Einungis eitt prósent íslensks landbúnaðar lífrænt vottaður
Viðtal

Ein­ung­is eitt pró­sent ís­lensks land­bún­að­ar líf­rænt vott­að­ur

Að­eins eitt pró­sent af ís­lensk­um land­bún­aði hlýt­ur líf­ræna vott­un. Anna María Björns­dótt­ir seg­ir hvata­styrki fyr­ir líf­ræn­an land­bún­að líkt og er í ESB vanta hér­lend­is. Í nýrri heim­ild­ar­mynd henn­ar, GRÓA, má sjá að Ís­land er eft­ir­bát­ur í mála­flokkn­um en yf­ir­völd stefna þó að tí­föld­un líf­rænn­ar vott­un­ar á næstu fimmtán ár­um.
Sextán ára baráttukona gegn laxeldi í sjókvíum
Viðtal

Sex­tán ára bar­áttu­kona gegn lax­eldi í sjókví­um

„Mót­mæli eru að­gengi­leg leið til að láta í sér heyra,“ seg­ir Ísa­dóra Ís­feld um­hverfis­að­gerðasinni sem hóf í ní­unda bekk að berj­ast gegn lax­eldi í sjókví­um. Hún fer skap­andi leið­ir til þess að koma skila­boð­um sín­um á fram­færi, sem­ur rapp- og raf­tónlist um nátt­úr­una og finnst skemmti­legt að sjá vini sína blómstra í aktíf­ism­an­um. Hún vill fræða börn og ung­linga um um­hverf­is­mál­in og hvetja þau til að nota rödd­ina sína til að hafa áhrif.
Gætu allt eins verið á hálendinu
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.
Finnst of margir ferðamenn: „Þetta snýst náttúrlega allt um peninga“
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Finnst of marg­ir ferða­menn: „Þetta snýst nátt­úr­lega allt um pen­inga“

Guð­rún Berndsen, íbúi í Vík, er gagn­rýn­in á margt sem upp­gang­ur ferða­þjón­ust­unn­ar hef­ur haft í för með sér í þorp­inu. Sam­fé­lag­ið sé að mörgu leyti tví­skipt eft­ir þjóð­erni og börn sem hafa bú­ið í Vík alla ævi tala mörg enga ís­lensku. Þá sé fólk hrætt við að gagn­rýna ferða­þjón­ust­una.
Hvernig náum við sáttum?
Viðtal

Hvernig ná­um við sátt­um?

Sam­skipta­örð­ug­leik­ar eru því mið­ur óumflýj­an­leg­ur hluti af líf­inu. Flest þurf­um við ein­hvern tím­ann að tak­ast á við sam­skipta­vanda, leysa úr ágrein­ingi eða finna lausn á flókn­um vanda­mál­um. Ír­is Eik Ólafs­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi, sáttamiðl­ari, fjöl­skyldu­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í rétt­ar­fé­lags­ráð­gjöf. Hún seg­ir þrennt skipta lyk­il­máli þeg­ar lausna er leit­að.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.
Hann var búinn að öskra á hjálp
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg
Viðtal

Komst loks í átrösk­un­ar­með­ferð þeg­ar veik­ind­in voru orð­in al­var­leg

El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir ákvað 17 ára að fara í „sak­laust átak“ til að létt­ast en missti al­gjör­lega tök­in og veikt­ist al­var­lega af átrösk­un. Hún lýs­ir bar­áttu sinni, ekki ein­ung­is við lífs­hættu­leg­an sjúk­dóm held­ur líka brot­ið heil­brigðis­kerfi þar sem fólk fær ekki hjálp fyrr en sjúk­dóm­ur­inn er orð­inn al­var­leg­ur, en dán­ar­tíðni vegna hans er sú hæsta á með­al geð­sjúk­dóma.

Mest lesið undanfarið ár