Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fasteignakaup Blair-hjóna, konungs Jórdaníu og forsætisráðherra Tékklands

Pan­dóru­skjöl­in sýna hvernig stjórn­mála­menn og ríkt fólk nýt­ir sér af­l­ands­fé­lög til að fela slóð við­skipta sinna og oft sleppa við að borga skatta.

Fasteignakaup Blair-hjóna, konungs Jórdaníu og forsætisráðherra Tékklands
Stjórnmálamenn víða í gögnunum Pandóruskjölin sýna aflandsfélög í augu þjóðarleiðtoga, frægs fólks og auðmanna.

Stjórnmálamenn, auðmenn og fína og fræga fólkið er undir smásjánni í alþjóðlegri umfjöllun um þær uppljóstranir sem finna má í Pandóruskjölunum. 

Gögnin eru samansafn 11,9 milljón mismunandi skjala frá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í að setja upp aflandsfélög og -sjóði. Skjölunum var lekið til alþjóðlegra samtaka rannsóknarblaðamanna, International Consortium of Investigative Journalists (ICIJ), sem deildi þeim með fjölmiðlum um allan heim; þar á meðal Stundinni og Reykjavík Media á Íslandi. Sömu samtök stóðu að birtingu upplýsinga úr hinum svokölluðu Panamaskjölum árið 2016. Alls hafa yfir 600 blaðamenn frá 150 mismunandi fjölmiðlum í 117 löndum komið að vinnunni.

Lekinn nú sýnir fram á hvernig auðugir einstaklingar geta og hafa falið tekjur sínar og eigur í aflandsfélögum, fjarri eftirliti og skattheimtu. Það þarf þó ekki að vera ólöglegt og aðeins hluti þeirra einstaklinga sem fjallað verður um í tengslum við lekann eru grunaðir um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Pandóruskjölin

Aflandshýsing í aflandsfélagi hýsir klám og nýnasistaáróður á Íslandi
AfhjúpunPandóruskjölin

Af­l­ands­hýs­ing í af­l­ands­fé­lagi hýs­ir klám og nýnas­ista­áróð­ur á Ís­landi

Ís­lend­ing­ur bú­sett­ur í Taílandi er pott­ur­inn og pann­an í rekstri um­deilds vef­hýs­ing­ar­fyr­ir­tæk­is sem ger­ir út á tján­ing­ar­frels­isákvæði ís­lenskra laga. Klám, nýnas­ista­áróð­ur og nafn­laust níð er hýst á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins. „Ég hef ekk­ert að fela,“ seg­ir mað­ur­inn, sem er einn þeirra sem af­hjúp­að­ir eru í Pan­dóru­skjöl­un­um.
Jón segir að verið sé að færa eignarhaldsfélag fjölskyldunnar frá Tortóla til Hong Kong
FréttirPandóruskjölin

Jón seg­ir að ver­ið sé að færa eign­ar­halds­fé­lag fjöl­skyld­unn­ar frá Tor­tóla til Hong Kong

Jón Ólafs­son, fjár­fest­ir og stofn­andi vatns­verk­smiðj­unn­ar Icelandic Glacial í Ölfusi, seg­ir að brátt muni hann og fjöl­skylda ekki eiga fé­lag á Tor­tóla. Hann seg­ir að hann hafi hætt að nota Tor­tóla­fé­lög eft­ir að hann lenti í skatta­máli við ís­lenska skatt­inn sem var vís­að frá á end­an­um.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár