Vilja einfalda lífið
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.
Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.
Hefur ferðast til allra landa í heiminum tvisvar
Viðtal

Hef­ur ferð­ast til allra landa í heim­in­um tvisvar

Harry Mitsidis hef­ur helg­að lífi sínu ferða­lög­um um heim­inn. Hann hef­ur þeg­ar heim­sótt öll lönd í heim­in­um tvisvar og stofn­aði vef­síðu fyr­ir fólk sem deil­ir áhuga hans á ferða­lög­um. Sam­fé­lag­ið sem Harry bjó til tel­ur tugi þús­unda. Hann seg­ir fólk alls stað­ar að úr heim­in­um líkt hvað öðru og að flest­ir vilji það sama út úr líf­inu.
Leggja inn á jólareikning í hverjum mánuði
Viðtal

Leggja inn á jóla­reikn­ing í hverj­um mán­uði

Mik­il­vægt er að sníða sér stakk eft­ir vexti þeg­ar kem­ur til dæm­is að jóla­gjafa­kaup­um. Þær þurfa ekki að vera dýr­ar, hægt er að kaupa gam­alt eða not­að, búa eitt­hvað til eða gefa sam­veru­stund­ir. Björn Berg Gunn­ars­son fjár­mála­ráð­gjafi var­ar við því að dreifa greiðsl­um en mæl­ir með því að leggja mán­að­ar­lega inn á jóla­reikn­ing.
Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.
Viðhorf til jólanna skiptir máli
Viðtal

Við­horf til jól­anna skipt­ir máli

Í huga margra eru jól­in æv­in­týra­leg­ur tími, en fyr­ir aðra geta há­tíð­arn­ar reynst erf­ið­ar. Sorg, sökn­uð­ur og miss­ir af því sem var get­ur haft áhrif, sem og fleiri þætt­ir sem hafa áhrif á líð­an. Álag­ið get­ur lagst þungt á fólk, en Sig­ríð­ur Björk Þormar, doktor í sál­fræði, seg­ir að jól­in geti líka ver­ið tæki­færi til að hlúa að sér og sín­um. Oft sé þetta góð­ur tími til að styrkja rof­in tengsl, því fólk sé gjarn­an opn­ara en ella.

Mest lesið undanfarið ár