Katrín Ásta Sigurjónsdóttir

Blaðamaður

Gefa ekki kost á sér í landsliðið vegna þátttökukostnaðar
Fréttir

Gefa ekki kost á sér í lands­lið­ið vegna þátt­töku­kostn­að­ar

Hækk­andi verð­lag á keppn­is­ferð­um Ís­hokkí­s­am­bands Ís­lands hef­ur haft þau áhrif að lands­liðs­menn ÍHÍ þurfa að greiða 45.000 krónu þátt­töku­gjald. „Strák­ar í A-lands­liði karla hafa lýst því yf­ir að þeir muni ekki gefa kost á sér í lands­lið­ið út af þess­um sök­um, “ seg­ir Helgi Páll Þór­is­son, formað­ur ÍHÍ.
Greiddi 450 þúsund krónur fyrir bílastæði í miðbænum á síðasta ári
Fréttir

Greiddi 450 þús­und krón­ur fyr­ir bíla­stæði í mið­bæn­um á síð­asta ári

„Ekki refsa fólki sem vinn­ur í mið­bæ Reykja­vík­ur,“ seg­ir Hall­dór Jóns­son, yf­ir­þjónn á Mat­ar­kjall­ar­an­um. Á síð­asta ári greiddi hann næst­um hálfa millj­ón króna bara í bíla­stæða­kostn­að. Hann sótti um áskrift í bíla­stæða­hús­inu á Vest­ur­götu fyr­ir tveim­ur ár­um en veit ekki hvort eða hvenær hann fái þá áskrift.
Safna páskaeggjum fyrir fátækar fjölskyldur
Fréttir

Safna páska­eggj­um fyr­ir fá­tæk­ar fjöl­skyld­ur

Formað­ur og vara­formað­ur Hjálp­ar­kokka þekkja það sjálf­ar af eig­in raun að lifa við fá­tækt og hvað það get­ur ver­ið erfitt að biðja um að­stoð. Fé­lag­ið stend­ur nú fyr­ir söfn­un páska­eggja fyr­ir fá­tæk­ar fjöl­skyld­ur. „Við þekkj­um það að for­eldr­ar sem að búa í fá­tækt hafa ekki alltaf efni á því að gefa börn­un­um sín­um páska­egg.“

Mest lesið undanfarið ár