Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rifjar upp þeg­ar hann á ann­arri öld var ólög­legt vinnu­afl í Englandi og velt­ir því fyr­ir sér hvort þrjá­tíu ár­um síð­ar verði sama staða kom­in upp á ný, þeg­ar Bret­land yf­ir­gef­ur Evr­ópu­sam­band­ið.

Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?
Við Oxford-stræti Greinarhöfundur starfaði ólöglega sem framreiðslumaður flatbaka í London á níunda áratugnum. Mynd: Shutterstock

Vorið 1989 brast á með enn einu skólaverkfallinu á Íslandi. Sá ári var farinn að verða næsta árviss, að skólar lokuðu vikum og stundum mánuðum saman. Í stað þess að hanga enn eina ferðina í fásinninu í efri byggðum borgarinnar og hringsnúast einvörðungu um sjálfa okkur þar til Fjölbrautaskólinn í Breiðholti opnaði á ný að verkfalli loknu ákváðum við tveir félagar að skella okkur það sinnið þess heldur til London og finna okkur eitthvað að gera í heimsborginni fjörugu. Eftir sum heldur vafasöm viðvik á borð við að dreifa fregnmiðum til vegfarenda fyrir ljósfælna fasteignasölu og að skutlast á skellinöðru heim til fólks með skyndibita, í borg þar sem við kunnum hvorki á götukerfið né akstursáttir, fengum við á endanum vinnu við framreiðslustörf á Pizza Hut við Oxfordstræti – einu götunni sem við kunnum að nefna þegar við sóttum um starfið.

Við undum okkur ágætlega í fjölþjóðlegum hópi ansi skrautlegs …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Evrópumál

Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
ViðtalEvrópumál

Varoufa­k­is: Ís­lend­ing­ar heppn­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins

Yan­is Varoufa­k­is kynnt­ist skugga­hlið­um Evr­ópu­sam­starfs­ins sem fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands en nú berst hann fyr­ir rót­tæk­um breyt­ing­um á um­gjörð ESB. Stund­in spurði Varoufa­k­is um fram­tíð um­bóta­stjórn­mála í Evr­ópu, upp­gang nú­tímafas­isma og efna­hags­vand­ann á evru­svæð­inu. Hann tel­ur að Evr­ópa hefði far­ið bet­ur út úr al­þjóð­legu fjár­málakrepp­unni ef for­dæmi Ís­lands hefði ver­ið fylgt í aukn­um mæli og byrð­um velt yf­ir á kröfu­hafa frem­ur en skatt­greið­end­ur.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár