3.320 tekjuhæstu Íslendingarnir

Hátekjulisti Heimildarinnar er ítarlegri en aðrir tekjulistar sem fjölmiðlar birta. Hann miðast ekki við handvalið úrtak, heldur eru tekjuhæstu 1% Íslendinga fundin með ítarlegri leit ritstjórnar. Auk þess tekur hann ekki eingöngu mið af launatekjum heldur einnig fjármagnstekjum, svo sem arðgreiðslum til eigenda fyrirtækja, en oft eru launatekjur lítill hluti raunverulegra tekna.

Allt landið

Tölurnar í listanum eru áætlaðar tekjur fyrir árið 2022, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti. Athugið að tekjur einstaklinga inni í samlagsfélögum birtast ekki á álagningaskrám. Einnig geta einstaklingar safnað auði innan einkahlutafélaga án þess að greiða hann út sem persónulegar tekjur. Smelltu á nöfnin til að sjá nánari upplýsingar.

1 Pétur Hafsteinn Pálsson
forstjóri Vísis og fyrrverandi eigandi

4.088.798.702 kr.

Fæðingardagur
6. júlí 1959
Landshluti
Suðurnes (1. sæti)
Sveitarfélag
Grindavíkurbær (1. sæti)
Tekjuskattur 2022
5.417.648 kr.
Útsvar 2022
3.790.202 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
893.745.128 kr.
Launatekjur 2022
2.193.404 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
4.062.477.855 kr.
Heildarárstekjur 2022
4.088.798.702 kr.

2 Sveinn Ari Guðjónsson
starfsmaður Vísis og maki fyrrverandi eiganda

3.232.519.540 kr.

Fæðingardagur
14. desember 1968
Landshluti
Suðurnes (2. sæti)
Sveitarfélag
Grindavíkurbær (2. sæti)
Tekjuskattur 2022
2.983.536 kr.
Útsvar 2022
2.394.985 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
707.495.294 kr.
Launatekjur 2022
1.385.987 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
3.215.887.700 kr.
Heildarárstekjur 2022
3.232.519.540 kr.

3 Ágúst Þór Ingólfsson
starfsmaður Vísis og maki fyrrverandi eiganda

3.232.243.155 kr.

Fæðingardagur
19. október 1958
Landshluti
Suðurnes (3. sæti)
Sveitarfélag
Grindavíkurbær (3. sæti)
Tekjuskattur 2022
2.632.890 kr.
Útsvar 2022
2.186.875 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
707.752.435 kr.
Launatekjur 2022
1.265.553 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
3.217.056.523 kr.
Heildarárstekjur 2022
3.232.243.155 kr.

4 Svanhvít Daðey Pálsdóttir
fyrrverandi eigandi Vísis

3.223.344.212 kr.

Fæðingardagur
6. desember 1964
Landshluti
Suðurnes (4. sæti)
Sveitarfélag
Grindavíkurbær (4. sæti)
Tekjuskattur 2022
986.670 kr.
Útsvar 2022
1.178.128 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
707.335.809 kr.
Launatekjur 2022
681.787 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
3.215.162.768 kr.
Heildarárstekjur 2022
3.223.344.212 kr.

5 Margrét Pálsdóttir
fyrrverandi eigandi Vísis

3.219.605.097 kr.

Fæðingardagur
6. nóvember 1955
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (1. sæti)
Tekjuskattur 2022
0 kr.
Útsvar 2022
497.078 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
707.559.973 kr.
Launatekjur 2022
285.284 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
3.216.181.695 kr.
Heildarárstekjur 2022
3.219.605.097 kr.

6 Páll Jóhann Pálsson
fyrrverandi þingmaður og eigandi Vísis

3.196.248.617 kr.

Fæðingardagur
25. nóvember 1957
Landshluti
Suðurnes (5. sæti)
Sveitarfélag
Grindavíkurbær (5. sæti)
Tekjuskattur 2022
3.518.134 kr.
Útsvar 2022
2.930.045 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
698.698.238 kr.
Launatekjur 2022
1.695.628 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
3.175.901.082 kr.
Heildarárstekjur 2022
3.196.248.617 kr.

7 Davíð Helgason
fjárfestir og stofnandi Unity

2.167.214.906 kr.

Fæðingardagur
10. október 1977
Landshluti
Sveitarfélag
Seltjarnarnes (1. sæti)
Tekjuskattur 2022
132.916.176 kr.
Útsvar 2022
59.766.453 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
383.468.474 kr.
Launatekjur 2022
35.348.032 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
1.743.038.518 kr.
Heildarárstekjur 2022
2.167.214.906 kr.

8 Jóhann Ólafur Jónsson
einn stofnenda, fyrrverandi forstjóri og núverandi stjórnarformaður Annata

1.378.948.962 kr.

Fæðingardagur
20. júlí 1965
Landshluti
Sveitarfélag
Kópavogsbær (1. sæti)
Tekjuskattur 2022
9.839.012 kr.
Útsvar 2022
5.515.953 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
294.988.180 kr.
Launatekjur 2022
3.174.466 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
1.340.855.364 kr.
Heildarárstekjur 2022
1.378.948.962 kr.

9 Guðmundur A. Kristjánsson
fyrrverandi hluthafi í Hraðfrystihúsinu Gunnvöru

1.213.009.782 kr.

Guðmundur A Kristjánsson átti 4,91% hlut í Hraðfrystihúsinu Gunnvör í Hnífsdal sem hann seldi um leið og samtals 16% hlutur í útgerðinni var seld Jakobi Valgeir Flosasyni, útgerðarmanni í Bolungarvík. Auk Guðmundar seldu þrjú systkini hans, Kristinn Þórir, Ólöf Jóna og Steinar Örn, hluti sína í fyrirtækinu við sama tilefni en kaupverðið nam í heildina um fimm milljörðum króna, samkvæmt frétt Innherja af sölunni. Hluturinn hafði verið í fjölskyldu systkinanna frá því fyrir sameiningu Hraðfrystihússins í Hnífsdals og útgerðarinnar Gunnvarar á Ísafirði um aldamótin síðustu. Athygli vekur að eitt systkinanna, Einar Valur Kristjánsson, forstjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar, er eftir sem áður í eigendahópnum.
Fæðingardagur
27. maí 1964
Landshluti
Sveitarfélag
Garðabær (1. sæti)
Tekjuskattur 2022
2.299.463 kr.
Útsvar 2022
1.886.188 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
263.833.237 kr.
Launatekjur 2022
1.147.316 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
1.199.241.986 kr.
Heildarárstekjur 2022
1.213.009.782 kr.

10 Kristinn Þórir Kristjánsson
fyrrverandi hluthafi í Hraðfrystihúsinu Gunnvöru

1.201.037.404 kr.

Fæðingardagur
13. janúar 1958
Landshluti
Sveitarfélag
Hafnarfjörður (1. sæti)
Tekjuskattur 2022
0 kr.
Útsvar 2022
434.623 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2022
263.567.890 kr.
Launatekjur 2022
250.128 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2022
1.198.035.864 kr.
Heildarárstekjur 2022
1.201.037.404 kr.