Katrín Ásta Sigurjónsdóttir

Blaðamaður

Skrifstofa Alþingis mun framkvæma greiningu á niðurstöðu dómsins
Fréttir

Skrif­stofa Al­þing­is mun fram­kvæma grein­ingu á nið­ur­stöðu dóms­ins

Skrif­stofa Al­þing­is mun fram­kvæma grein­ingu á úr­skurði Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu. Nið­ur­staða dóms­ins var að ís­lenska rík­ið hef­ið brot­ið mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu í al­þing­is­kosn­ing­un­um 2021. „Við hljót­um að þurfa að líta í eig­in barm og velta því fyr­ir okk­ur hvernig það hefði ver­ið hægt að koma í veg fyr­ir þau brot sem voru fram­in,“ seg­ir Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata.
Páll Vilhjálmsson aftur dæmdur fyrir röng og ærumeiðandi ummæli
Fréttir

Páll Vil­hjálms­son aft­ur dæmd­ur fyr­ir röng og ærumeið­andi um­mæli

Um­mæli sem Páll Vil­hjálms­son hef­ur lát­ið falla um Að­al­stein Kjart­ans­son voru dæmd dauð og ómerk í Hér­aðs­dómi í dag. Hann þarf að greiða 450 þús­und krón­ur í miska­bæt­ur og sæta dag­sekt­um fari hann ekki að til­mæl­um dóms­ins. Páll var sak­felld­ur á síð­asta ári fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir um aðra blaða­menn Heim­ild­ar­inn­ar.
Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni
Fréttir

Fylgst með upp­stokk­un á rík­is­stjórn­inni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.
„Við höfum verið að tala fyrir þeirri hugmynd að börn hefji grunnskólagönguna fimm ára“
Fréttir

„Við höf­um ver­ið að tala fyr­ir þeirri hug­mynd að börn hefji grunn­skóla­göng­una fimm ára“

„Ég held að það sé full ástæða til að horfa svo­lít­ið meira heild­stætt á leik­skóla og grunn­skóla kerf­ið og mynda meiri sam­fellu þarna á milli,“ sagði Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins, í síð­asta þætti af Pressu. Um­ræðu­efn­ið var leik­skóla­vandi Reykja­vík­ur­borg­ar.
„Ég get alveg séð fyrir mér þá sviðsmynd að ríkisstjórnin geti haldið áfram“
FréttirPressa

„Ég get al­veg séð fyr­ir mér þá sviðs­mynd að rík­is­stjórn­in geti hald­ið áfram“

Í Pressu voru af­leið­ing­ar þess að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra bjóði sig fram til for­seta rædd­ar. „Ég sé það ekki þannig að það þurfi að gera sér­stak­an sátt­mála um áfram­hald­andi vinnu þess­ara þriggja flokka sem að í dag mynda rík­is­stjórn þó svo að það verði skipt um for­sæt­is­ráð­herra,“ sagði Orri Páll Jó­hanns­son, þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna.
Gefa ekki kost á sér í landsliðið vegna þátttökukostnaðar
Fréttir

Gefa ekki kost á sér í lands­lið­ið vegna þátt­töku­kostn­að­ar

Hækk­andi verð­lag á keppn­is­ferð­um Ís­hokkí­s­am­bands Ís­lands hef­ur haft þau áhrif að lands­liðs­menn ÍHÍ þurfa að greiða 45.000 krónu þátt­töku­gjald. „Strák­ar í A-lands­liði karla hafa lýst því yf­ir að þeir muni ekki gefa kost á sér í lands­lið­ið út af þess­um sök­um, “ seg­ir Helgi Páll Þór­is­son, formað­ur ÍHÍ.
Greiddi 450 þúsund krónur fyrir bílastæði í miðbænum á síðasta ári
Fréttir

Greiddi 450 þús­und krón­ur fyr­ir bíla­stæði í mið­bæn­um á síð­asta ári

„Ekki refsa fólki sem vinn­ur í mið­bæ Reykja­vík­ur,“ seg­ir Hall­dór Jóns­son, yf­ir­þjónn á Mat­ar­kjall­ar­an­um. Á síð­asta ári greiddi hann næst­um hálfa millj­ón króna bara í bíla­stæða­kostn­að. Hann sótti um áskrift í bíla­stæða­hús­inu á Vest­ur­götu fyr­ir tveim­ur ár­um en veit ekki hvort eða hvenær hann fái þá áskrift.

Mest lesið undanfarið ár