Jökull Sólberg skrifar um evrukerfið og hönnunargalla þess. Íslendingar eiga að halda í sjálfstæða peningastefnu og nýta sér kosti hennar, segir hann.
ErlentEvrópumál
Jökull Sólberg Auðunsson
Þýskaland þarf að gefa eftir
Evrusvæðið er í vanda og veikleikamerkin sem einkenndu suðurhagkerfin hafa dreift úr sér. Til að afstýra kreppu þurfa Þjóðverjar að slaka á aðhaldi í ríkisfjármálum.
FréttirEvrópumál
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
272 ungmenni greiddu fyrir auglýsingu í Fréttablaðinu í dag til stuðnings við áframhaldandi aðild Íslands að EES-samningnum. „Við viljum frjálst, opið og alþjóðlegt samfélag og stöndum saman gegn einangrunarhyggju.“
EnglishEvrópumál
Varoufakis to stand in European election, calls for “Green New Deal” and an end to austerity
“The EU will either be democratised or it will disintegrate,” former Greek finance minister Yanis Varoufakis tells Stundin. “And if, in the end, it does disintegrate only the forces of neo-fascism will be strengthened across the continent.“
ErlentEvrópumál
Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
Yanis Varoufakis kynntist skuggahliðum Evrópusamstarfsins sem fjármálaráðherra Grikklands en nú berst hann fyrir róttækum breytingum á umgjörð ESB. Stundin spurði Varoufakis um framtíð umbótastjórnmála í Evrópu, uppgang nútímafasisma og efnahagsvandann á evrusvæðinu. Hann telur að Evrópa hefði farið betur út úr alþjóðlegu fjármálakreppunni ef fordæmi Íslands hefði verið fylgt í auknum mæli og byrðum velt yfir á kröfuhafa fremur en skattgreiðendur.
ViðtalEvrópumál
Veikt evrukerfi spilar upp í hendurnar á stóru ríkjunum
Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir að utanríkisstefna Íslands á árunum eftir hrun hafi einkennst af viðleitni til að tryggja Íslandi efnahagslegt skjól. Hann telur viðbrögð ESB við skuldavanda Grikkja hafa afhjúpað galla á evrukerfinu þar sem veikur stofnanarammi gerði Þýskalandi kleift að stjórna ferðinni út frá eigin hagsmunum.
Forsætisráðherra benti á efnahagsleg vandamál á evrusvæðinu og að Ítalía ætti í deilum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vegna fjárlaga. Formaður Samfylkingarinnar telur hagvöxt mikinn í ESB-ríkjunum.
„Óskastaða Íslendinga“ væri nýr EES samningur með Bretum og Svisslendingum, segir Björn Bjarnason. Utanríkisráðherra hefur skipað hann formann starfshóps sem mun vinna skýrslu um EES samninginn.
ErlentEvrópumál
Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rifjar upp þegar hann á annarri öld var ólöglegt vinnuafl í Englandi og veltir því fyrir sér hvort þrjátíu árum síðar verði sama staða komin upp á ný, þegar Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
Níu látnir og fimmtíu særðir eftir að flutningabíl var ekið inn á jólamarkað.
PistillEvrópumál
Kristján Kristjánsson
Skopgreindargjá á Ermarsundi: Boris og varðmenn Evrópu
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um mismunandi manngerðir Bretlands sem eru menningarlega og hugmyndafræðilega frábrugðnar þeim á meginlandinu.
PistillEvrópumál
Kristján Kristjánsson
Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands
Kristján Kristjánsson, heimspekiprófessor í Birmingham, veitir innsýn í ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu. Hann skrifar um Sumarhúsaheilkennið, Brexit og Bregret.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.