Gjörningaklúbbinn þarf vart að kynna en hann stofnuðu Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir árið 1996 en síðastnefnd hefur ekki starfað með hópnum síðan 2016. Í Í gegnum tíðina hefur Gjörningaklúbburinn sýnt og komið fram á fjölda einka- og samsýninga úti um allan heim, já, og brallað ýmsilegt í merku samstarfi við annað listafólk, eins og margir vita.
Fólkið í borginni
Við erum dómhörð að eðlisfari
Elísabet Rut Haraldsdóttir Diego var í Vottunum til sex ára aldurs og þegar hún fór að skoða tengslin við fjölskylduna sem er þar enn fann hún fyrir reiði.
Viðtal
1
Ég tala oft um að missa vitið við þessar aðstæður
Elva Björk Ágústsdóttir sálfræðikennari segir að næstum allir gangi í gegnum ástarsorg einhvern tímann á lífsleiðinni, svo sem á unglingsárunum eða á fullorðinsárunum. Eða bæði. Og hún hefur reynslu af því.
Viðtal
Notalegt að sofna við frásagnir af morðum
Áhugi á mannlegri hegðun og notalegheitin við að sofna út frá frásögn af morði eða öðrum sönnum hryllingi er það sem sameinar fjölmarga unnendur sannra sakamála. Heimildin ræddi við þrjá eldheita „true crime“-aðdáendur.
Viðtal
4
Gefandi að kafa ofan í illverk annarra
Inga Kristjánsdóttir stalst til að horfa á Sönn íslensk sakamál sem barn. Hún elskar að skrifa, fræða og upplýsa og fékk útrás fyrir ástríðu sinni á sönnum sakamálum með því að stofna fyrsta sakamálahlaðvarpið á íslensku. Þættir hennar, Illverk, verða brátt 500 talsins og Ingu finnst fátt meira gefandi en að kafa ofan í illverk annarra.
Viðtal
1
Ástarsorg getur verið dauðans alvara
Ástarsorg getur verið áfall sem hefur áhrif á sjálft hjartað, meltinguna, ónæmiskerfið og heilann. Ásamt þessu getur fólk glímt við svefnvandamál og breytingar á matarlyst og upplifað krefjandi tilfinningar eins og afneitun, kvíða og depurð. Tímabundið geta sjálfskaðahugsanir og sjálfsvígshugsanir leitað á fólk.
Viðtal
2
Vill gera mömmu sína stolta
Stiven Tobar Valencia skoraði sín fyrstu mörk fyrir handboltalandsliðið um helgina þegar Ísland vann Tékkaland og kom sér í vænlega stöðu fyrir EM á næsta ári. Stiven er 22 ára, útskrifast í vor í lífeindafræði frá Háskóla Íslands, vinnur í hlutastarfi hjá Alvotech og vinnur af og til sem plötusnúður og módel. Hann segir að mikilvægt sé að forgangsraða, velja og hafna. Líkja megi þessu við Rubik-kubb.
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni
1
Skildu tvisvar og giftust þrisvar
Eftir að hafa alist upp í umhverfi þar sem hún var í sífellu fjarlægð af heimilinu vegna fátæktar og þvælt á milli stofnana og fósturheimila hefur reynst Rósu Ólafar Ólafíudóttur erfitt að treysta, hleypa fólki að sér og viðhalda nánum tengslum. Það er einn kostnaðurinn af vanrækslunni. Eiginmaður hennar, Steingrímur Bergmann Gunnarsson, þekkir það af eigin raun, en þau hafa þrisvar sinnum gengið í hjónaband.
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni
9
Einsemdin verri en hungrið
Systir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarðvegi, fór í aðra átt, kláraði fjórar háskólagráður, en slapp ekki undan byrði bernskunnar. Rósa Ólöf Ólafíudóttir greinir frá slæmri meðferð yfirvalda á fátæku fólki, þar sem hungrið var ekki versta tilfinningin.
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
Viðtal
Íslenskir línumenn og -konur slá í gegn á Discovery
Áhafnir tveggja íslenskra línuskipa eru í aðalhlutverki í þáttunum Ice Cold Catch sem sjónvarpsstöðin Discovery framleiddi og teknir voru á miðunum fyrir norðan og vestan land í fyrravetur. Heimildin ræddi við skipstjórann á Páli Jónssyni GK og breska hásetann, Caitlin Krause, sem reyndi fyrir sér á Íslandsmiðum.
Viðtal
Eldgos og arabíska vorið
Kristján H. Kristjánsson slapp við að taka próf upp úr Gísla sögu Súrssonar vegna þess að það fór að gjósa í Heimaey. Sú lífsreynsla að verða vitni að gosinu herti hann og síðan hafa spennandi ferðalög, helst til fjarlægra landa, verið aðaláhugamál hans.
Viðtal
Lykillinn að breyttum venjum og betra lífi: Pínlega lítil skref
Margir kannast við að vilja breyta einhverju í lífi sínu en mistakast að skapa nýjar venjur. Kári Kristinsson, prófessor við Háskóla Íslands, þekkir það sjálfur. Hann var einn af þeim sem leiddist ræktin en með því að fylgja niðurstöðum rannsókna um það hvernig á að breyta lífi sínu tókst honum að komast á þann stað að nú mætir hann helst fjórum sinnum í viku. Lykillinn er að taka pínlega lítil skref í rétta átt.
ViðtalHús & Hillbilly
Leirinn er harður kennari
Hulda Katarína Sveinsdóttir og Dagný Berglind Gísladóttir halda úti námskeiðinu (Hand)leiðsla – hugleiðsla og keramik, í rými Rvk Ritual á Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Á námskeiðinu blanda þær saman tveimur heimum, hugleiðslu og keramik, enda ekki svo mikill munur á þessu tvennu, segja þær. Báðar athafnir fá iðkandann til að vera í núinu, að eiga stund með sjálfum sér.
Viðtal
Öðlaðist nýtt líf með breyttum venjum
Arnrún María Magnúsdóttir tók líf sitt í gegn í fyrra og var ráðlagt að fara að æfa nokkrum sinnum í viku. Hún var með minnimáttarkennd, hana skorti trú og hún reyndi að selja sér alls konar hugmyndir til að komast undan æfingum. En viðhorfið fór að breytast þegar hún fann hreyfinguna gera sér gott.
ViðtalFólkið í Borgarnesi
Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur
Piotr Kowalak, sem flutti til Íslands fyrir fimm árum, segist moka snjó í Borgarnesi til að koma í veg fyrir að fólk meiði sig þegar það er í göngutúr. Hann sinnir almennum útistörfum hjá Borgarbyggð, þar á meðal trjáklippingum á sumrin og snjómokstri á veturna.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
2
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.