Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Nýbökuð móðir stökk á þing

Í sein­ustu viku tók In­ger Erla Thomsen sæti á þingi í fyrsta skipt­ið. Hún er þriðji vara­þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar en líka ný­bök­uð móð­ir. Hún þurfti því nokkr­um sinn­um að stökkva frá þing­fundi til að pumpa. Vik­an var við­burða­rík hjá henni og hélt hún jóm­frúr­ræðu sína um Palestínuflótta­manna­hjálp­ina UN­RWA.

Nýbökuð móðir stökk á þing
Brjóstagjöfin samhliða þingstörfum Inger Erla þurfti að stökkva frá þingfundum til að pumpa sig. Mynd: Golli

„Ég var eiginlega algjörlega búin að afskrifa það að ég myndi fara inn á þing. Þess vegna þegar þetta tækifæri kom þá getur maður ekki sagt nei.“ Inger Erla Thomsen er þriðji varaþingmaður Samfylkingarinnar, meistaranemi í Evrópufræðum og nýbökuð móðir. Í seinustu viku var hún kölluð inn á þing. Þrátt fyrir að vera með sjö vikna barn heima og maðurinn hennar farinn aftur til vinnu eftir fæðingarorlof náðu öll púslin að smella saman. Inger tók sæti á þingi og hún hélt jómfrúrræðuna sína á þinginu í seinustu viku. 

Gjafaherbergi á AlþingiRýmið undir Kringlunni á Alþingi er núna gjafa- og skiptiherbergi fyrir börn þingmanna.

Litli drengurinn hennar Inger var með í viðtalinu og lét vel í sér heyra, enda með sterkar skoðanir. Þurfti Inger að gefa honum að drekka og gat nýtt til þess brjóstagjafarherbergi sem er undir Kringlunni á Alþingi. Þar er allt til alls, sófar, skiptiborð, …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár