Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Verður daglega fyrir morðhótunum á netinu

Ung ís­lensk kona slapp naum­lega und­an manni sem réðst að henni á götu úti um há­bjart­an dag í Ist­an­búl fyr­ir nokkr­um vik­um. Mað­ur­inn var vopn­að­ur hnífi. Kon­an, sem er fædd í Sómal­íu, er sam­fé­lag­miðla­stjarna þar og birt­ir mynd­bönd og fyr­ir­lestra und­ir heit­inu MID SHOW. Hún verð­ur dag­lega fyr­ir morð­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um vegna bar­áttu sinn­ar fyr­ir rétt­læti til handa stúlk­um og kon­um í fæð­ing­ar­landi henn­ar og víð­ar.

Verður daglega fyrir morðhótunum á netinu
Najmo Fiyasko Finnbogadóttir við sumarhús fjölskyldunnar á Íslandi

„Ég var á göngustíg sem er meðfram stórri umferðargötu og þegar ég kem að gatnamótunum sé ég mann sem hleypur hratt í átt til mín. Ég hélt í fyrstu að hann væri bara úti að hlaupa en það setti samt að mér ugg því hann virtist vera reiður og hann starði á mig. Svo kom hann skyndilega alveg upp að andlitinu á mér og spurði hvort ég væri konan sem stýrði MID SHOW. Og hann tók upp vasahníf.“

Svona lýsir Najmo Fiyasko Finnbogadóttir, 23 ára háskólanemi og aktivisti, atvikinu í Istanbúl í lok september, en hún fór til Tyrklands frá Íslandi í ágúst eftir að hafa verið hér í sumarleyfi en hún er í háskólanámi í London.
Najmo hafði byrjað ferðina í Ankara þar sem systir hennar býr en hún eignaðist nýverið dóttur og Najmo vildi sjá litlu frænku sína og verja tíma með systur sinni. Hún nýtti fríið til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu