Boða verðlækkun í baráttu gegn verðbólgu en höfðu hækkað meira en hinir
Verslanakeðjan Samkaup, sem rekur Nettó, Krambúðina og Kjörbúðina, segist lækka verð á 400 vörum um 10% frá ársbyrjun til að berjast gegn verðbólgu. Samkaup sendi bréf á birgja og framleiðendur með beiðni um samstarf „án nokkurra undirtekta“. Áður höfðu verslanir Samkaupa hins vegar hækkað verð umfram samkeppnisaðila.
Fréttir
Verðbólga versnar og vextir hækkaðir um 0,75% í dag
Verðbólga og hagvöxtur aukast, samkvæmt nýrri yfirlýsingu peningastefnunefnd Seðlabankans. Hækkun meginvaxta Seðlabankans leiðir af sér tugþúsunda hækkun á greiðslum af dæmigerðu óverðtryggðu húsnæðisláni.
ViðtalHátekjulistinn 2022
„Það er mér mikil ánægja að borga háa skatta“
Magnús Steinarr Norðdahl greiddi hæstan tekjuskatt allra Íslendinga á síðasta ári. Magnús segir að það hafi alltaf verið hans markmið að greiða mikið til samfélagsins, kerfið eigi að ganga út á að fólk styðji við hvað annað.
Fréttir
Jón Skaftason fer fyrir nýju Sýnarblokkinni
Eiginmaður Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, fer fyrir hópnum sem er nú stærsti hluthafinn í Sýn, sem á Vodafone og fjölmiðlana Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Hann er viðskiptafélagi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar til margra ára.
Fréttir
Selur hlut sinn í Sýn og hættir sem forstjóri
Heiðar Guðjónsson hefur sagt skilið við Sýn, fyrirtækið sem rekur meðal annars Vodafone og fjölmiðlana Vísi, Stöð 2 og Bylgjuna.
Greining
Þórður Már sver af sér ábyrgð á aðkomu að starfslokum Eggerts
Þórður Már Jóhannesson, hluthafi og fyrrverandi stjórnarformaður í Festi, vísar á tilkynningu almenningshlutafélagsins þegar hann er spurður um aðkomu sína að starfslokum Eggerts Þórs Kristóferssonar. Stjórn Festar sagði Eggerti upp í byrjun júní af óljósum ástæðum. Villandi tilkynningar voru sendar til Kauphallar Íslands út af starfslokum hans.
FréttirStórveldi sársaukans
4
Lífeyrissjóður harmar ábyrgð sína á ópíóðafaraldri
Lífeyrissjóðirnir sem fjárfestu í Actavis þegar fyrirtækið var stórtækt á ópíóðamarkaðinum í Bandaríkjunum segjast ekki hafa vitað um skaðsemi og villandi markaðssetningu morfínlyfjanna. Íslenskir lífeyrissjóðir högnuðust um 27 milljarða þegar þeir seldu fjárfestingarfélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar hlutabréf í Actavis árið 2007, eftir að fyrirtækið var farið að selja morfínlyf í stórum stíl.
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
FréttirSalan á Íslandsbanka
3
Enn er leynd yfir hluta kaupenda bréfa í Íslandsbanka
Nöfn allra þeirra aðila sem keyptu hlutabréf í Íslandsbanka í útboði íslenska ríkisins á bréfunum í lok mars hafa ekki enn komið fram. Í einhverjum tilfellum voru þeir aðilar sem seldu hlutabréfin í forsvari fyrir kaupin en á bak við þau eru aðrir aðilar.
FréttirSalan á Íslandsbanka
Einungis Íslandsbanki svarar hvort lánað hafi verið í einkavæðingu bankans
Eitt af því sem er til rannsóknar hjá fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands eru mögulegar lánveitingar frá söluaðilum hlutabréfanna í Íslandsbanka til kaupendanna. Einungis einn af íslensku söluaðilunum fimm svarar því til að hann hafi mögulega veitt lán fyrir hlutabréfunum. Forstjóri Bankasýslunnar, Jón Gunnar Jónsson, hefur sagt að í einhverjum tilfellum hafi verið lánað.
FréttirLaxeldi
2
Bóndinn í Vigur ósáttur við laxeldið við eyjuna: „Þetta er ekki það sem ferðamenn vilja sjá“
Laxeldisfyrirtækið Háafell hefur sett niður sjókvíar við eyjuna Vigur í mynni Skötufjarðar í Ísafjarðardjúpi. Gísli Jónsson, eigandi og bóndi í Vigur, er ekki sáttur við þetta og segir að laxeldi í Ísafjarðardjúpi stangist á við þá miklu ferðamannaþjónustu sem þar fram í gegnum ýmsa aðila.
FréttirStórveldi sársaukans
3
Íslenskir fjárfestar fengu 180 milljarða eftir að Actavis fór inn á ópíóðamarkaðinn í Bandaríkjunum
Alls fengu 4.000 íslenskir fjárfestar, sem voru í hluthafahópi Actavis, greidda samtals 180 milljarða króna þegar fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar keypti þá út úr Actavis árið 2007. Um var að ræða það sem Björgólfur Thor kallaði réttilega sjálfur „stærstu viðskipti Íslandssögunnar frá stríðslokum“. Verðmat á Actavis hefði aldrei verið það sem það var nema vegna þess að fyrirtækið hafði náð fótfestu á verkjalyfjamarkaðinum í Bandaríkjunum.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.