Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Dætur Eddu lýsa erfiðum aðstæðum og aðskilnaði frá bræðrum sínum

Dæt­ur og syst­ir Eddu Bjark­ar Arn­ar­dótt­ur lýsa sín­um sjón­ar­hóli í við­tali við Heim­ild­ina. „Við upp­lif­um það þannig að hann hafi mark­visst unn­ið að sínu mark­miði að hún færi í fang­elsi,“ seg­ir Ragn­heið­ur Arn­ar­dótt­ir, syst­ir Eddu Bjark­ar.

Edda Björk Arnardóttir, sjö barna móðir, situr nú í 30 daga gæsluvarðhaldi í Þelamerkurfangelsi í Noregi. Norsk yfirvöld gáfu út handtökuskipun á hendur Eddu vegna meints ólögmæts brottnáms hennar á þremur sonum sínum frá Noregi í mars í fyrra. Föður drengjanna, sem er íslenskur en býr í Noregi, var dæmd forsjá þeirra árið 2018.

Saman eiga þau fimm börn. Þessar forsjárdeilur hafa þó ekki snúist um eldri börnin tvö, þær Ragnheiði Bríeti Luckas Eddudóttur og Steinunni Bergdísi Karólínu Eddudóttur. Edda fer ein með þeirra forsjá.

Upplifa að litið hafi verið fram hjá sér

Á meðan Edda situr í fangelsi úti í Noregi og drengirnir þrír eru í felum á Íslandi eru þær forsjárlausar. Ragnheiður Bríet og Steinunn upplifa að í öllu þessu ferli hafi verið horft fram hjá þeim. Þær eru báðar börn, Steinunn 16 ára en Ragnheiður Bríet 17 ára, en ef til þess kemur mun systir Eddu, Ragnheiður …

Kjósa
128
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (15)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • Ívan Baldursson Daziani skrifaði
  Mann langar að hætta að gerast áskrifandi af Heimildinni þegar maður tekur eftir því hvers konar aumingjar og mannleysur eru með askrift og að tjá sig í ummælakerfinu.

  Hættið að verja þessa konu. Hún er augljóslega ekki með börnin í fyrsta sæti. Svo er hún svikari og lygari, meira að segja í viðskiptum. Þið eruð að verja vonda manneskju með heimsku ykkar, fáfræði og trú á einhliða flutningi hennar.

  Það er mjög sjaldgæft að forræði er veit föður en ekki móður. Það ætti að vera nóg til að staldra við í þessu máli og hugsa sig um. En þið eruð kannski ekki með snefil af rökhugsun
  -9
 • Átti faðirinn ekki að hafa beitt kynferðisofbeldi? Af hverju er ekki lengur talað um það? Það hafa súrnað samböndin milli fólks af minna tilefni en að fá slíkar ásakanir. En nú er talað um að hann sé ekki "vondur maður". Hér hefur frásögnin breyst þó nokkuð.
  -2
 • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
  Undarlegt að faðir virðist ekkert vilja af dætrum sínum vita, fær mann til að trúa að aðrar hvatir liggi að baki þessum málarekstri hans en umhyggja fyrir börnunum.
  44
  • Ívan Baldursson Daziani skrifaði
   Eruði eitthvað geðveik? Móðirin er augljóslega búin að vera að eitra fyrir börnunum. Þetta er lygasjuk kona. Hvað með slóð svika og pretta í hennar fortíð? Það segir nóg til um þessa manneskju sem þið eruð að verja hérna
   -4
 • SJ
  Svala Jónsdóttir skrifaði
  Það er sorglegt að Heimildin skuli vera með svo einhliða umfjöllun um flókið mál. Svarið við því af hverju Edda var svipt forsjá og fékk bara að hitta synina undir eftirliti er hér: https://www.nutiminn.is/frettir/sagan-oll-um-eddu-bjork-og-brottnumdu-bornin/
  -41
  • Sandra Jóhannsd skrifaði
   Flott hjá þér að styðja við “fréttamiðil” sem er rekin af meintum ofbeldismönnum sem einmitt skrifa bara EINHLIÐA frásagnir.
   43
  • Elín Erna Steinarsdóttir skrifaði
   Heimildin er að gera það eina rétta að tala við börnin.
   7
 • Guðjón Jensson skrifaði
  Reynist það rétt vera að Eddu hafi verið úrskurðaður einungis innan við 20 stundir samverustund með drengjunum sínum á ári og þá undir eftirlit, þá er komið filefni fyrir hana að hafa brugðist til þessara örþrifaráða að sæja drengina til Noregs. Það er vægast sagt að faðir drengjanna viðist vera einhver huldumaður h vers nafn er hvergi nefnt.
  Margt er einkennilegt í þessu máli og er það yfirvöldum ekki til annars en mikils vansa
  10
  • Sigrun Haraldsdottir skrifaði
   Það er rétt og henni var bannað að tala íslensku við þá í heimsókninni.
   19
  • SJ
   Svala Jónsdóttir skrifaði
   Edda hafði ríflegan umgengnisrétt, en eftir að hún neitaði að skila drengjunum eftir dvöl á Íslandi var hún dæmd og umgengnin takmörkuð. Það var vegna þess að hún var talin líkleg til að ræna drengjunum, sem hún síðan gerði.
   -5
  • Ingibjörg Þórmundsdóttir skrifaði
   Það er rétt.
   4
  • ÁH
   Ásmundur Harðarson skrifaði
   Svala Jónsdóttir, hún rændi börnunum vegna þess að hún fékk nánast engan umgengisrétt eftir að hún skilaði þeim ekki á réttum tíma vegna tannheilsuaðgerða sem þá stóðu yfir.
   Sextán tímar á ári undir eftirliti þar sem bannað er að tala íslensku getur tæpast kallast umgengni.
   10
 • Kalla Karlsdóttir skrifaði
  Eftir því sem maður les meira um þetta mál fer maður að áætla að það séu einhverjar aðrar kenndir en væntumþykja sem hrjáir þennan vesæla fyrrverandi eiginmann,, frekar óstjórnleg frekja, sem jaðrar við brjálsemi. Hef heyrt að hann sé í einhverjum trúflokki kannski það séu Vottar Jehovar...
  16
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Mál Eddu Bjarkar

Forræðisdeila Eddu Bjarkar og barnsföður hennar: Hvað gerðist eiginlega?
GreiningMál Eddu Bjarkar

For­ræð­is­deila Eddu Bjark­ar og barns­föð­ur henn­ar: Hvað gerð­ist eig­in­lega?

Deil­ur ís­lenskra for­eldra, sem hafa stað­ið yf­ir í fimm ár, hafa ver­ið dregn­ar fram í ær­andi skært kast­ljós fjöl­miðla á síð­ast­liðn­um mán­uði. For­eldr­arn­ir, Edda Björk Arn­ar­dótt­ir og barns­fað­ir henn­ar, eiga sam­an fimm börn og hafa deil­ur þeirra far­ið fram svo oft frammi fyr­ir dóm­stól­um að tvær hend­ur þarf til þess að telja skipt­in.
Töldu hættu á að Edda myndi sleppa
FréttirMál Eddu Bjarkar

Töldu hættu á að Edda myndi sleppa

Hér­aðs­dóm­ur í Vest­fold í Nor­egi taldi ástæðu til þess að ótt­ast að ef Edda Björk Arn­ar­dótt­ir yrði ekki færð í gæslu­varð­hald myndi hún kom­ast und­an. Barns­fað­ir henn­ar seg­ist hneyksl­að­ur á um­ræð­unni sem bein­ist, að hans mati, frek­ar að rétt­ind­um Eddu en rétt­ind­um drengj­anna. Edda sagði fyr­ir dóm á föstu­dag að þeir hefðu ekki vilj­að fara frá Ís­landi með pabba sín­um.

Mest lesið

„Takk fyrir að gefa stað sem er nú rannsakaður fyrir mansal svona góð ummæli“
1
Fréttir

„Takk fyr­ir að gefa stað sem er nú rann­sak­að­ur fyr­ir man­sal svona góð um­mæli“

At­hygl­is­verð um­mæli hafa birst und­ir net­gagn­rýni um Gríska hús­ið á Google. Þar virð­ist veit­inga­stað­ur­inn, sem var lok­að­ur af lög­reglu í gær vegna gruns um man­sal, þakka ánægð­um við­skipta­vin­um fyr­ir að veita staðn­um já­kvæð um­mæli þrátt fyr­ir man­sal­ið. Gríska hús­ið hef­ur al­mennt ver­ið dug­legt að svara gagn­rýn­end­um sín­um full­um hálsi á net­inu.
Running Tide hætt starfsemi í Bandaríkjunum
2
FréttirRunning Tide

