Hann var búinn að öskra á hjálp
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg
Viðtal

Komst loks í átrösk­un­ar­með­ferð þeg­ar veik­ind­in voru orð­in al­var­leg

El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir ákvað 17 ára að fara í „sak­laust átak“ til að létt­ast en missti al­gjör­lega tök­in og veikt­ist al­var­lega af átrösk­un. Hún lýs­ir bar­áttu sinni, ekki ein­ung­is við lífs­hættu­leg­an sjúk­dóm held­ur líka brot­ið heil­brigðis­kerfi þar sem fólk fær ekki hjálp fyrr en sjúk­dóm­ur­inn er orð­inn al­var­leg­ur, en dán­ar­tíðni vegna hans er sú hæsta á með­al geð­sjúk­dóma.
„Til þess að lifa þurfum við að deyja“
Viðtal

„Til þess að lifa þurf­um við að deyja“

Þau eru upp­eld­is­fræð­ing­ur, lög­fræð­ing­ur, hag­fræð­ing­ur og verk­fræð­ing­ur að mennt, koma vel fyr­ir og bera ekki með sér að vera sér­fræð­ing­ar í glæp­um. Það hafa þau Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir, Ragn­ar Jónas­son, Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir og Satu Rä­mö samt gert og sleg­ið í gegn – bæði hér heima og er­lend­is. Þau ræða hinn ful­komna glæp, ótt­ann, dauð­ann og sorg­ina.

Mest lesið undanfarið ár