Óánægð þjóð og veik staða Starmer eftir eitt ár við völd

Staða Keir Star­mer sem for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands er ekki jafn sterk og bú­ast hefði mátt við eft­ir fræk­inn sig­ur í þing­kosn­ing­um í fyrra.

Óánægð þjóð og veik staða Starmer eftir eitt ár við völd
Staðan Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur nú setið við völd í eitt ár. Á þeim tíma hefur hann tekist á við efnahagsörðugleika, innanflokksátök og vaxandi þrýsting í innflytjendamálum — en einnig náð fram ákveðnum sigrum á sviði viðskipta og heilbrigðismála. Mynd: Carl Court / POOL / AFP

Ár er liðið síðan Keir Starmer tók við embætti forsætisráðherra Bretlands, en þrátt fyrir öruggan kosningasigur þann 4. júlí 2024 hefur stjórn hans glímt við mótvind og innanflokksuppreisn sem veikti stöðu hans enn frekar í vikunni.

Hér er yfirlit yfir frammistöðu leiðtoga Verkamannaflokksins í nokkrum lykilmálaflokkum á þessum fyrstu tólf mánuðum hans í embætti:

1. Efnahagsbata lofað

Megináhersla ríkisstjórnarinnar hefur verið að endurvekja hagvöxt, en árangurinn hefur verið takmarkaður. Þó að hagvöxtur hafi komið flestum á óvart með 0,7 prósenta aukningu á fyrsta ársfjórðungi, telja flestir sérfræðingar að sú þróun muni ekki haldast.

Hækkanir á bandarískum tollum og hækkun skatta á fyrirtæki vofa yfir, og því hefur ríkisstjórnin reynt að örva hagkerfið með því að fækka reglum og hefja umfangsmiklar fjárfestingar í heilbrigðiskerfinu og innviðum.

En það tekur tíma að ná árangri, að mati Nicholas Barr, prófessors í opinberri hagfræði við London School of Economics.
„Glimrandi skyndilausnir duga skammt,“ …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÓGS
    Óli Gneisti Sóleyjarson skrifaði
    Sigurinn í þingkosningunum var ekki "frækinn". Úrslitin voru vegna óánægju með Íhaldsflokkinn en ekki vegna þess að fólk var spennt fyrir hinum sjarmalausa Starmer.

    Það er annars stórskrýtið að tala um stöðu Starmer án þess að minnast á hve umdeildur stuðningur hans við Ísrael er innan flokksins.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár