Katrín Ásta Sigurjónsdóttir

Blaðamaður

Safna páskaeggjum fyrir fátækar fjölskyldur
Fréttir

Safna páska­eggj­um fyr­ir fá­tæk­ar fjöl­skyld­ur

Formað­ur og vara­formað­ur Hjálp­ar­kokka þekkja það sjálf­ar af eig­in raun að lifa við fá­tækt og hvað það get­ur ver­ið erfitt að biðja um að­stoð. Fé­lag­ið stend­ur nú fyr­ir söfn­un páska­eggja fyr­ir fá­tæk­ar fjöl­skyld­ur. „Við þekkj­um það að for­eldr­ar sem að búa í fá­tækt hafa ekki alltaf efni á því að gefa börn­un­um sín­um páska­egg.“
Ingunn segir fréttir á Tiktok – „Mér finnst eins og ég nái til fólks sem ég náði ekki til áður“
Viðtal

Ing­unn seg­ir frétt­ir á Tikt­ok – „Mér finnst eins og ég nái til fólks sem ég náði ekki til áð­ur“

Frétta­mað­ur­inn Ing­unn Lára Kristjáns­dótt­ir býr til frétta­efni fyr­ir sam­fé­lags­miðla RÚV. Hún hef­ur mikla ástríðu fyr­ir sínu starfi og vill að meiri áhersla verði lögð á að miðla frétt­um þar sem fólk­ið er. Þeg­ar hún vel­ur hvaða frétt­ir hún deil­ir á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að hún vilji „fræða fólk. Ég vil út­skýra flók­in mál á ein­fald­an hátt. Ég vil jafn­vel skemmta fólki. Kannski veita fólki inn­blást­ur. Reyna að leit­ast við svör við erf­ið­um spurn­ing­um sem eru í gangi.“
Hótar að hella sýru yfir verðmæt listaverk ef Julian Assange deyr í fangelsi
Fréttir

Hót­ar að hella sýru yf­ir verð­mæt lista­verk ef Ju­li­an Assange deyr í fang­elsi

Rúss­nesk­ur lista­mað­ur seg­ist munu hella sýru yf­ir lista­verk eft­ir Picasso, Rembrandt og War­hol ef Ju­li­an Assange deyr í fang­elsi. „Þetta er svona gísla­taka list­ar­inn­ar en ábyrgð­ar­að­il­inn er sá sem að held­ur ör­lög­um Ju­li­an Assange um sín­ar hend­ur,“ seg­ir Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks. Verk­in eru met­in á um 6,2 millj­arða króna.
Dregið úr umsvifum RÚV, stefnt að skattlagningu tæknirisa og fjölmiðlar fá afslátt af tryggingargjaldi
Fréttir

Dreg­ið úr um­svif­um RÚV, stefnt að skatt­lagn­ingu tækn­irisa og fjöl­miðl­ar fá af­slátt af trygg­ing­ar­gjaldi

Í nýrri þings­álykt­un­ar­til­lögu menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, Lilju Al­freðs­dótt­ur, er fram­tíð­ar­sýn og meg­in­mark­miðs­stjórn­valda gagn­vart Ís­lensk­um fjöl­miðl­um gerð ljós. Á rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla að vera bætt og verð­ur sett­ur fram nýr rann­sókn­ar- og þró­un­ar­sjóð­ur. Mun hann eiga að styðja við rann­sókn­ar­vinnu og þró­un­ar­starf á fjöl­miðl­um.

Mest lesið undanfarið ár