Flokkur

Viðskipti

Greinar

Við, jaðartilfellið
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Við, jað­ar­til­fell­ið

Vext­ir hús­næð­is­lána eru orðn­ir hærri en yf­ir­drátt­ar­vext­ir voru fyr­ir skömmu síð­an. Töl­urn­ar sýna að Seðla­bank­inn blés upp verð­bólg­una og olli óstöð­ug­leika sem hann á lög­bund­ið að fyr­ir­byggja.
Gildi lét bóka „verulegar athugasemdir“ við sérstakan kaupauka til stjórnenda Símans
Fréttir

Gildi lét bóka „veru­leg­ar at­huga­semd­ir“ við sér­stak­an kaupauka til stjórn­enda Sím­ans

Æðstu stjórn­end­ur Sím­ans fengu sex mán­aða kaupauka til við­bót­ar við há­marks­kaupauka í fyrra fyr­ir að selja Mílu. Alls fékk hóp­ur­inn, sem tel­ur sex manns, 114 millj­ón­ir króna í kaupauka á síð­asta ári. Gildi tel­ur að um­fang launa­kjara stjórn­end­anna sé með þeim hætti að ekk­ert til­efni hafi ver­ið til svo um­fangs­mik­illa greiðslna.
Síldarvinnslan hagnaðist um 10,2 milljarða en borgaði undir milljarð í veiðigjald
Fréttir

Síld­ar­vinnsl­an hagn­að­ist um 10,2 millj­arða en borg­aði und­ir millj­arð í veiði­gjald

Kvót­inn sem Síld­ar­vinnsl­an keypti af Vísi í fyrra er met­inn á næst­um 30 millj­arða króna. Til stend­ur að greiða hlut­höf­um um 3,4 millj­arða króna í arð. Vænt­an­leg arð­greiðsla út­gerð­arris­ans til stærsta hlut­hafa síns, Sam­herja hf., er rúm­lega einn millj­arð­ur króna, eða meira en Síld­ar­vinnsl­an greiddi í veiði­gjöld á ár­inu 2022.
Jón Ásgeir segir íslensku krónuna versta óvin atvinnulífsins og fólksins í landinu
Fréttir

Jón Ás­geir seg­ir ís­lensku krón­una versta óvin at­vinnu­lífs­ins og fólks­ins í land­inu

Stjórn­ar­formað­ur SKEL seg­ir það enn vera til­raun hvort hægt sé að vera með fjár­fest­inga­fé­lag skráð á mark­aði á Ís­landi. Krón­an sé versti óvin­ur­inn. Meiri­hluti hef­ur mælst fyr­ir því að ganga í Evr­ópu­sam­band­ið í könn­un­um síð­ast­lið­ið ár.
Segir launakjör forstjóra „úr takti við það sem eðlilegt getur talist í íslensku samfélagi“
Fréttir

Seg­ir launa­kjör for­stjóra „úr takti við það sem eðli­legt get­ur tal­ist í ís­lensku sam­fé­lagi“

Fram­kvæmda­stjóri Gild­is seg­ir líf­eyr­is­sjóð­inn oft­ast vera eina fjár­fest­inn á mark­aði sem mót­mæl­ir starfs­kjara­stefn­um skráðra fyr­ir­tækja. Reynsl­an hagi sýnt að sí­fellt sé ver­ið að bæta við kaupauk­um í ýmsu formi til stjórn­enda án þess að það komi nið­ur á há­um föst­um laun­um.
Segir Elon Musk hafa hlegið að sér og spyr hvort hann muni ekki borga samkvæmt samningi
Skýring

Seg­ir Elon Musk hafa hleg­ið að sér og spyr hvort hann muni ekki borga sam­kvæmt samn­ingi

Har­ald­ur Þor­leifs­son seldi fyr­ir­tæk­ið sitt til Twitter fyr­ir rúm­um tveim­ur ár­um. Hann fór fram á að fá greitt sem launa­tekj­ur og greiða af þeim skatta á Ís­landi. Fyr­ir vik­ið var hann næst launa­hæsti Ís­lend­ing­ur­inn í fyrra. Hon­um hef­ur nú ver­ið sagt upp hjá Twitter og velt­ir fyr­ir sér hvort Elon Musk, einn rík­asti mað­ur í heimi, muni reyna að kom­ast und­an því að borga hon­um það sem eft­ir stend­ur af samn­ingi hans.
Töpuðu 70 milljörðum en borguðu forstjóranum 300 milljónir í laun og starfslokakostnað
Greining

Töp­uðu 70 millj­örð­um en borg­uðu for­stjór­an­um 300 millj­ón­ir í laun og starfs­loka­kostn­að

Al­votech tap­aði næst­um 70 millj­örð­um króna í fyrra og átti laust fé upp á 9,5 millj­arða króna um síð­ustu ára­mót. Ís­lensk­ir fjár­fest­ar, með­al ann­ars líf­eyr­is­sjóð­ir, keyptu í fé­lag­inu fyrr á þessu ári. Stjórn­un­ar­kostn­að­ur Al­votech á ár­inu 2022 var 25,3 millj­arð­ar króna í fyrra en tekj­ur fé­lags­ins voru 11,5 millj­arð­ar króna. Þær dugðu því fyr­ir tæp­lega helm­ingn­um af stjórn­un­ar­kostn­að­in­um. Ró­bert Wessman fékk 100 millj­ón­ir króna í laun sem stjórn­ar­formað­ur.
Meðallaun 15 forstjóra í Kauphöll voru 7,1 milljón króna í fyrra
Úttekt

Með­al­laun 15 for­stjóra í Kaup­höll voru 7,1 millj­ón króna í fyrra

Há laun, um­fangs­mik­il mót­fram­lög í líf­eyr­is­sjóði, kaupauk­ar og kauprétt­ir eru allt hluti af veru­leika for­stjóra ís­lenskra stór­fyr­ir­tækja. Sá sem fékk mest á mán­uði í fyrra var með næst­um 19 millj­ón­ir króna að með­al­tali á mán­uði. Með­al­laun 15 for­stjóra í skráð­um fyr­ir­tækj­um hækk­uðu um 22 pró­sent milli ára og hafa hækk­að um rúm­lega þriðj­ung á tveim­ur ár­um.
Ætla ekki að fara að skiptast á ermahnöppum við fínt fólk í háhýsum
Úttekt

Ætla ekki að fara að skipt­ast á erma­hnöpp­um við fínt fólk í há­hýs­um

Indó ætl­ar að breyta ís­lensku banka­kerfi með því að bjóða ein­fald­ar vör­ur, sleppa því að rukka óþarfa gjöld og vera ekki fá­vit­ar.Ár­ang­ur­inn velti á því hvort fólk treysti því. Indó sé venju­legt fólk að tala við venju­legt fólk.
Viðskiptaverðlaun Innherja þóttu „óþarflega umfangsmikil“
Fréttir

Við­skipta­verð­laun Inn­herja þóttu „óþarf­lega um­fangs­mik­il“

Mik­ið var um dýrð­ir þeg­ar við­skipta­verð­laun Inn­herja og vel­gjörð­ar­fé­lags­ins 1881 voru veitt í lok árs 2021. Sam­kvæmt Þór­halli Gunn­ars­syni fram­kvæmda­stjóra miðla hjá Sýn er ekki bú­ið að ákveða hvort verð­laun­in verði veitt aft­ur. Hann seg­ir að þau hafi ver­ið um­fangs­meiri en marga ór­aði fyr­ir og ef nið­ur­staða þeirra verð­ur sú að efna til þeirra aft­ur þá sé klárt að þau verði bæði ein­fald­ari og smærri í snið­um.
Fjögur þúsund milljarða hagnaður
Skýring

Fjög­ur þús­und millj­arða hagn­að­ur

Skipa­fé­lag­ið A.P. Møller-Mærsk birti í síð­ustu viku upp­gjör sitt fyr­ir ár­ið 2022. Hagn­að­ur fyr­ir­tæk­is­ins á sér ekki hlið­stæðu í Dan­mörku. Sér­stök skatta­lög gera að verk­um að Mærsk borg­ar sára­lít­inn skatt í heima­land­inu.
PLAY hefur tapað næstum tíu milljörðum á tveimur árum
Greining

PLAY hef­ur tap­að næst­um tíu millj­örð­um á tveim­ur ár­um

PLAY ætl­aði ekki í hluta­fjáraukn­ingu á ár­inu 2022 og lýsti því yf­ir að fé­lag­ið gerði ráð fyr­ir rekstr­ar­hagn­aði á síð­ari hluta þess árs. Það gekk ekki eft­ir og PLAY þurfti að sækja 2,3 millj­arða króna í nýtt hluta­fé í lok síð­asta árs. Hand­bært fé um ára­mót er mun minna en tap síð­asta árs.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.