Pandóruskjölin
Greinaröð október 2021

Pandóruskjölin

Aflandsviðskipti íslenskra athafnamanna sjást í Pandóruskjölunum. Einn rekur hýsingu fyrir klám, nýnasistaáróður og nafnlaust níð. Ummerki sjást um hagsmunaárekstur sem Fjármálaeftirlitið sektaði Kviku fyrir. Jón Ólafsson skráði vatnsverksmiðjuna í Ölfusi á son sinn og félag Icelandair keypti þrjár þotur til Tortólu.