Katrín Ásta Sigurjónsdóttir

IKEA festir vöruverð til ársloka 2024
Viðskipti

IKEA fest­ir vöru­verð til árs­loka 2024

IKEA til­kynn­ir vöru­lækk­an­ir á sex þús­und vör­um og seg­ir að vöru­verð myndi hald­ast það sama út ár­ið 2024. Í árs­lok 2023 sendu breið­fylk­ing lands­sam­banda og stærstu stétt­ar­fé­laga á al­menn­um vinnu­mark­aði og Sam­tök at­vinnu­lífs­ins frá sér sam­eig­in­lega til­kynn­ingu þar sem fyr­ir­tæki voru hvött til þess að halda aft­ur að verð­hækk­un­um.
Katrín segir allar líkur til þess að framlagið til UNRWA skili sér
FréttirÁrásir á Gaza

Katrín seg­ir all­ar lík­ur til þess að fram­lag­ið til UN­RWA skili sér

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra tel­ur að fram­lag­ið til Palestínuflótta­manna­að­stoð­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna muni skila sér. Ís­land þurfi að leggja sitt af mörk­um til að sinna skyld­um sín­um gagn­vart mann­úð­ar­krís­unni á Gasa. Ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur til­kynnt við­bótar­fjárlög til Rauða kross­ins vegna ástands­ins fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs.
Diljá Mist varð fyrir aðkasti í matvöruverslun
FréttirPressa

Diljá Mist varð fyr­ir að­kasti í mat­vöru­versl­un

Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir tel­ur að of marg­ir gangi út frá því að ill­ur ásetn­ing­ur sé að baki ýms­um skoð­un­um og fram­ferði fólks. Hún varð fyr­ir að­kasti í mat­vöru­versl­un og þurfti að út­skýra fram­komu fólks í sinn garð fyr­ir syni sín­um á fót­bolta­móti. Diljá Mist var einn við­mæl­enda Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í síð­asta þætti af Pressu.
Þórdís Kolbrún: „Við erum alltaf að tala um 70 milljarða plús“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þór­dís Kol­brún: „Við er­um alltaf að tala um 70 millj­arða plús“

Á blaða­manna­fundi skuld­batt rík­i­s­tjórn­in sig til þess að eyða óviss­unni um það hvað verð­ur um fjár­muni sem bundn­ir eru í íbúð­ar­hús­næð­um í Grinda­vík. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að heild­arpakk­inn muni kosta meira en 70 millj­arða króna.
„Sá réttur að mótmæla er fyrir mér grundvallaratriði í lýðræðissamfélagi“
Fréttir

„Sá rétt­ur að mót­mæla er fyr­ir mér grund­vall­ar­at­riði í lýð­ræð­is­sam­fé­lagi“

„Rétt­ur­inn til að mót­mæla er auð­vit­að var­inn bæði af lög­um úr stjórn­ar­skrá sem við eig­um í okk­ar sam­fé­lagi.“ Þetta sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra um Face­book færslu Bjarna Benidikts­son­ar, ut­an­rík­is­ráð­herra, um mót­mæli palestínu­manna á Aust­ur­velli.
Ríkisstjórnin skoðar uppgjör eða uppkaup á íbúðahúsnæði Grindvíkinga
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rík­is­stjórn­in skoð­ar upp­gjör eða upp­kaup á íbúða­hús­næði Grind­vík­inga

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra kynnti fyr­ir­hug­að­ar að­gerð­ir stjórn­valda fyr­ir Grind­vík­inga á blaða­manna­fundi í dag. Á fund­in­um til­kynnti Katrín að tek­in hafi ver­ið ákvörð­un um að fram­lengja skamm­tíma­að­gerð­ir. Hins veg­ar ætti rík­is­stjórn­in eft­ir að taka ákvörð­un um að­gerð­ir sem eru til lengri tíma. Katrín sagði að tvær leið­ir standa til boða í þeim efn­um: Ann­ars veg­ar að kaupa upp íbúða­hús­næði Grind­vík­inga eða að leysa Grind­vík­inga und­an skuld­bind­ing­um við sína lán­veit­end­ur.
Viðtal: „Þetta er svo galin tilfinning að vilja missa aleiguna. Bara til að fá hana bætta“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Við­tal: „Þetta er svo gal­in til­finn­ing að vilja missa al­eig­una. Bara til að fá hana bætta“

Grind­vík­ing­ur­inn Bryn­dís Gunn­laugs­dótt­ir seg­ir í við­tali við Heim­ild­ina að allt hafi breyst 10. nóv­em­ber þeg­ar kviku­gang­ur­inn kom und­ir Grinda­vík og það þurfti að rýma bæ­inn. „Þá fædd­ist þessi sviðs­mynd að Grinda­vík gæti far­ið und­ir hraun og eld­gos­ið gæti kom­ið upp und­ir bæn­um. Ég held að það sé sár sem verði lengi að gróa.“

Mest lesið undanfarið ár