Fréttamál

Evrópumál

Greinar

Kakkalakkarnir í frumskóginum
Erlent

Kakka­lakk­arn­ir í frum­skóg­in­um

Þús­und­ir ein­stak­linga halda til í flótta­manna­búð­um við Erma­sund­ið sem hef­ur ver­ið lýst sem þeim verstu í heimi. Þrátt fyr­ir bág­born­ar að­stæð­ur í „frum­skóg­in­um“ eins og búð­irn­ar eru kall­að­ar hef­ur íbú­un­um tek­ist að byggja upp sam­fé­lag sem þeir til­heyra. Þar til ný­lega mátti finna ýmsa þjón­ustu í þorp­inu, svo sem bóka­söfn, menn­ing­ar­mið­stöðv­ar, veit­inga­staði, mosk­ur, kaffi­hús og kirkj­ur. Frönsk yf­ir­völd rifu hins veg­ar nið­ur stór­an hluta búð­anna og óvissa rík­ir um fram­hald­ið.

Mest lesið undanfarið ár