Margfalt meira fyrir peninginn í Berlín en í Reykjavík

Nem­end­ur í við­skipta­fræði við Há­skól­ann í Bif­röst báru sam­an verð á nauð­synja­vör­um í borg­un­um tveim­ur og komust að því að mun­ur­inn get­ur ver­ið slá­andi. Þýsk­ur neyt­andi get­ur fyllt mat­ar­kröf­una rúm­lega tvisvar fyr­ir verð einn­ar á Ís­landi.

Margfalt meira fyrir peninginn í Berlín en í Reykjavík
Hvað færðu fyrir peninginn? Með hliðsjón af þessari litlu samanburðarkönnun má gera ráð fyrir því að á meðan íslenskur neytandi eyðir 90 þúsund krónum í matvöru eyði sá þýski ekki nema um 40 þúsund krónum. Mynd: Shutterstock

Fæði, húsnæði og aðrar lífsnauðsynjar eru mun ódýrari í Berlín en í Reykjavík. Þegar allur kostnaður er dreginn saman er um helmings munur á mánaðarlegum útgjöldum íbúa höfuðborgar Þýskalands samanborið við mánaðarleg útgjöld íbúa höfuðborgar Íslands. Dæmi er um að vörur séu næstum fjórfalt ódýrari í Berlín. Þetta er niðurstaða hagmælingar sem þær Signý Sigurðardóttir og Unnur Steinsson, nemendur í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst, unnu nýlega í samstarfi við blaðamann.

„Niðurstaða þessarar litlu samanburðarkönnunar sýnir að við getum keypt næstum því tvisvar sinnum sömu vörur í Þýskalandi og við getum keypt einu sinni á Íslandi,“ segir Signý í samtali við Stundina. Á meðan íslensk vörukarfa kostar 90 þúsund krónur á mánuði kostar sambærileg vörukarfa í Berlín einungis rétt rúmlega 40 þúsund krónur. Til einföldunar má því segja að þýskur neytandi fái um tvær mjólkurfernur fyrir sömu upphæð og ein mjólkurferna kostar íslenskan neytanda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Evrópumál

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
5
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár