Flokkur

Erlent

Greinar

Búa sig undir 50 milljónir farþega
Erlent

Búa sig und­ir 50 millj­ón­ir far­þega

Um­fangs­mestu fram­kvæmd­ir í sögu Kast­rup­flug­vall­ar frá upp­hafi standa nú yf­ir. Stjórn­end­ur flug­stöðv­ar­inn­ar bú­ast við að um­ferð um völl­inn tvö­fald­ist eða jafn­vel gott bet­ur á næstu tveim­ur til þrem­ur ára­tug­um.
Hvers vegna eru öll þessi stríð í Afríku?
Jón Ormur Halldórsson
Erlent

Jón Ormur Halldórsson

Hvers vegna eru öll þessi stríð í Afr­íku?

Við­var­andi ófrið­ur rík­ir í nær tutt­ugu lönd­um Afr­íku. Millj­ón­ir hafa dá­ið þar í stríð­um það sem af er öld­inni. Eng­inn veit þó hvað marg­ar. Í fyrra féllu fleiri í Tígrayhér­aði Eþí­óp­íu en í stríð­inu í Úkraínu. Stríð­in vekja yf­ir­leitt ekki mikla at­hygli ut­an álf­unn­ar. Það mun þó lík­lega breyt­ast. Áhyggj­ur af sí­aukn­um straumi flótta­manna frá hálf­hrund­um en um leið sí­fellt mann­fleiri ríkj­um Afr­íku munu senni­lega þröngva stríð­um álf­unn­ar inn í vit­und Evr­ópu­manna.
Liz Holmes vill að fólk gleymi Elizabeth
Erlent

Liz Hol­mes vill að fólk gleymi El­iza­beth

Svörtu rúllukrag­arn­ir og djúpa rödd­in heyra sög­unni til. Liz Hol­mes vill segja skil­ið við El­iza­beth, sem dæmd hef­ur ver­ið í ell­efu ára fang­elsi.
Maðurinn með götótta gítargarminn
Erlent

Mað­ur­inn með göt­ótta gít­arg­arm­inn

Gít­ar­inn lít­ur út eins og haugamat­ur, streng­irn­ir gerð­ir úr dýra­görn­um og eig­and­inn syng­ur aldrei á takt­in­um. Hann hef­ur gef­ið út fleiri en 100 plöt­ur sem hafa selst í yf­ir 60 millj­ón­um ein­taka og er einn þekkt­asti sveita­söngv­ari heims. Willie Nel­son er orð­inn ní­ræð­ur og enn að.
Ein áhrifamesta kona í dönsku atvinnulífi hrökklast frá
Erlent

Ein áhrifa­mesta kona í dönsku at­vinnu­lífi hrökklast frá

Þeg­ar Lizette Ris­ga­ard var kjör­in fyrsti formað­ur danska al­þýðu­sam­bands­ins fyr­ir fjór­um ár­um þóttu það mik­il tíð­indi. Kona hafði ekki áð­ur gegnt svo háu embætti inn­an sam­taka launa­fólks. Nú hef­ur hún hrökklast úr for­manns­stóln­um.
Efnir til „allsherjar afvopnunar“ eftir tvær mannskæðar skotárásir
Erlent

Efn­ir til „alls­herj­ar af­vopn­un­ar“ eft­ir tvær mann­skæð­ar skotárás­ir

Skot­vopna­lög­gjöf í Serbíu verð­ur hert eft­ir að 17 lét­ur líf­ið í tveim­ur skotárás­um sem gerð­ar voru í land­inu með stuttu milli­bili í vik­unni. Al­eks­and­ar Vucic, for­seti Serbíu ætl­ar að efna til „alls­herj­ar af­vopn­un­ar“.
Fjöldi njósnara í sendiráðum Rússa
Erlent

Fjöldi njósn­ara í sendi­ráð­um Rússa

Í nýj­um nor­ræn­um sjón­varps- og hlað­varps­þátt­um kem­ur fram að allt að helm­ing­ur starfs­fólks í sendi­ráð­um Rússa á Norð­ur­lönd­un­um eru njósn­ar­ar. Flest­ir þeirra há­mennt­að­ir í njósna­fræð­un­um.
Tucker Carlson hættir hjá Fox News
Erlent

Tucker Carl­son hætt­ir hjá Fox News

Fjöl­miðla­mað­ur­inn Tucker Carl­son hef­ur stýrt sín­um síð­asta þætti á Fox News. Banda­ríska fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­ið grein­ir frá þessu í til­kynn­ingu í dag.
Skósveinn Pútíns
Erlent

Skó­sveinn Pútíns

Rúss­nesk­ur vís­inda­mað­ur sem afplán­ar dóm í dönsku fang­elsi starf­aði ná­ið með starfs­mönn­um rúss­neska sendi­ráðs­ins í Dan­mörku. Hann stal leyni­leg­um upp­lýs­ing­um, m.a frá Danska tækni­há­skól­an­um, og kom þeim í hend­ur Rússa.
Heimsveldi í smíðum
Erlent

Heimsveldi í smíð­um

Kína er á flesta mæli­kvarða ann­að öfl­ug­asta ríki heims, á suma jafn­vel það sterk­asta, og vex hratt. Stríð­ið í Úkraínu hef­ur stór­auk­ið mátt Kína með því að gera Rúss­land að und­ir­sáta stjórn­ar­inn­ar í Pek­ing. Kína er orð­ið að heimsveldi sem eng­inn get­ur lit­ið fram­hjá.
Dökk framtíð blasir við danskri kvikmyndagerð
Erlent

Dökk fram­tíð blas­ir við danskri kvik­mynda­gerð

Dansk­ar kvik­mynd­ir hafa unn­ið til fjöl­margra al­þjóð­legra verð­launa á und­an­förn­um ár­um og not­ið hylli bíógesta. En það eru blik­ur á lofti og nauð­syn­legt að bregð­ast við að mati sér­fræð­inga í kvik­mynda­iðn­að­in­um.
Coop í klípu
Erlent

Coop í klípu

Danska versl­ana­sam­steyp­an Coop glím­ir við erf­ið­leika í rekstri. Versl­un­um sam­steyp­unn­ar hef­ur fækk­að tals­vert að und­an­förnu og svo virð­ist sem Coop hafi að und­an­förnu lát­ið und­an síga í sam­keppn­inni um við­skipta­vin­ina.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.