isof­beldi felld nið­ur: Mann­in­um vís­að frá fæð­ingu í lög­reglu­fylgd

„Það voru svo rosa­lega áber­andi áverk­ar á mér,“ seg­ir Ólafía Gerð­ur. Hún hafi ver­ið svo log­andi hrædd að þeg­ar lög­regla spurði hana um glóð­ar­auga hafi hún sagt að litla dótt­ir henn­ar hefði óvart skall­að hana. Gögn sýna að lög­regla fjar­lægði mann­inn af spít­al­an­um með­an Ólafía var að fæða dótt­ur þeirra og ör­ygg­is­vörð­ur vakt­aði sæng­ur­legu­deild­ina. Ólafía Gerð­ur kærði mann­inn fyr­ir heim­il­isof­beldi en mál­ið var lát­ið nið­ur falla.
Olíufyrirtæki sækja í sig veðrið á loftslagsráðstefnum
Greining

Olíu­fyr­ir­tæki sækja í sig veðr­ið á lofts­lags­ráð­stefn­um

Aldrei hafa fleiri full­trú­ar olíu­fyr­ir­tækja sótt lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna en nú. Vild­ar­kjör á flug, drykk­ir í flösk­um frá risa­fyr­ir­tækj­un­um Coca Cola og Nestlé, sem skilja einna mest eft­ir sig af plast­meng­un, var selt á ráð­stefn­unni. Mörgu virð­ist ábóta­vant á ráð­stefnu sem ætti að vera til fyr­ir­mynd­ar í um­hverf­is­mál­um seg­ir vís­inda­fólk.
„Sigur Rós kveikti ljósið í heiminum að nýju í kvöld“
Menning

„Sig­ur Rós kveikti ljós­ið í heim­in­um að nýju í kvöld“

Sig­ur Rós er alltaf að vinna með brot­hætta feg­urð í bland við aggressjón því að hið við­kvæma þarf líka að fá út­rás, segja Georg Hólm bassa­leik­ari og Jónsi söngv­ari. Georg seg­ir fylle­rísrugl til­heyra for­tíð­inni enda séu þeir litl­ir rokk og ról-gæj­ar. Stund­in hitti Sig­ur Rós í Amster­dam á dög­un­um en tón­leika­ferða­lag þeirra hófst í Mexí­kó í apríl. Einn gesta þar sagði að Sig­ur Rós hefði kveikt ljós­ið í heim­in­um að nýju eft­ir dimm­viðri síð­ustu tveggja ára.
Yfirvöldum sé fullkunnugt um slæma stöðu Husseins og fjölskyldu
Fréttir

Yf­ir­völd­um sé full­kunn­ugt um slæma stöðu Hus­seins og fjöl­skyldu

Claudia Ashanie Wil­son, lög­mað­ur Hus­seins Hus­sein og fjöl­skyldu hans seg­ir að ís­lenska rík­ið hafi með því að segj­ast geta fund­ið hús­næði í Aþenu rétt á með­an skýrsla er tek­in af fjöl­skyld­unni op­in­ber­að að yf­ir­völd viti vel að þau séu í raun og sann heim­il­is­laus.
Segja að Hussein sé sárlasinn
Fréttir

Segja að Hus­sein sé sárlas­inn

Hus­sein Hus­sein sem flutt­ur var með valdi frá Ís­landi í síð­ustu viku hef­ur ekki feng­ið lækn­is­að­stoð í Aþenu og fjöl­skylda hans hef­ur mikl­ar áhyggj­ur af hratt versn­andi heilsu­fari hans. Þau segja að hann hafi lít­ið sem ekk­ert borð­að síð­an þau komu til Aþenu. Mynd­band sem Stund­in fékk sent sýn­ir þeg­ar Hus­sein er mein­að­ur að­gang­ur að sjúkra­húsi í Aþenu í gær.
,,Fann frið í mömmuhjartanu"
Fréttir

,,Fann frið í mömmu­hjart­anu"

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir að fyr­ir­renn­ari sinn í starfi hafi með yf­ir­lýs­ingu á vef embætt­is­ins ár­ið 2018 gert lít­ið úr þján­ing­um mæðgna sem kært höfðu lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn dótt­ur­inni ár­ið 2011 en mál­ið var fellt nið­ur ári síð­ar. Sig­ríð­ur Björk bað þær ný­lega af­sök­un­ar fyr­ir hönd embætt­is­ins og móð­ir­in seg­ist loks hafa fund­ið „frið í mömmu­hjart­anu“.
Marilyn Monroe notuð í áróðri gegn þungunarrofi
Menning

Mari­lyn Mon­roe not­uð í áróðri gegn þung­un­ar­rofi

„Ætl­arðu nokk­uð að meiða mig eins og þú gerð­ir síð­ast?“ spyr fóstr­ið sem Mari­lyn Mon­roe geng­ur með í kvik­mynd­inni Blonde sem er á Net­flix. Á með­an er sýnt mynd­skeið af fóstri í kviði móð­ur sem er geng­in hið minnsta 27 vik­ur að mati fæð­inga­lækn­is. Þung­un er rof­in í upp­hafi með­göngu en áhorf­end­ur fá að sjá nær full­burða barn sem bið­ur móð­ur sína að þyrma lífi sínu.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.