Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rifjar upp þeg­ar hann á ann­arri öld var ólög­legt vinnu­afl í Englandi og velt­ir því fyr­ir sér hvort þrjá­tíu ár­um síð­ar verði sama staða kom­in upp á ný, þeg­ar Bret­land yf­ir­gef­ur Evr­ópu­sam­band­ið.

Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?
Við Oxford-stræti Greinarhöfundur starfaði ólöglega sem framreiðslumaður flatbaka í London á níunda áratugnum. Mynd: Shutterstock

Vorið 1989 brast á með enn einu skólaverkfallinu á Íslandi. Sá ári var farinn að verða næsta árviss, að skólar lokuðu vikum og stundum mánuðum saman. Í stað þess að hanga enn eina ferðina í fásinninu í efri byggðum borgarinnar og hringsnúast einvörðungu um sjálfa okkur þar til Fjölbrautaskólinn í Breiðholti opnaði á ný að verkfalli loknu ákváðum við tveir félagar að skella okkur það sinnið þess heldur til London og finna okkur eitthvað að gera í heimsborginni fjörugu. Eftir sum heldur vafasöm viðvik á borð við að dreifa fregnmiðum til vegfarenda fyrir ljósfælna fasteignasölu og að skutlast á skellinöðru heim til fólks með skyndibita, í borg þar sem við kunnum hvorki á götukerfið né akstursáttir, fengum við á endanum vinnu við framreiðslustörf á Pizza Hut við Oxfordstræti – einu götunni sem við kunnum að nefna þegar við sóttum um starfið.

Við undum okkur ágætlega í fjölþjóðlegum hópi ansi skrautlegs …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Evrópumál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár