Lífeyrissjóður greiddi atkvæði gegn kaupréttum stjórnar Alvotech
Lyfjaþróunarfyrirtækið Alvotech hefur veitt fjórum óháðum stjórnarmönnum kauprétti í félaginu. Stjórn félagsins fékk heimild til að veita öllum stjórnarmönnum slíka kauprétti en þeir stjórnarmenn sem eru tengdir Alvotech, meðal annars Róbert Wessmann og Árni Harðarson hafa afsalað sér þessum kaupréttum. Lífeyrissjóðurinn Stapi greiddi atkvæði gegn kaupréttarkerfinu.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Lífeyrissjóðurinn treystir því að stjórnendur Alvotech falli ekki í freistni
Tvær lögmannsstofur í Bandaríkjunum rannsaka nú meint lögbrot í starfsemi Alvotech. Lyfjaþróunarfyrirtækið gefur lítið fyrir rannsóknirnar og segir þær einfaldlega tilraun til að búa sér til tekjur.
SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Háskólinn hjálpaði Róberti að eignast verksmiðjuna fyrir ekkert
Viðskiptin með lóðina í Vatnsmýri þar sem lyfjaverksmiðja Alvotech reis vöktu tiltölulega litla athygli fyrir áratug síðan. Í viðskiptunum voru Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands hins vegar að afhenda Róberti Wessman afnot af gæðum í opinberri eigu á silfurfati, sem hann hefur síðan notað til að hagnast ævintýralega á í gegnum lyfjaþróunarfyrirtækið Alvotech.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
2
Félag Róberts seldi skuldabréf í Alvotech á 12 milljarða rétt fyrir verðhrun
Félaganet Róberts Wessman hefur innleyst hagnað af sölu lyfjaverksmiðjunnar í Vatnsmýri á sama tíma og hlutabréfaverð Alvotech hefur hrunið. Árni Harðarson segir að sala félags Róberts á skuldabréfum sem það fékk sem greiðslu fyrir verksmiðjuna sé tilviljun og tengist ekkert synjun Bandaríska lyfjaeftirlitsins á markaðsleyfi til Alvotech.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Alvotech leigir fasteignir af félögum stofnanda síns fyrir rúmlega 1.700 milljónir
Lyfjaþróunarfyrirtækið Alvotech, sem *Róbert Wessman stofnaði, leigir fjölda fasteigna af fyrirtækjum hans vegna rekstrarins á Íslandi. Fyrirtækið stefnir á skráningu á hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum og hefur einnig fengið fjármögnun frá íslenskum aðilum og lífeyrissjóði.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
3
Lífeyrissjóður setti hálfan milljarð í Alvotech sem efast um rekstrarhæfi sitt
Líftæknifyrirtækið Alvotech, sem stýrt er af Róbert Wessman, efast um möguleikann á eigin rekstrarhæfi til framtíðar að öllu óbreyttu. Fyrirtækið segist eiga rekstrarfé út mars. Þetta kemur fram í fjárfestakynningu Alvotech sem birt er á heimasíðu bandaríska fjármálaeftirlitsins. 700 starfsmenn eru hjá Alvotech, flestir á Íslandi.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Sænskur læknir telur Róbert hafa farið á bak við sig og selt eignir til skattaskjólsins Jersey án síns leyfis
Sænski þvagfæraskurðlæknirinn Essam Mansour fjárfesti fyrir rúmlega 60 milljónir króna í sænsku móðurfélagi lyfjafyrirtækisins Alvogen árið 2009. Hann segist hafa verið útilokaður frá aðkomu að félaginu frá því að hann fjárfesti í því og starfsmaður Róberts Wessman hafi komið fram fyrir hans hönd á fundum félagsins án hans umboðs. Fjárfestingarfélag Róberts neitar ásökunum Essams Mansour.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Bara einn borgarfulltrúi gagnrýndi að félag Róberts eignaðist lyfjaverksmiðjuna: ,,Það spurði enginn neinna spurninga”
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn, gagnrýndi að Reykjavíkurborg heimilaði félagi Alvogen að færa skuldir á lóð sem borgin hafði afhent félaginu til annars félags. Með snúningnum eignaðist félag í eigu Róberts Wessman fasteign sem annað félag hafði fengið vilyrði fyrir. Fasteignin gæti verið um 20 milljarða króna virði í dag.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Talsmenn Róberts tvísaga um verksmiðjuna í Vatnsmýrinni: Myljandi hagnaður á leigufélaginu
Starfandi talsmenn fjárfestisins Róberts Wessman hafa orðið tvísaga í gegnum árin um hvernig eignarhaldi lyfjaverksmiðju Alvotech í Vatnsmýrinni skyldi háttað. Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands afhentu Alvotech lóðina undir fasteignina árið 2013 og var hvergi talað um það að Róbert skyldi eiga fasteignina persónulega í gegnum félög.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Félag Róberts segir ,,ekkert launungarmál” á hverju 11 milljarða arðgreiðsla byggir en vill samt ekki segja frá því
Talsmaður fjárfestingarfélags Róberts Wessman segir enga leynd hvíla yfir því af hverju félagið gat greitt út himinháan arð. Félagið vill samt ekki svara spurningum um rætur arðgreiðslunnar eða af hverju sænska félagið sem greiddi arðinn í fyrra afskrifaði 5 milljarða króna kröfur á hendur ótilgreindum aðilum árið áður.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Alvogenfélag Róberts greiddi 11,3 milljarða króna arð til félags í eigu sjóðs í skattaskjólinu Jersey
Sænskt eignarhaldsfélag sem heldur utan um eignarhluti Róberts Wessman fjárfestis í Alvogen og Alvotech hefur greitt út veglegan arð til hans þrátt fyrir botnlausan taprekstur félaganna. Skuldir við óltilgreindra aðila upp á milljarða króna hafa einnig verið afskrifaðar í félaginu. Róbert stýrir félögum sem hafa fengið leyfi til að byggja tvær lyfjaverksmiðjur í Vatnsmýrinni og hefur sótt fé til íslenskra fjárfesta, meðal annars lífeyrissjóðs.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Selur Alvogen kampavín sem heitir Wessman One: „Líta í raun á Róbert sem einskonar vörumerki“
Talsmaður Róberts Wessman segir að armslengdarsjónarmiða sé alltaf gætt í viðskiptum hans við Alvogen og Alvotech. Félög Róberts leigja Alvotech íbúðir fyrir starfsmenn, eiga verksmiðju Alvotech og selja frönsk vín sem Róbert framleiðir til þeirra. Alvogen framkvæmdi rannsókn á starfsháttum Róberts sem forstjóra þar sem mögulegir hagsmunaárekstrar voru meðal annars kannaðir.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.