Katrín Ásta Sigurjónsdóttir

Ingunn segir fréttir á Tiktok – „Mér finnst eins og ég nái til fólks sem ég náði ekki til áður“
Viðtal

Ing­unn seg­ir frétt­ir á Tikt­ok – „Mér finnst eins og ég nái til fólks sem ég náði ekki til áð­ur“

Frétta­mað­ur­inn Ing­unn Lára Kristjáns­dótt­ir býr til frétta­efni fyr­ir sam­fé­lags­miðla RÚV. Hún hef­ur mikla ástríðu fyr­ir sínu starfi og vill að meiri áhersla verði lögð á að miðla frétt­um þar sem fólk­ið er. Þeg­ar hún vel­ur hvaða frétt­ir hún deil­ir á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að hún vilji „fræða fólk. Ég vil út­skýra flók­in mál á ein­fald­an hátt. Ég vil jafn­vel skemmta fólki. Kannski veita fólki inn­blást­ur. Reyna að leit­ast við svör við erf­ið­um spurn­ing­um sem eru í gangi.“
Hótar að hella sýru yfir verðmæt listaverk ef Julian Assange deyr í fangelsi
Fréttir

Hót­ar að hella sýru yf­ir verð­mæt lista­verk ef Ju­li­an Assange deyr í fang­elsi

Rúss­nesk­ur lista­mað­ur seg­ist munu hella sýru yf­ir lista­verk eft­ir Picasso, Rembrandt og War­hol ef Ju­li­an Assange deyr í fang­elsi. „Þetta er svona gísla­taka list­ar­inn­ar en ábyrgð­ar­að­il­inn er sá sem að held­ur ör­lög­um Ju­li­an Assange um sín­ar hend­ur,“ seg­ir Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks. Verk­in eru met­in á um 6,2 millj­arða króna.
Dregið úr umsvifum RÚV, stefnt að skattlagningu tæknirisa og fjölmiðlar fá afslátt af tryggingargjaldi
Fréttir

Dreg­ið úr um­svif­um RÚV, stefnt að skatt­lagn­ingu tækn­irisa og fjöl­miðl­ar fá af­slátt af trygg­ing­ar­gjaldi

Í nýrri þings­álykt­un­ar­til­lögu menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, Lilju Al­freðs­dótt­ur, er fram­tíð­ar­sýn og meg­in­mark­miðs­stjórn­valda gagn­vart Ís­lensk­um fjöl­miðl­um gerð ljós. Á rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla að vera bætt og verð­ur sett­ur fram nýr rann­sókn­ar- og þró­un­ar­sjóð­ur. Mun hann eiga að styðja við rann­sókn­ar­vinnu og þró­un­ar­starf á fjöl­miðl­um.
Frumvarp sem á að breyta menntakerfinu eins og við þekkjum það í dag
Fréttir

Frum­varp sem á að breyta mennta­kerf­inu eins og við þekkj­um það í dag

Mennta- og barna­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram frum­varp um inn­gild­andi mennt­un. Á það að tryggja öll­um jöfn tæki­færi inn­an mennta­kerf­is­ins og taka bet­ur ut­an um skól­ana sjálfa. „Oft á tíð­um eru það ekki endi­lega dýr­ustu og þyngstu lausn­irn­ar sem þarf ef við ná­um að koma miklu fyrr inn. Bæði með breyttri nálg­un á við­fangs­efn­ið en líka með því að að­lag­ast því sem við er­um að gera.“
Google gerir þagnarskyldusamninga við fjölmiðla
Fréttir

Google ger­ir þagn­ar­skyldu­samn­inga við fjöl­miðla

Efstu nið­ur­stöð­urn­ar sem koma upp þeg­ar leit­að er í leit­ar­vél Google eru iðu­lega frétt­ir eða frétta­tengt efni. Á sam­fé­lags­miðl­um fara fram um­ræð­ur um frétt­ir. Fyr­ir­lesar­an­ir Anya Schif­fr­in og Haar­is Mateen hafa rann­sak­að þau verð­mæti sem skap­ast hafa hjá miðl­um s.s. Google og Face­book vegna frétta­efn­is sem er dreift þar.
Heimgreiðslur vinna gegn jafnrétti kynjanna segir nýdoktor í félagsfræðum
Fréttir

Heim­greiðsl­ur vinna gegn jafn­rétti kynj­anna seg­ir nýdoktor í fé­lags­fræð­um

„Það er fjall­að um heim­greiðsl­ur, ég myndi segja með mjög já­kvæð­um for­merkj­um en skaut­að fram­hjá nei­kvæð­um hlið­um,“ seg­ir Sunna Krist­ín Sím­on­ar­dótt­ir, nýdoktor og að­júnkt í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands. Hún gerði greina­gerð um það hvernig jarð­veg­ur skap­að­ist fyr­ir heim­greiðsl­ur í Ís­lensku sam­fé­lagi á til­tölu­lega stutt­um tíma. Hún seg­ir ríkja þögn um kynj­að­ar af­leið­ing­ar heim­greiðslna.
Lögreglumaður spilar tölvuleiki við ungmenni
Þekking

Lög­reglu­mað­ur spil­ar tölvu­leiki við ung­menni

Lög­reglu­mað­ur­inn Sím­on Geir Geirs­son vinn­ur að for­varna­verk­efni þar sem hann spil­ar tölvu­leiki við ung­menni. Um er ræða spenn­andi tæki­færi til þess að hitta ung­menni á sín­um vett­vangi og sinna þar for­varn­a­starfi. Mark­mið­ið verk­efn­is­ins er að sporna gegn glæp­um og upp­lýsa ungt fólk um hætt­urn­ar sem geta leynst víða í sta­f­ræn­um heimi.
Útlendingamál eina sem kemst fyrir í umræðunni: „Þetta er umræða sem sogar allt súrefni til sín“
FréttirPressa

Út­lend­inga­mál eina sem kemst fyr­ir í um­ræð­unni: „Þetta er um­ræða sem sog­ar allt súr­efni til sín“

„Þetta er bara elsta smjörklípa ver­ald­ar, að taka jað­ar­sett­ann minni­hluta hóp og skrímslavæða hann í sam­fé­lag­inu,“ sagði Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata. Um­ræðu­efni Pressu var út­lend­inga­mál og það væri ekki út­lend­ing­un­um að kenna að inn­við­ir séu sprungn­ir.

Mest lesið undanfarið ár