Runn­ing Tide hætt starf­semi í Banda­ríkj­un­um

Marty Od­lin, stofn­andi og for­stjóri Runn­ing Tide í Banda­ríkj­un­um, hef­ur til­kynnt að starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins hafi ver­ið lögð nið­ur. Sömu sögu er að segja af dótt­ur­fé­lagi þess á Akra­nesi. Í nýj­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar var fjall­að um að­gerð­ir Runn­ing Tide hér á landi. Þær fólust í því að henda kanadísku timb­urk­urli í haf­ið inn­an lög­sögu Ís­lands.
Sambúðin sem sært hefur VG nánast til ólífis
4
GreiningRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Sam­búð­in sem sært hef­ur VG nán­ast til ólíf­is

Vinstri græn sungu há­stöf­um á lands­fundi sín­um fyr­ir rúmu ári: „Það gæti ver­ið verra.“ Nú hef­ur það raun­gerst. Flokk­ur­inn skrap­ar botn­inn í fylg­is­mæl­ing­um og hef­ur ekki sam­mælst um nýja for­ystu eft­ir brott­hvarf eins vin­sæl­asta stjórn­mála­manns lands­ins og flokk­ur­inn skrap­ar botn­inn í fylg­is­mæl­ing­um. Hvort flokk­ur­inn sé nægi­lega sterk­ur til að spyrna sér upp og forða sér frá út­rým­ingu á eft­ir að koma í ljós.
Fer í leyfi til þess að geta sinnt aðstoðarmennsku
9
Fréttir

Fer í leyfi til þess að geta sinnt að­stoð­ar­mennsku

Tíma­bund­inn að­stoð­ar­mað­ur Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, Andri Steinn Hilm­ars­son, hef­ur ósk­að eft­ir tíma­bundnu leyfi frá skyld­um sín­um sem kjör­inn full­trúi í Kópa­vogi. Í mán­uð sat Andri Steinn á báð­um stöð­um en sam­kvæmt lög­um er að­stoð­ar­mönn­um óheim­ilt að sinna auka­störf­um sam­hliða nema fyr­ir þau sé greitt hóf­lega og að­stoð­ar­mað­ur­inn fái sér­staka und­an­þágu.
„Ég mun hrópa hallelúja uppi í Hallgrímskirkjuturni þegar þessi ríkisstjórn hefur lagt upp laupana“
10
Stjórnmál

„Ég mun hrópa hallelúja uppi í Hall­gríms­kirkjut­urni þeg­ar þessi rík­is­stjórn hef­ur lagt upp laup­ana“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, ætl­ar að fara upp í Hall­gríms­kirkjut­urn og „hrópa hallelúja“ þeg­ar rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks, Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri grænna legg­ur upp laup­ana. Mið­flokk­ur­inn íhug­ar að leggja fram van­traust á mat­væla­ráð­herra eft­ir helgi. Þing­mað­ur Við­reisn­ar styð­ur til­lög­una.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sökktu kurli og seldu syndaaflausn
1
RannsóknRunning Tide

Sökktu kurli og seldu synda­af­lausn

„Ýttu á takk­ann og bjarg­aðu heim­in­um,“ skrif­ar vís­inda­mað­ur af kald­hæðni er hann bend­ir um­hverf­is­ráðu­neyt­inu á var­úð­ar­orð ut­an úr heimi um að­ferð­ir sem fyr­ir­tæk­ið Runn­ing Tide fékk leyfi stjórn­valda til að prófa í þágu lofts­lags í Ís­lands­höf­um. Að­gerð­irn­ar umbreytt­ust í allt ann­að en lagt var upp með. Þær voru án alls eft­ir­lits og gerðu svo þeg­ar upp var stað­ið lít­ið ef nokk­urt gagn. „Ís­land er fyrsta land­ið í heim­in­um til að búa til kol­efnisein­ing­ar með kol­efn­is­bind­ingu í hafi,“ sagði fram­kvæmda­stjór­inn.
„Takk fyrir að gefa stað sem er nú rannsakaður fyrir mansal svona góð ummæli“
5
Fréttir

„Takk fyr­ir að gefa stað sem er nú rann­sak­að­ur fyr­ir man­sal svona góð um­mæli“

At­hygl­is­verð um­mæli hafa birst und­ir net­gagn­rýni um Gríska hús­ið á Google. Þar virð­ist veit­inga­stað­ur­inn, sem var lok­að­ur af lög­reglu í gær vegna gruns um man­sal, þakka ánægð­um við­skipta­vin­um fyr­ir að veita staðn­um já­kvæð um­mæli þrátt fyr­ir man­sal­ið. Gríska hús­ið hef­ur al­mennt ver­ið dug­legt að svara gagn­rýn­end­um sín­um full­um hálsi á net­inu.
Bankarnir búnir með alla sénsa - peningaþvættisvarnir í ólestri
8
FréttirPeningaþvætti

