Katrín Ásta Sigurjónsdóttir

Blaðamaður

Google gerir þagnarskyldusamninga við fjölmiðla
Fréttir

Google ger­ir þagn­ar­skyldu­samn­inga við fjöl­miðla

Efstu nið­ur­stöð­urn­ar sem koma upp þeg­ar leit­að er í leit­ar­vél Google eru iðu­lega frétt­ir eða frétta­tengt efni. Á sam­fé­lags­miðl­um fara fram um­ræð­ur um frétt­ir. Fyr­ir­lesar­an­ir Anya Schif­fr­in og Haar­is Mateen hafa rann­sak­að þau verð­mæti sem skap­ast hafa hjá miðl­um s.s. Google og Face­book vegna frétta­efn­is sem er dreift þar.
Heimgreiðslur vinna gegn jafnrétti kynjanna segir nýdoktor í félagsfræðum
Fréttir

Heim­greiðsl­ur vinna gegn jafn­rétti kynj­anna seg­ir nýdoktor í fé­lags­fræð­um

„Það er fjall­að um heim­greiðsl­ur, ég myndi segja með mjög já­kvæð­um for­merkj­um en skaut­að fram­hjá nei­kvæð­um hlið­um,“ seg­ir Sunna Krist­ín Sím­on­ar­dótt­ir, nýdoktor og að­júnkt í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands. Hún gerði greina­gerð um það hvernig jarð­veg­ur skap­að­ist fyr­ir heim­greiðsl­ur í Ís­lensku sam­fé­lagi á til­tölu­lega stutt­um tíma. Hún seg­ir ríkja þögn um kynj­að­ar af­leið­ing­ar heim­greiðslna.
Lögreglumaður spilar tölvuleiki við ungmenni
Þekking

Lög­reglu­mað­ur spil­ar tölvu­leiki við ung­menni

Lög­reglu­mað­ur­inn Sím­on Geir Geirs­son vinn­ur að for­varna­verk­efni þar sem hann spil­ar tölvu­leiki við ung­menni. Um er ræða spenn­andi tæki­færi til þess að hitta ung­menni á sín­um vett­vangi og sinna þar for­varn­a­starfi. Mark­mið­ið verk­efn­is­ins er að sporna gegn glæp­um og upp­lýsa ungt fólk um hætt­urn­ar sem geta leynst víða í sta­f­ræn­um heimi.
Útlendingamál eina sem kemst fyrir í umræðunni: „Þetta er umræða sem sogar allt súrefni til sín“
FréttirPressa

Út­lend­inga­mál eina sem kemst fyr­ir í um­ræð­unni: „Þetta er um­ræða sem sog­ar allt súr­efni til sín“

„Þetta er bara elsta smjörklípa ver­ald­ar, að taka jað­ar­sett­ann minni­hluta hóp og skrímslavæða hann í sam­fé­lag­inu,“ sagði Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata. Um­ræðu­efni Pressu var út­lend­inga­mál og það væri ekki út­lend­ing­un­um að kenna að inn­við­ir séu sprungn­ir.
Spurði ráðherra hvort til stæði að rannsaka aðdraganda slyssins í Grindavík
FréttirFéll í sprungu í Grindavík

Spurði ráð­herra hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda slyss­ins í Grinda­vík

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir spurði dóms­mála­ráð­herra á Al­þingi í dag hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda þess að Lúð­vík Pét­urs­son féll í sprungu í Grinda­vík. „Í kjöl­far slyss­ins hef­ur kom­ið fram ósk að­stand­enda um að far­ið verði í sjálf­stæða og óháða rann­sókn á til­drög­um slyss­ins.“
Jafnaðarstefnan hafi prinsipp sem ekki gefist afsláttur af
Fréttir

Jafn­að­ar­stefn­an hafi prinsipp sem ekki gef­ist af­slátt­ur af

Helga Vala Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að ekk­ert samasem­merki sé á milli lask­aðra inn­viða og fólks á flótta. Nokk­ur ólga hef­ur ver­ið með­al jafn­að­ar­manna eft­ir að formað­ur flokks­ins boð­aði breytta stefnu í mál­efn­um hæl­is­leit­enda. Helga Vala vildi ekki tjá sig um hvort að skrif henn­ar tengd­ust ný­leg­um um­mæl­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur.
Hvers vegna brást ríkistjórnin ekki strax við þeim upplýsingum sem lágu fyrir í minnisblaðinu?
Fréttir

Hvers vegna brást rík­i­s­tjórn­in ekki strax við þeim upp­lýs­ing­um sem lágu fyr­ir í minn­is­blað­inu?

„Rík­is­stjórn­in fékk minn­is­blað um hvaða að­gerð­ir rík­is­stjórn­in þyrfti að grípa til sam­stund­is til að tryggja í raun­inni ör­yggi fólks ef hita­veitu­lögn­un­um færu í sund­ur.“ Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, beindi orð­um sín­um að Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dótt­ur, fjár­mála­ráð­herra. Fyr­ir helgi fjall­aði Heim­ild­in um minn­is­blað sem barst rík­is­stjórn­inni þann 11. nóv­em­ber, dag­inn eft­ir að Grinda­vík var rýmd vegna jarð­hrær­inga.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu