„Hagsmunir sjávarútvegs ráða sennilega mestu um það hagsmunamat að best sé að forðast fulla aðild“
Á Íslandi eru þrjár þjóðir. Ein lifir í krónuhagkerfinu. Önnur eru fyrirtæki á alþjóðamarkaði sem nota krónuna takmarkað og sú þriðja rekur dótturfélög á Íslandi. Við þennan hóp má bæta stóreignafólki sem geymir stóran hluta eigna sinna í erlendum gjaldmiðlum. Vaxtabreytingar koma aðeins við fyrsta hópinn. Þetta segir Gylfi Zoega í nýrri grein og veltir fyrir sér hvort ekki sé betra fyrir Ísland að ganga alla leið í Evrópusambandið.
Léttleiki er ríkjandi í Bretlandi við raungervingu Brexit, þótt kjósendur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brexit-kosningunni. Kristján Kristjánsson, prófessors í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um annmarka lýðræðisins og breska menningu sem nú aðskilur sig áþreifanlega frá þeirri samevrópsku.
Úttekt
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.
Helgi Magnússon fjárfestir hefur keypt helmingshlut í Fréttablaðinu. Hann segist ekki munu beita eigendavaldi sínu til að hafa áhrif á fréttaflutning. Stóð að stofnun heils stjórnmálaflokks til að koma sínum skoðunum á Evrópumálum á framfæri.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Sigmundur Davíð líkir þriðja orkupakkanum við þorskastríðin
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ímyndar sér hvernig brugðist yrði við veiðum Breta á Íslandsmiðum í nútímanum í grein í Morgunblaðinu. Eins og í umræðum um þriðja orkupakkann yrðu þeir sem mótmæla sakaðir um „einangrunarhyggju og poppúlisma“.
FréttirEvrópumál
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
272 ungmenni greiddu fyrir auglýsingu í Fréttablaðinu í dag til stuðnings við áframhaldandi aðild Íslands að EES-samningnum. „Við viljum frjálst, opið og alþjóðlegt samfélag og stöndum saman gegn einangrunarhyggju.“
Erlent
Valur Gunnarsson
Reiðiherbergið Bretland
Rýnt í Brexit með aðstoð glímufjölskyldu og djúpsteikts kjúklings.
ViðtalUppgjörið við uppgjörið
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
Svein Harald Øygard, norski hagfræðingurinn sem kallaður var til í Seðlabanka Íslands til að leysa af Davíð Oddsson árið 2009, segir að allir alþjóðlegir aðilar hafi séð í hvað stefndi fyrir hrun. „Ástarbréf“ Seðlabankans hafi valdið mestu tapi og bankarnir hafi verið ósjálfbærir frá 2007. Hann lýsir deilum við starfsmenn AGS og hvernig „gjaldþrotaleið“ Framsóknarflokksins hafi tafið fyrir afnámi hafta. Hann gefur út bók um hrunið með viðtölum við fjölda erlendra og innlendra aðila.
„Óskastaða Íslendinga“ væri nýr EES samningur með Bretum og Svisslendingum, segir Björn Bjarnason. Utanríkisráðherra hefur skipað hann formann starfshóps sem mun vinna skýrslu um EES samninginn.
Íslenski flugiðnaðurinn jók útblástur um 13% á milli áranna 2016 og 2017. Icelandair bar ábyrgð á meira en helmingi losunarinnar og jókst losun WOW Air einnig nokkuð á milli ára.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, hvatti til þess á Alþingi að húsnæðisliður yrði tekinn út úr verðtryggingunni. Ríkisstjórnin hefur lofað skrefum til afnáms verðtryggingar. „Að tala um krónu án verðtryggingar er eins og að tala um pylsu án kóks,“ sagði þingmaður Samfylkingar.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.