Svæði

Bretland

Greinar

Verður daglega fyrir morðhótunum á netinu
Fréttir

Verð­ur dag­lega fyr­ir morð­hót­un­um á net­inu

Ung ís­lensk kona slapp naum­lega und­an manni sem réðst að henni á götu úti um há­bjart­an dag í Ist­an­búl fyr­ir nokkr­um vik­um. Mað­ur­inn var vopn­að­ur hnífi. Kon­an, sem er fædd í Sómal­íu, er sam­fé­lag­miðla­stjarna þar og birt­ir mynd­bönd og fyr­ir­lestra und­ir heit­inu MID SHOW. Hún verð­ur dag­lega fyr­ir morð­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um vegna bar­áttu sinn­ar fyr­ir rétt­læti til handa stúlk­um og kon­um í fæð­ing­ar­landi henn­ar og víð­ar.
Fasteignakaup Blair-hjóna, konungs Jórdaníu og forsætisráðherra Tékklands
ÚttektPandóruskjölin

Fast­eigna­kaup Bla­ir-hjóna, kon­ungs Jórdan­íu og for­sæt­is­ráð­herra Tékk­lands

Pan­dóru­skjöl­in sýna hvernig stjórn­mála­menn og ríkt fólk nýt­ir sér af­l­ands­fé­lög til að fela slóð við­skipta sinna og oft sleppa við að borga skatta.
Pandóruskjölin: Fimm af­l­and­strikk sem fræga fólk­ið not­ar
FréttirPandóruskjölin

Pan­dóru­skjöl­in: Fimm af­l­and­strikk sem fræga fólk­ið not­ar

Ju­lio Ig­lesi­as, Sir Elt­on John og Áng­el Di María nota all­ir ólík­ar leið­ir til að hagn­ast með að­stoð af­l­ands­fé­laga. Fræga fólk­ið dæl­ir fast­eigna­við­skipt­um, ímynd­ar­rétt­um og tekj­um af list­sköp­un í gegn­um fé­lög­in til að fela eign­ar­hald og forð­ast eft­ir­lit og skatt­greiðsl­ur.
In his own words: Assange witness explains fabrications
Erlent

In his own words: Assange wit­n­ess explains fabricati­ons

A maj­or wit­n­ess in the United States’ Depart­ment of Justice ca­se against Ju­li­an Assange casts ser­i­ous dou­bt on statements found in the indict­ment against the Wiki­leaks found­er.
Gylfi Sigurðsson handtekinn fyrir meint brot gegn barni
Fréttir

Gylfi Sig­urðs­son hand­tek­inn fyr­ir meint brot gegn barni

Lög­regl­an í Bretlandi gerði hús­leit hjá lands­liðs­mann­in­um og sleppti hon­um gegn trygg­ingu.
SMS Róberts til fyrrverandi samstarfsmanna sinna: „Þú ert dauður ég lofa“
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

SMS Ró­berts til fyrr­ver­andi sam­starfs­manna sinna: „Þú ert dauð­ur ég lofa“

Ró­bert Wessman, for­stjóri Al­vo­gen, sendi rúm­lega 30 hat­urs­full og ógn­andi SMS-skila­boð til fyrr­ver­andi sam­starfs­manna sinna há Acta­vis. Ástæð­an var að ann­ar þeirra hafði bor­ið vitni í skaða­bóta­máli Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar gegn hon­um ár­ið 2016. Al­vo­gen lét skoða mál­ið en seg­ir eng­in gögn hafa bent til þess að „eitt­hvað væri at­huga­vert við stjórn­un­ar­hætti Ró­berts.“ Stund­in birt­ir gögn­in.
Jarðir Ratcliffe sameinaðar í 4 milljarða félag
Fréttir

Jarð­ir Ratclif­fe sam­ein­að­ar í 4 millj­arða fé­lag

Breski auð­kýf­ing­ur­inn James Ratclif­fe hef­ur lán­að fé­lagi sínu minnst 6,5 millj­arða króna til jarða­kaupa á Ís­landi. Hann flutti ný­ver­ið lög­heim­ili sitt til Mónakó og er þannig tal­inn spara hund­rað­falda þá upp­hæð í skatt­greiðsl­ur.
Frá sannleik til sátta
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Frá sann­leik til sátta

Lýð­ræðis­ein­kunn Banda­ríkj­anna og Bret­lands hafa lækk­að úr 10 í 8. Lyg­ar geta fellt heilu rík­in.
Assange fær ekki lausn gegn tryggingu
Fréttir

Assange fær ekki lausn gegn trygg­ingu

Rit­stjóri Wiki­leaks von­ast til að mál­ið falli nið­ur með skip­un nýs sak­sókn­ara Biden stjórn­ar­inn­ar
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Erlent

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.
Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump
Fréttir

Nýr veru­leiki í al­þjóðapóli­tík eft­ir Trump

Banda­ríkja­stjórn mun ekki leng­ur böðl­ast áfram af fá­fræði og frum­stæð­um hvöt­um en mun engu að síð­ur alltaf setja eig­in hags­muni í fyrsta sæti að sögn sér­fræð­ings í al­þjóða­mál­um.
Kemur The Crown krúnunni fyrir kattarnef?
Sindri Freysson
Pistill

Sindri Freysson

Kem­ur The Crown krún­unni fyr­ir katt­ar­nef?

Breski mennta­mála­ráð­herr­ann ósk­ar eft­ir því að áhorf­end­ur verði var­að­ir við að sjón­varps­þáttar­öð­in vin­sæla The Crown sé skáld­skap­ur, og sér­fræð­ing­ur í mál­efn­um krún­unn­ar tel­ur þætt­ina geta teflt fram­tíð henn­ar í hættu. Sindri Freys­son rit­höf­und­ur seg­ir að hver þátt­ur sé eins og lúmsk og hlakk­andi skóflu­stunga í dýpk­andi gröf breska kon­ungs­veld­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.