Fréttamál

Neytendamál

Greinar

Okurlán Netgíró og tengslin við smálánafyrirtækin
ÚttektNeytendamál

Ok­ur­lán Net­gíró og tengsl­in við smá­lána­fyr­ir­tæk­in

Net­gíró er eitt helsta fjár­tæknifyr­ir­tæki Ís­lands sem er í sam­keppni um neyslu­lán við banka. Býð­ur upp á smá­lán og rað­greiðslu­lán sem bera vexti sem al­mennt eru ná­lægt 30 pró­sent­um og geta far­ið upp í 50. Um­boðs­mað­ur skuld­ara ger­ir ekki grein­ar­mun á Net­gíró og smá­lána­fyr­ir­tækj­un­um. Fram­kvæmda­stjór­inn neit­ar að gefa upp veltu­töl­ur en hef­ur sagt fyr­ir­tæk­ið stefna á 14 millj­arða veltu á þessu ári.
Formaðurinn skuldar yfir 20 milljónir í opinber gjöld
ÚttektNeytendamál

Formað­ur­inn skuld­ar yf­ir 20 millj­ón­ir í op­in­ber gjöld

Stjórn­ar­tíð Ól­afs Arn­ar­son­ar hjá Neyt­enda­sam­tök­un­um hef­ur ein­kennst af úlfúð og erj­um á milli stjórn­ar­inn­ar og for­manns­ins. Ólaf­ur hef­ur sagt af sér sem formað­ur, en boð­ar mögu­lega end­ur­komu og kenn­ir stjórn sam­tak­anna um hvernig fór. Stjórn­in hef­ur gagn­rýnt hann fyr­ir að koma fjár­hag sam­tak­anna í hættu. Sjálf­ur skuld­ar Ólaf­ur yf­ir tutt­ugu millj­ón­ir króna í skatta.
Mikill hnattrænn ávinningur falinn í breyttu mataræði
Benjamín Sigurgeirsson
PistillNeytendamál

Benjamín Sigurgeirsson

Mik­ill hnatt­rænn ávinn­ing­ur fal­inn í breyttu mataræði

Dýr­um, sem eru al­in til iðn­að­ar­matar­fram­leiðslu, er neit­að um grund­vall­ar­þarf­ir og út­hlut­að­ur stutt­ur líf­ald­ur. Neysla á þeim veld­ur ein­hverj­um helstu ban­vænu sjúk­dóm­um manna og rækt­un þeirra er stór or­saka­vald­ur gróð­ur­húsa­áhrifa. Benja­mín Sig­ur­geirs­son, doktor í líf­tækni, skrif­ar um mestu fórn­ar­lömb mann­kyns­sög­unn­ar og sið­ferð­is­lega ábyrgð okk­ar.

Mest lesið undanfarið ár