Katrín Ásta Sigurjónsdóttir

Spurði ráðherra hvort til stæði að rannsaka aðdraganda slyssins í Grindavík
FréttirFéll í sprungu í Grindavík

Spurði ráð­herra hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda slyss­ins í Grinda­vík

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir spurði dóms­mála­ráð­herra á Al­þingi í dag hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda þess að Lúð­vík Pét­urs­son féll í sprungu í Grinda­vík. „Í kjöl­far slyss­ins hef­ur kom­ið fram ósk að­stand­enda um að far­ið verði í sjálf­stæða og óháða rann­sókn á til­drög­um slyss­ins.“
Jafnaðarstefnan hafi prinsipp sem ekki gefist afsláttur af
Fréttir

Jafn­að­ar­stefn­an hafi prinsipp sem ekki gef­ist af­slátt­ur af

Helga Vala Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að ekk­ert samasem­merki sé á milli lask­aðra inn­viða og fólks á flótta. Nokk­ur ólga hef­ur ver­ið með­al jafn­að­ar­manna eft­ir að formað­ur flokks­ins boð­aði breytta stefnu í mál­efn­um hæl­is­leit­enda. Helga Vala vildi ekki tjá sig um hvort að skrif henn­ar tengd­ust ný­leg­um um­mæl­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur.
Hvers vegna brást ríkistjórnin ekki strax við þeim upplýsingum sem lágu fyrir í minnisblaðinu?
Fréttir

Hvers vegna brást rík­i­s­tjórn­in ekki strax við þeim upp­lýs­ing­um sem lágu fyr­ir í minn­is­blað­inu?

„Rík­is­stjórn­in fékk minn­is­blað um hvaða að­gerð­ir rík­is­stjórn­in þyrfti að grípa til sam­stund­is til að tryggja í raun­inni ör­yggi fólks ef hita­veitu­lögn­un­um færu í sund­ur.“ Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, beindi orð­um sín­um að Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dótt­ur, fjár­mála­ráð­herra. Fyr­ir helgi fjall­aði Heim­ild­in um minn­is­blað sem barst rík­is­stjórn­inni þann 11. nóv­em­ber, dag­inn eft­ir að Grinda­vík var rýmd vegna jarð­hrær­inga.
„Íslensk stjórnvöld eru ekki að gera nóg“
Vettvangur

„Ís­lensk stjórn­völd eru ekki að gera nóg“

Hóp­ur nem­enda úr Haga­skóla fóru í „skóla­verk­fall“ síð­ast­lið­inn þriðju­dag og mót­mæltu á Aust­ur­velli. Mót­mæltu þau að­gerð­ar­leysi stjórn­valda í mál­efn­um Palestínu fyr­ir fram­an Al­þing­is­hús­ið. Mót­mæl­in voru að mestu frið­sæl en lög­regl­an þurfti að hafa af­skipti af nokk­ur­um ung­menn­um sem tóku upp á því að kasta eggj­um í þing­hús­ið.
Katrín: „Það er búið að senda nafnalista til egypskra stjórnvalda“
FréttirFöst á Gaza

Katrín: „Það er bú­ið að senda nafna­lista til egypskra stjórn­valda“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að nafna­listi hafi ver­ið send­ur til egypskra stjórn­valda með nöfn­um dval­ar­leyf­is­haf­anna á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar sem fast­ir eru á Gasa. Þetta sé þó ekki svo ein­falt að nóg sé að senda nafna­lista. Þetta sé stór að­gerð fyr­ir ís­lensku ut­an­rík­is­þjón­ust­una.
„Við íslenskir nemendur neitum því að Ísland verði samsekt í þjóðarmorði“
Fréttir

„Við ís­lensk­ir nem­end­ur neit­um því að Ís­land verði sam­sekt í þjóð­armorði“

„Stjórn­völd eru ekki að gera neitt í þessu og þau eru þau einu sem geta gert eitt­hvað.“ Hóp­ur ís­lenskra nem­enda var sam­an kom­inn á Aust­ur­velli að mót­mæla upp úr klukk­an 11 í dag. Mót­mæl­in voru að mestu frið­sæl en lög­regl­an þurfti að hafa af­skipti af nokk­ur­um ung­menn­um sem tóku upp á því að kasta eggj­um í þing­hús­ið.
„Fólk sem að þarf ekki á þessari vernd að halda heldur er að leita að betri lífsgæðum“
FréttirPressa

„Fólk sem að þarf ekki á þess­ari vernd að halda held­ur er að leita að betri lífs­gæð­um“

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, dóms­mála­ráð­herra, seg­ir mark­mið­ið vera að fækka um­sókn­um um vernd á Ís­landi. Guð­rún var við­mæl­andi Helga Selj­an í tí­unda þætti af Pressu. Um­fjöll­un­ar­efn­ið var út­lend­inga­mál og af­leið­ing­ar jarð­hrær­ing­anna í Grinda­vík. Hún seg­ir mála­flokk­inn vera stór­an og knýj­andi.

Mest lesið undanfarið ár