Flokkur

Evrópusambandið

Greinar

„Hagsmunir sjávarútvegs ráða sennilega mestu um það hagsmunamat að best sé að forðast fulla aðild“
Fréttir

„Hags­mun­ir sjáv­ar­út­vegs ráða senni­lega mestu um það hags­muna­mat að best sé að forð­ast fulla að­ild“

Á Ís­landi eru þrjár þjóð­ir. Ein lif­ir í krónu­hag­kerf­inu. Önn­ur eru fyr­ir­tæki á al­þjóða­mark­aði sem nota krón­una tak­mark­að og sú þriðja rek­ur dótt­ur­fé­lög á Ís­landi. Við þenn­an hóp má bæta stór­eigna­fólki sem geym­ir stór­an hluta eigna sinna í er­lend­um gjald­miðl­um. Vaxta­breyt­ing­ar koma að­eins við fyrsta hóp­inn. Þetta seg­ir Gylfi Zoega í nýrri grein og velt­ir fyr­ir sér hvort ekki sé betra fyr­ir Ís­land að ganga alla leið í Evr­ópu­sam­band­ið.
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Erlent

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
Úttekt

Þeg­ar EES-samn­ing­ur­inn þótti þjóð­hættu­leg­ur

„Þessi samn­ing­ur kem­ur til með að færa okk­ur ósjálf­stæði, at­vinnu­leysi, fá­tækt og auðnu­leysi,“ sagði þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins um um­deild­an al­þjóða­samn­ing sem Ís­lend­ing­ar und­ir­geng­ust, samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæð­ið (EES). Um­ræð­an um þriðja orkupakk­ann er að hluta enduróm­ur af áhyggj­um vegna af­sals Ís­lend­inga á full­veldi tengt EES-samn­ingn­um.
Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum
FréttirÞriðji orkupakkinn

Seg­ir Sjálf­stæð­is­flokkn­um ekki treyst­andi fyr­ir EES-samn­ingn­um

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formað­ur Við­reisn­ar, seg­ir „aft­ur­haldsöfl“ í Sjálf­stæð­is­flokkn­um valda hat­römm­um átök­um sem hindri al­þjóða­sam­starf Ís­lands.
Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið
Fréttir

Fjár­hags­leg­ur bak­hjarl Við­reisn­ar kaup­ir Frétta­blað­ið

Helgi Magnús­son fjár­fest­ir hef­ur keypt helm­ings­hlut í Frétta­blað­inu. Hann seg­ist ekki munu beita eig­enda­valdi sínu til að hafa áhrif á frétta­flutn­ing. Stóð að stofn­un heils stjórn­mála­flokks til að koma sín­um skoð­un­um á Evr­ópu­mál­um á fram­færi.
Sigmundur Davíð líkir þriðja orkupakkanum við þorskastríðin
FréttirÞriðji orkupakkinn

Sig­mund­ur Dav­íð lík­ir þriðja orkupakk­an­um við þorska­stríð­in

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son ímynd­ar sér hvernig brugð­ist yrði við veið­um Breta á Ís­lands­mið­um í nú­tím­an­um í grein í Morg­un­blað­inu. Eins og í um­ræð­um um þriðja orkupakk­ann yrðu þeir sem mót­mæla sak­að­ir um „ein­angr­un­ar­hyggju og pop­púl­isma“.
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
FréttirEvrópumál

Ungt fólk hafi sof­ið á verð­in­um með Brex­it og Trump

272 ung­menni greiddu fyr­ir aug­lýs­ingu í Frétta­blað­inu í dag til stuðn­ings við áfram­hald­andi að­ild Ís­lands að EES-samn­ingn­um. „Við vilj­um frjálst, op­ið og al­þjóð­legt sam­fé­lag og stönd­um sam­an gegn ein­angr­un­ar­hyggju.“
Reiðiherbergið Bretland
Valur Gunnarsson
Erlent

Valur Gunnarsson

Reiði­her­berg­ið Bret­land

Rýnt í Brex­it með að­stoð glímu­fjöl­skyldu og djúp­steikts kjúk­lings.
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.
Formaður EES-hóps ráðuneytisins hefur talað fyrir nýjum samningi
Fréttir

Formað­ur EES-hóps ráðu­neyt­is­ins hef­ur tal­að fyr­ir nýj­um samn­ingi

„Óskastaða Ís­lend­inga“ væri nýr EES samn­ing­ur með Bret­um og Sviss­lend­ing­um, seg­ir Björn Bjarna­son. Ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur skip­að hann formann starfs­hóps sem mun vinna skýrslu um EES samn­ing­inn.
Íslensku flugfélögin ábyrg fyrir aukinni losun gróðurhúsalofttegunda
Fréttir

Ís­lensku flug­fé­lög­in ábyrg fyr­ir auk­inni los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Ís­lenski flug­iðn­að­ur­inn jók út­blást­ur um 13% á milli ár­anna 2016 og 2017. Icelanda­ir bar ábyrgð á meira en helm­ingi los­un­ar­inn­ar og jókst los­un WOW Air einnig nokk­uð á milli ára.
Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Króna án verð­trygg­ing­ar eins og pylsa án kóks

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, hvatti til þess á Al­þingi að hús­næð­is­lið­ur yrði tek­inn út úr verð­trygg­ing­unni. Rík­is­stjórn­in hef­ur lof­að skref­um til af­náms verð­trygg­ing­ar. „Að tala um krónu án verð­trygg­ing­ar er eins og að tala um pylsu án kóks,“ sagði þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.