Flokkur

Samfélag

Greinar

Þetta voru bara vinir mínir!
Jóhann Hauksson
Aðsent

Jóhann Hauksson

Þetta voru bara vin­ir mín­ir!

Valda­fer­ill írska stjórn­mála­flokks­ins Fianna Fáil minn­ir um margt á Sjálf­stæð­is­flokk­inn sem hald­ið hef­ur um stjórn­artaum­ana 75 pró­sent tím­ans frá stofn­un lýð­veld­is­ins ár­ið 1944. Fianna Fáil sat við völd í Ír­landi í 61 ár og á þeim tíma gróf kunn­ingja­veldi og klíku­skap­ur um sig.
Sterkar elítur á Íslandi
Greining

Sterk­ar elít­ur á Ís­landi

Sigrún Ólafs­dótt­ir og Jón Gunn­ar Bern­burg, pró­fess­or­ar í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands, rann­saka ójöfn­uð á Ís­landi eft­ir mis­mun­andi teg­und­um auð­magns. Þau hafa kom­ist að því að Ís­lend­ing­ar hafa minnst­an að­gang að fé­lags­legu auð­magni, það er hversu vel þeir eru tengd­ir valdaelít­um Ís­lands.
Íslendingar straujuðu kortið meira erlendis en túristar gerðu á Íslandi
Fréttir

Ís­lend­ing­ar strauj­uðu kort­ið meira er­lend­is en túrist­ar gerðu á Ís­landi

Ís­lend­ing­ar flykkt­ust til út­landa á síð­asta ári, vopn­að­ir sparn­aði sem safn­að­ist upp í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um. Vin­sæl­asti áfanga­stað­ur­inn var Teneri­fe. Korta­velta Ís­lend­inga er­lend­is jókst um 66 pró­sent milli 2021 og 2022.
Vaxtahækkanir lánastofnana: „Þetta er bara svakalegt og hefur mikil áhrif á öll heimili“
FréttirHúsnæðismál

Vaxta­hækk­an­ir lána­stofn­ana: „Þetta er bara svaka­legt og hef­ur mik­il áhrif á öll heim­ili“

Kona sem er 62 ára göm­ul seg­ir frá því hvernig greiðslu­byrð­in af óverð­tryggða hús­næð­is­lán­inu hef­ur hækk­að um tæp­lega helm­ing á einu ári. Kon­an seg­ist ráða við af­borg­an­irn­ar en að það gildi ekki um alla. Hún seg­ist frek­ar selja íbúð­ina og flytja úr landi en að taka verð­tryggt lán sem hún seg­ir að beri 12 til 13 pró­senta vexti í raun í ljósi verð­bólg­unn­ar í land­inu.
„Eitt andartak glitti í svona litrík heimsslit“
Menning

„Eitt and­ar­tak glitti í svona lit­rík heimsslit“

Hversu samdauna er­um við orð­in aug­lýs­ing­um í al­manna­rými? Marg­ir héldu að aug­lýs­inga­skilti borg­ar­inn­ar væru bil­uð, en það reynd­ist vera Upp­lausn, lista­sýn­ing Hrafn­kels Sig­urðs­son­ar. Fyr­ir suma var sýn­ing­in „frí“ frá stans­lausri sölu­mennsku. Fyr­ir aðra áminn­ing um hversu ná­lægt við er­um brún­inni.
Frumkvöðull í endurnýtingu heldur ótrauður áfram í jaðarsamfélaginu við Reykjavík
Fréttir

Frum­kvöð­ull í end­ur­nýt­ingu held­ur ótrauð­ur áfram í jað­ar­sam­fé­lag­inu við Reykja­vík

Í meira en hálfa öld hef­ur Valdi safn­að fölln­um hjól­kopp­um, gert við þá og sellt þá til end­ur­nýt­ing­ar. Hann held­ur ótrauð­ur áfram, þrátt fyr­ir kreppu í brans­an­um og þótt hann hafi ekki feng­ið neina Covid-styrki. Valdi og bróð­ir hans lýsa líf­inu í „jað­ar­sam­fé­lag­inu“ við mörk Reykja­vík­ur, sem nú er að ganga í end­ur­nýj­un lífdaga.
Verður daglega fyrir morðhótunum á netinu
Fréttir

Verð­ur dag­lega fyr­ir morð­hót­un­um á net­inu

Ung ís­lensk kona slapp naum­lega und­an manni sem réðst að henni á götu úti um há­bjart­an dag í Ist­an­búl fyr­ir nokkr­um vik­um. Mað­ur­inn var vopn­að­ur hnífi. Kon­an, sem er fædd í Sómal­íu, er sam­fé­lag­miðla­stjarna þar og birt­ir mynd­bönd og fyr­ir­lestra und­ir heit­inu MID SHOW. Hún verð­ur dag­lega fyr­ir morð­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um vegna bar­áttu sinn­ar fyr­ir rétt­læti til handa stúlk­um og kon­um í fæð­ing­ar­landi henn­ar og víð­ar.
Rússland eða lífið
Erlent

Rúss­land eða líf­ið

Á með­an frétt­ir ber­ast af nýju köldu stríði og rúss­neski flot­inn ögr­ar nærri Ís­lands­strönd­um fór Val­ur Gunn­ars­son til Moskvu og var tek­ið vel.
Hjólahýsafólkið sem vildi kaupa brunabíl
Vettvangur

Hjóla­hýsa­fólk­ið sem vildi kaupa bruna­bíl

Við Laug­ar­vatn hafa stað­ið hjól­hýsi í marga ára­tugi. Sam­fé­lag sem ið­ar af lífi á sumr­in en leggst svo í dvala yf­ir vet­ur­inn. Hjól­hýs­in eru í mis­jöfnu ásig­komu­lagi en flest­um virð­ist vel við hald­ið og skraut­leg­ir garð­ar og stór­ir pall­ar um­lykja þau flest. Þarna hef­ur fólk kom­ið sér fyr­ir, sum­ir kom­ið ár­lega lengi en aðr­ir til­tölu­lega ný­mætt­ir. Núna í sept­em­ber verð­ur hins veg­ar skrúf­að fyr­ir vatn­ið og nær öll­um gert að vera far­in fyr­ir ára­mót.
Lögmaður Sölva biðst „einlæglega“ afsökunar á viðtali og segir sig frá vörn
Fréttir

Lög­mað­ur Sölva biðst „ein­læg­lega“ af­sök­un­ar á við­tali og seg­ir sig frá vörn

Saga Ýrr Jóns­dótt­ir lög­mað­ur hef­ur sagt sig frá málsvörn Sölva Tryggva­son­ar. „Orð mín hafa sært ein­stak­linga,“ seg­ir hún.
Kvíðaveiran dreifist um samfélagið
Jón Trausti Reynisson
PistillCovid-19

Jón Trausti Reynisson

Kvíða­veir­an dreif­ist um sam­fé­lag­ið

Rapp­ari ætl­aði að loka land­inu, þing­mað­ur tal­aði um „rétt­inn til að smita“, kona varð fyr­ir að­kasti fyr­ir að vera sól­brún og þjóð­fé­lags­hóp­ur er „lagð­ur í einelti“ vegna upp­runa. Sið­fár­ið veg­ur að frels­is­menn­ingu Ís­lend­inga.
Ótrúleg ferðasaga flóttamanns
Hallgrímur Helgason
Reynsla

Hallgrímur Helgason

Ótrú­leg ferða­saga flótta­manns

Hvernig Uhunoma frá Ben­in City end­aði á stoppi­stöð í Hafnar­firði.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.