Ein af hverjum sex þungunum endar með fósturláti
Sennilega hefur önnur til þriðja hver kona misst fóstur. Mismunandi ástæður geta legið þar að baki, en Hulda Hjartardóttir, yfirlæknir á Landspítalanum, segir að þar sé reynt að halda sérstaklega vel utan um þær konur sem missa fóstur á seinni hluta meðgöngu.
ViðtalElítusamfélagið á Nesinu
2
Ásgerður um baráttuna við háværa minnihlutann sem vill rukka 4500 í sund
Ásgerður Halldórsdóttir, sem var bæjarstjóri á Seltjarnarnesi í 13 ár, segir ákveðinn arm sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi hafa í gegnum tíðina beitt sér fyrir því að lágmarka kostnaðarþátttöku bæjarfélagsins í opinberri þjónustu. Hún nefnir sem dæmi hugmyndir um að rukka bæjarbúa um kostnaðarverð fyrir aðgang að sundlauginni og leikskólapláss, sem væri um 310 þúsund á mánuði.
Viðtal
Heimshornaflakkari sest að á Sri Lanka
Fjarlæg lönd heilluðu drenginn Björn Pálsson og í rúman áratug hefur hann ferðast um heiminn og unnið þess á milli á veitingastöðum víða um heim til að hafa efni á ferðalögunum. Hann stofnaði svo ferðaþjónustufyrirtækið Crazy Puffin Adventures sem býður upp á ferðalög til framandi staða og í dag býr Björn á Sri Lanka.
Viðtal
Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Nú þegar farið er að sjást til sólar eftir langan og óvenjukaldan vetur vaknar útivistarþráin hjá mörgum borgarbúum. Einar Skúlason leiðsögumaður segir frá fimm góðum gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.
Allt af létta
Spennt að lýsa konunglegri skrautsýningu í beinni
Anna Lilja Þórisdóttir, fréttamaður á RÚV, mun lýsa krýningu Karls Bretakonungs í beinni útsendingu á RÚV. Þetta er í fyrsta sinn sem hún lýsir konunglegri athöfn og spennustigið er hátt hjá konungssinnanum, sem segir að búast megi við sannkallaðri skrautsýningu.
Viðtal
1
„Það er erfitt að hætta þessu“
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, sem fer með húsnæðismál í ríkisstjórninni, segir að sá húsnæðisstuðningur sem verið sé að veita í gegnum skattfrjálsan séreignarsparnað til að greiða niður íbúðalán sé „gríðarlegur“. Hann gengst við því að stuðningurinn sé að uppistöðu ekki að lenda hjá hópum sem þurfi helst á honum að halda. Reynt hafi verið að hætta með úrræðið en þrýstingur hafi verið settur á að viðhalda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram undan sé viðsnúningur á því húsnæðisstuðningskerfi sem verið hefur við lýði.
Viðtal
Ætla aldrei aftur á Landspítalann vegna meðgöngu
Í tvígang missti Salóme Ýr Svavarsdóttir fóstur. Í fyrra skiptið var hún gengin rúmlega ellefu vikur. Eftir að hún fékk einkirningasótt var henni tjáð að helmingslíkur væru á að hún héldi fóstrinu. Ellefu árum síðar situr þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka aðeins einn dag í einu.
Viðtal
Besti stuðningurinn frá nánustu aðstandendum
Það er áfall að missa fóstur eða barn á meðgöngu, sérstaklega ef þungunin var velkomin. Þeir sem þess óska geta fengið sálfélagslega aðstoð frá fagfólki Landspítalans. Sorg er eðlilegt viðbragð við missi og þarf að hafa sinn gang. Stuðningur aðstandenda er mikilvægur.
Viðtal
4
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
Særós Lilja Tordenskjöld Bergsveinsdóttir var gengin 23 vikur með sitt fyrsta barn þegar ógæfan skall á. Hún lýsir hér aðdragandanum að barnsmissi, dvölinni á spítalanum og sorginni.
Viðtal
Andinn vopnaður á bókasafni anarkista
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir tók viðtal við bókasafn anarkista.
Allt af létta
Fór með Valgerði Sverris til Úganda og tekur nú fjölskylduna með
Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, mun í lok sumars flytjast til Úganda til starfa í sendiráði Íslands í Kampala. Hann væntir þess að flutningarnir, sem hugsaðir eru til nokkurra ára, verði talsverð viðbrigði fyrir fjölskylduna og sér í lagi börnin tvö, en vonandi góð reynsla sem þau búi að ævilangt.
Viðtal
1
Birgir hvíslar á meðan aðrir öskra
Birgir Snæbjörn Birgisson beinir verkum sínum að pólitískum, samfélagslegum og sögulegum málefnum í okkar samtíma. Á listilegan hátt sameinast næmni og mildi háalvarlegu inntaki.
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
„Ég er föst á heimilinu“
Kona sem beitt er fjárhagslegu, andlegu og kynferðislegu ofbeldi af eiginmanni sínum er föst með honum á sameiginlegu heimili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjárhagslegum stuðningi til að flýja út af heimilinu. Maðurinn neitar að skrifa undir skilnaðarpappíra og neitar að selja íbúðina. Hann skammar hana ef hún kaupir sér peysu án þess að fá leyfi.
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
Allt af létta
Fann fjölina sína á fyrsta degi
Fanney Birna Jónsdóttir snýr aftur á vettfang fjölmiðlunar eftir fæðingarorlof en hún er nú tveggja barna móðir og nýjasta stúlkubarn hennar að verða 11 mánaða. Fanney hefur nýlega verið ráðin dagskrárstjóri hjá RÚV (Rás 1) og hlakkar til að mæta til starfa í byrjun maí. Henni finnst útvarpið vera afslappaðri miðill en sjónvarpið en útilokar þó ekki að snúa aftur á skjáinn í framtíðinni.
ViðtalBókmenntahátíð 2023
2
Kynntist Íslandi og kynnti heiminn fyrir Agnesi
Bergur Ebbi spjallaði við ástralska skáldsagnahöfundinn Hönnuh Kent sem er gestur Bókmenntahátíðar í ár.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.