Bank­arn­ir bún­ir með alla sénsa - pen­inga­þvættis­varn­ir í ólestri

Tæp­lega 600 millj­ón króna sátt Ís­lands­banka við yf­ir­völd vegna ónógra pen­inga­þvættis­varna er til marks um að bæði séu séns­ar eft­ir­lits­að­ila á þrot­um og að mun hærri sekt­ir verði lagð­ar á fyr­ir­tæki en áð­ur. Ari­on banki er næst­ur, en óljóst er hversu há sú sekt verð­ur. Fyr­ir tveim­ur ár­um greiddi Salt­Pay rúm­lega tíu sinn­um lægri sekt fyr­ir mun al­var­legri brot.

Mest lesið í mánuðinum

Auður Jónsdóttir
1
Skoðun

Auður Jónsdóttir

Þið er­uð óvit­ar! ­– hlust­ið á okk­ur

Það er andi elí­tísma í kring­um kosn­inga­bar­áttu Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Nafn­tog­að­ir lista­menn, áhrifa­fólk í sam­fé­lag­inu og stjórn­mál­um jafnt sem vél­virkj­ar þaul­setn­asta stjórn­mála­flokks lands­ins leggj­ast á eina sveif með henni. Fyr­ir vik­ið eru kosn­ing­arn­ar áhuga­verð fé­lags­fræði­leg stúd­ía af því að í þeim af­hjúp­ast sam­taka­mátt­ur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólík­um svið­um.
Sökktu kurli og seldu syndaaflausn
2
RannsóknRunning Tide

Sökktu kurli og seldu synda­af­lausn

„Ýttu á takk­ann og bjarg­aðu heim­in­um,“ skrif­ar vís­inda­mað­ur af kald­hæðni er hann bend­ir um­hverf­is­ráðu­neyt­inu á var­úð­ar­orð ut­an úr heimi um að­ferð­ir sem fyr­ir­tæk­ið Runn­ing Tide fékk leyfi stjórn­valda til að prófa í þágu lofts­lags í Ís­lands­höf­um. Að­gerð­irn­ar umbreytt­ust í allt ann­að en lagt var upp með. Þær voru án alls eft­ir­lits og gerðu svo þeg­ar upp var stað­ið lít­ið ef nokk­urt gagn. „Ís­land er fyrsta land­ið í heim­in­um til að búa til kol­efnisein­ing­ar með kol­efn­is­bind­ingu í hafi,“ sagði fram­kvæmda­stjór­inn.
Saga af áralangri vanrækslu og vonleysi: „Þetta heitir Betra líf sko“
7
RannsóknBrostnar vonir á Betra lífi

Saga af ára­langri van­rækslu og von­leysi: „Þetta heit­ir Betra líf sko“

Slökkvi­lið­ið hef­ur sent kæru til lög­reglu á hend­ur Arn­ari Gunn­ari Hjálm­týs­syni fyr­ir að hafa stefnt lífi og heilsu íbúa áfanga­heim­il­is­ins Betra líf í Vatna­görð­um í hættu eft­ir að eld­ur kvikn­aði þar í fe­brú­ar í fyrra. Áfanga­heim­il­ið flutti þá upp í Kópa­vog. Í styrk­umsókn til Reykja­vík­ur fór Arn­ar með rang­færsl­ur en fékk engu að síð­ur rúm­ar 24 millj­ón­ir fyr­ir rekst­ur­inn. Full­trúi fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­is­ins lýsti áhyggj­um af eit­ur­lyfja­sölu og vændi á einu áfanga­heim­il­inu.
„Hann sagði við mig að ef mér mislíkaði þetta gæti ég bara flutt út“
8
FréttirBrostnar vonir á Betra lífi

„Hann sagði við mig að ef mér mis­lík­aði þetta gæti ég bara flutt út“

Sylwia Burzy­kowska leigði 12 fer­metra her­bergi á áfanga­heim­ili Betra lífs á Kópa­vogs­braut á 140 þús­und krón­ur á mán­uði sem hún þurfti að greiða í reiðu­fé. Hún skrif­aði und­ir ótíma­bund­inn leigu­samn­ing en hafði að­eins bú­ið þar í þrjá mán­uði þeg­ar hús­ið var rif­ið í byrj­un mán­að­ar­ins. Sylwia býr nú í tjaldi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár